Leit skilaði 5 niðurstöðum
- 12.jún 2014, 22:08
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Patrol y61 arg 2002
- Svör: 11
- Flettingar: 5829
Re: Patrol y61 arg 2002
Prufaðu að taka rofann úr og skoðann, það er mjög algengt að þeir festist/stirðni með tímanum, ef hann er drullugur og fastur þá borgar sig að skipta um hann. Það er hægt að reyna liðka þá til en mæli með að skipta honum út.
- 06.jún 2014, 17:35
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Lífga upp á slappa rafgeyma
- Svör: 18
- Flettingar: 6041
Re: Lífga upp á slappa rafgeyma
Það er bara ekkert vit í því, veldur auka álagi á altenator, startara og fl. og styttir líftíma þeirra. Bara hafa þetta í lagi :) Þá í versta falli að kaupa geymi sem mælist í lagi í Vöku á slikk ef menn eru að spara.
- 24.jan 2014, 18:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kúplingssett í patrol
- Svör: 4
- Flettingar: 1843
Re: Kúplingssett í patrol
Ekkert að kúplingunum hjá AB, svo ef þú myndir fá vitlaust þá er auðveldara að skila og fá rétt hjá AB heldur en einhverjum gæja á Ebay :) Frekar leiðinlegt að vera stopp í lengri tíma útaf því.
- 21.des 2013, 22:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Góðar bremsur
- Svör: 3
- Flettingar: 2009
Re: Góðar bremsur
Þetta var allavega Y60 Patrol á 38" sýndist mér
- 17.okt 2013, 17:34
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper Tækniþráður
- Svör: 66
- Flettingar: 25911
Re: Trooper Tækniþráður
Og jafnvel mig líka :)) saebbi@live.com