Leit skilaði 2 niðurstöðum
- 26.feb 2014, 20:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: gírkassavandamál
- Svör: 4
- Flettingar: 1361
Re: gírkassavandamál
jáá ég gleymdi auðvitað að segja þetta er í suzuki vitara 1600
- 26.feb 2014, 16:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: gírkassavandamál
- Svör: 4
- Flettingar: 1361
gírkassavandamál
Góðan dag, ég var að skipta um kúplingu í bílnum mínum og við tókum gírstöngina uppúr til að það væri þæginlegra að taka kassan niður en núna er allt komið sama og núna vill hann ekki fara í 1,3 og 5 gír?? veit einhver snillingur hérna af hverju það er ? :)