Leit skilaði 2 niðurstöðum
- 26.sep 2013, 15:32
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Titringur í stýri - ofhitnuð felga
- Svör: 22
- Flettingar: 9023
Re: Titringur í stýri - ofhitnuð felga
Sælir, Þakka ykkur fyrir öll svörin og pælingarnar. Ég hef lært heilmikið af þessum umræðum en ég fór með jeppann - keyrði löturhægt - til bifvélavirkja. Ekkert reyndist að hjólalegum, bremsudiski eða klossum (!), en pústfestingar reyndust lausar sem geta valdið titringi að sögn bifvélavirkjans. Han...
- 08.sep 2013, 15:17
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Titringur í stýri - ofhitnuð felga
- Svör: 22
- Flettingar: 9023
Titringur í stýri - ofhitnuð felga
Sælir jeppamenn Eignaðist nýlega Nissan Patrol ´02, ekinn 100þ km, alltaf í góðu viðhaldi. Allt í einu tók hann upp á því að titra mjög í stýri á meira en 80 km hraða - fann að vinstri framfelgan varð sjóðheit og mikið sót á henni. Hvað gæti verið hér á ferðinni (hef MJÖG LITLA þekkingu á jeppamekan...