Leit skilaði 12 niðurstöðum

frá marteinns
10.jan 2015, 19:04
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ný útgáfa af landakortum Iskort.is.
Svör: 0
Flettingar: 1699

Ný útgáfa af landakortum Iskort.is.

Hæ. Vona að það sé í lagi að pósta þessu hér inn. Nú er komin út Ískort 2015 útgáfa af landakortum. Kortin eru gefin út fyrir hugbúnaðinn PDF-Maps fyrir spjaldtölvur og OziExplorer fyrir PC tölvur. Hægt að skoða kortin án endurgjalds í vefsjá á heimasíðu iskort.is. Kortin eru í boði fyrir hugbúnaðin...
frá marteinns
04.mar 2014, 18:42
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Ískort.is - Landakort fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Svör: 2
Flettingar: 2978

Re: Ískort.is - Landakort fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Glæný kort frá mér komin í sölu. Allt landið í 1:50.000, sem er í fyrsta skipti í íslandssögunni sem 1:50.000 kemur út til almennings nota!. - Hvert kort er á 10US$ + vsk í gegnum hugbúnaðinn PDF-Maps. Hugbúnaðurinn er frír en kortin eru keypt með PDF-Maps . Einnig 1:100.000, 1:250.000, 1:500.000 og...
frá marteinns
08.jan 2014, 22:30
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Ískort.is - Landakort fyrir spjaldtölvur og snjallsíma
Svör: 2
Flettingar: 2978

Ískort.is - Landakort fyrir spjaldtölvur og snjallsíma

Vildi kynna fyrir ykkur verkefni sem ég er með í gangi, - Kortagerð fyrir spjaldtölvur og snjallsíma. Ískort.is Hægt að skoða kortin hjá mér og fylgjast með fréttum af kortagerðinni. - Tenglar yfir á PDF-Maps hugbúnaðinn sem er notaður til að kaupa kort til notkunar í spjaldtölvum. Í Kortasjánni er ...
frá marteinns
02.okt 2013, 19:52
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum
Svör: 20
Flettingar: 10122

Re: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum

gunnieff wrote:sæll, ég var að rembast við að setja þetta inn á símann minn, en það gekk ekki, ætlaði að senda þér póst en það gekk ekki heldur, fékk þessa meldingu:



hæ, - ertu til í að senda póstinn aftur, það var eitthvað ólag á pósti hjá mér.

kvMarteinn.
frá marteinns
28.sep 2013, 15:20
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum
Svör: 20
Flettingar: 10122

Re: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum

Sælir takk fyrir spurningarnar. Ingólfur, - Kortin sem ég er að bjóða upp á í gegnum PDF-Maps eru eingöngu til notkunar í þeim hugbúnaði. Guðni, - Munurinn á kortunum er gríðarlega mikill, - GPS kortin eru allt annars eðlis og ef þú hefur skoðað kortin sem eru þar, og skoðar svo sýnishornin á vefsíð...
frá marteinns
13.sep 2013, 22:21
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum
Svör: 20
Flettingar: 10122

Re: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum

Hæ. Ný kort, beint úr ofninum. - 1:35.000 af völdum svæðum. Ég er búinn að setja inn mjög nákvæm kort af flestum jöklum landsins. Kortin eru í skalanum 1:35.000 og eru þau 22 talsins - Gríðarleg nákvæmni sem hefur ekki sérst áður í jöklakortum. Skoðið sýnishornin á vefsíðunni http://icelandicmaps.co...
frá marteinns
07.sep 2013, 20:03
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum
Svör: 20
Flettingar: 10122

Re: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum

Hæ.

Vildi láta ykkur vita, það er komin uppfærsla á PDF-Maps hugbúnaðinn í ipad, - núna er hægt að vista niður ferla og opna, styður bæði .gpx skráarsnið og .kml skrár.

kv.Marteinn.
frá marteinns
04.sep 2013, 00:24
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum
Svör: 20
Flettingar: 10122

Re: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum

Ein spurning af hverju Ozi en ekki í Nobeltek. Önnur spurning vegagrunnurinn, er hann frá Loftmyndum Sæll Kortin sem ég er núna að bjóða fyrir PDF-Maps hugbúnaðinn er búinn til úr nýjum IS-50V gögnum frá Landmælingum, og yfirborð jökla er frá Veðurstofu Íslands og Raunvís. Þar að utan eru skálar og...
frá marteinns
03.sep 2013, 19:24
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum
Svör: 20
Flettingar: 10122

Re: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum

Er ekki hægt að fá þetta bara í venjulega pc fartölvu? þetta eru flott kort en áhugi minn fyrir að kaupa svona fór þegar kom í ljós að ekki er hægt að keyra eftir þessu(tracka)... Annars rosalega flott kort Sæll Já takk f. kommentið á útlitið :), Kortin sem ég bý til eru gerð í kortagerðarforritinu...
frá marteinns
02.sep 2013, 11:22
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum
Svör: 20
Flettingar: 10122

Re: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum

Bara frábært framtak, get ekki annað sagt. Ég er ekki búinn að skoða þetta PDF-Maps, er þetta bara til að skoða kortin eða er hægt að búa til slóðir eða vegpúnkta í þessu eins og í GPS kortum? takk f. það, varðandi slóðir, - þá er hugbúnaðurinn frekar frumstæður hvað þetta varðar, - það er hægt að ...
frá marteinns
01.sep 2013, 23:21
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum
Svör: 20
Flettingar: 10122

Re: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum

Sælir Varðandi hugbúnaðinn sjálfan, PDF-Maps, - þá er sá hugbúnaður frír bæði fyrir Apple iOS og Google Android tæki. Hugbúnaðurinn er með vefverslun þar sem notandi kaupir svo kortin sjálf. Kortin eru sótt í spjaldtölvuna, og notandi þarf ekki að vera tengdur netinu síðar til að nota kortið. Varðan...
frá marteinns
31.aug 2013, 21:39
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum
Svör: 20
Flettingar: 10122

Ný Landakort af íslandi til notkunar á spjaldtölvum

Góðan dag. Mig langaði að kynna fyrir ykkur ný landakort sem ég hefu útbúið fyrir spjaldtölvur. Kortin eru unnin upp úr IS-50V gögnum landmælinga Íslands, ásamt því að gögn úr laser mælingum af yfirborði jöklanna eru frá Veðurstofu Íslands og Raunvís. Vefsíðan mín http://www.icelandicmaps.com er með...

Opna nákvæma leit