Leit skilaði 764 niðurstöðum

frá grimur
Í dag, 05:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk á 500$ komin á klakann?
Svör: 9
Flettingar: 686

Re: Dekk á 500$ komin á klakann?

Svo er eitthvað að gerast hjá Yokohama í þessu, að vísu hættir með 40" dekk sem hét Geolandar og var svolítið spennandi, en annað mun grófara sem kallast Geolandar X-MT komið í staðinn. Svo var ég að sjá eitthvað um að það væri von á fleiri mynstrum í þessari 40x13.50R17 stærð frá Yoko. Spennan...
frá grimur
Í dag, 05:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 4runner 38"
Svör: 2
Flettingar: 127

Re: 4runner 38"

Gullfallegur bíll.
Klappa vélinni vel og vandlega, finna alla vakúmleka og kannski splæsa í nýja spíssa, þá vinnur hún ágætlega og eyðir ekki um of.
Annars þekki ég ekki þetta eintak, en óryðgaðir og svona beinir og heilir eru þeir að verða fáir eftir...
frá grimur
06.okt 2018, 21:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýtt olíuverk en samt ekki í lagi, Patrol 2004
Svör: 3
Flettingar: 310

Re: Nýtt olíuverk en samt ekki í lagi, Patrol 2004

Kannast við dæmi þar sem olíuverk var dæmt ónýtt og skipt, en lagaði ekkert. Fyrir rest fannst gat á slöngu fyrir olíumiðstöð sem hafði verið sett inn á aðallögn og lak lofti inn á. Eitthvað nærri 500þúsund fóru í þetta. Líklega var aldrei neitt að olíuverkinu. Þetta var svosem Patrol en gæti átt vi...
frá grimur
02.okt 2018, 02:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 24
Flettingar: 3129

Re: LC 100 breytingar á 38"

Hahaha já, svona einskiptisokur er skárra en raðokur það er alveg satt!
frá grimur
26.sep 2018, 23:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 24
Flettingar: 3129

Re: LC 100 breytingar á 38"

Ái.
60.000 fyrir nylon kubba.
6.000 kall stykkið eða svo.
Pííínu sárt svona í hnén og afturendann...
frá grimur
26.sep 2018, 23:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Varahlutir í 4runner
Svör: 3
Flettingar: 306

Re: Varahlutir í 4runner

Alveg til í þessa kanta.
Sendir mér kannski PM eða email á gritzlor@gmail.com með uppl um hvernig eg get greitt og nálgast. Er reyndar búsettur erlendis en vantar þeim mun meira framkantana í verkefni sem ég er með á prjónunum...
Kv
Grímur
frá grimur
24.sep 2018, 23:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 83
Flettingar: 8825

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Hann verður bara einsog hann jafi alltaf átt að vera svona. Pínu svona XTraCab fílingur.
Hlakka til að sjá útkomuna.
frá grimur
24.sep 2018, 23:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Varahlutir í 4runner
Svör: 3
Flettingar: 306

Re: Varahlutir í 4runner

Framkantar....eru þetta kantar fyrir 38"?
frá grimur
24.aug 2018, 00:28
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 40" cober SELT!
Svör: 3
Flettingar: 706

Re: 40" cober SELT!

Neibb, því miður.
frá grimur
23.aug 2018, 03:10
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 40" cober SELT!
Svör: 3
Flettingar: 706

Re: 40" cober SELT!

Cooper kannski?
Aldrei heyrt minnst á Cober dekk...
frá grimur
14.aug 2018, 02:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 83
Flettingar: 8825

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Ágætt að forðast að lengja undir kviðnum á honum, þar sem mestu vægiskraftarnir eru á ferðinni. Þarna rétt aftast er mest bara skerálag sem verður aldrei svo mikið. Að fara á milli bitanna virkar kannski fræðilega vel, en það er bara svo fjandi stutt að það er eiginlega ógerningur að skáskera nóg ti...
frá grimur
08.aug 2018, 05:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 83
Flettingar: 8825

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Er svona að pæla í framsvipnum á honum þessum, og hvað væri hægt að gera til að halda ljósunum nægilega neðarlega og svoleiðis....hvað um að skera framendann lárétt í gegn um rimina fyrir ofan grill, út á hornin og aftur í hjólboga, færa afskurðinn niður og fram þannig að bótin flútti nokkurnveginn ...
frá grimur
05.aug 2018, 21:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
Svör: 83
Flettingar: 8825

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Gæti verið að þessi dekk virkuðu bara allt í lagi á 12" felgunum?
Það er ekki alltaf alveg gefið að breiðari felgur séu betri.

Kv
Grímur
frá grimur
10.júl 2018, 01:34
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stöðva spam
Svör: 2
Flettingar: 605

Stöðva spam

Þarf eiginlega að láta vefstjóra vita...
frá grimur
06.júl 2018, 05:27
Spjallborð: English
Umræða: Land cruiser LC90 windshield
Svör: 3
Flettingar: 540

Re: Land cruiser LC90 windshield

Poulsen replaces it.
Insurance should cover a new one for the most part.
Swing by Poulsen and ask them what to do, they will help you out.
Grímur
frá grimur
24.jún 2018, 18:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4runner breytingar
Svör: 3
Flettingar: 1068

Re: 4runner breytingar

Eg held að sirka 70mm boddíhækkun, að því gefnu að festingarnar aftan við framhjól séu hækkaðar á grindinni og skafnar til að framanverðu, sleppi alveg til. Fjöðrunin er mjög demparaháð, myndi byrja á að skoða það atriði. Þessir bílar eru ekki mjög hastir að eðlisfari. Færa afturhásingu alveg klárt ...
frá grimur
13.jún 2018, 03:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: rockarm skipti einhver sem getur komið með góð ráð?
Svör: 1
Flettingar: 616

Re: rockarm skipti einhver sem getur komið með góð ráð?

Spurning um að setja þetta dæmi aðeins nákvæmar fram, ef þetta eru rockerarmar, þá eru nú vanalega fleiri en 2, nema þetta sé eins strokks vél, sem er varla tilfellið. Ef þetta er eitthvað annað en rockerarmar á ventlum...þá hvað? Afhverju bara 2 til skoðunar? Gekk bíllinn? Ef svo, þá hvernig eða hv...
frá grimur
11.jún 2018, 04:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 3185

Re: Skúr Dund í öðru landi

Prius já andsk....held að Toyota hafi ákveðið að núllstilla útlits fegurð bíla með þessu....byrja aftur á núlli. Annars margt sniðugt í þeim. Það snjóar hóflega hérna flesta daga, var að skipta um legu áðan fyrir smá túr með hjólhýsi áður en farið verður í aðgerð. Ekki nema 34°C í forsælu. Alveg óþa...
frá grimur
06.jún 2018, 02:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 3185

Re: Skúr Dund í öðru landi

Jæja, spurning á hópinn: Hver eru málin á stífuvasa gatinu fyrir framstífur í Range Rover P38? 20180526_122226.jpg Náði mér í þessar fínu kræklustífur, langar og góðar. Kostur við þessar er að þær eru beygðar til að leyfa það að leggja vel á. Hentar vel með stærri dekkjum. Þær eru líka vel langar, u...
frá grimur
30.maí 2018, 04:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Wrangler TJ breyting
Svör: 3
Flettingar: 1020

Re: Wrangler TJ breyting

Náðu þér í dekkjagang á felgum, 35", ásamt nagara eða blikkklippum(vá hvað þetta er svakalegt orð...eins og finnska). Svo er bara að máta og klippa eftir dekkjunum. Hækkun er auðvitað síðasta úrræði hjá okkur sem kunnum þetta :-) Ég er í Flórída og setti 2001 módel af 4Runner á 33" án hækk...
frá grimur
26.maí 2018, 05:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 3185

Re: Skúr Dund í öðru landi

Engin ósköp að frétta af þessu verkefni annað en að ég setti í innkaupagírinn: 17" felgur, stál, 9" breiðar. Breikka sennilega einhverntímann. Sjáum til. Breiðara fæst ekki í 17" með góðu. 6 stykki RS9000XL demparar svinghjól, pressa, diskur og legur kúplingsdæla og þræll kúplingspeda...
frá grimur
24.maí 2018, 02:13
Spjallborð: Jeep
Umræða: Fóðring í U stífu
Svör: 2
Flettingar: 809

Re: Fóðring í U stífu

Bara svona smá forvitni...hvað er eiginlega U stífa?
frá grimur
17.maí 2018, 02:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux boddíhækkun ráðgjöf
Svör: 10
Flettingar: 1215

Re: Hilux boddíhækkun ráðgjöf

Jújú, þetta hjálpar við að minnka dekkjanudd. Svo var stundum tekið af festingunni framanverðri til að fá pláss. Allskyns æfingar alveg. Svo er líka málið að stilla neðri klafann framávið eins og mögulegt er, snúa stilliboltunum semsagt út að aftan, inn að framan. Það munar um hvern millimeter í þes...
frá grimur
16.maí 2018, 04:30
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)
Svör: 4
Flettingar: 1686

Re: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)

Ætli sé eitthvað meira að frétta af þessu máli?
Heyrði svona í gegnum vínviðinn að þetta væri ekki einsdæmi. Spurning hvað veldur?

kv
Grímur
frá grimur
15.maí 2018, 02:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 3185

Re: Skúr Dund í öðru landi

Kiddi er alveg meðetta...afturhlutinn á Tacoma grindinni er ekki efnismikill og alltof stuttur. Með því að skeyta saman í boganum á ákveðinn hátt næ ég vonandi að halda nokkurnveginn jöfnu þversniði afturúr. 4Runner grind á hvolfi já hehe, bullið ræður ekki við einteyming. Nú er að koma pressa á þet...
frá grimur
14.maí 2018, 02:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 3185

Re: Skúr Dund í öðru landi

Var að gúggla dekkjastærðina sem ég er að stefna á, og rakst á þessi: http://www.directbuytire.com/product-p/Y00191.htm Koma firna vel út í verði, undir $400 stykkið, sem er algert fyrirkreppuverð. Hefur einhver prófað þessi dekk á klakanum? Fá ágætis dóma, kringlótt og fara vel á vegi, bara spurnin...
frá grimur
13.maí 2018, 17:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 3185

Re: Skúr Dund í öðru landi

Já, prófa kannski Rodalon næst þegar ég lendi í svona bardaga. Annars var ég búinn að drekkja þessu í klór, matarsóda og allskonar. Það sem komst næst því að ná þessu var edik. Ég geng út frá því að setja 40" Cooper undir þetta apparat á einhverjum örmjóum felgum. Vonast til að eiginþyngdin los...
frá grimur
13.maí 2018, 03:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 3185

Re: Skúr Dund í öðru landi

Má kannski bæta því við að það er eins gott að það var ekki farið í viðamikla bretingu á þessum Ford...það hefði verið svo svakaleg synd að hreyfa við þessum plastbrettaköntum, þeir setja svo fallegan svip á bílinn.....
frá grimur
13.maí 2018, 03:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 3185

Skúr Dund í öðru landi

Sælir félagar Nú er ég búinn að vera í Orlando í 3 ár, og kominn svolítið af stað aftur með verkefni sem ég setti hálfpartinn á hilluna áður en við fluttum. Set hér einhvern reyting af myndum, menn verða bara að giska svolítið hvað hangir á spýtunni með þetta...enda er það langtum skemmtilegra en að...
frá grimur
02.maí 2018, 00:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur
Svör: 14
Flettingar: 1890

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Unimog er nú meira landbúnaðartæki en bíll svona til að byrja með, þannig að það er ekki svo fjarstæðukennt að setja þannig dekk undir...
frá grimur
02.maí 2018, 00:14
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)
Svör: 4
Flettingar: 1686

Re: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)

Fyrst þetta er eitthvað sem þeir hafa verið að sjá áður hjá Toyota og láta menn kvitta undir einhvern snepil með að það sé ekki nýja rörinu að kenna eða ísetningu, þá er olíuleysi svosem ekkert rosalega sennilegt, en hugsanlegt þó ég ætla ekki að loka fyrir það alveg. Ég er búinn að vera að hugsa he...
frá grimur
01.maí 2018, 00:29
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)
Svör: 4
Flettingar: 1686

Re: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)

Þetta eru nú eitthvað hæpnar útskýringar. Kæmi á óvart ef að þessar ordrur koma frá Japan. Það er eitthvað bogið við þessi umskipti, það fer ekki að hvína í drifi bara sisvona. Það er til í dæminu að járnhlunkar á gúmmípúða séu hengdir á hásingar til að drepa tíðnir, en ég man ekki eftir þannig á To...
frá grimur
29.apr 2018, 02:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur
Svör: 14
Flettingar: 1890

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Dekkin undir þessum tveimur Unimogum líta annars ekkert út eins og nein skítadreifaradekk. 20" felgur eru heldur ekki neitt sérlega algeng stærð í landbúnaðartækjum. Þessi dekk sem ég fann með gúggli eru líka örugglega stífari en þau sem þú hefur myndir af, en þau eru einmitt ansi álitleg með f...
frá grimur
27.apr 2018, 00:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur
Svör: 14
Flettingar: 1890

Re: Dekk hvað er í boði undir Unimog fyrir20"felgur

Smá gúggl og ég fann þetta: https://m.bkt-tires.com/en/pattern/snow-trac-a Það er einhver að flytja þetta inn, semsagt bkt dekk. Eflaust svolítið stíf, en kannski ekkert sem Unimog nær ekki að bæla. Ekki alveg fráleitt kannski að auglýsa í Bændablaðinu, menn eru oft eitthvað að breyta um og stækka e...
frá grimur
23.apr 2018, 05:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur
Svör: 10
Flettingar: 1577

Re: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur

Það var allavega ekkert bruðlað með plássið í Unimog. Spurning um að líma sessurnar bara beint í boddíið! Furðu lítið ryð að sjá mikið rétt, jájá, mála hann og gera eitthvað bling bling. Það er eitthvað sem gerir að ég gæti alveg hugsað mér að eiga svona trukk, ekki fegurðin eða ferðahraði samt...ba...
frá grimur
21.apr 2018, 18:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur
Svör: 10
Flettingar: 1577

Re: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur

Hvað um að henda af þessu húsi og palli, og setja Hiace, mitsubishi sendibils, eða jafnvel Starex boddí?
Svo er orugglega fullt af rusli undir hinum sem þarf ekkert að vera...glussakerfi eitthvað og blabla, fjarlægka allt vinnuvéla dotið, setja alvoru túttur og skárra hús...?
frá grimur
18.apr 2018, 02:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sílsaskipti á Land Cruiser 120
Svör: 5
Flettingar: 1256

Re: Sílsaskipti á Land Cruiser 120

Það er alltaf viðkvæmt mál að pósta upplýsingum um verð á viðgerðum sem geta verið mismunandi að umfangi á spjallvefina, ekki viljum við láta verða til óbragð að Jeppaspjallinu allavega hjá þeim sem eru að gera vel. Með þeim fyrirvara að svona viðgerð gæti einmitt verið allsherjar sílsaskipti eða sm...
frá grimur
14.apr 2018, 06:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þegar maður vill vera við öllu búinn
Svör: 7
Flettingar: 1653

Re: Þegar maður vill vera við öllu búinn

Væri alveg til að toppa þetta að geta sett hjólið aftan í sleðann!!!
frá grimur
14.apr 2018, 06:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sílsaskipti á Land Cruiser 120
Svör: 5
Flettingar: 1256

Re: Sílsaskipti á Land Cruiser 120

Held að það sé bara morgunljóst að Toyota kærir sig ekkert um að standa í ryðbætingum. Original partarnir rugl dýrir og verðlagning á tímann plús tími áætlaður þannig að enginn ætti að fá óvænt háan reikning. Fínt hjá þeim bara, enginn fer að taka svona tilboði, enda greinilega ætlunin. Ég er alveg ...
frá grimur
09.apr 2018, 04:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drif úr 120 Cruiser í Hilux ?
Svör: 6
Flettingar: 979

Re: Drif úr 120 Cruiser í Hilux ?

Er ekki "spengda" 8" drifið í 120 cruiser, stundum kallað 8.5" eða eitthvað slikt. Það þekkist á kantaðra formi á hásingunni, og 10mm boltum sem halda keisingunni í. Aðal munurinn er að legubakkarnir eru heilt unit sem spengist saman afturfyrir kamb, sem þannig stífar allt drasli...

Opna nákvæma leit