Leit skilaði 724 niðurstöðum

frá grimur
21.mar 2018, 22:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 39
Flettingar: 2382

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

Ef þetta finnst í USA fyrir klink, legur dekk og allt, gæti borgað sig að taka þetta með ShopUSA.
Ef þetta fer í skip skiptir þyngd eiginlega engu máli, og umfangið ekki svo mikið atriði heldur....
frá grimur
21.mar 2018, 22:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 39
Flettingar: 2382

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

GoKart dekk undir jeppa hljómar vissulega pínu fyndið....
frá grimur
18.mar 2018, 16:01
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Jeppi ársins 2017 - Úrslit!
Svör: 5
Flettingar: 597

Re: Jeppi ársins 2017 - Úrslit!

Facebook dæmi er allavega alveg út úr kú. Ég nota ekki FB vegna þess að ég er ekki til í að það eigi rétt á að nota allt sem ég geri, set inn og hvaðeina, hvernig sem FB þóknast. Svosem alveg mitt vandamál að setja út á þetta, en mér finnst allt í lagi að fólk viti að FB fær eignarrétt á öllu sem se...
frá grimur
12.mar 2018, 02:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Belti undir Bellu næsta verkefni
Svör: 39
Flettingar: 2382

Re: Belti undir Bellu næsta verkefni

BeltaBella verður ógurlegt farartæki, spurning hvort þau narta nokkuð saman fyrir miðjum bíl... Jeppaveiki ætti allavega ekki að vera vandamál, amk í venjulegum skilningi þess hugtaks. Niðurgírun innbyggð, þar sem sprocketin eru frekar lítil í þvermál. Gaman að fylgjast með hvað kemur út úr þessu, e...
frá grimur
03.mar 2018, 04:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gömlu Dick Cepek 36?
Svör: 5
Flettingar: 388

Re: Gömlu Dick Cepek 36?

Þau þóttu of breið miðað við hæð. Hálfgerðar Terrur.
frá grimur
23.feb 2018, 01:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: NISSAN TERRANO Ljósin föst á ?
Svör: 4
Flettingar: 388

Re: NISSAN TERRANO Ljósin föst á ?

Byrja á að gramsa eftir öllum mögulegum jarðsambands tengingum. Svona furðulegheit eiga oft upprunann í lausu jarðsambandi, þá fer straumurinn bara einhverjar krókaleiðir í jörð og ruglar í öllu...
frá grimur
14.feb 2018, 05:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Klossar undir gorma
Svör: 3
Flettingar: 488

Re: Klossar undir gorma

Hefur kannski einhver áhrif á endingu, en ef stífan er síkkuð rétt fram-aftur ætti gormurinn að vera ansi réttur í fullu samslagi þar sem þetta skiptir mestu máli. Það gæti alveg verið verra að setja upp þannig að gormurinn sé beinn í kjörstöðu ef hann er rammskakkur í fullu samslagi.
Kv
Grímur
frá grimur
14.feb 2018, 05:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: efni í stífur
Svör: 8
Flettingar: 824

Re: efni í stífur

Ég hef notað randsoðin rör í stífur án vandræða, en pípulagnarör og einhver húsgagnarör eru algert no-no. Minna en 3mm er oftast eitthvað dót sem ætti að forðast, nema það sé hágæða efni. Svo er mikilvægt að horfa á stífubil, semsagt bil milli efri og neðri stífu, ásamt því að pæla í hvort það séu e...
frá grimur
14.feb 2018, 05:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc90 pælingar.
Svör: 1
Flettingar: 359

Re: Lc90 pælingar.

Sirka sama dæmið hugsa ég, það er held ég alveg hægt að klína 35" undir án þess að hækka boddífestingar að framan en það er enginn afgangur eftir það. Aðal spurningin er hvernig dekk þig virkilega langar að splæsa í, breytingin verður líklega nokkurn veginn sú sama. Þegar pláss fyrir dekk er sv...
frá grimur
14.feb 2018, 05:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Skítsæll
Svör: 83
Flettingar: 20345

Re: Skítsæll

Pústlegurnar verða að vera alveg tipp topp, annars er hætta á drifskrölti. Svo þarf að passa pinjónsgúmmíin, það er ekkert gaman að festa útaf bakkveltingi.

:-)
frá grimur
10.feb 2018, 04:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Felgustærðir
Svör: 15
Flettingar: 1125

Re: Felgustærðir

Ég hélt áfram að gramsa með þetta innlegg bak við eyrað og komst að þeirri niðurstöðu að original 17" stálfelgur undan 2010-2017 4Runner, sem eru eitthvað um 7" breiðar séu skásti kosturinn í breikkun. Fást á $72 stykkið ónotaðar og eru pottþétt kringlóttar. Ekkert alltof efnismiklar en al...
frá grimur
08.feb 2018, 02:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hraðamælir!
Svör: 4
Flettingar: 403

Re: Hraðamælir!

Ógeðslega fyndið að setja nýjar tölur á gömlu merkin, semsagt t.d. 27 yfir 40, 40.5 yfir 60, 67.5 yfir 100 o.s.frv. Allt alveg 100% rétt, bara ofboðslega skrýtið. Mig minnir að gömlu traktorarnir hafi verið með svona skífu sem sýndi hraða eftir gírum á snúningshraðamæli...Ferguson 135 er allavega me...
frá grimur
08.feb 2018, 02:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Felgustærðir
Svör: 15
Flettingar: 1125

Re: Felgustærðir

Er búinn að vera að gúggla slatta eftir 17x13" felgum fyrir 6gata. Finn bara andskotann ekki neitt! Það breiðasta sem ég hef fundið er 10.5" í 17", og það álfelgur sem ég var svona ekkert endilega að leita að. Vitið þið hvaða framleiðandi/merki gæti verið með svona í Ameríkuhrepp? Ást...
frá grimur
08.feb 2018, 02:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC90 flökt á ljósum í mælaborði
Svör: 1
Flettingar: 215

Re: LC90 flökt á ljósum í mælaborði

Óttalega líkt biluðu jarðsambandi. Allskonar undarlegheit sem koma fram þegar það gerist.
frá grimur
08.feb 2018, 02:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kína dekk.
Svör: 23
Flettingar: 2080

Re: Kína dekk.

Ef þetta eru fölsuð AT 405 dekk, semsagt framleidd framhjá samningi við eiganda hönnunarinnar/mótanna, og með merki Arctic Trucks, þá held ég nú að AT myndi ekki láta innflutning á heilum gám af þeim eiga sig. Það er aldrei að vita hverskonar hrat er notað í svona framhjáframleiðslu, alls ekki hægt ...
frá grimur
23.jan 2018, 03:22
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: tapatalk
Svör: 28
Flettingar: 5439

Re: tapatalk

Ég prófaði TapaTalk eitthvað á annarri síðu og varð ekki hrifnari en svo að ég hef ekkert verið að eltast við það siðan. Minnir að þetta hafi verið ágætt fyrir illa mobile hæfa síðu, sem er reyndar algengt. Ég skoða Jeppaspjallið nú mest í simanum og það virkar ákaflega vel. Ekkert undan því að kvar...
frá grimur
18.jan 2018, 05:07
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Jeppi ársins
Svör: 24
Flettingar: 3106

Re: Jeppi ársins

Video af gulu langferðabifreiðinni: https://youtu.be/cmjWggSqLkY Ég fylgdist svolítið með þessu verkefni hjá Guðna og félögum af hliðarlínunni. Fyrir þá sem ekki vita eiga þeir mikið í því að jeppabreytingar voru ekki bannaðar með öllu á sínum tíma þar sem þeir fóru í að semja við Umferðareftirlitið...
frá grimur
23.des 2017, 01:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aukatank
Svör: 6
Flettingar: 1052

Re: Aukatank

Já, grindurnar í 4runner 1996+ eru held ég bara nákvæmlega eins og LC90, allavega mjög nálægt, og festingar fyrir tanka bæði að aftan þar sem tankurinn er í Cruiser og vinstramegin framanvið hásingu þar sem hann er hafður í 4Runner. Minn LC90 er amk með tankafestingar þar sem tankurinn er original í...
frá grimur
12.des 2017, 00:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 118
Flettingar: 12309

Re: Gamall Ram

Vonandi fór grindin fína á með plastskinnum svo hún tæri ekki frá sér! Fátt jafn pirrandi og ryð í kring um samsetningar á ryðfríu og svörtu stáli...
frá grimur
30.nóv 2017, 02:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hver er að rífa 4runner??
Svör: 7
Flettingar: 1013

Re: Hver er að rífa 4runner??

Myndi alveg taka gírkassa og millikassa ef slikt stendur útaf einhversstaðar...

Grímur
+1 949 632 2048
grimurj@ossur.com
frá grimur
13.nóv 2017, 06:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jamm Terrano 1996 bensín
Svör: 3
Flettingar: 646

Re: Jamm Terrano 1996 bensín

Athuga rokkerarma, ef það er svoleiðis í þessum. Gæti þurft að ventlastilla.
Bensíndæla gæti verið slöpp.
Þjöppumæla, kannski brotinn eða fastur hringur.
Margt sem kemur til greina í svona.

Kv
Grímur
frá grimur
30.okt 2017, 23:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 120 Cruser
Svör: 6
Flettingar: 757

Re: 120 Cruser

Eiginlega bara vit í að skipta um þennan hjörulið ef það er eitthvað farið að slá í hann. Þekki dæmi um svona lið sem átti ekkert annað eftir en að fara í sundur. Þetta er svona nokkurn veginn það síðasta sem maður vill hafa eitthvað tæpt.
Kv
Grímur
frá grimur
27.okt 2017, 23:07
Spjallborð: Daihatsu
Umræða: Rocky 2.8l diesel og gírkassavesen
Svör: 13
Flettingar: 1406

Re: Rocky 2.8l diesel og gírkassavesen

Ég er líka til i að eignast grams úr Rocky millikassa, það er ekkert síðra!
frá grimur
24.okt 2017, 07:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeppinn minn í dag 18.10.17
Svör: 30
Flettingar: 5015

Re: Jeppinn minn í dag 18.10.17

Original eru VX bílarnir með kanta sem nudda sig í gegnum lakkið þar sem þeir eru ekki límdir. Glatað á Íslandi en sleppur víðast hvar annarsstaðar þar sem tæringin er ekki eins ágeng. Á eitt eintak sem er ekki mikið ryðgað nema útaf akkúrat þessu. Svamp-lokun á rýmum er rosalega vond hugmynd. Alltí...
frá grimur
19.okt 2017, 05:11
Spjallborð: Daihatsu
Umræða: Rocky 2.8l diesel og gírkassavesen
Svör: 13
Flettingar: 1406

Re: Rocky 2.8l diesel og gírkassavesen

Ég er til í að taka Rocky millikassann að mér ef þú hættir að nota hann. Þetta er orðið sjaldgæft dót og ég er með verkefni sem inniheldur einn slíkan en vil ekki sitja uppi varahlutalaus ef eitthvað klikkar.... Endilega láttu mig vita af honum frekar en að farga þessu ef þannig fer. Grímur +1 949 6...
frá grimur
19.okt 2017, 05:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: stýristjakkur í stað millibilsstangar
Svör: 5
Flettingar: 1160

Re: stýristjakkur í stað millibilsstangar

Ég stend í þeirri meiningu að mekanísk tenging þurfi að vera(togstöng) til staðar ásamt vökvatengingunni, burtséð frá hvernig gengið er frá glussanum. Það þarf allt að uppfylla skilyrði um mekaníska burðargetu, sem er skoðað með tilliti til suðusamsetninga(myndun/vottun) og svo almennra tenginga með...
frá grimur
13.okt 2017, 02:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mótor púðar???
Svör: 2
Flettingar: 458

Re: Mótor púðar???

Hvað um að nota bara Benz fjaðrafóðringarnar sem eru jafnan notaðar í stífuenda? Get ekki séð að það ætti að vera neitt að því. Hef smíðað mótorfestingar með svipuðum fóðringum, einhverra hluta vegna voru það ekki akkúrat Benz fóðringar en mjög svipaðar. Það kom vel út, tók lítið pláss þar sem verið...
frá grimur
05.okt 2017, 04:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 2648

Re: Vélarbilun lc 90

Spurning hvort bensín vélar ná að þjappa nóg til að kveikja í disil. Oktantalan er allavega lægri, mögulega er til eitrað blöndunarhutfall bensíns og disil sem veldur svakalegum forsprengingum. Hef heyrt um onýtar bensínvélar eftir svona, vinnufélagi minn varð að skipta um vél í Ford fólksbíl eftir ...
frá grimur
03.okt 2017, 03:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.2018
Svör: 38
Flettingar: 5154

Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17

Friðrik í Poulsen er alveg eðal gaur, og þessi verslun hefur unnið ansi mikið á undanfarin ár. Eiga oft það sem ekki fæst annars staðar og benda manni alloft á hvert skal leita ef þeir eiga ekki það sem vantar. Svo má þrasa um gæði hlutanna fram og aftur, á því sviði fær maður nú oft það sem maður b...
frá grimur
01.okt 2017, 04:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 2648

Re: Vélarbilun lc 90

Eitthvað slikt hefur átt sér stað. Svo er ekki ohigsandi að dísilolía leysi upp öðruvísi gerðir af skít en bensín, sem gæti hafa losað um einhverjar útfellingar úr bensíni eftir síu og þannig ruglað í spíss.
Kv
G
frá grimur
29.sep 2017, 04:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 30.01.2018
Svör: 38
Flettingar: 5154

Re: Nýtt verkefni Range Rover 1988 í uppgerð.uppfært 23.09.17

Veggfóður á bíl. Magnað. Teppis mynstrið væri alveg brjálað. Burberry Range Rover ennþá meira viðeigandi, hægt að fá Sixpensara í stíl. Að öllu gamni slepptu, þá eru límklútar ótrúleg uppfinning, mæli eindregið með þannig til að taka ryk áður en dúkurinn er settur niður, rétt eins og með lakk. Kv Gr...
frá grimur
29.sep 2017, 04:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 2648

Re: Vélarbilun lc 90

Of lítið bensín liklega málið. Ef hann hefur stíflast illa nær tölvan ekki að bæta í nógu mikið, og í ofanálag verða hinir 5 alltof "rich". Tölvan gæti hafa verið komin á 20% "rich" útaf þessu, sem veldur misskilningi. Þessar tölvur sem og flestar stilla sig nokkurnveginn eftir þ...
frá grimur
26.sep 2017, 04:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskaftsvangaveltur
Svör: 10
Flettingar: 1151

Re: Drifskaftsvangaveltur

Það er eitthvað takmarkað sem kúluliðir ráða við snúningshraða svona almennt séð, en sköft hafa vissulega verið búin til með þeim. Tvöfaldir liðir stytta aðeins legginn í skaftinu, brotmiðjan færist ögn nær miðju í báða enda með því, kannski er það ekki svo mikið að það hafi úrslitaáhrif. Alveg eitt...
frá grimur
23.sep 2017, 22:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskaftsvangaveltur
Svör: 10
Flettingar: 1151

Re: Drifskaftsvangaveltur

Þetta verður nú ekki að vera svo ofur nákvæmt í fullu sundur eða samslagi. Menn keyra nú ekki langleiðir á 100km hraða þannig. Hins vegar þarf þetta að vera nokkuð rétt í kjörstöðu og amk svolitlu samslagi þaðan frá uppá hlaðinn bíl að gera. Hliðrunin...er ennþá að hugsa það aðeins. Hugsa að ég hend...
frá grimur
23.sep 2017, 02:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Skítsæll
Svör: 83
Flettingar: 20345

Re: Skítsæll

Sennilega 3 spólur í henni. 2 þeirra stýra í sameiningu í hvaða gír skiptingin fer í D. Þriðja er lockup kúplingin, hún má ekki fara á undir miklu álagi og bara í 3. og 4. Þrepi ef eg man rett. Það ætti alveg að vera hægt að prógramma litla iðntölvu eða Arduino til að stýra svona skiptingu, sérstakl...
frá grimur
23.sep 2017, 01:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskaftsvangaveltur
Svör: 10
Flettingar: 1151

Re: Drifskaftsvangaveltur

Oftast nær veltur hásingin fram, ef eitthvað, í samslagi. Þannig réttast báðir krossarnir af samtímis. Líst alls ekki illa á þessa pælingu með broken back útfærslu, Freysa-Gráni var t.d. með broken back afturskaft, með hliðrunina...ég bara næ ekki að sjá fyrir mér hvort jókarnir samhraðast í svona b...
frá grimur
16.sep 2017, 01:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loft-út-í-hjól naf
Svör: 12
Flettingar: 2209

Re: Loft-út-í-hjól naf

Þetta hefur verið tekið milli pakkdósa frá nafstút, sem er boraður í L þannig að það blæs á milli dósanna, svo út á milli þeirra út í hjolnafið. Öxullinn alveg látinn vera. Það er liklega einna skásta leiðin í þessu, hægt að kippa nafinu framaf án þess að tæta legurnar þegar skipta þarf im dósir. He...
frá grimur
15.sep 2017, 04:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loft-út-í-hjól naf
Svör: 12
Flettingar: 2209

Re: Loft-út-í-hjól naf

Líst svona mátulega illa á að blanda þessu saman við legur, ef ekki er kostur á að skipta út þéttingum án þess að skipta út legum líka. Það yrðu hálfgerðar leiðinlegur. Að setja þettingarnar á milli leganna, sama konsept svosem, væri alveg hægt. Aldrei skemmtilegt í viðhaldi samt, sem er nær óhjákvæ...
frá grimur
08.sep 2017, 05:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skráning
Svör: 2
Flettingar: 666

Re: Skráning

Menn hafa jafnvel slegið grindarnúmer af "gamla bílnum" í nýja grind og komist upp með það. Finnst það svosem ekkert verra en að skera út gamla grindarplötu til að halda skráningu. Það sem mestu máli skiptir er að fá einhvern með menntun eða mikla reynslu í burðarþoli til að skoða verkefni...
frá grimur
02.sep 2017, 02:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: kvulguyj
Svör: 1
Flettingar: 591

Re: kvulguyj

Er einjver leið fyrir vefstjóra að eyða svona spam óþverra?

Opna nákvæma leit