Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá Séra Jón
12.mar 2010, 12:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hleypa úr 35"
Svör: 11
Flettingar: 4550

Hleypa úr 35"

Ný byrjaður í jeppasportinu og mig vantar eftirfarandi upplýsingar um hvað hleypir maður mikið úr 35" dekkjum þegar keyrt er í a)snjó B) malarvegi c) malbiki.
Er á Patrol

kveðja
Presturinn

p.s flott síða fyrir þá sem eru að byrja og vantar upplýsingar

Opna nákvæma leit