Leit skilaði 41 niðurstöðu

frá Elvar Turbo
24.feb 2024, 22:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

snuddast aðeins áfram, hef ekki alveg þann tíma í þetta eins og ég væri til í þannig þetta gerist í hænuskrefum í einu búinn að vera að raða í hann hnoðróm, markmiðið er að þurfa ekki að halda við eina einustu helvítis ró í vélarsalnum. Bílstjórameginn í vélarsalnum er auxbeam, öryggjabox og arb lof...
frá Elvar Turbo
12.feb 2024, 09:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171812

Re: Tacoma 2005

jongud wrote:
Elvar Turbo wrote:Ég mætti þér á húddlausum ford sport track á 44", kannaðist við bílinn helvíti myndarlegur hjá þér


Kældi "fordinn" sig betur eftir að húddið var fjarlægt?


Já það virkaði fínt, kom samt ýmislegt annað í ljós þegar leið á daginn hehe
frá Elvar Turbo
11.feb 2024, 22:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171812

Re: Tacoma 2005

Ég mætti þér á húddlausum ford sport track á 44", kannaðist við bílinn helvíti myndarlegur hjá þér
frá Elvar Turbo
09.jan 2024, 21:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

loft inntakið er 95% tilbúið á eftir að koma festingu fyrir sem boltar rörið við vélina, það er smá þyngd í þessu þetta er smíðað úr riðfríu 90mm röri með 2mm veggþykkt fékk Árna félaga til að steikja þessu saman suða inntakspípa.jpg inntakspípa+loftsíubox.jpg búinn að skipta um viftu á vatnskassanu...
frá Elvar Turbo
21.des 2023, 23:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Potast aðeins áfram
Loftsíuboxið tengt, á eftur að koma intake-air temp sensornum fyrir og stút fyrir pcv í inntaksrörið

received_1099866327844051.jpeg
received_1099866327844051.jpeg (144.79 KiB) Viewed 2311 times
frá Elvar Turbo
11.des 2023, 20:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Jæja eitthvað að gerast, stærsta fréttinn er nú að ég er búin að snúa bílnum við. snúinn við.jpg tók prufurúnt eftir að hafa verið orðin gjörsamlega gráhærður að finna útúr öllu littlu bilunum í rafkerfi og öðru bara til að geta keyrt hann út, tók prufurúnt í afturhjóladrifinu, gerði ekkert annað en...
frá Elvar Turbo
15.maí 2023, 21:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er underglow löglegt?
Svör: 3
Flettingar: 3347

Re: Er underglow löglegt?

Er það ekki bara nógu löglegt á fjöllum? Bara hafa slökkt á því í skoðun
Hef séð nokkra með svona
frá Elvar Turbo
10.maí 2023, 21:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

20230510_200048.jpg Raðaði lúxanum aðeins saman til að ýta undir áhugan. Keypti mjög góðan gang af cebeck á weld racing álfelgum með beadlocki. Gamli gangurinn er til sölu ef eitthver hefur áhuga, 15x16" patrol felgur með beadlocki, ca 8mm af munstri en tók eftir að það er búið að skera í þau ...
frá Elvar Turbo
29.mar 2023, 19:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Ég er að setja hemi í 4Runner 90, þessar teikningar myndu koma sér vel. Það er líka hægt að fá tilbúið rafkerfi fyrir vélaskipti; https://swapspecialties.com/product/hemi-standalone-harness/ Ég reyndi að versla við þá mæli eindregið á móti því Ef þið skoðið umsagnir á þeim þá skiljið þið mig. Tapað...
frá Elvar Turbo
25.mar 2023, 23:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Jæja eitthverjar myndir af víraflóðinu of því sem ég er búinn að vera að brasa í Notaði annað orginal durango öryggja/relay boxið. Er að fullnýta öll relayinn, það voru 6 relay í boxinu orginal. 5 fyrir allt tengt mótor, skiptingu og ac dælu fyrir loftkerfi, svo tengdi ég rafmagnsviftuna inná 30amp ...
frá Elvar Turbo
19.mar 2023, 13:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Hellingur búið að gerast en en engar myndir teknar
En hann drullaðist í gang í gærkvöldi!

https://youtube.com/shorts/JsvprYImY4U?feature=share
frá Elvar Turbo
09.feb 2023, 22:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol 6x6
Svör: 39
Flettingar: 21094

Re: Patrol 6x6

ellisnorra wrote:
Elvar Turbo wrote:
StefánDal wrote:Hvernig er staðan á þessu?


Þetta var prófað nokkrum sinnum og virkaði fínt, maðurinn er fluttur til Noregs og seldi bílinn.
Bíllin er á 44" nokian i dag í camolitum drullu svalur


4x4 nokian eða 6x6 nokian?


4x4
frá Elvar Turbo
09.feb 2023, 12:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol 6x6
Svör: 39
Flettingar: 21094

Re: Patrol 6x6

StefánDal wrote:Hvernig er staðan á þessu?


Þetta var prófað nokkrum sinnum og virkaði fínt, maðurinn er fluttur til Noregs og seldi bílinn.
Bíllin er á 44" nokian i dag í camolitum drullu svalur
frá Elvar Turbo
21.jan 2023, 17:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
Svör: 75
Flettingar: 40120

Re: GMC Sierra

Flott vinnubrögð hjá þér
frá Elvar Turbo
17.jan 2023, 20:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

20221209_222740.jpg Koma bitunum á sinn stað received_882683229419437.jpeg Smíðaði loft tank þarna fyrir úrhleypibúnaðinn 20221209_215738.jpg Annar minni loft tankur framar í grindinni fyrir lásinn (var vel ölvaður að smíða þetta í þarna hehe) 20221211_160423.jpg received_728971315047150.jpeg Botni...
frá Elvar Turbo
29.nóv 2022, 22:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Eitthvað að brasa í þessu Stýrisstöng niðrí maskínu tilbúin, endaði með 90krúsel lið uppvið maskínu, smíðaði millistykki þaðan yfir í wj cherokee stýrisstöng með draglið og þaðan uppi orginal hilux. Togstöngin er kominn í Skiptirinn fyrir ssk og millikassa er kominn í og klár Inngjöfinn er kominn á ...
frá Elvar Turbo
11.maí 2022, 17:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Jæja sjitt maður.. Hef ekkert komist í þetta það er búinn að vera eintómu veseni á daily bílnum en er loksins búinn að ná að laga hann. 20220420_223448.jpg skellti viðhæfandi límmiða á húddið á honum Svo er nottla sumarið byrjað og sótti bílakúrsdrottninguna. Ætla að græja hann ásamt því að vera á k...
frá Elvar Turbo
13.mar 2022, 21:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Búinn að vera að vinna í stýrinu Boraði og snittaði maskínuna fyrir tjakkinn Smíðaði 30mm spacer undir maskínuna svo að stýrisstöngin sleppur við mótorinn Togstöngin er í vinnslu Fór svo í varahlutalagerinn og sótti tvö liðhús, aðalega til að fá legustútinn 20220309_201141.jpg 20220311_175029.jpg 20...
frá Elvar Turbo
06.mar 2022, 23:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Jæja aðeins buið að gerast Einn skemmdur legustútur og liðurinn í lengri öxlinum er stirður. Ekki skrítið þar sem hásingarnar eru keyrðar yfir 500þ km hehe Framhásingin er enþá í vinnslu, keypti flangsa sem koma í staðin fyrir lokurnar. Fékk lánað framskapt úr y61 til að máta, smíðaði spacer til að ...
frá Elvar Turbo
26.feb 2022, 16:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Engar myndir þessa vikuna. Búinn að vera að mæla og pæla, þarf að færa stýrismaskínuna aðeins út svo að stöngin sleppi við mótor. Er kominn með drifskapt að framan til prufu, var að pæla i að smíða spacer við flangsinn á millikassanum þá get ég notað patrol skapt (munar 30mm) Rafkerfið er í vinnslu,...
frá Elvar Turbo
19.feb 2022, 22:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Ætla að koma með updeit einusinni í viku á föstudegi eða laugardegi. Kláraði framdrifið og þrýstiprófaði það Smíðaði mér specialtool til að koma loft draslinu uppá keisinguna, svoldið nauið að koma o-hringjunum uppá og fatta rétt með ekkert fas. Smíðaði millistykki fyrir stýrisstöngina sem fer niðrí...
frá Elvar Turbo
16.feb 2022, 17:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2006 MMC Pajero sport
Svör: 19
Flettingar: 11120

Re: 2006 MMC Pajero sport

Getur balenserað drifskaptið með gastækjum, setur það í bekkin og kast mælir það og rauðhitar efsta punkt. Annars mixaði ég drifskapt i cherokeeinn hjá mér, kast mældi það aldrei og ekki vottur af titring bara fíntfínt
frá Elvar Turbo
15.feb 2022, 22:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Oil Catch Can
Svör: 3
Flettingar: 3209

Re: Oil Catch Can

Þetta er þræl sniðugt en ekkert nauðsynilegt
frá Elvar Turbo
10.feb 2022, 17:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Nældi mér í Covid, þurfti ekki að hugsa mig mikið um hvað ég nýti tímann í Framhásingin í spað, skipta um allar legur og pakkdósir. Tek lokurnar í burtu og set flangsa í staðinn. 5.13 hlutfall og ARB læsing. Svo var mér boðið í ferð í mars, ætla að láta reyna á að gera hann ferðafæran en er ekkert r...
frá Elvar Turbo
08.feb 2022, 15:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Inngjafar pedallinn úr dodgeinum kominn á sinn stað, farin að pæla í skiptirnum langar svoldið að nota þennan sem er á myndinni, kemur úr hemi cherokee.
Á eitthver hér skipti bracketið + barkan úr dodge með 208 millikassan?
20220208_153136.jpg
20220208_153136.jpg (4.01 MiB) Viewed 20499 times
frá Elvar Turbo
02.feb 2022, 21:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Kom farþega stólnum í, þarf svo eitthvað að endurhugsa togstöngina og þverstífu málin hjá mér

20220202_204506.jpg
20220202_204506.jpg (3.71 MiB) Viewed 21070 times


20220202_204515.jpg
20220202_204515.jpg (3.95 MiB) Viewed 21070 times
frá Elvar Turbo
30.jan 2022, 23:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Jæja keypti fokhelt og allt buið að vera stopp í þessu en er að fara af stað aftur Smíðaði aðra festinguna fyrir aukatankinn, félagi minn byrjaði á stólafestingunni ásamt rafmagninu fyrir gangsetningu. Lenti í sóttkví í byrjun jan og nýtti tímann til að skipta um legur og pakkdósir í afturhásingunni...
frá Elvar Turbo
08.feb 2021, 20:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Margt sniðugt hér, persónulega hefði ég lagað til afturfjöðrunina frekar en að setja radíus arma, þeir eru uppskrift að hoppiskoppi eiginleikum sem fara illa með drifgetu, sérstaklega í bíl sem er léttur að aftan. Ég átti Galloper sem var með svona original, það kom svosem ekki að sök þar en bara v...
frá Elvar Turbo
05.feb 2021, 21:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

þetta er flott hjá þér! veistu hver er heildarlengd og hvað er hjólabil eftir strekkinguna?? Takk fyrir vinur gaman að heyra! Minnir hann var lengur um 33cm afturábak og grind styrkt í boganum og framhásingin fram um ca 16cm. Heildarlengdin er sú sama og orginal extracab þar sem framendin var lengd...
frá Elvar Turbo
05.feb 2021, 21:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Þvílíka bomban! Spennandi og flott verkefni, það væri virkilega gaman að fá nánari lýsingar =) Já ekkert mál 1990 hilux extracab, 5.7 hemi úr 2005 durango, 545rfe úr sama bíl með transgo shiftkit og dýpri ál pönnu (man ekki hvað hun heitir), ram panna og olíupikkup á mótor. Framendi lengur um 18cm,...
frá Elvar Turbo
05.feb 2021, 21:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Hvernig hásingar og milligír ertu með í honum? Er með Y60 patrol hásingar Millikassan fékk ég gefins frá Óskari félaga mínum, þetta er np208 dodge kassi með chevrolet slipyoka og output öxli (hann notaði chevrolet frampart með föstum dodge yoka í torfærubílinn hjá sér) þannig þetta hentaði budgetin...
frá Elvar Turbo
04.feb 2021, 21:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

20201114_145240.jpg 20201114_214743.jpg 20201115_003228.jpg 20201116_193810.jpg 20201117_191944.jpg 20210125_204759.jpg 20210202_193643.jpg 20210202_193836.jpg 20200801_224050.jpg 20200801_234907.jpg 20201005_182212.jpg 20201007_180430.jpg 20201007_180443.jpg 20201010_215314.jpg 20201010_215325.jpg...
frá Elvar Turbo
04.feb 2021, 21:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Re: Forljótur

Og meira 20191211_142730.jpg 20191218_211608.jpg 20191223_201545.jpg 20191223_201549.jpg 20191223_201549.jpg 20191226_203238.jpg 20191226_203244.jpg 20191226_214506.jpg 20191226_214514.jpg 20200101_134751.jpg 20200101_134806.jpg 20200101_214610.jpg 20200311_174324.jpg 20200311_180256.jpg 20200311_18...
frá Elvar Turbo
04.feb 2021, 21:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 37
Flettingar: 26304

Forljótur

ætlaði að henda inn nokkrum myndum af smíðinni hjá mér á Forljóti. Þetta er semsagt gamli vinnubíllin frá pabba, hann eignaðist hann 2004 og hefur verið í fjölskyldunni síðan. Stóð mjög lengi hálf smíðaður, komin þá á gorma framan og aftan, framhásingu og var með v6 bensín og ssk þegar ég tek við ho...
frá Elvar Turbo
13.apr 2014, 19:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 1996 isuzu crew cab í niðurrif
Svör: 1
Flettingar: 959

1996 isuzu crew cab í niðurrif

Er með isuzu crep cab 3.1 Turbo diesel í niðurrif, allt til
Bíllin er keyrður 191.xxx og kram er í góðu ástandi.

Fleirri upl í síma 895-4093 Jónas eða í einkaskilaboðum.
frá Elvar Turbo
08.jan 2014, 21:49
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: til sölu: 2000 árg vw polo
Svör: 0
Flettingar: 573

til sölu: 2000 árg vw polo

VW Polo til sölu! Árgerð: 2000 Fastanúmer: LV-691 með 14 skoðun Keyrður: 182.xxx Fínasti snattari... 1400 mótor 5 gíra Beinskiptur Fjagra dyra Tímareim í 135.000km Ókostir Rúðu upphalar virka ekki báðum megin frammí. nokkrir ryðblettir Hagkaupsdældir hér og þar Ekkert útvarp í bílnum afturdempari or...
frá Elvar Turbo
06.jan 2014, 17:43
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: MK2 Toyotu supru mótor
Svör: 10
Flettingar: 4067

Re: MK2 Toyotu supru mótor

þessi er fyrir mér núna fæst á 70þús í pening, skoða einnig skipti á bíldollu sem þarf að gera við
frá Elvar Turbo
02.nóv 2013, 00:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: MK2 Toyotu supru mótor
Svör: 10
Flettingar: 4067

Re: MK1 Toyotu supru mótor

Fæst á 70þúsund kall :)
frá Elvar Turbo
21.aug 2013, 19:39
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: MK2 Toyotu supru mótor
Svör: 10
Flettingar: 4067

Re: MK1 Toyotu supru mótor

Vantar ekki eitthverjum sprækan mótor í hilux?
frá Elvar Turbo
15.júl 2013, 21:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: MK2 Toyotu supru mótor
Svör: 10
Flettingar: 4067

Re: MK2 Toyotu supru mótor

BragiGG wrote:Er þetta 5mge?


Jebb :)

Opna nákvæma leit