Leit skilaði 58 niðurstöðum

frá Elvar Turbo
24.apr 2025, 11:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 71
Flettingar: 176863

Re: willys í smíðum

Geggjuð smíði hjá þér þetta verður snilldar tæki!
frá Elvar Turbo
07.apr 2025, 22:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 252
Flettingar: 693942

Re: Grand Cruiser

Sá þig á N1 planinu i hveragerði á sunnudaginn, var farið á fjöll um helgina og mögulega eitthvað myndað? :)
frá Elvar Turbo
13.mar 2025, 19:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

jæja full skoðun kominn pæla hvernig ég hef kastarana á honum, finnst svo ljótt þegar það eru tveir stórir ofaná grindinni lítur alltaf út eins og mikkamús eyru, sá helvíti snyrtilegt hjá félaga mínum með 4 littla undir efsta boganum. gæti endað þannig og með hugsun að þeir eru ekki að blokkera kæla...
frá Elvar Turbo
09.mar 2025, 18:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

vantar aðeins inní söguna hérna hjá mér en í gær var farið á fjöll og heim án þess að nokkuð klikkaði þannig þetta virðist virka allt saman fékk hjólstöðuvottorð og vigtarseðil í seinustu viku og er með endurskoðun núna. ætla að snudda aðeins í honum og fá fulla skoðun í þessari viku. vigtaður á 44&...
frá Elvar Turbo
21.feb 2025, 09:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 44"
Svör: 47
Flettingar: 232894

Re: hilux 44"

Fer sennilega aðeins betur um þig í sjékkanum heldur en lúxanum hehe
frá Elvar Turbo
07.jan 2025, 22:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

jongud wrote:Þetta er flott!
En er pústið soðið fast við grindina aftast?

Stilltum kútana eins og við vildum og smíðuðum frá x-pípu að kútum
Er kominn með upphengju á þetta núna
frá Elvar Turbo
06.jan 2025, 21:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Jæja þjáningarbræður ----EDIT---- myndirnar fóru í eitthvað rugl og ég nenni ekki að laga það allt rekið af stað aftur milli jól og nýárs og fríið nýtt í jeppan, éta á sig gat og sötra öl. byrjað var á að rusla skúffunni af vonandi í seinasta skiptið, máluð undir og innribrettinn smíðuð í hana. stef...
frá Elvar Turbo
18.des 2024, 12:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 212
Flettingar: 434491

Re: Tacoma 2005

Loksins er þessi kominn aftur heim eftir grindarskipti og hjólastillingu. Ekki til hiksti í honum, og þeir sem hjólastilltu héldu varla vatni yfir hvað grindin var flott. Næst er að setja drullusokkana aftur undir og skipta um drifskaftsupphengju (AFTUR). Því miður náðist ekki að fá original Toyota...
frá Elvar Turbo
20.nóv 2024, 22:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

er að hlaða í updeit á hiluxnum og safna myndum en ætla á meðan að henda smá updeit á dailyinn hjá mér en hér er það sem ég neyddist endilega í, þar sem bínan í troopernum hjá mér skeit á sig þá "upgreidaði" ég hana, setti Garret M24 með breytanlegum skurð í og boost controler sem stillir ...
frá Elvar Turbo
19.nóv 2024, 12:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996... Stífusíkkun að aftan +44"
Svör: 83
Flettingar: 233239

Re: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996... Hásingarvæðing framan

Hvernig fór þetta komstu í ferðina? Ef svo hvernig reyndist hann ertu sáttur með breytinguna?
frá Elvar Turbo
29.sep 2024, 22:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

hérna er sirka það sem er búið að vinnast á seinasta mánuðinn, hef leiðinlega lítinn tíma í þetta og styttist heelvíti hratt í snjóinn lagaði i kringum slöngurnar sem fara uppí ssk kælinn ssk kælir (1).jpg miðstöðvarlagnir komnar alveg í hann. þetta eru eitthverjar hosur úr toyotu rav4, corollu og a...
frá Elvar Turbo
09.sep 2024, 21:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 471981

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

kemur snyrtilega út
frá Elvar Turbo
04.sep 2024, 14:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Aðeins meira að gerast
Búið að draga í skúffuna og byrjaðir á köntunum, þeir þurfa að breikka um 80milla

20240903_210312.jpg
20240903_210312.jpg (2.51 MiB) Viewed 10048 times


Búinn að móta fyrir hvernig miðstöðvar rörin liggja, passa vel svona og einfalt að smíða

20240903_205052.jpg
20240903_205052.jpg (2.7 MiB) Viewed 10048 times
frá Elvar Turbo
31.aug 2024, 13:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

handbremsan kominn fyrir, þurfti að lengja barkann þannig ég tengdi bara 2 patrol barka saman, einfalt og þægilegt
haldfangið er v/m við bílstjórasætið þar sem það er andskotann ekkert pláss í þessu
DiRlPe0j.jpg
DiRlPe0j.jpg (105.83 KiB) Viewed 119909 times
frá Elvar Turbo
28.aug 2024, 09:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Smá uppfærsla Þurfti að setja dodge bremsurofann í til að fá réttu merkin fyrir park-lockið í skiptir og fyrir tölvu til að setja i gang 20240828_085316.jpg Auka öryggjabox til að dreifa sviss-straum, bakvið innréttinguna setti ég relay sem tekur strauminn beint úr durango öryggjaboxinu. Í þessu öry...
frá Elvar Turbo
28.aug 2024, 08:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Scout ll lætur illa þegar beygt er
Svör: 6
Flettingar: 5526

Re: Scout ll lætur illa þegar beygt er

Hjólalegan í lagi?
frá Elvar Turbo
20.júl 2024, 09:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Overlander Súkka eða Landrover eða annað...
Svör: 8
Flettingar: 5343

Re: Overlander Súkka eða Landrover eða annað...

Ég er á 2001 35" rooper er alveg hæstángæður með hann, er með 3.1 úr crew cab og hefur ekkert klikkað
Þeir ryðga merkilega lítið, grind og boddy er alveg í toppstandi
frá Elvar Turbo
24.feb 2024, 22:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

snuddast aðeins áfram, hef ekki alveg þann tíma í þetta eins og ég væri til í þannig þetta gerist í hænuskrefum í einu búinn að vera að raða í hann hnoðróm, markmiðið er að þurfa ekki að halda við eina einustu helvítis ró í vélarsalnum. Bílstjórameginn í vélarsalnum er auxbeam, öryggjabox og arb lof...
frá Elvar Turbo
12.feb 2024, 09:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 212
Flettingar: 434491

Re: Tacoma 2005

jongud wrote:
Elvar Turbo wrote:Ég mætti þér á húddlausum ford sport track á 44", kannaðist við bílinn helvíti myndarlegur hjá þér


Kældi "fordinn" sig betur eftir að húddið var fjarlægt?


Já það virkaði fínt, kom samt ýmislegt annað í ljós þegar leið á daginn hehe
frá Elvar Turbo
11.feb 2024, 22:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 212
Flettingar: 434491

Re: Tacoma 2005

Ég mætti þér á húddlausum ford sport track á 44", kannaðist við bílinn helvíti myndarlegur hjá þér
frá Elvar Turbo
09.jan 2024, 21:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

loft inntakið er 95% tilbúið á eftir að koma festingu fyrir sem boltar rörið við vélina, það er smá þyngd í þessu þetta er smíðað úr riðfríu 90mm röri með 2mm veggþykkt fékk Árna félaga til að steikja þessu saman suða inntakspípa.jpg inntakspípa+loftsíubox.jpg búinn að skipta um viftu á vatnskassanu...
frá Elvar Turbo
21.des 2023, 23:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Potast aðeins áfram
Loftsíuboxið tengt, á eftur að koma intake-air temp sensornum fyrir og stút fyrir pcv í inntaksrörið

received_1099866327844051.jpeg
received_1099866327844051.jpeg (144.79 KiB) Viewed 128404 times
frá Elvar Turbo
11.des 2023, 20:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Jæja eitthvað að gerast, stærsta fréttinn er nú að ég er búin að snúa bílnum við. snúinn við.jpg tók prufurúnt eftir að hafa verið orðin gjörsamlega gráhærður að finna útúr öllu littlu bilunum í rafkerfi og öðru bara til að geta keyrt hann út, tók prufurúnt í afturhjóladrifinu, gerði ekkert annað en...
frá Elvar Turbo
15.maí 2023, 21:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er underglow löglegt?
Svör: 3
Flettingar: 4473

Re: Er underglow löglegt?

Er það ekki bara nógu löglegt á fjöllum? Bara hafa slökkt á því í skoðun
Hef séð nokkra með svona
frá Elvar Turbo
10.maí 2023, 21:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

20230510_200048.jpg Raðaði lúxanum aðeins saman til að ýta undir áhugan. Keypti mjög góðan gang af cebeck á weld racing álfelgum með beadlocki. Gamli gangurinn er til sölu ef eitthver hefur áhuga, 15x16" patrol felgur með beadlocki, ca 8mm af munstri en tók eftir að það er búið að skera í þau ...
frá Elvar Turbo
29.mar 2023, 19:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Ég er að setja hemi í 4Runner 90, þessar teikningar myndu koma sér vel. Það er líka hægt að fá tilbúið rafkerfi fyrir vélaskipti; https://swapspecialties.com/product/hemi-standalone-harness/ Ég reyndi að versla við þá mæli eindregið á móti því Ef þið skoðið umsagnir á þeim þá skiljið þið mig. Tapað...
frá Elvar Turbo
25.mar 2023, 23:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Jæja eitthverjar myndir af víraflóðinu of því sem ég er búinn að vera að brasa í Notaði annað orginal durango öryggja/relay boxið. Er að fullnýta öll relayinn, það voru 6 relay í boxinu orginal. 5 fyrir allt tengt mótor, skiptingu og ac dælu fyrir loftkerfi, svo tengdi ég rafmagnsviftuna inná 30amp ...
frá Elvar Turbo
19.mar 2023, 13:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Hellingur búið að gerast en en engar myndir teknar
En hann drullaðist í gang í gærkvöldi!

https://youtube.com/shorts/JsvprYImY4U?feature=share
frá Elvar Turbo
09.feb 2023, 22:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol 6x6
Svör: 39
Flettingar: 31619

Re: Patrol 6x6

ellisnorra wrote:
Elvar Turbo wrote:
StefánDal wrote:Hvernig er staðan á þessu?


Þetta var prófað nokkrum sinnum og virkaði fínt, maðurinn er fluttur til Noregs og seldi bílinn.
Bíllin er á 44" nokian i dag í camolitum drullu svalur


4x4 nokian eða 6x6 nokian?


4x4
frá Elvar Turbo
09.feb 2023, 12:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol 6x6
Svör: 39
Flettingar: 31619

Re: Patrol 6x6

StefánDal wrote:Hvernig er staðan á þessu?


Þetta var prófað nokkrum sinnum og virkaði fínt, maðurinn er fluttur til Noregs og seldi bílinn.
Bíllin er á 44" nokian i dag í camolitum drullu svalur
frá Elvar Turbo
21.jan 2023, 17:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
Svör: 85
Flettingar: 81804

Re: GMC Sierra

Flott vinnubrögð hjá þér
frá Elvar Turbo
17.jan 2023, 20:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

20221209_222740.jpg Koma bitunum á sinn stað received_882683229419437.jpeg Smíðaði loft tank þarna fyrir úrhleypibúnaðinn 20221209_215738.jpg Annar minni loft tankur framar í grindinni fyrir lásinn (var vel ölvaður að smíða þetta í þarna hehe) 20221211_160423.jpg received_728971315047150.jpeg Botni...
frá Elvar Turbo
29.nóv 2022, 22:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Eitthvað að brasa í þessu Stýrisstöng niðrí maskínu tilbúin, endaði með 90krúsel lið uppvið maskínu, smíðaði millistykki þaðan yfir í wj cherokee stýrisstöng með draglið og þaðan uppi orginal hilux. Togstöngin er kominn í Skiptirinn fyrir ssk og millikassa er kominn í og klár Inngjöfinn er kominn á ...
frá Elvar Turbo
11.maí 2022, 17:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Jæja sjitt maður.. Hef ekkert komist í þetta það er búinn að vera eintómu veseni á daily bílnum en er loksins búinn að ná að laga hann. 20220420_223448.jpg skellti viðhæfandi límmiða á húddið á honum Svo er nottla sumarið byrjað og sótti bílakúrsdrottninguna. Ætla að græja hann ásamt því að vera á k...
frá Elvar Turbo
13.mar 2022, 21:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Búinn að vera að vinna í stýrinu Boraði og snittaði maskínuna fyrir tjakkinn Smíðaði 30mm spacer undir maskínuna svo að stýrisstöngin sleppur við mótorinn Togstöngin er í vinnslu Fór svo í varahlutalagerinn og sótti tvö liðhús, aðalega til að fá legustútinn 20220309_201141.jpg 20220311_175029.jpg 20...
frá Elvar Turbo
06.mar 2022, 23:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Jæja aðeins buið að gerast Einn skemmdur legustútur og liðurinn í lengri öxlinum er stirður. Ekki skrítið þar sem hásingarnar eru keyrðar yfir 500þ km hehe Framhásingin er enþá í vinnslu, keypti flangsa sem koma í staðin fyrir lokurnar. Fékk lánað framskapt úr y61 til að máta, smíðaði spacer til að ...
frá Elvar Turbo
26.feb 2022, 16:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Engar myndir þessa vikuna. Búinn að vera að mæla og pæla, þarf að færa stýrismaskínuna aðeins út svo að stöngin sleppi við mótor. Er kominn með drifskapt að framan til prufu, var að pæla i að smíða spacer við flangsinn á millikassanum þá get ég notað patrol skapt (munar 30mm) Rafkerfið er í vinnslu,...
frá Elvar Turbo
19.feb 2022, 22:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 48
Flettingar: 162817

Re: Forljótur

Ætla að koma með updeit einusinni í viku á föstudegi eða laugardegi. Kláraði framdrifið og þrýstiprófaði það Smíðaði mér specialtool til að koma loft draslinu uppá keisinguna, svoldið nauið að koma o-hringjunum uppá og fatta rétt með ekkert fas. Smíðaði millistykki fyrir stýrisstöngina sem fer niðrí...
frá Elvar Turbo
16.feb 2022, 17:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2006 MMC Pajero sport
Svör: 19
Flettingar: 18370

Re: 2006 MMC Pajero sport

Getur balenserað drifskaptið með gastækjum, setur það í bekkin og kast mælir það og rauðhitar efsta punkt. Annars mixaði ég drifskapt i cherokeeinn hjá mér, kast mældi það aldrei og ekki vottur af titring bara fíntfínt
frá Elvar Turbo
15.feb 2022, 22:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Oil Catch Can
Svör: 3
Flettingar: 3816

Re: Oil Catch Can

Þetta er þræl sniðugt en ekkert nauðsynilegt

Opna nákvæma leit