Sælir, ég er með Mitsubishi Pajero, á honum er krókur með lykla aðgengi en lásinn á honum virðist vera eitthvað bilaður. Það stendur áletrunin Brink á lyklinum sem gengur að króknum vitið þið hverjir eru með umboð fyrir þessu og getur aðstoðað mig við þetta.
KV
Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 20.maí 2013, 18:57
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Brink krókur upplýsingar..
- Svör: 1
- Flettingar: 1252