Leit skilaði 24 niðurstöðum
- 26.sep 2016, 23:01
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS pallhýsi, pallur, afturstuðari Ford F350 2008
- Svör: 0
- Flettingar: 916
TS pallhýsi, pallur, afturstuðari Ford F350 2008
Er með til sölu pall 6 3/4 fet, stuðara og pallhús af Ford F350 árgerð 2008. Búinn að breyta bílnum þannig að pallurinn verður ekki notaður meira. Pallurinn er með kannta sem passa fyrir 42 tommu dekk, einnig er tekið úr fyrir áfyllingarstútt fyrir aukaolíutank. Á pallinum er grind sem hægt er að fe...
- 21.maí 2016, 16:18
- Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
- Umræða: TS Rockwood Offroad fellihýsi á loftpúðum
- Svör: 2
- Flettingar: 4202
Re: TS Rockwood Offroad fellihýsi á loftpúðum
Þessi gullmoli er seldur.
- 08.maí 2016, 18:12
- Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
- Umræða: TS Rockwood Offroad fellihýsi á loftpúðum
- Svör: 2
- Flettingar: 4202
TS Rockwood Offroad fellihýsi á loftpúðum
Til sölu Rockwood freedom 191XR árgerð 2011. Kom á götunu síðla sumars 2011. Er á galvaniseraðri grind. Settir voru undir það loftpúðar, bolt on system, hjá Breyti vorið 2012. Breyting sem kostar 790 þús í dag. Hýsið er með grjótgrind og sólarcellu. Ekki verið mikið notað og alltaf staðið inni í upp...
- 21.júl 2015, 21:58
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Tishcer pallhýsi
- Svör: 0
- Flettingar: 11903
Tishcer pallhýsi
Eru einhverjir hér á spjallinu sem þekkja til Tischer pallhýsa. Er að velta fyrir mér að fjárfesta í slíku á Ford F350. Veit einhver hvernig þau hafa verið að koma út hér á malarvegum og helstu hálendisleiðum?
- 20.júl 2015, 11:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Þyngd á palli Ford f350
- Svör: 2
- Flettingar: 1412
Re: Þyngd á palli Ford f350
Var að ímynda mér 100-120kg. Miðað við að pallur og pallhús sé um 300kg samanlegt þá sparast sennilega lítil þyngd við að smíða flatan pall, jafnvel þó að sé úr áli. Var að vona að ég næði að létta bílinn um 200kg eða svo :(
- 20.júl 2015, 09:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Þyngd á palli Ford f350
- Svör: 2
- Flettingar: 1412
Þyngd á palli Ford f350
Er einhver hér á spjallinu sem veit þynd á pallinum á Ford f350, 6 3/4 fet og Leer pallhúsi. Hef verið að googla og binga en gengur illa að finna þetta. Hef næst komist því að pallur ásamt pallloki sé um 475pund og Leer pallhús sé um 170 pund, samanlagt um 300kg. Hef lyft pallhúsinu af með þremur öð...
- 13.maí 2015, 14:48
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: TS BF Goodrich AT 37x12,5 R17
- Svör: 1
- Flettingar: 1145
- 05.maí 2015, 08:20
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: TS BF Goodrich AT 37x12,5 R17
- Svör: 1
- Flettingar: 1145
TS BF Goodrich AT 37x12,5 R17
Til sölu nýleg BF Goodrich AT 37x12,5 tommur á 17 tommu álfelgum undan Ford 350 árgerð 2008, nýja gatadeilingin. Líta vel út og eru lítið slitin. Munsturdýpt þessara dekkja nýrra er gefin upp 13mm. Munsturdýpt dekkjanna er 12-13mm þannig að þau eru nær óslitin. Flottur sumargangur á felgum. Ástæða s...
- 03.feb 2015, 12:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
- Svör: 90
- Flettingar: 33379
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Já tók það ekki fram, er með surface pro með I7 örgjörva og windows 8.1. Hún á að geta keyrt hvað sem er í windows umhverfi. Þarf að fara að kynna mér kortagrunna og forrit.
- 03.feb 2015, 09:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
- Svör: 90
- Flettingar: 33379
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Það er ekki innbyggt GPS í surface, þarf að kaupa pung við hana. Er með surface tölvu en er ekki búinn að græja hana ennþá með pung og kortum.
- 27.des 2014, 18:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skrúfaðir naglar?
- Svör: 26
- Flettingar: 13630
Re: Skrúfaðir naglar?
Lét verða af því að versla mér 500 nagla til að setja í 38" AT dekk. Sirka 120 naglar per dekk. Ræddi við starfsmennina á dekkjaverkstæðinu um þessa nagla. Um 9mm dýpt á kögglum þarf að vera eftir á AT dekki svo óhætt sé að skrúfa í það. Ekki mælt með að skrúfa í boruðu götin í dekkinu, heldur ...
- 17.des 2014, 14:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skrúfaðir naglar?
- Svör: 26
- Flettingar: 13630
Re: Skrúfaðir naglar?
Tvær spurningar frá einum sem er spenntur fyrir skrúfnöglum. Eru naglarnir skrúfaðir í sömu götin ár eftir ár eða þarf að velja þeim nýjan stað í hvert skipti? Hafa menn lent í því að þessir naglar gati dekkin eftir því sem þau slitna. Heyrði af einum sem sagði að hann hefði setið eftir með eitt dek...
- 12.des 2014, 00:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
- Svör: 90
- Flettingar: 33379
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Ég er í vangaveltum með þessi tölvumál og er ekki mjög klár í því, hef bara verið með mitt garmin montana tæki í bílnum en finnst skjárinn heldur lítill. Nú er ég kominn með lenovo spjaldtölvu með winnows 8 pro stýrikerfi og langar að nota hana í jeppann. Þá er það hverju mælið þið með í tölvuna? æ...
- 02.des 2014, 00:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
- Svör: 90
- Flettingar: 33379
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Spjaldið mitt þverneitar að ræða við svona USB tengda punga. Ég keypti einmitt þennan sem linkurinn vísar á. http://www.gps2003.com/gps-receiver.html" onclick="window.open(this.href);return false; Það er eitthvað erfitt að troða driverum inn í android sem ekki eru til staðar í kjarnanum. Hvenær í ó...
- 29.nóv 2014, 14:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eyðslu Geðbilun í cherokee???
- Svör: 10
- Flettingar: 5583
Re: Eyðslu Geðbilun í cherokee???
Eitthver með reynslu af þessum bílum með þennan mótor sem geta sagt mér hvern fjandan ég get gert til að koma þessari eyðslu allavega niður í 20 L ?!? Því ég á bátt með að trúa því að 2.5 cherokee á 38" dekkjum sé að eyða á við Ford F350 á 42" irok... Ég þakka guði fyrir að vera með 42&qu...
- 02.nóv 2014, 21:37
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hilux loftpúðar spurning??
- Svör: 4
- Flettingar: 2307
Re: Hilux loftpúðar spurning??
Verð að viðurkenna það að ég kann ekki svar við spurningunni hjá þér varðandi mismunandi lausnir. Hins vegar var ég að láta breyta Ford 350 nýlega og setja undir hann loftpúða í stað fjaðra að aftan. Fyrir breytingu voru stuðningsloftpúðar undir orginalfjöðrunum en hann hafði verið notaður undir cam...
- 17.júl 2014, 14:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fellihýsi
- Svör: 15
- Flettingar: 7190
Re: Fellihýsi
Er með Rockwood off road með geymslunni framaná. Loftpúðarnir voru settir undir hjá Breyti þar sem ég er ekki liðtækur í málmsmíði. Þar sem grindin er galvaniseruð voru smíðuð brachet sem voru boltuð á grindina. Það hefur ekki lekið lofti nema þegar það hefur staðið óhreyft allan veturinn. Loftpúðar...
- 17.júl 2014, 12:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fellihýsi
- Svör: 15
- Flettingar: 7190
Re: Fellihýsi
Ég er með Rockwood 2011 off road hýsi og er mjög ánægður með það. Valdi það framyfir Fleetwood vegna þess að kunningi minn sem átti slíkt seldi það og fékk sér Rockwood þar sem Fleetwood hýsið fylltist allt af ryki á vegunum. Rockwood hýsið er með galvaniseraðri grind. Stuðningsfætur og trappa eru e...
- 14.maí 2014, 22:10
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: Geymslupláss fyrir vetrardótið
- Svör: 0
- Flettingar: 1004
Geymslupláss fyrir vetrardótið
Hef í boði sumargeymslu fyrir vetrardótið, snjósleða, snjósleðakerrur og svo framvegis. Geymslutími fram til 15. september í nýlegu iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. Húsnæðið er með öryggiskerfi og er upphitað með gólfhita. Verð fyrir geymslu er kr. 5000 per fermeter, mesta lengd x breidd. Best er að ha...
- 14.maí 2014, 21:58
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: TS BF Goodrich AT 37x12,5 R17
- Svör: 0
- Flettingar: 857
TS BF Goodrich AT 37x12,5 R17
Til sölu nýleg BF Goodrich AT 37x12,5 tommur á 17 tommu álfelgum undan Ford 350 árgerð 2008. Líta vel út og eru lítið slitin. Munsturdýpt þessara dekkja nýrra er gefin upp 13mm. Munsturdýpt dekkjanna er 12-13mm þannig að þau eru nær óslitin. Flottur sumargangur á felgum. Ástæða sölu er breyting á bí...
- 22.sep 2013, 22:30
- Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
- Umræða: Geymsla fyrir ferðavagna
- Svör: 1
- Flettingar: 5649
Re: Geymsla fyrir ferðavagna
Plássið er væntanlega orðið fullt. Set inn nýja auglýsingu ef það sýnir sig að eitthvað verði laust þegar búið er að raða inn.
- 16.sep 2013, 22:37
- Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
- Umræða: Geymsla fyrir ferðavagna
- Svör: 1
- Flettingar: 5649
Geymsla fyrir ferðavagna
Hef í boði vetrargeymslu fyrir tjaldvagna, fellhýsi og hjólhýsi í nýlegu iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. Húsnæðið er með öryggiskerfi og er upphitað með gólfhita. Verð fyrir vetrargeymslu er kr. 5000 per fermeter, mesta lengd x breidd. Best er að hafa samband í tölvupósti, gunnlaugurs@simnet.is https:...
- 29.maí 2013, 22:49
- Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
- Umræða: Combi Camp Venezia - loftpúðafjöðrun
- Svör: 1
- Flettingar: 2388
- 14.maí 2013, 21:52
- Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
- Umræða: Combi Camp Venezia - loftpúðafjöðrun
- Svör: 1
- Flettingar: 2388
Combi Camp Venezia - loftpúðafjöðrun
Til sölu combi camp venezia árgerð 2001, fortjald fylgir. Einangruð skúffa. Beisliskassi frá combi camp. Loftpúðafjöðrun sett undir 2008, 500kg nafir,14 tommu felgur, dekk undan corollu. Góður fjallavagn. Einn eigandi frá upphafi. Alltaf geymdur í upphituðu húsnæði að vetri til. Ásett verð 490 þús. ...