Leit skilaði 51 niðurstöðu

frá Hailtaxi
11.mar 2023, 19:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Flækjum á SBC 350
Svör: 0
Flettingar: 5383

ÓE Flækjum á SBC 350

Ekki vill svo vel til að einhver eigi flækjusett á Chevrolet 350 sem hann er til í að láta? Nóg pláss í bílnum þannig að lagið á þeim er ekki aðalatriðið.

Hægt að senda mér PM, email á siggi@derp.is eða heyra í mér í 861-9033

Kveðja
Siggi
frá Hailtaxi
02.nóv 2022, 20:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Naglar á BF goodrich all terrain ko2
Svör: 1
Flettingar: 904

Re: Naglar á BF goodrich all terrain ko2

Hef átt svona dekk negld og fannst þau mjög góð í hálku, bíllinn mjög stöðugur og gott grip. Naglarnir voru ekki mjög stórir en það var nóg af þeim.
frá Hailtaxi
09.sep 2022, 10:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mælar
Svör: 3
Flettingar: 1952

Re: Mælar

Sæll! Ég hef notað einhverja ómerkta mæla sem entust stutt og voru ekki vandræðanna virði. Af merkjavöru hef ég bara notað CNSpeed og Autometer mæla. Autometer er klárlega betri, en getur verið dýrari. CNSpeed mælarnir eru með led baklýsingu og bjartir, sem getur verið óþægileg í myrkri eða ef maður...
frá Hailtaxi
25.júl 2022, 15:42
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Rover 3.5l mótor með gírkassa og millikassa
Svör: 1
Flettingar: 6732

Re: TS Rover 3.5l mótor með gírkassa og millikassa

Þarf orðið nauðsynlega að losna við vélina en langar eiginlega ekki til að henda henni. Hlusta á öll tilboð, sama hversu dónaleg þau eru :-)
frá Hailtaxi
20.maí 2021, 09:31
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Rover 3.5l mótor með gírkassa og millikassa
Svör: 1
Flettingar: 6732

TS Rover 3.5l mótor með gírkassa og millikassa

Þarf að losna við Rover mótor með 5 gíra gírkassa og millikassa. * 3.5l, blokkarkóði 24DxxxxxB Range Rover (úr Classic eða Discovery) * 10/1985-10/1989 Allar tölvur og skynjarar fylgja með, harnessið er sæmilega heilt en ekkert gríðarlega vel merkt. Mér var sagt að hún væri keyrð 170 þús km þegar ég...
frá Hailtaxi
29.maí 2020, 14:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppi ársins.. rifrildi áratugarins. algrip lásar?
Svör: 12
Flettingar: 4776

Re: jeppi ársins.. rifrildi áratugaris. algrip lásar?

Það er engin blöðrustærðarfeimni í gangi hérna á jeppaspjallinu, og ég hef ekki séð neinn fetta fingur út í það þó myndir af slyddujeppum á malbiksskóm hafi ratað hingað inn. Sjálfur hef ég ekki verið á neinu stærra en 35-tommu síðustu 11 ár. Það er algjörlega rétt hjá þér og ég hef aldrei orðið vi...
frá Hailtaxi
29.maí 2020, 13:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppi ársins.. rifrildi áratugarins. algrip lásar?
Svör: 12
Flettingar: 4776

Re: jeppi ársins.. rifrildi áratugaris. algrip lásar?

Hef séð of mörg spjallsvæði deyja með tilkomu Facebook, væri gott ef það gerðist ekki hérna því að það eru nokkur atriði sem gera það að verkum að ég tel spjallsvæði vera betri vettvang fyrir alla svona umræðu ⋅ Opið - Hver sem er getur lesið, þarf bara að stofna aðgang til að taka þátt í ...
frá Hailtaxi
17.maí 2020, 11:12
Spjallborð: Ford
Umræða: Sjálfskiptivökvi
Svör: 1
Flettingar: 7800

Re: Sjálfskiptivökvi

Sæll

Kroon SP 4026 frá Bílanaust hefur reynst mér vel á E4OD sem er náskyld 4R100. Mercon V er staðallinn sem Ford mælir með á báðar skiptingar, og SP 4026 uppfyllir hann. Hef eiginlega aldrei notað neitt annað þannig að ég veit ekki hvort annar vökvi er beinlínis betri, en þessi er fínn fyrir mig.
frá Hailtaxi
30.apr 2020, 23:46
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: C6-NP/BW adapter
Svör: 0
Flettingar: 1651

ÓE: C6-NP/BW adapter

Sælt veri fólkið Á einhver adapter til að setja New Process/BorgWarner við C6/E4OD skiptingu sem hann er ekki að nota og er til í að láta af hendi? Möguleg casting númer sýnist mér vera #D7TP-7A040-BA (steyptur 5-3/4" lengd) #D8TP-7A040-AA (ál, 5-3/4" lengd) #D7TP-7A040-CA (8-3/4" á l...
frá Hailtaxi
09.jún 2019, 15:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS afgangur af Trooper SELT!
Svör: 0
Flettingar: 1646

TS afgangur af Trooper SELT!

Er með afgang af Isuzu Trooper sem ég hefði viljað losna við, helst í heilu lagi. Engin skráning og vélin er ekki í honum en flest annað er til staðar, minnir ég hafa heyrt að hann væri 1999 árgerð. Bodyið er með einhverjum ryðgötum í sílsum en annars í ágætis standi, afturhásingin á að vera með ARB...
frá Hailtaxi
04.jún 2019, 23:16
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE hlutföllum í Isuzu
Svör: 0
Flettingar: 1328

ÓE hlutföllum í Isuzu

Sælir Lummar einhver hér á 4.10 drifhlutföllum í Isuzu 10 bolt framhásingu og 12 bolt afturhásingu? Það virðist vera erfitt að negla niður undir hvaða bílum þessar hásingar voru en mér sýnist Isuzu Pickup (KB) frá circa 1995 og fram undir 2000 (með 3.1l 4JG2 diesel mótornum) vera með þessar hásingar...
frá Hailtaxi
23.apr 2019, 07:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux Extracab 1990
Svör: 33
Flettingar: 22293

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

3.1l mótorinn kom í einhverjum second gen Trooperum, og þá var notaður sami gírkassi og við 4JX1 (3L vélina). Þá er sett á mótorinn Dual Mass Flywheel, stærri kúplingsdiskur og auka milliplata, bæði til að kassinn passi og líka til að búa til pláss fyrir swinghjólið. Ef þú ferð með bílinn á mjög stó...
frá Hailtaxi
10.apr 2019, 07:23
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 40
Flettingar: 52763

Re: Þyngd á vélum og kössum

Ford 460 með C6 skiptingu og öllu utan á er 434kg, tveir alternatorar, startari, millihedd og blöndungur, stálhedd, vökvastýrisdæla, pústgreinar.
frá Hailtaxi
24.okt 2018, 16:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Daihatsu Rocky gangverk SELT!
Svör: 2
Flettingar: 3073

Re: TS Daihatsu Rocky gangverk SELT!

Hefði helst viljað losna við allt saman en það er til eitthvað af Rocky dóti í nágrenninu, skal skoða hvort þar er til millikassi handa þér. Aftan á þessum millikassa var einhverskonar gírúttak sem vísaði fram, sennilega til að knýja spil. Það er reyndar til og myndi fylgja með, það bara lak olíu þa...
frá Hailtaxi
22.okt 2018, 17:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Daihatsu Rocky gangverk SELT!
Svör: 2
Flettingar: 3073

TS Daihatsu Rocky gangverk SELT!

Vegna plássleysis þarf ég að losna við Daihatsu Rocky mótor, gírkassa og millikassa. Þetta er 2.8l TD mótor (held hann heiti DL51), keyrður 230 þús, gangsettur síðast fyrir mánuði síðan. Ný tímareim, ný vatnsdæla, ný glóðakerti. Allt utan á honum nema alternatorinn. Gangverkið viktar um 370kg með ol...
frá Hailtaxi
30.aug 2018, 11:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ford F-x50 6th gen
Svör: 0
Flettingar: 1570

Ford F-x50 6th gen

Sælir séu lesendur, því þeir geta vonandi aðstoðað mig aðeins. Mig langar í sjöttu kynslóðar Ford pickup, þeir voru framleiddir frá 1973 til 1979, gjarnan hefði ég samt viljað 77 eða eldri. F250 væri hentugastur upp á burðargetu en ég myndi skoða allt, tveggja dyra Supercab eða fjögurra dyra Crew ca...
frá Hailtaxi
15.maí 2018, 19:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Demparar.
Svör: 4
Flettingar: 2620

Re: Demparar.

Get mælt með Bilstein líka, var með B4600 (minnir mig) undir F150, hann fór mjög vel með mig.
frá Hailtaxi
19.mar 2018, 08:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" Wrangler Unlimited
Svör: 12
Flettingar: 9511

Re: 44" Wrangler Unlimited

Ertu til í að fræða okkur aðeins um innflutninginn? Hver flutti, hvernig, hvað það kostaði o.s.frv?
frá Hailtaxi
04.feb 2018, 17:30
Spjallborð: Nissan
Umræða: 2.8 steypujárnshedd
Svör: 17
Flettingar: 25153

Re: 2.8 steypujárnshedd

Það er lítið orðið eftir af 6.2 (mjög margar fóru einmitt í patrola), plús að mjög margar þeirra þjást af brotnum blokkum, stykkin sem sveifaráslegurnar sitja í springa úr/frá blokkinni. Blokk sem er brotin getur virkað í mörg ár, eða hrunið á morgun, ekki hægt að treysta þeim. Brotin blokk þolir ek...
frá Hailtaxi
21.jan 2018, 12:24
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 40
Flettingar: 52763

Re: Þyngd á vélum og kössum

Með millikassa, gleymdi að nefna það.
frá Hailtaxi
21.jan 2018, 12:19
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 40
Flettingar: 52763

Re: Þyngd á vélum og kössum

Gírkassi af Isuzu 3.0l er 105kg (langar að segja með olíu en ég athugaði ekki hvað var mikið á kassanum)
Isuzu 4JG2T er 223kg með olíu (vantar startara og swinghjól)

Gamaldags swinghjól af 4JA1 er 19kg á meðan Dual Mass Flywheel (sennilega) af 3.0l Isuzu er 28kg
frá Hailtaxi
14.jan 2018, 12:56
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Til sölu Ford F-150 Supercab XLT, árgerð 1993, 38" breyttur SELDUR!
Svör: 3
Flettingar: 3479

Re: Til sölu Ford F-150 Supercab XLT, árgerð 1993, 38" breyttur SELDUR!

Fæst á 400 þús ef hann fer fljótlega, er að verða uppiskroppa með pláss á stæðinu.
frá Hailtaxi
09.nóv 2017, 14:41
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Til sölu Ford F-150 Supercab XLT, árgerð 1993, 38" breyttur SELDUR!
Svör: 3
Flettingar: 3479

Re: Til sölu Ford F-150 Supercab XLT, árgerð 1993, 38" breyttur SELDUR!

4.56 eftir því sem ég kemst næst en hef ekki opnað drifið til að telja tennurnar og staðfesta það.
frá Hailtaxi
09.nóv 2017, 13:05
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Til sölu Ford F-150 Supercab XLT, árgerð 1993, 38" breyttur SELDUR!
Svör: 3
Flettingar: 3479

Til sölu Ford F-150 Supercab XLT, árgerð 1993, 38" breyttur SELDUR!

38" Super Swamper á 10" 5 gata felgum, circa 6mm eftir af munstri, halda lofti og eru óbætt/ótöppuð, tvö önnur 38" dekk fylgja með, meira munstur og naglar en veit annars ekki með ástandið á þeim. 4.9L I6 mótor með innspýtingu, keyrður 86412.7 mílur, 140 þús kílómetra. Búið að blinda ...
frá Hailtaxi
30.okt 2017, 08:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skráning fornbíla
Svör: 7
Flettingar: 5837

Re: Skráning fornbíla

Eins og þetta var útlagt fyrir mér þegar ég skráði minn bíl sem fornbíl þá var það skráningardagurinn sem gilti varðandi aldur. Þeas ég gat ekki sótt um fornbílaskráninguna fyrr en hann var orðinn 25 ára miðað við skráningardag. Bifreiðagjöld eru sjálfkrafa felld niður ef farartækið er orðið 25 ára ...
frá Hailtaxi
24.okt 2017, 10:49
Spjallborð: Daihatsu
Umræða: Rocky 2.8l diesel og gírkassavesen
Svör: 13
Flettingar: 24145

Re: Rocky 2.8l diesel og gírkassavesen

Sæll Addi, hef aðeins þurft að setja þetta á ís í bili, skólinn og vinnan og ég eignaðist óvart annan bíl, allt er þetta að þvælast fyrir mér eins og er :-) Ég hef tíma um miðjan nóvember til þess að vonandi klára þetta, ætla að prófa fyrst að smíða trooper millikassa á Rocky gírkassann, held að það...
frá Hailtaxi
18.okt 2017, 09:09
Spjallborð: Daihatsu
Umræða: Rocky 2.8l diesel og gírkassavesen
Svör: 13
Flettingar: 24145

Re: Rocky 2.8l diesel og gírkassavesen

Það er alveg ein leið að fara í 38" en ég á nú þegar einn svoleiðis og er með annan í smíðum, þannig að það væri ekki alveg hentugasta lausnin, eins og Addi bendir á þá þjónar þessi bíll ákveðnum tilgangi fyrir utan snatt, þarf að hafa einn bíl til að draga heim hinar beiglurnar mínar þegar þær...
frá Hailtaxi
15.okt 2017, 17:29
Spjallborð: Daihatsu
Umræða: Rocky 2.8l diesel og gírkassavesen
Svör: 13
Flettingar: 24145

Rocky 2.8l diesel og gírkassavesen

Sælir Mótorinn í gamla bílnum mínum gaf sig þannig að ég ákvað að græða í hann 2.8l Daihatsu diesel mótor með öllu tilheyrandi. En eitthvað hefur heilinn verið í baklás því að ég tók ekki eftir því þegar ég var að plana þetta að hlutföllin í millikassanum eru ekki 1:1 í háa drifinu heldur 1:1.297 Ga...
frá Hailtaxi
11.okt 2017, 11:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu vélar og fylgihlutir, 3.5l Rover, 2.6l Isuzu, 6.9l IDI
Svör: 0
Flettingar: 1129

Til sölu vélar og fylgihlutir, 3.5l Rover, 2.6l Isuzu, 6.9l IDI

Þarf virkilega að fara að búa til pláss í haugnum þannig að ég hefði þurft að losna við þessar vélar. Rover vél með 5 gíra kassa, millikassa, öllu utan á. * 3.5l, blokkarkóði 24DxxxxxB Range Rover (úr Classic eða Discovery) * 10/1985-10/1989 Allar tölvur og skynjarar fylgja með, harnessið er heilt e...
frá Hailtaxi
06.sep 2017, 12:55
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 40
Flettingar: 52763

Re: Þyngd á vélum og kössum

Tvær nýjar þyngdir að detta í hús. Isuzu 4JA1T (gamla týpan úr pickupunum, ekki sú sem er í DMAX), með öllu utan á, gírkassa og millikassa en engum olíum = 290 kg Daihatsu DL51 (held hún heiti það, 2.8l TD, úr 1989 Rocky), með öllu utan á, gírkassa og millikassa en engum olíum = 365 kg Edit: Gírkass...
frá Hailtaxi
30.aug 2017, 09:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE flækjum, swinghjóli og HEI kveikju á 351w
Svör: 0
Flettingar: 753

ÓE flækjum, swinghjóli og HEI kveikju á 351w

Mótorinn er 1986 en flest frá 1977 til 1994 ætti að passa. Tannkransinn er með 164 tennur, væri ekki verra ef einhver ræfill af disk/legu/pressu fylgir með. Flækjurnar mega vera í nánast hvaða ástandi sem er. Ef einhvern vantar að losna við svona er hægt að ná í mig í 861-9033, siggi@derp.is, ES á s...
frá Hailtaxi
18.mar 2017, 09:35
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 40
Flettingar: 52763

Re: Þyngd á vélum og kössum

Þessi mæling kom mér virkilega á óvart.
5.9l Cummins 6BT 12v með stýrisdælu, alternator, pústgrein, túrbínu, startara og olíu (eina sem vantar var flexplatan) reyndist 432.5 kg
frá Hailtaxi
18.des 2016, 20:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Deyjandi spjall
Svör: 34
Flettingar: 8902

Re: Deyjandi spjall

Það er önnur hlið sem allt of oft verður útundan, spjallsvæði eins og þetta eru opin fyrir alla , hver sem er getur komið hér inn og tekið þátt í umræðunni með því að stofna sér aðgang og gefa upp til þess engar upplýsingar. Og það er alltaf hægt að skoða og lesa án þess að þurfa nokkurn tímann að s...
frá Hailtaxi
31.aug 2016, 10:08
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE BF Goodrich All-Terrain T/A 33x12,5x15
Svör: 0
Flettingar: 774

ÓE BF Goodrich All-Terrain T/A 33x12,5x15

Vantar eitt dekk en skoða alveg ef fleiri eru í setti. Væri gott ef það væri ekki minna en 6-8mm mynstur eftir og skaðar ekki ef það væri neglt.

Hægt að ná í mig í ES, 861-9033 eða siggi@derp.is.

Kveðja
Siggi
frá Hailtaxi
19.júl 2016, 10:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE 2.0l Mazda RF Diesel mótor
Svör: 0
Flettingar: 745

ÓE 2.0l Mazda RF Diesel mótor

Væri best ef einhver á heilan mótor en get notast við sæmilega góðan kjallara, skoða líka alveg afganga og slátur. Þessir mótorar voru meðal annars í Suzuki Vitara og Grand Vitara ásamt Kia Sportage. Nánar um það á https://en.wikipedia.org/wiki/Mazda_Diesel_engine#RF Hægt að ná í mig í ES, í 861-903...
frá Hailtaxi
18.maí 2016, 13:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE swinghjóli og spacer plate á 6.9l Ford
Svör: 0
Flettingar: 671

ÓE swinghjóli og spacer plate á 6.9l Ford

Langar að setja fimm gíra handhræru í bílinn minn og sárvantar til þess swinghjól. Vantar líka plötuna sem er á milli gírkassans og vélarinnar sem startarinn boltast í, lítur u.þ.b. svona út http://www.ford-trucks.com/user_gallery/sizeimage.php?photoid=181615&.jpg= Hægt að ná í mig í ES, siggi@d...
frá Hailtaxi
11.maí 2016, 17:22
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 40
Flettingar: 52763

Re: Þyngd á vélum og kössum

Eitthvað smá hefur skolast til hjá mér áður, Ford 7.3L, eingöngu með tannkransi og olíuverki er 411 kg.
frá Hailtaxi
10.maí 2016, 23:57
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 40
Flettingar: 52763

Re: Þyngd á vélum og kössum

Ford 6.9l, túrbínulaus, vantaði á hana startara og flexplötu en allt annað til staðar, pústgreinar, vökvastýrisdæla o.þ.h. = 419 kg
frá Hailtaxi
21.mar 2016, 09:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nýji jeppinn
Svör: 5
Flettingar: 4676

Re: Nýji jeppinn

Færð alveg hjörð af prikum bara fyrir litinn.
frá Hailtaxi
01.des 2015, 08:52
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 40
Flettingar: 52763

Re: Þyngd á vélum og kössum

Verslaði mér eina svona til að vikta vélarparta
http://www.ebay.com/itm/281554070914?_t ... EBIDX%3AIT
Og hún virðist bara fín, sæmilega nákvæm, 0.5kg increment, fjarstýring, getur haldið tölu, sýnir battery status o.fl.

Opna nákvæma leit