Leit skilaði 92 niðurstöðum

frá Sæfinnur
17.des 2019, 16:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 27
Flettingar: 8880

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Þetta er náttúrlega tæra snild eins og allar einfaldar uppfinningar. Er nóg dýpt í nipplinum til að reka leguna og pakkdósina aðeins innar og settja splitthring framanvið?
frá Sæfinnur
17.des 2019, 10:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjaðrir sem hækka upp..?
Svör: 21
Flettingar: 4971

Re: Fjaðrir sem hækka upp..?

Gömlu mennirnir sögðu mér í gamla daga hafi verið alsiða að "berja upp" fjaðrir. Blöðin voru lögð á steðja og lamin með hamri Þangað til rétta svegjan fékkst. Þeir sögðu að með þessu fengist fyrri styrkur í fjöðrina auk éss sem hún sveigðist meira. Þeir sögðu líka að það þýddi ekkert að va...
frá Sæfinnur
17.des 2019, 10:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 44296

Re: HI-Lux ferðabifreið

https://www.youtube.com/watch?v=aIGTNU6hG2Q Ég hef verið að velta fyrir mér að smíða Svona stífu, Sleppa festirónni, sé enga þörf fyrir hana. Þá vinnst tvent, hægt að stilla lengdina á stífunni og hún snýst í rónni og það kemur ekkert snúningsátak. Þá þyrfti þá að setja smurkopp á róna og gúmíhosu y...
frá Sæfinnur
17.des 2019, 08:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, fulla ferð!
Svör: 360
Flettingar: 97809

Re: Gamall Ram

Þessi þráður er algjör snilld Var að lesa hann allan einusinni enn. Mætti alveg heita "hvernig Á að gera upp gamlan Ram"
frá Sæfinnur
16.mar 2017, 13:42
Spjallborð: Jeppar
Umræða: CJ7 Til Sölu
Svör: 2
Flettingar: 2036

Re: CJ7 Til Sölu

SELDUR
frá Sæfinnur
14.mar 2017, 20:12
Spjallborð: Jeppar
Umræða: CJ7 Til Sölu
Svör: 2
Flettingar: 2036

CJ7 Til Sölu

Til sölu CJ 7 1978. Project. eða partabíll 360 með blöndung. sjálfskiptur D 44 framan corporated 20 aftan nospin aftan. soðinn að framan. Plast samstæða. karfan að mestu ónýt af ryði. grind léleg aftantil. Géta fylgt 38" Mudderar á 15" stálfelgum. Verð eitthvað lítið. géri mér óljósar hygm...
frá Sæfinnur
03.jan 2017, 09:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jólaföndrið portalbox
Svör: 21
Flettingar: 3966

Re: Jólaföndrið portalbox

Er ekki nauðsinlegt að hugsa fyrir kælingu á svona porpal boxum? Það er voða lítil olía á þessu og hætt við að yfirhitna. Eða er það ekki reynsla manna af Unimog portalunum?
frá Sæfinnur
02.aug 2016, 21:23
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hugmynd að 2 daga ferð ?
Svör: 2
Flettingar: 1718

Re: Hugmynd að 2 daga ferð ?

Ein hugmynd, ef þig langar í fámenni, er að fara að Skinnhúfuhöfða við Hvalvatn, Slóðin að honum liggur af Uxahryggjaleið Skamt norðan Sandkluftavatns. Tjalda þar og taka seinni daginn annaðhvort norður Kaldadal eða austur línuveg og þá suður með Hlöðufelli að Gullkistu og Laugavatni, eða austur á K...
frá Sæfinnur
16.júl 2016, 13:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Led bar pælingar.
Svör: 10
Flettingar: 1889

Re: Led bar pælingar.

Við LED bar pælingar var mér bent á að oft fylgdi sá galli ódyrum LED ljósum að þau trufluðu útvörp og talstöðvar alveg skelfilega. Því getur verið ódýrara þegar upp er staðið að kaupa eitthvað sem búið er að prófa með þetta í huga.
frá Sæfinnur
26.apr 2016, 13:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hvíti Patrol
Svör: 27
Flettingar: 5165

Re: Hvíti Patrol

Þetta er magnað. Hvað heldur þú að pannan verð stór hjá þér? Og hvaða efnu ertu með í pústgreininni?
frá Sæfinnur
16.apr 2016, 09:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 10 ára áætlunin
Svör: 10
Flettingar: 3441

Re: 10 ára áætlunin

Ja verkefnastaðan er góð;
frá Sæfinnur
12.apr 2016, 09:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftpúða hjálparkit í ford
Svör: 6
Flettingar: 1192

Re: Loftpúða hjálparkit í ford

Hvað loftpúða kitt sem þú velur, og þetta er algjör snild þar sem það á við, mundu bara að þú þarft stífari dempara. Bíllinn verður ókeirandi með loftpúða og gömlu demparana.
frá Sæfinnur
10.apr 2016, 08:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pickup/camper pæling
Svör: 28
Flettingar: 4516

Re: Pickup/camper pæling

Það virðist nú vera allur gangur á því. Ýmist fest beint í grindina, í mínu tilfelli boltað á hana, eða bara fest í stigbrettin ef þau eru vel fest í grind, ekki í boddíið.
frá Sæfinnur
10.apr 2016, 08:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 10 ára áætlunin
Svör: 10
Flettingar: 3441

Re: 10 ára áætlunin

Ja þú ert ekki verkkvíðinn maður Guðlaugur. Það verður gaman að fylgjast með þessu verkefni
frá Sæfinnur
05.apr 2016, 08:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pickup/camper pæling
Svör: 28
Flettingar: 4516

Re: Pickup/camper pæling

Þetta er svona camper og er víst 9 fet en ekki 8 http://www.tomscamperland.com/2008-Starcraft-Pine-Mountain-Starmate-9'--Mesa,-AZ-85202/5771144 Sæll vertu; Ég er með eiginlega nákvæmlega svona camper á mínum 2500 Ram. Bara orðinn 10 ára gamall. Ég viktaði einusinni bílinn áður en ég setti camperinn...
frá Sæfinnur
28.feb 2016, 06:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Svör: 26
Flettingar: 2499

Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu

Jú bæði drifsköftum og gírkassa bita og tengingunni við skiptistöngina og jafnvel hraðamælisbarka líka.
frá Sæfinnur
27.feb 2016, 16:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu
Svör: 26
Flettingar: 2499

Re: Uppgerðar kit í ford sjálfskiptingu

Það er orugglega lengri output öxull í 2WD skiptingunni. En þú ættir að geta fundið millistykki sem passar yfir hann. Þe. frá skiptingunni í millikassann án þess að skipta um úttaks öxulinn. Ég veit ekki hvar þú færð slíkt. Ég fékk svoleiðis í bílabúð Rabba fyrir margt löngu.
frá Sæfinnur
20.sep 2015, 08:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýjar fjaðrir í Hilux
Svör: 3
Flettingar: 682

Re: Nýjar fjaðrir í Hilux

Það er framleitt mikið af fjaðrabúnaði fyrir Hilux í Suður Afríku. Þar sem Arctic Trucks eru með útibú þar væri ekki úr vegi að kanna hvort þeir geti útvegað fjaðrir þaðan. Það voru einusinni smíðaðar þar fjaðrir fyrir mig undir Econoline. Þær reyndust mér vel og voru hræ ódýrar.
frá Sæfinnur
20.sep 2015, 07:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fást gróf 27x8.50R15?
Svör: 3
Flettingar: 797

Re: Hvar fást gróf 27x8.50R15?

Þessi dekk eru framleidd í Indónesíu undir nafninu "Achilles" af risastórum dekkjaframleiðanda sem heitir MASA. Þau eru vinsæl bæði í Ástralíu og Suður Afriku. Ekki veit ég hvort einhver selur þetta á Íslandi en það er hægt að kaupa þau "online" frá Bretlandi http://www.mytyres.c...
frá Sæfinnur
19.sep 2015, 10:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 274
Flettingar: 53258

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Jæja, eitthvað smá að gerast. Þá er búið að skera niður megnið af efni í stífuvasa og stóla á afturhásinguna, ásamt efri loftpúðafestingum og festingu fyrir þverstífu. DSC04881.JPG Þannig að þá er hægt að fara að forvinna þetta eitthvað. Setti aukagöt í stóla og þverstífufestingu, til að geta sviss...
frá Sæfinnur
29.aug 2015, 07:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Vitara 1999 stutt aka strumpurin
Svör: 26
Flettingar: 5165

Re: Suzuki Vitara 1999 stutt aka strumpurin

Mér finst þetta flott verkefni hjá þér. Svona ekta "budget" og þú virðist ætla að klára þetta fjandi vel. Veður gaman að vita hvernig hann verður að virka í vetur.
frá Sæfinnur
08.aug 2015, 08:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: vandamál með dísel
Svör: 7
Flettingar: 981

Re: vandamál með dísel

Fæðidælan á Ram 2000 er rafmagnsdla sem er staðsett frammi í vélarsal. Hún ætti að duga þér hvað magn varðar og er ekki dýr. Bara vera viss að þú sért ekki að draga falskt loft.
frá Sæfinnur
08.aug 2015, 08:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 274
Flettingar: 53258

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Jæja, Þá eru loftpúðarnir komnir í hús og eitthvað hægt að fara að skoða þá hluti, sem tilheyra þeim gjörningi. DSC04867.JPG Sæll vertu. Þar sem ég er að fara að viða að mér efni í loftpúða fjöðrun að aftan í minn Dodge Ram, þætti mér fengur í að vita hvernig loftpúða þú ert með, og af hverju þeir ...
frá Sæfinnur
19.maí 2015, 09:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki Vitara 1999 stutt aka strumpurin
Svör: 26
Flettingar: 5165

Re: Suzuki Vitara 1999 stutt aka strumpurin

Þetta gengur bæði hratt og vel hjá þér. Lítur út fyrir að verða hörku jeppi. Þesssir littlu og léttu bílar eru alltaf verulega áhugaverðir.
frá Sæfinnur
17.maí 2015, 13:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Svör: 9
Flettingar: 1377

Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000

Þetta virðist nú bara vera smurt með koppafeiti. Annars er á þessum þræði allt um service á svona spili http://www.wanderingtrail.com/Repairs_R ... winch.html
frá Sæfinnur
12.maí 2015, 08:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: pajero 99 ryðvandamál
Svör: 15
Flettingar: 3295

Re: pajero 99 ryðvandamál

Þetta er mjög vel þekt vandamál í þessum bílum. Yfirleitt er það aftasti parturinn af grindinni sem ryðgar í druslu. þó það sé auðvita engin trygging fyrir að það sé ekki víðar. Það er einhver smiðja á Reykjavíkur svæðinu sem sker út og selur tilbúin stykki í þessar grindur. Það verður í ðllum tilfe...
frá Sæfinnur
09.maí 2015, 23:05
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Varahluta orðabók
Svör: 33
Flettingar: 20082

Re: Varahluta orðabók

Birfield joint = Sexkúluliður Oft líka kallað CV joint. :) En þetta er frábært framtak. Það er oft sem að maður man ekki alveg hvað allir hlutirnir heita á ensku. Þá er nú gott að geta flett þessu upp hérna á jeppaspjallinu góða. Ég mæli með að þessi þráður verður gerður að sticky :) CV joint stend...
frá Sæfinnur
02.maí 2015, 11:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4 link fóðringar og stífuendar
Svör: 28
Flettingar: 4206

Re: 4 link fóðringar og stífuendar

Hvar er mesta úrvalið hér af fóðringum sem hægt er að nota við smíði á fjöðrun t.d 4 link? Eða er bara best að kaupa þetta að utan. Það eru til stálkúluendar á stífur sem geta betur tekið upp snúning en hefðbundnar gúmmífóðringar. Með þeim má fá meiri veltu á hásingarnar. Hafa menn reynslu af þeim?...
frá Sæfinnur
29.apr 2015, 16:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gera við aircon kerfi
Svör: 3
Flettingar: 1407

Re: Gera við aircon kerfi

Íshúsið ehf Smiðjuvegi 4a.
frá Sæfinnur
24.apr 2015, 09:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að mála ál
Svör: 10
Flettingar: 3349

Re: að mála ál

Mér hefur reynst best að spjalla við sölumenn í þeim fyrirtækjum sem selja þær vörur sem maður er að spá í. Varðandi málningarvörur finnst mér best að leita ráða hjá Sérefni 517 0404. Strákarnir þar hafa verið liðlegir og góðir ráðgjafar.
frá Sæfinnur
19.apr 2015, 10:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 92190

Re: Chevy Avalanche verkefni

Þetta er hreint ótrúlegt verkefni og magnaður þráður. Það er hérna smá hugmynd handa þér ef þig vantar leið til að fjármagna verkefnið. Hafa bara opið hús á einhverjum föstum tíma og selja inn. Ég er viss um að flestir bílakallar vildu borga fyrir að skoða þessa snilld.
Bkv Stefán
frá Sæfinnur
18.apr 2015, 14:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startara vandamál á Pajero 2.8
Svör: 8
Flettingar: 1207

Re: Startara vandamál á Pajero 2.8

Ég myndi taka hann úr og fara með hann í Rafstillingu í Súðavog. Hef mjög góða reynslu af þeim og hafa ekki verið dýrir (raunar ótrúlega ódýrir). Þú getur líka birjað á að hringja í þá og fengið góð ráð.
frá Sæfinnur
18.apr 2015, 14:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar að lata lengja handbremsubarka
Svör: 2
Flettingar: 865

Re: Vantar að lata lengja handbremsubarka

Það var eitthvert fyrirtæki inni í Dugguvogi sem gerði þetta fyrir mig, ég held verkstæði Vélasölunnar
frá Sæfinnur
13.apr 2015, 15:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að geyma bíl
Svör: 4
Flettingar: 1548

Re: Að geyma bíl

Það gæti hentað mér. Hvar finn ég einhvern til að biðja um leyfi og hvar finn ég svæðið. Og takk fyrir aðstoðina.
Kv Stefán
frá Sæfinnur
13.apr 2015, 09:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að geyma bíl
Svör: 4
Flettingar: 1548

Að geyma bíl

Sælir spjallverjar. Veit nokkur um möguleika á að geyma numerslausa bíla einn eða tvo, gegn hóflegu gjaldi. Einhverstaðar á Reykjavíkursvæðinu. Ég er að tala um einn til fjóra mánuði.
Stefán Gunnarsson
frá Sæfinnur
22.feb 2015, 11:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 274
Flettingar: 53258

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Mikið ofboðslega er gaman að fylgjast með þessum þræði. Þú átt heiður skilið fyrir dugnaðin við að pósta það sem þú ert að géra.
frá Sæfinnur
22.feb 2015, 11:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ...
Svör: 3
Flettingar: 924

Re: dekk undir Ram 2500 cummins

Sammála síðasta ræðumanni. Mér finnst hinnsvegar eini gallinn að hann rásar finnst mér aðeins meira á þeim en BF Goodrich dekkjunum sem ég var á áður.
frá Sæfinnur
22.feb 2015, 11:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cummins eyðsla..
Svör: 16
Flettingar: 3723

Re: Cummins eyðsla..

Þetta er svipað og ég er að sjá á mímum óbreitta 2001 RAM sem er á orginal hlutföllum og 35" dekk. Er með 18 - 20 L/100 Km með camperinn á pallinum þá 4,2 Tonn Hef einusinni séð hann fara niður undir 10 L/100 Km (þá var konan ökumaður)
frá Sæfinnur
26.des 2014, 14:02
Spjallborð: Toyota
Umræða: 35" hækkun Hilux
Svör: 6
Flettingar: 1583

Re: 35" hækkun Hilux

Þakka kærlega, við leggjumst yfir þetta þegar við komum í land. Erum úti á sjó eins og er og tíminn notaður í pælingar.
frá Sæfinnur
26.des 2014, 13:19
Spjallborð: Toyota
Umræða: 35" hækkun Hilux
Svör: 6
Flettingar: 1583

Re: 35" hækkun Hilux

Takk fyrir þetta. Hvernig færa menn dekkin framar? Þarf þá að endursmíða allar klafafestingarnar á grindina eða er til einhver önnur leið?

Opna nákvæma leit