Leit skilaði 6 niðurstöðum

frá Kristbergsson
29.jún 2015, 23:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan DoubleCab 2003 - Demparar
Svör: 1
Flettingar: 982

Nissan DoubleCab 2003 - Demparar

Sælir,

Ég þarf að skipta um dempara að aftan á Nissan Double Cab 2003. Hefði ekkert á móti aðeins mýkri en "orginal" demparar. Hvar eru menn að kaupa dempara undir pallbíla í dag?

Með kveðju,
Atli Thor
frá Kristbergsson
30.sep 2014, 21:07
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu pallhús - ca. 154 x 148cm
Svör: 0
Flettingar: 619

Til sölu pallhús - ca. 154 x 148cm

Til sölu pallhús - ca 154 x 148.

Vantar framrúðu (Plexigler) og hlera... gott hús að öðru leiti. Tilboð í síma 892 6262 eða kristbergsson@gmail.com
frá Kristbergsson
22.apr 2013, 15:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Undirlag undir teppi
Svör: 4
Flettingar: 2416

Undirlag undir teppi

Sælir,

Hvaða efni (Ull, dúkur, plast) er best að setja undir teppi í bíl til að draga út hljóði og hvar fæst svoleiðis...?

Með kveðju,
Atli
frá Kristbergsson
21.apr 2013, 23:06
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Vantar Nissan Double CAB 2003 til niðurrifs.
Svör: 3
Flettingar: 1236

Vantar Nissan Double CAB 2003 til niðurrifs.

Sælir,

Ekki leynist Nissan Double CAB 2003 dísel þarna úti til niðurrifs? Vantar einn með sæmilegu body (T.d. pallur og frambretti) ásamt smotterí hér og þar.

Bíllinn þarf ekki að vera gangfær eða á númerum - skoða allt... flest :)

Kv. Atli 8926262

Opna nákvæma leit