Leit skilaði 329 niðurstöðum

frá Haukur litli
16.maí 2016, 21:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að gera dieseltank að bensíntank
Svör: 4
Flettingar: 1818

Re: Að gera dieseltank að bensíntank

Geymslutankur eða tankur í bíl? Tæmdu hann alveg, skolaðu hann með smá bensínislettu og tæmdu aftur. Það ætti að vera nóg.
frá Haukur litli
10.des 2015, 21:34
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: TS: Daihatsu Sirion ´99
Svör: 0
Flettingar: 1248

TS: Daihatsu Sirion ´99

Daihatsu Sirion '99 Vínrauður, 5 dyra 1L, 3cyl, 4WD Keyrður 115350 Km Skoðaður athugasemdalaust árið 2014 en hefur staðið síðan. Startað reglulega og keyrður um bílastæðið. Nýlegur rafgeymir. Sumardekk og vetrardekk á felgum fylgja bílnum. Frambrettin eru dælduð, annað þeirra illa, en það háir bílnu...
frá Haukur litli
22.nóv 2015, 01:59
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel
Svör: 22
Flettingar: 15862

Re: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel

Ég dreg til baka spurninguna um ádreparann, hélt að við værum að tala um '93 bíl.
frá Haukur litli
21.nóv 2015, 20:41
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel
Svör: 22
Flettingar: 15862

Re: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel

Ertu búinn að athuga ádreparann?
frá Haukur litli
27.maí 2015, 22:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 93211

Re: '91 Ford Explorer @46"

Mig hefur langað í mörg ár að sjá breyttann jeppa með VW 5.0L V10 TDi. Fáanlegir með 230kW og 750Nm eða 258kW og 850Nm orginal og þá tölu má hækka hressilega með lítilli fyrirhöfn.
frá Haukur litli
17.maí 2015, 20:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Svör: 9
Flettingar: 4117

Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000

Ég myndi bara nota eitthvað á borð við Mobil Mobilux EP 2 feiti. Ef gírinn er óþéttur þá myndi Mobil Mobilux EP 004 henta betur. Hvar ertu að versla hana ? Gæti ég notað þessa ? http://www.matweb.com/search/datasheettext.aspx?matguid=f75ccb7c18e64f1ebbc506baffffb123 Ég versla oftast feiti hjá Åkreh...
frá Haukur litli
17.maí 2015, 16:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000
Svör: 9
Flettingar: 4117

Re: Hreinsun og uppgerð á Warn XD9000

Ég myndi bara nota eitthvað á borð við Mobil Mobilux EP 2 feiti. Ef gírinn er óþéttur þá myndi Mobil Mobilux EP 004 henta betur.
frá Haukur litli
15.maí 2015, 17:28
Spjallborð: Toyota
Umræða: toyota hilux drif vandamál
Svör: 4
Flettingar: 3062

Re: toyota hilux drif vandamál

Þetta orsakast af því að í beygju eru engin tvö dekk að fara sömu vegalengd og því öll á mismunandi hraða, og afturdekkin fara lengri leið en framdekkin, og þar af leiðandi hraðar, það veldur spennu á milli fram- og afturdrifs. Ef það væri mismunadrif í millikassa þá myndi það koma í veg fyrir þessa...
frá Haukur litli
09.maí 2015, 17:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: loftpuðar í hilux ?
Svör: 2
Flettingar: 1694

Re: loftpuðar í hilux ?

1200kg púða minnir mig að flestir hafi verið sammála um að væru bestir í afturfjöðrun á Hilux.
frá Haukur litli
02.maí 2015, 10:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4 link fóðringar og stífuendar
Svör: 28
Flettingar: 7577

Re: 4 link fóðringar og stífuendar

Hvar fær maður 50mm glussarör og hvað kostat þannig? Ertu ekki ennþá á Akureyri? Straumrás á þetta pottþétt og eru mjög líklega til í að saga af rörum, Ferro-Zink á örugglega eitthvað en vilja eflaust selja þér 6 metra rör og Slippurinn gæti átt búta sem hægt er að kaupa af lagernum. Ekki veit ég h...
frá Haukur litli
01.maí 2015, 20:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: toyota 2.4d vesen
Svör: 12
Flettingar: 3361

Re: toyota 2.4d vesen

Er nokkuð búið að skrúfa upp í olíuverkinu eða loftsían þéttari en hausinn á þingmanni?
frá Haukur litli
18.apr 2015, 20:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 150 Crúser á 38?
Svör: 23
Flettingar: 6898

Re: 150 Crúser á 38?

En það fyndna við þetta allt saman er þegar menn tala um að sjálfstæð fjöðrun sé betri en hásing..það má vel vera! en það þarf þá að sérsmíða og breyta klöfunum alveg helling svo það sé hægt að ræða einhverja yfirburði svo við ræðum ekki öxla svo þeir þoli aukna fjöðrun klafar og klafar eru ekki þa...
frá Haukur litli
18.apr 2015, 19:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 71135

Re: Touareg á 44"

Áttu Vagcom/VCDS med OBD2 stykki frá Rosstech? Ef ekki þá vantar þig þannig. VCDS getur kóðað lykla og tölvur við bílinn, breytt stillingum og mælt og testað allt, slökkt á TPMS og sætisbeltavæli (Möst í fjallajeppa.) og loggað akstur í gröf sem hægt er að fara yfir og vista. VCDS er nauðsynlegt þei...
frá Haukur litli
10.apr 2015, 20:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Intercooler fyrir Santa Fe 2,2
Svör: 1
Flettingar: 1319

Re: Intercooler fyrir Santa Fe 2,2

Mældu hvad þú hefur mikið pláss og skoðaðu hvar stútarnir ættu helst að vera. Farðu svo á partasölu og skodadu hvað er í boði. Gætir jafnvel fundið millikæli med viftu.
frá Haukur litli
30.mar 2015, 22:13
Spjallborð: Isuzu
Umræða: trooper, skipta út 3.0 ógeði!
Svör: 11
Flettingar: 6070

Re: trooper, skipta út 3.0 ógeði!

LSeitthvad med blásara eda bínu. :P
frá Haukur litli
28.mar 2015, 11:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftpressupælingar
Svör: 15
Flettingar: 3898

Re: Loftpressupælingar

Ég er med gamla stimpilpressu nidri í geymslu sem er ónýt (Og var hrikalega hávær ádur en hún loksins drapst.). Ég ætla ad setja 1 eda 2 frystipressur úr ísskáp eda kistu á tankinn í stadinn fyrir stimpilpressuna. Thær ráda vid mjög háann thrýsting og eru næstum hljódlausar. Sú pressa verdur notud t...
frá Haukur litli
23.mar 2015, 23:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Túrbóhattur
Svör: 6
Flettingar: 4059

Re: Túrbóhattur

reyktour wrote:gerir þetta einhvert gagn


Nei, thetta er sett á vinnuvélar af thví ad thetta lúkkar töff.
frá Haukur litli
21.feb 2015, 01:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ryðvörn á undirvagni eldri bíla.
Svör: 10
Flettingar: 7011

Re: Ryðvörn á undirvagni eldri bíla.

Allir ættu ad eiga gufuhreinsivél, nýtist í miklu meira en ég hafdi ímyndad mér fyrst. Algjör snilld ad skella gufu á bletti, næstum alveg sama hvada blettir thad eru, svo er bara ad strjúka thá af/úr eda nudda lítilsháttar. Svo getur yfirvaldid fengid vélina lánada til ad thrífa í kringum blöndunar...
frá Haukur litli
19.feb 2015, 23:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2011 3,0 hilux AT 38"
Svör: 32
Flettingar: 25072

Re: 2011 3,0 hilux AT 38"

Neida, jeg synes der er ingen grunn til å ha stor dekk når der er aldri snø her. :) Jeg kjøre Audi A6 og servicebilen min. Audien funkerer bra til å kjøre turer og go til stranden, vi har kanskje ingen snø men vi har masse sand og sol. ;)
frá Haukur litli
19.feb 2015, 16:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2011 3,0 hilux AT 38"
Svör: 32
Flettingar: 25072

Re: 2011 3,0 hilux AT 38"

Jeg er på Karmøy i Rogaland.
frá Haukur litli
17.feb 2015, 18:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2011 3,0 hilux AT 38"
Svör: 32
Flettingar: 25072

Re: 2011 3,0 hilux AT 38"

Jada, dekkene kan ha flat-spots når de står stille i noe dager, særligt med lav trykk i dekkene. Det som har funkert best for meg er å pumpe mer i dekkene og kjøre litt til å varme dekkene opp, så blir mann kvitt flat-spots snart. Når jeg kjøpte min LC95 på 38" Groundhawk så hadde den stått sti...
frá Haukur litli
16.feb 2015, 20:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2011 3,0 hilux AT 38"
Svör: 32
Flettingar: 25072

Re: 2011 3,0 hilux AT 38"

Takk, jeg har vært i Norge i snart 2 år så jeg har hatt litt practice. Føles det som dekkene hopper litt når du kjører? Er det konstant rytme fra dekkene som går opp og ned med farten? Eller føles det som akslingen, opphenglsene eller bærearmene er laus og holder på med å dette af bilen? Rister bile...
frá Haukur litli
15.feb 2015, 11:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2011 3,0 hilux AT 38"
Svör: 32
Flettingar: 25072

Re: 2011 3,0 hilux AT 38"

Fin bil du har der. :) 20-22 psi høres ut som ca. rett trykk. Hvis det var min bil så ville jeg kjøre med så mye trykk som muligt, så lenge som dekkenes kontaktflater er jevnt så dekkene blir ikke ujevnt slitt. Bilen bruker mindre drivstoff med mer trykk i dekkene og føles ikke som en båt på vegen. ...
frá Haukur litli
15.feb 2015, 01:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Feiti eða vax milli málaðra málma
Svör: 11
Flettingar: 4787

Re: Feiti eða vax milli málaðra málma

Holrúmavax eda tektíl innan á boddý panela og vaxid á milli. Svo getur thú sett urethane kítti á samskeytin thegar allt er komid saman til ad hindra ad vatn geti sest í rifuna á milli parta og legid thar. Mundu bara ad setja tjörumottur eda svipad innan á panelana ádur en thú gludar einhverju efni y...
frá Haukur litli
12.feb 2015, 23:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: "Öflugri" sjálfskiptiolía
Svör: 2
Flettingar: 1978

Re: "Öflugri" sjálfskiptiolía

Synthetic ATF ætti ad passa ágætlega í thad sem thú ert ad hugsa um, aukakælirinn og slöngurnar auka svo rýmd kerfisins thannig ad thad er enn meira af vökvanum góda.
frá Haukur litli
22.jan 2015, 17:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ég næ ekki dekkjum undan bíl.....hjálp
Svör: 19
Flettingar: 6315

Re: ég næ ekki dekkjum undan bíl.....hjálp

Ég hef notad plastsleggju og/eda 10kg sleggju med gamalt UHMWPE skurdarbretti á milli felgu og sleggju til ad ná álfelgum og stálfelgum undan bílunum og vörubílunum í flotanum nidri í vinnu. Ekki lemja á dekkid, thó thad sé hardpumpad dreifir thad orkunni of vel. Ad slá á felgukantinn er allt annad ...
frá Haukur litli
03.jan 2015, 21:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lokar f. patrol driflæsingu
Svör: 1
Flettingar: 1402

Re: Lokar f. patrol driflæsingu

Ég hef notad driflæsinga stýringu úr Toyota Touring AE95 til ad tengja 2 stk Patrol vacuumlæsingar. Hef ekki heyrt um ad slíkar stýringar hafi gefid sig, fæst á klink eda ekkert útum allt land.
frá Haukur litli
02.jan 2015, 06:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað ertu alltaf með í bílnum?
Svör: 17
Flettingar: 5271

Re: Hvað ertu alltaf með í bílnum?

Sævar Örn wrote:Spelka.....


Græjan sú kallast SAM spelka og er frãbært ad hafa í bílnum. Ég er med eina í fjölskyldubílnum og var med tvær í jeppanum.
frá Haukur litli
15.nóv 2014, 17:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol bremsur og hleðslujafnari
Svör: 1
Flettingar: 1379

Re: Patrol bremsur og hleðslujafnari

Liggur ekki bara eitt rør aftur sem deilist á hásingunni? Rifdu allt hledslujafnaradraslid úr og hentu thví. Komdu fyrir "manual proportioning valve" alveg vid høfuddæluna og leggdu rør frá honum og aftur ad hásingu. Ég hef gert thetta vid 3 bíla og allir bremsudu their betur og thad var m...
frá Haukur litli
10.nóv 2014, 17:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturljós
Svör: 8
Flettingar: 3024

Re: Afturljós

Eda gluda glæru med smá raudum lit yfir ljósin.
frá Haukur litli
31.okt 2014, 20:35
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148451

Re: Ný jeppategund

Ég hefði viljað sjá kraftmikla bensín útgáfu og eins gott lolo í bílnum Möguleika á hásingum og spennandi link kerfum Og halda einfaldleikanum með sem minnstu rafmagni, það er það sem menn nenna minnst að standa í uppá fjöllum að eitthvað rafmagmsdót sé að valda veseni Ú hverju verður bodý? Verður ...
frá Haukur litli
31.okt 2014, 19:39
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148451

Re: Ný jeppategund

Það er almennt viðurkennt sem staðreynd í herheimum að bíll, líka 60 tonna hertrukkur, fer um tvisvar sinnum hraðar yfir óslétt land á sjálfstæðri fjöðrun en hásingum. Það kom mér samt á óvart að allir ferðaþjónustujeppamennirnir sem komu að hönnuninni voru sammála - já, sammála jeppamenn! - um að ...
frá Haukur litli
29.okt 2014, 16:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjöruliðskross
Svör: 3
Flettingar: 2453

Re: Hjöruliðskross

Cardan joint er enn eitt nafnid.
frá Haukur litli
28.okt 2014, 18:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Need help making a 2014 Hilux 39 to 42 inch
Svör: 31
Flettingar: 13500

Re: Need help making a 2014 Hilux 44 inch

I'm pretty sure Arctic Trucks cut the body-mounts off the frame and move them up to lift the body and use the original body-mount bushings. You need to cut the fenders wherever they're in the way. Cycle the suspension to see how much room the tires need, remember to turn the front wheels while check...
frá Haukur litli
21.okt 2014, 20:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 93211

Re: '91 Ford Explorer

Ég myndi halda AC kerfinu og bæta frekar vid loftdælu úr vørubíl. Thá ertu med midstød sem virkilega losar thig vid módu (Svo er svo nice ad hafa kalt loft á sumrin.) og loftdælu sem er hønnud til ad dæla lofti allann lidlangann daginn.
frá Haukur litli
22.sep 2014, 16:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ábyrgð dráttarbíla
Svör: 32
Flettingar: 7893

Re: Ábyrgð dráttarbíla

jeepson wrote:Þarna eru menn búnir að afsala sér geta gert eitthvað mál útúr svona ef til tjóns kæmi.


Ég held að þetta sé bara ekki svona einfalt. Líklegast þyrfti votta og ennþá meira lögfræði bulltexta á blaðið.
frá Haukur litli
20.sep 2014, 08:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kríla pæling
Svör: 7
Flettingar: 4146

Re: Kríla pæling

Eru Dana 30 og Dana 35 ekki alveg nóg fyrir svona bakpoka á hjólum? Kæmi mér ekki á óvart ef einhver myndi jafnvel gefa svona tannstöngla gegn því að losna við þá.
frá Haukur litli
14.sep 2014, 20:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftpúðafjöðrun undir LC 90 33" aftan.
Svör: 5
Flettingar: 2857

Re: Loftpúðafjöðrun undir LC 90 33" aftan.

Ég myndi fara í 1200 kg púða. LC80 gormar henta kannski ef bíllinn er komin með framhásingu, en ég sé það ekki ganga með klöfunum.
frá Haukur litli
09.sep 2014, 20:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Isuzu Trooper bremsuvandamál
Svör: 3
Flettingar: 1857

Re: Isuzu Trooper bremsuvandamál

Er pedalinn sjálfur að festast eða er höfuðdælan stíf?
frá Haukur litli
08.sep 2014, 16:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kastarar
Svör: 4
Flettingar: 3032

Re: Kastarar

Ég hef verið að kaupa mikið af LED vinnuljósum og LED bars til að nota á gröfur, vöru- og vinnubíla hérna í vinnunni. LED vinnuljósin eru góð, dreifa vel, hvít og góð birta, aldrei sprungnar perur eins og í gömlu H3 ljósunum og þau brotna síður. LED bars (Er einhver búinn að íslenska þetta? LED bjál...

Opna nákvæma leit