Leit skilaði 369 niðurstöðum

frá Brjotur
27.okt 2016, 11:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kúplingsvesen
Svör: 9
Flettingar: 3352

Re: Kúplingsvesen

þetta hef ég aldrei heyrt um , þegar þetta gerist slítur hún þá , hefurðu prufað að setja í gír þegar hún festist niðri ??
frá Brjotur
05.okt 2016, 17:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Svör: 54
Flettingar: 24168

Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT

Langur Pistill hjá þér olei , ég kem mínu til skila í styttra máli :) Ég verð nú að segja fyrir mína parta að ekki finn ég nokkurn drifmun á radial eða diognal 38 /46 munurinn finnst nú aðallega í götuakstri , og er svo sjáanlegur í úrhleypingu þar sem radial krumpast ekki þegar komið er niður í 2 t...
frá Brjotur
04.okt 2016, 14:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Svör: 54
Flettingar: 24168

Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT

Smári og Maggi felga eru ekki óvanir að taka raðsmíði á felgum , tóku 15 eða 16 ganga af 17 tommu í breikkun og samsetningu fyrir Amazingtours fyrir rétt rúmu ári keyptar voru tunnur og miðjur hja N1 , ég er hinsvegar að smíða beat lock innan og utan á 15 tommu felgur fyrir 17 tommu dekk :)
frá Brjotur
28.sep 2016, 16:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Spil óskast
Svör: 0
Flettingar: 791

Spil óskast

Sælir ég er að velta því fyrir mér hvort einhver vilji selja spilið sitt ?
Mig vantar spil 8-9.000 punda helst warn eða come up
uppl. í síma 6624228
takk Helgi
frá Brjotur
25.sep 2016, 22:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturhjólaleguskipti í LC120
Svör: 15
Flettingar: 4745

Re: Afturhjólaleguskipti í LC120

Afhverju að flækja málið ?? skera þenna hring af með slípirokk , það þarf ekki einu sinni að skera alla leið inn úr og eiga á hættu að skera í öxulinn , það er nóg að skera nánast alla leið og sprengja hann svo með hamri og meitli ósköp einfalt í staðinn fyrir að vera marga daga að þessu :)
frá Brjotur
24.sep 2016, 13:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Range Rover 1988 og patrol hásinga pælingar
Svör: 5
Flettingar: 2145

Re: Range Rover 1988 og patrol hásinga pælingar

Eldri patrol er með 8 cm mjórri hásingar og minni bremsum en ég tel að þessar hásingar passi fínt í þetta verkefni :) og svo eru þær miklu ódýrari og ódýrara í þær á partasölum :)
frá Brjotur
18.aug 2016, 16:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27191

Re: Patrol y61 44"

Gott hjá þér , varðandi jeppaveikina , er styristjakkur ? það er must , demparinn í lagi ? svo er mjög miklvægt að öll gúmmí í öllum stífum séu góð ekki frauðið frá stál og stönsum í langstífur né þverstífuna , svo skaltu skoða spindillegurnar líka , ef öll þessi atriði eru í lagi þá á bíllinn að ke...
frá Brjotur
29.júl 2016, 20:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjálfskipting Ram2500
Svör: 19
Flettingar: 4772

Re: Sjálfskipting Ram2500

Síur og vökvi ? gamalt ?
frá Brjotur
29.júl 2016, 19:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Terracan. Já eða nei?
Svör: 8
Flettingar: 4234

Re: Terracan. Já eða nei?

Ég er með einn 2003 á 38 tommu og ég er ánægður með hann , bíð spenntur eftir vetrinum verð á 40 tommu í vetur , skemmtilegasti mótorijnn af þessum 3.0 og undir, Patrol toyota , Trooper. togar endalaust og eyðir litlu
frá Brjotur
29.júl 2016, 19:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: GÆSAVATNALEIÐ
Svör: 1
Flettingar: 2668

Re: GÆSAVATNALEIÐ

Ég var þar fyrir 4 dögum og já það er allt hægt með lægni og rólegheitum :)
frá Brjotur
19.júl 2016, 00:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: túrbínu bras
Svör: 4
Flettingar: 1802

Re: túrbínu bras

Svona blístur er venjulega þar sem pakkning er að gefa sig á greininni , en venjulega áttu ekki að finna það í afli þetta er svo lítið loft sem sleppur framhjá en eins og Hörður bendir á , athuga slagið
frá Brjotur
18.júl 2016, 15:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samsláttarpúðar ?
Svör: 9
Flettingar: 3118

Re: Samsláttarpúðar ?

þetta er það sem ég var að benda á á facebook , tel það vera sama aðilann að spyrja :) svona fer samsláttarpúðinn við að sitja á honum í fullri þyngd bílsins , spáið svo í það hvað gerist í akstri og það slær saman á full force , Hjörtur ég hefði ekki stytt hann , :) þetta eru miklir kraftar í gangi
frá Brjotur
03.júl 2016, 21:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terano vélaskifti
Svör: 13
Flettingar: 3962

Re: nissan terano vélaskifti

Er þá ekki þjófavörnin að spila einhvern óleik ?
frá Brjotur
02.júl 2016, 23:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terano vélaskifti
Svör: 13
Flettingar: 3962

Re: nissan terano vélaskifti

Ef ekki kemur olía upp í spíssa þá er ádreparinn líklegur til að vera ekki að fá straum
frá Brjotur
02.júl 2016, 18:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terano vélaskifti
Svör: 13
Flettingar: 3962

Re: nissan terano vélaskifti

Rafmagnsádrepari ? tengdur ? búin að fá olíu að verki ?
frá Brjotur
29.jún 2016, 22:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvaða vél
Svör: 25
Flettingar: 8109

Re: hvaða vél

Og hvað segir svo Rúnark sjálfur :) ? eitthvað að ske ?
frá Brjotur
29.jún 2016, 19:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvaða vél
Svör: 25
Flettingar: 8109

Re: hvaða vél

Í fyrsta eða öðrum gír ?? það er ekki nóg að tala bara um snúninginn, þessar bensínrellur skifta sér niður um leið og á móti slær eða haldið er við með gjöf og bara svo þú vitir það þá var ég að keyra v8 bensínvélar þegar þú varst í vöggu :) svo þú þarft ekkert að segja mér til um vinnslu í bensínvé...
frá Brjotur
29.jún 2016, 18:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig græja menn stöng a patrol millikassa
Svör: 4
Flettingar: 2105

Re: Hvernig græja menn stöng a patrol millikassa

já ég á eina :) á millikassa að visu en :) þú getur fengið hana , ertu í R.vík ?
frá Brjotur
29.jún 2016, 12:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig græja menn stöng a patrol millikassa
Svör: 4
Flettingar: 2105

Re: Hvernig græja menn stöng a patrol millikassa

Sæll ég náði mér í aðra stöng fyrir millikassa með liðunum og festingunni, tók stöngina í sundur og lengdi hana , þá var original festing á millikassanum fyrir aftan og hin festingin á gírkassanum að framanverðu og þannig passaði bara stöngin alveg eins og áður :)
frá Brjotur
29.jún 2016, 09:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvaða vél
Svör: 25
Flettingar: 8109

Re: hvaða vél

Sæll Freyr það eru náttúrulega ekki allir að flýta sér frá a til b :) ég persónulega er aldrei ánægðari en þegar færið er þungt og krefjandi :) og þá því miður er bensín bíllinn að taka miklu meira til sín , en varðandi þennan Terracan mótor verð ég að segja að hann kom mér ekkert smá á óvart með vi...
frá Brjotur
28.jún 2016, 21:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvaða vél
Svör: 25
Flettingar: 8109

Re: hvaða vél

Firebird þaðeru bara þið sem trúið sjálfum ykkur þegar þið reynið að segja að þetta bensín dót eyði engu :) og svo er ekkert tog í þessu heldur , alltaf á snúning , Nei Rúnar diesel er málið :)
frá Brjotur
27.jún 2016, 21:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvaða vél
Svör: 25
Flettingar: 8109

Re: hvaða vél

2,9 Terracan mótor þv´líkt skemmtilegur kom mér stórkostlega á óvart gríðarlegt tog og góð snerpa :) á meira að segja heila dræsu til sölu , það er mótor, sjálfsskifting, millikassi , og sköft , sennilega farin heddpakkning ,
frá Brjotur
21.jún 2016, 19:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Grand Cherokee 3.1 TDi
Svör: 16
Flettingar: 5399

Re: Grand Cherokee 3.1 TDi

Glæsilegt :)
frá Brjotur
12.jún 2016, 15:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Off Road 4x4 Show Iceland 2016 ?
Svör: 10
Flettingar: 4495

Re: Off Road 4x4 Show Iceland 2016 ?

Look at jakop cecil magnússon on face book or mine Helgi Helgason there is a video :)
frá Brjotur
07.jún 2016, 14:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Off Road 4x4 Show Iceland 2016 ?
Svör: 10
Flettingar: 4495

Re: Off Road 4x4 Show Iceland 2016 ?

What can i tell you more ? you just have to fly over and see it :)
frá Brjotur
07.jún 2016, 11:04
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 4x38'' dekk
Svör: 6
Flettingar: 3157

Re: 4x38'' dekk

??????
frá Brjotur
06.jún 2016, 23:23
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 4x38'' dekk
Svör: 6
Flettingar: 3157

Re: 4x38'' dekk

er selja sem fyrst ekki að þýða sem fyrst ???
frá Brjotur
06.jún 2016, 22:47
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 4x38'' dekk
Svör: 6
Flettingar: 3157

Re: 4x38'' dekk

Simi hjá mér er 6624228
frá Brjotur
06.jún 2016, 22:46
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 4x38'' dekk
Svör: 6
Flettingar: 3157

Re: 4x38'' dekk

Heyrðu Davíð ég tek þetta fyrir Börk hvar get ég sótt þetta ?
frá Brjotur
06.jún 2016, 22:24
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 4x38'' dekk
Svör: 6
Flettingar: 3157

Re: 4x38'' dekk

Hringdu í Börk 699 3049 hann kaupir þetta ábyggilega skilaðu kveðju frá Brjótnum :)
frá Brjotur
03.jún 2016, 00:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Off Road 4x4 Show Iceland 2016 ?
Svör: 10
Flettingar: 4495

Re: Off Road 4x4 Show Iceland 2016 ?

Hi there is one now 11 of june wery close to Reykjavik , and then there is another 2 july on east coast of Iceland ,Egilsstaðir
frá Brjotur
02.jún 2016, 22:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Felgubreiddir
Svör: 1
Flettingar: 1329

Re: Felgubreiddir

Við Íslendingar förum nú lítið eftir þessum tillögum :) ég ætla sjálfur að setja 40 x 13.5 dekk á allavega 13.5 eða 14 tommu breiðar 18.5 dick cepek hefur verið settur á 21 til 22 tommu breiðar felgur , ég var með Irok 13.5 á 14 tommu breiðum fyrir mörgum árum og myndi gera það aftur :)
frá Brjotur
02.jún 2016, 13:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Patrol snorkel SELT!
Svör: 1
Flettingar: 1675

Re: Patrol snorkel SELT!

SELT
frá Brjotur
02.jún 2016, 13:02
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Opið eða lokað?
Svör: 2
Flettingar: 3552

Re: Opið eða lokað?

Vegurinn er ruddur til að flýta fyrir opnun og svo menn komist inn í kerlingafjöll að undirbúa og vinna í húsunum , gott ef það félag stendur ekki undir kostnaði við ruðninginn , er ekki alveg viss samt, og vegurinn er lokaður aðallega út af djúpum vatnstjörnum sem myndast í lægðunum þegar búið er a...
frá Brjotur
31.maí 2016, 22:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: NP 243/242 og 241 millikassapælingar
Svör: 9
Flettingar: 3294

Re: NP 243/242 og 241 millikassapælingar

'eg þekki þetta ekki í þessum kassa en þykir líklegt að þetta sé bara skrúfuvinna. þannig er það í Ford millikössunum einn rafmótor og skiftir sem er munurinn :)
frá Brjotur
31.maí 2016, 15:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Grand Cherokee 3.1 TDi
Svör: 16
Flettingar: 5399

Re: Grand Cherokee 3.1 TDi

Thorir sérðu hvað Svenni30 segir, það sama og ég :) annan kassa
frá Brjotur
31.maí 2016, 03:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Warn 9000 vantar viðgerð
Svör: 8
Flettingar: 2307

Re: Warn 9000 vantar viðgerð

Trúlega brotin pláneta , ég lenti í því með 12.000 warn spil og það er ekki snúið að rífa þetta og laga Guðni :) Bílabúð Benna er með þetta og á oft varahluti , talaðu við Tóta
frá Brjotur
31.maí 2016, 01:02
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Patrol snorkel SELT!
Svör: 1
Flettingar: 1675

Patrol snorkel SELT!

Til sölu nýtt snorkel á Patrol Y61 35.000

6624228
frá Brjotur
29.maí 2016, 18:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Grand Cherokee 3.1 TDi
Svör: 16
Flettingar: 5399

Re: Grand Cherokee 3.1 TDi

Jú það er hægt , myndi samt bara gera það til að prufa , það verður sennilega leiðindahvinur í honum, samt ekki víst , ég gerði þetta á 4.2 Nissan diesel mótor og heyrði aldrei hvin :) að festa spaðann þá þarftu bara að sjá hvar festingin getur orðið , ég boraði borskrúfum í gegn , en þá var líka sp...

Opna nákvæma leit