Leit skilaði 98 niðurstöðum
- 07.feb 2017, 23:57
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snillingar í úrhleypibúnaði
- Svör: 18
- Flettingar: 12897
Re: Snillingar í úrhleypibúnaði
felgufestingarnar er Baldur að selja á 25þ fyrir settið. Hnén eru frá Guðmundi á Sigló og hann hefur líka verið að taka 25þ fyrir settið.
- 07.feb 2017, 10:43
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snillingar í úrhleypibúnaði
- Svör: 18
- Flettingar: 12897
Re: Snillingar í úrhleypibúnaði
Jæja þá eru Baldurs-felgufestingarnar mínar og Snilla-hnén tilbúin. Allt fengið að norðan skv ráðleggingum Guðna á Siglufirði. Svona lítur dýrðin út í sinni lokamynd:


- 07.feb 2017, 08:12
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Garmin 172c tæki náði ekki sambandi við gervihnött - viðgerð
- Svör: 3
- Flettingar: 7675
Garmin 172c tæki náði ekki sambandi við gervihnött - viðgerð
Daginn félagar. ég vildi deila aðeins af mér vandamáli sem ég hef verið að díla við seinasta árið og hvernig það var leyst. Ég er með gamalt garmin 172c tæki í bílnum og seinasta árið eða svo hefur tækið verið að láta illa þegar ég hef ætlað að nota það þar sem það náði næstum aldrei sambandi við ge...
- 17.jan 2017, 10:42
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snillingar í úrhleypibúnaði
- Svör: 18
- Flettingar: 12897
Re: Snillingar í úrhleypibúnaði
Baldur sendi mér þessar myndir. Vonandi í lagi að birta hér




- 16.jan 2017, 18:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snillingar í úrhleypibúnaði
- Svör: 18
- Flettingar: 12897
Re: Snillingar í úrhleypibúnaði
Vá Guðni. Þakka þér kærlega fyrir þessi frábæru ráð!
- 16.jan 2017, 13:25
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Sprungukort í Oruxmaps
- Svör: 32
- Flettingar: 41445
Re: Sprungukort í Oruxmaps
Geta menn mögulega deilt þessari vinnu í ozi til okkar hinna? Ég væri til í að hafa þetta nákvæmara heldur en bara punktana (gdb skráin frá safetravel) þegar ég er að fara á jökulinn. Hvernig kemur kortið annars fram í ozi?
- 16.jan 2017, 13:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snillingar í úrhleypibúnaði
- Svör: 18
- Flettingar: 12897
Snillingar í úrhleypibúnaði
Daginn, ég er farinn að þrá það svolítið að setja gamalmennabúnað í jeppann hjá mér. Ég er með álfelgur og því vill ég síður sjóða eyru á felgurnar og er því að spá hvernig festingarnar sem eru festar á felguboltana hafa verið að reynast og er hægt að fá svoleiðis einhvers staðar tilbúið? Hvað eru b...
- 21.des 2016, 10:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Deyjandi spjall
- Svör: 34
- Flettingar: 12592
Re: Deyjandi spjall
Einn stór kostur sem ég sé við jeppaspjallið er að hér eru menn með alls konar bíla að spá í öllu. Á Facebook hefur þetta verið svolítið skipt niður á ákveðnar tegundir en virknin þar hefur líka farið upp og niður. Ég datt t.d. inn á LC80 hóp og fannst svakalega gaman að fylgjast með því sem menn vo...
- 02.okt 2016, 11:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
- Svör: 54
- Flettingar: 29917
Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Það sárvantar myndir í þennan þráð. Ég ætla því að stelast til að vísa í myndirnar sem hann Jóhannes Þ Jóhannesson setti inn á FB hópinn "Breyttir jeppar á klakanum" í gær, vonandi er það í lagi. https://www.facebook.com/groups/275423612582883/ Mér fannst magnaðast við þessi nýju dekk hvað...
- 10.maí 2016, 09:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vesen með obd2 lesara í 250 ford
- Svör: 11
- Flettingar: 3153
Re: Vesen með obd2 lesara í 250 ford
ef þú vilt prófa annan kubb þá er ég með kubb eins og þennan sem þykir nokkuð vandaður. Þér er velkomið að fá hann lánaðan en ég er reyndar í Rvk.
http://www.obdlink.com/mxbt/
http://www.obdlink.com/mxbt/
- 03.feb 2016, 09:44
- Spjallborð: Lof & last
- Umræða: Léleg þjónusta hjá poulsen, til skammar!
- Svör: 28
- Flettingar: 29548
Re: Léleg þjónusta hjá poulsen, til skammar!
Ég hef oft verslað hjá Poulsen og oft hringt í þá og alltaf fengið þokkalegustu þjónustu og flott verð. Af lestri þessa þráðar að dæma þá hefði telja upp í 10 reglan verið gáfuleg hjá Benedikt áður en hann hóf skrif. Einnig er ágætt að tala beint við Poulsen fyrst áður en fyrirtæki er úthúðað fyrir ...
- 13.des 2015, 22:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kína loftdælur
- Svör: 6
- Flettingar: 3596
Re: Kína loftdælur
Hér er einn þráður til um þessar dælur og breytingar á þeim: http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=28969 Ég er með svona 2 stimpla í húddinu hjá mér sbr þráð og líkar ágætlega við hana til að snöggdæla t.d. úr 2-6psi eða álíka. Hún er algert sorp við hliðina á fini dælunni minni enda get...
- 02.des 2015, 17:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Blow off valve á dísel
- Svör: 11
- Flettingar: 4372
Re: Blow off valve á dísel
Heldur ekki túrbínan bara áfram að spinna útfrá þeirri orku sem þegar er í henni ef gjöf er sleppt snögglega. Þ.e. drop í útblæstursþrýstingi hefur bara þau áhrif að hún viðheldur ekki snúningshraða og boostið minnkar en það gerist samt tiltölulega mjúklega hvað legur og annað varðar. Nú er mælt með...
- 30.nóv 2015, 07:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvaða loftdælu
- Svör: 13
- Flettingar: 5733
Re: Hvaða loftdælu
Góðar dælur eru málið og dælurnar hjá stýrivélaþjónustunni hafa komið vel út. Eru reyndar líka til í Bílabúð Benna undir nafninu T-max. Sama dælan hefur mér sýnst. Það eru líka til tveggja stimpla dælur í stillingu á svipuðu verði (27þ) en þær eru mun afkastaminni í raun og veru og endast misvel hjá...
- 03.nóv 2015, 08:52
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Terrano framöxlar óskast
- Svör: 0
- Flettingar: 705
Terrano framöxlar óskast
Er einhver að rífa Terrano sem gæti átt sett af framöxlum?
þetta er 2001 árgerð og dísel bíll.
Gæti tekið alla drifrásina að framan til einföldunar.
þetta er 2001 árgerð og dísel bíll.
Gæti tekið alla drifrásina að framan til einföldunar.
- 08.okt 2015, 17:19
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: ballansstöng í 90 cruiser
- Svör: 6
- Flettingar: 1825
Re: ballansstöng í 90 cruiser
Ég var einmitt að skipta um enda að framan hjá mér. Kostaði um 11þ hjá AB varahlutum báðu megin með öllu og tók okkur félagana enga stund að henda þessu undir. Bíllinn varð mun stífari í fjöðrun á malbiki en líklega er hann ekki eins fjaðrandi utan-vega. Ég reif þetta undan Musso-num mínum og mér he...
- 22.aug 2015, 22:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Aðstoð á fjöllum
- Svör: 13
- Flettingar: 6578
Re: Aðstoð á fjöllum
Frábært að þetta sé frá Finnur! Ég vona innilega að þetta mál verði ekki þess valdandi að menn hiki við að aðstoða menn í ógöngum þar sem ég var verulega hreykinn af bræðarlaginu hér á vefnum þegar ég óskaði eftir aðstoðinni í vetur. Ótrúlega margir sem höfðu samband og á endanum var það mannskapur ...
- 15.aug 2015, 21:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Aðstoð á fjöllum
- Svör: 13
- Flettingar: 6578
Re: Aðstoð á fjöllum
Mér þykir óþarfi að tjá mig um þetta mál þar sem ég var ekki með í þessari ferð þegar þetta gerðist. Ég lánaði minn bíl í ferðina þar sem vinur minn átti bílinn sem var fastur og ég komst ekki að hjálpa. Að mínu mati er þetta mál sem á að leysast milli þessara tveggja aðila og mér hefur heyrst að þa...
- 25.jún 2015, 14:00
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE: 32-33" dekkjum f. 15" felgur
- Svör: 3
- Flettingar: 1840
ÓE: 32-33" dekkjum f. 15" felgur
Vantar 2-4stk af 32-33" dekkjum f. 15" felgu með asíudeilingu. Ekki verra ef þau væru á felgu.
Þurfa að vera nothæf að vetri
Þurfa að vera nothæf að vetri
- 09.mar 2015, 20:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Aðstoð óskast - bíll á skjaldbreiði
- Svör: 7
- Flettingar: 4493
Re: Aðstoð óskast - bíll á skjaldbreiði
Aftur eru menn búnir að bregðast vel við ósk um aðstoð. Líklega er þetta komið.
- 09.mar 2015, 16:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Aðstoð óskast - bíll á skjaldbreiði
- Svör: 7
- Flettingar: 4493
Re: Aðstoð óskast - bíll á skjaldbreiði
Því miður þá dugði ferðin seinast ekki til og bíllinn varð aftur eftir á Skjaldbreið bara 150m neðar.
Þar sem viðbrögðin voru góð seinast ætla ég að athuga hvort enn séu einhverjir til í að aðstoða næstu daga þegar veður leyfir. Sama og áður, greitt verður fyrir aðstoð. Einhverjir til í leiðangur?
Þar sem viðbrögðin voru góð seinast ætla ég að athuga hvort enn séu einhverjir til í að aðstoða næstu daga þegar veður leyfir. Sama og áður, greitt verður fyrir aðstoð. Einhverjir til í leiðangur?
- 06.mar 2015, 10:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Of lítið loft í dekkjum
- Svör: 15
- Flettingar: 6972
Re: Of lítið loft í dekkjum
Sælir, Ég gerði tilraunir á 38" Mudder og GroundHawk, í mjúku færi, bæði á Nissan doublecab og gömlu gerðinni af Patrol. Dekkin voru á 14" felgum. Ég komst að því að það borgaði sig ekki að fara undir ca 2 pund því þá fóru "felgurnar að sökkva ofan í dekkin" þ.e. dekkin fóru að ...
- 06.mar 2015, 08:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Of lítið loft í dekkjum
- Svör: 15
- Flettingar: 6972
Re: Of lítið loft í dekkjum
í mínu tilfelli þá var ég á 14.5" breiðum felgum á at405 dekkjum
- 05.mar 2015, 13:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 35" dekk undir LC90
- Svör: 11
- Flettingar: 4132
Re: 35" dekk undir LC90
BFG MT finnast mér ósköp hljóðlát en það skýrist reyndar að hluta af því að bíllinn er ágætlega einangraður og míkróskurðurinn hjálpar. Klárlega ekki eitthvað sem ég tek eftir, ég heyri meira veghljóð á mazda 6 bílnum hjá mömmu gömlu ;)
- 05.mar 2015, 11:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 35" dekk undir LC90
- Svör: 11
- Flettingar: 4132
Re: 35" dekk undir LC90
Ég hef verið á 35" BFG MT, reyndar eldri gerðinni, og þau hafa reynst mér vel. Þau eru míkróskorin og endast ótrúlega vel og ég hef hleypt úr þeim niður í 2psi án nokkurra vandræða og þau drífa mjög vel undir Mussonum mínum. Held að menn hafi talað um að A/T dekkin frá BFG væru verri til úrhley...
- 04.mar 2015, 23:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Of lítið loft í dekkjum
- Svör: 15
- Flettingar: 6972
Re: Of lítið loft í dekkjum
Já, dekkin voru einmitt farin að krumpast vel og förin voru hólótt eftir bílinn. Ég þarf að læra betur á dekk+felgu kombóið og finna lágmarksþrýstinginn
- 04.mar 2015, 23:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Aðstoð óskast - bíll á skjaldbreiði
- Svör: 7
- Flettingar: 4493
Re: Aðstoð óskast - bíll á skjaldbreiði
Jæja, þetta er komið að mér sýnist. Frábær viðbrögð hér á spjallinu og vill ég þakka þeim sem hringdu og buðu fram aðstoð, nóg af frábæru fólki hér! Takk!
- 04.mar 2015, 22:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Aðstoð óskast - bíll á skjaldbreiði
- Svör: 7
- Flettingar: 4493
Re: Aðstoð óskast - bíll á skjaldbreiði
Takk fyrir svörin Ívar og Helgi. Ég er svo sem sammála þér Ívar um að það sé ágætt að reyna þetta á einum bíl og þá sérstaklega þegar menn leggja af stað ferskir í rescue mission. Bíllinn hjá mér var bara ekki að ná að losa hann með spotta þar sem gripið var ekkert þarna í gær og við vorum búnir á þ...
- 04.mar 2015, 18:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Of lítið loft í dekkjum
- Svör: 15
- Flettingar: 6972
Of lítið loft í dekkjum
Nú er oft rætt um vont færi og að menn þurfi að fara niður í 0.5 pund til að drífa en svo les maður líka um tilfelli þar sem of mikil úrhleyping fari að vinna gegn drifgetu, þá sérstaklega upp í móti. Ég var í gær að keyra í þungu sykurfæri og mér fannst næstum eins og ég hefði hleypt of mikið úr de...
- 04.mar 2015, 17:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Aðstoð óskast - bíll á skjaldbreiði
- Svör: 7
- Flettingar: 4493
Aðstoð óskast - bíll á skjaldbreiði
Sælir félagar. Ég og félagi minn vorum í ferð í gær í kringum Skjaldbreiði og lentum í vandræðum þegar snjóalög breyttust með hitastigi og við festum báða bílana okkar í snjósykri. Við náðum að losa annan þeirra og komumst að hinum en það gekk ekkert hjá okkur að losa hann og veðrið var farið að ver...
- 02.mar 2015, 17:26
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting
- Svör: 12
- Flettingar: 6108
Re: LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting
Allt keypt í Landvélum. Eina verkfærið sem þú þarft er snittisbor til að víkka gatið úr stimplunum fyrir 1/4" skrúfgang.
Landvélar ættu að geta aðstoðað þig við það líka ef þig vantar græjur
Landvélar ættu að geta aðstoðað þig við það líka ef þig vantar græjur
- 02.mar 2015, 12:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Viðgerðir á toppi
- Svör: 2
- Flettingar: 1701
Viðgerðir á toppi
Sælir félagar. Ég þarf að láta skipta um framrúðu hjá mér vegna steinkasts og ætlaði að nýta tækifærið og lagæra þessa klassísku bletti á toppi bílsins í kringum rúðuna í leiðinni. Ég renndi við á sprautuverkstæði í morgunn og þeir gáfu mér tilboð upp á 200þ fyrir að mála toppinn í heild. Þar sem ég...
- 01.mar 2015, 22:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ferðin yfir Grænlandsjökul
- Svör: 4
- Flettingar: 3484
Re: Ferðin yfir Grænlandsjökul
pamela virðist hafa verið á Íslandi 2008
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/488973/
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/488973/
- 14.feb 2015, 01:25
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting
- Svör: 12
- Flettingar: 6108
Re: LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting
Ég skelli nú örugglega í tækniþráð um bílinn seinna meir en hér er smá info. Þetta er 2001 VX módel með Common rail vél og er búið að setja í hana kubb sem hefur 2 stillingar (normal / kraftur) sem er stýrt með takka í mælaborði og með því 3" púst. Hann er raflæstur að framan og aftan og er búi...
- 12.feb 2015, 09:57
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting
- Svör: 12
- Flettingar: 6108
Re: LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting
Takk fyrir þessar upplýsingar Arnar, ég mun klárlega bæta úr þessu með róm eða lími til að reyna að fyrirbyggja. Hef líka heyrt að það þurfi að fylgjast með stimpilboltunum
- 11.feb 2015, 22:14
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting
- Svör: 12
- Flettingar: 6108
Re: LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting
Já, þessi einstimpils sem ég hafði áður var í sömu götum og snéri eins og hún virkaði alltaf vel, vantaði bara aðeins meiri kraft. Þetta er samt aukadæla en er mjög hentug þegar þarf að dæla rétt í dekkin inn á milli.
- 11.feb 2015, 19:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting
- Svör: 12
- Flettingar: 6108
LC90 á breiðari felgur og Wincar dælubreyting
Ég var að breyta lítillega í mínum í líðandi viku og langar að deila með. Byrjaði vikuna á að fjárfesta í "nýjum" 14,5" breiðum felgum og fékk toppmennina í Arctic Trucks til að henda þeim undir. Dekkin þau sömu At405 en fyrir voru 12" breiðar felgur Fyrir https://lh3.googleuserc...
- 30.jan 2015, 23:25
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: [KOMIÐ] óe: tveggja stimpla loftdælu (N1/stilling dælu)
- Svör: 4
- Flettingar: 2529
Re: [KOMIÐ] óe: tveggja stimpla loftdælu (N1/stilling dælu)
ég fékk dæluna hjá Jóhanni svo það fylgi sögunni
- 28.jan 2015, 21:24
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ryðvinna
- Svör: 9
- Flettingar: 4061
Re: Ryðvinna
Já, ég var búinn að velta því fyrir mér en bíllinn er bara svo heill að ég vill helst gera þetta vel. Er reyndar ennþá ekki búinn að redda þessu. Sprautaði bara haug af FluidFilm á þetta og lokaði með plaststykkinu sem er þarna fyrir. Er enn að leita að góðum aðilum, þegar ég hringdi í nokkra aðila ...
- 23.jan 2015, 18:22
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: [KOMIÐ] óe: 14 tommu breiðum felgum 6 gata
- Svör: 3
- Flettingar: 1794
Re: óe: 14 tommu breiðum felgum 6 gata
Er enn að leita. LC90 fróðir mega gjarnan koma með athugasemdir um hvað æskilegt backspace sé