Leit skilaði 7 niðurstöðum
- 24.jan 2014, 16:58
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Pajero mikið endurnýjað en smotterí eftir
- Svör: 0
- Flettingar: 542
Pajero mikið endurnýjað en smotterí eftir
Já er að selja '98 árg af Pajero með 2,8 vélinni keyrður 260xxx, bíllinn er 33" breyttur á nokkuð góðum dekkjum, voru sett á fyrir um ári og ekki keyrð mikið. Það sem er nýtt er hedd, sem ég flutti inn glænýtt, nýjir spíssar, ný vatnsdæla og allar reimar á hana, rörin fyrir sjálfskiptinuna og v...
- 06.júl 2013, 14:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar vél í Pajero
- Svör: 0
- Flettingar: 952
Vantar vél í Pajero
Já er með 98 Pajer 2,8 Disel og vélin ákvað að gefast upp eftir litla 260 þúsund km, er eitthver sem á vél eða veit um eitthvað sem ég get sett í hann fyrir ekki alltof mikinn pening ?
- 30.maí 2013, 20:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Headpakkningarvesen
- Svör: 6
- Flettingar: 3033
Re: Headpakkningarvesen
er dísel 2,8 og er staðsettur í garðabæ bara
- 30.maí 2013, 18:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Headpakkningarvesen
- Svör: 6
- Flettingar: 3033
Re: Headpakkningarvesen
jamm þetta er dísel bíll með 2,8 vélinni, og ég er bara í garðabæ
- 29.maí 2013, 21:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Headpakkningarvesen
- Svör: 6
- Flettingar: 3033
Headpakkningarvesen
Vildi bara spurja stutt er að reyna losa mig við Pajero útaf headpakkning er farinn, þar sem það gengur illa var ég að pæla getið þið mælt með eitthverjum sem getur tekið headdið af fyrir ekki of mikið?
- 23.maí 2013, 19:35
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Bilaður Pajero til sölu
- Svör: 0
- Flettingar: 619
Bilaður Pajero til sölu
Er með bilaðan '98 Pajero 2,8 diesel, en það sem er að svona alvarlegast er að headpakkningin er farinn, held að headdið sé í lagi allavega er enginn skrítinn gangur í vélinni, svo eru frambrettinn dáldið ryðguð og þarf að fara í bremsudiskana, annars eru dekkinn undir bílnum nýleg 33" dekk frá...
- 22.mar 2013, 17:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hjálp með Pajero
- Svör: 4
- Flettingar: 1879
Hjálp með Pajero
Er með ´98 2,8 Pajero sem er búnað vera alveg skelfilega kraftlaus uppá síðkastið, þar sem ég á ekki efni á því í augnarblikinu að láta greina hann á verkstæði vildi ég vita hvort eitthver hérna kannist við þetta. Ég veit að túrbínan er í góðu lagi er búið að tjékka á henni en þetta lýsir sér þannig...