Leit skilaði 30 niðurstöðum
- 28.apr 2015, 11:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvaða loftlykil ?
- Svör: 17
- Flettingar: 6098
Re: Hvaða loftlykil ?
hvað kostar þessi í Logey?
- 07.mar 2015, 20:24
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Eldgos Holuhrauni
- Svör: 149
- Flettingar: 119291
Re: Eldgos Holuhrauni
Ég þykist nú ekki vera mjög gamall, en samt er ég löngu búinn að missa töluna á eldgosum sem hafa orðið á minni tíð. Og mörg þeirra hefur verið tiltölulega auðvelt að komast að og sjá dýrðina. Ég er hins vegar ekki laus við áhyggjur af að Gæsavatnaleiðin lokist varanlega útaf þessu gosi. Nýja hrauni...
- 31.des 2014, 09:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Allmikil afföll í LandRover 110 hópnum..
- Svör: 9
- Flettingar: 3919
Re: Allmikil afföll í LandRover 110 hópnum..
Sé þyngdarpunkturinn lægri en meðaljeppinn þegar bíllinn er tómur er hann það líka þegar búið er að fylla hann af fólki og farangri (miðað við meðaljeppann sem sé þá líka búið að fylla af fólki og farangri). Ég á gamla Range Rover (Defender fjöðrunin er byggð á gömlu RR fjöðruninni) og hann slagar e...
- 04.des 2014, 22:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: LED í aðalljós. Eitthvað vit í því?
- Svör: 13
- Flettingar: 8068
Re: LED í aðalljós. Eitthvað vit í því?
Er ekki H4 pera bara H4 pera? Sé peran merkt H4 hlýtur að vera í lagi að nota hana?
- 02.des 2014, 10:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Android sjaldtölva sem plotter.
- Svör: 90
- Flettingar: 33365
Re: Android sjaldtölva sem plotter.
Það er eitthvað erfitt að troða driverum inn í android sem ekki eru til staðar í kjarnanum. Hvenær í ósköpunum verður framleidd spjaldtölva með nothæfu stýrikerfi? Linux takk! Er ekki Android byggt á linux? Í það minnsta sýnist mér að ef maður rúttar android tækið sé hægt að gera ýmislegt með smá l...
- 14.nóv 2014, 10:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Plastplötur
- Svör: 7
- Flettingar: 4001
Re: Plastplötur
kannski erfitt að nota tjalddýnur sem innri bretti en oft settar inn í brettakanta.
- 07.nóv 2014, 11:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ég á ekki orð...
- Svör: 3
- Flettingar: 2574
Re: Ég á ekki orð...
Ertu ekki bara öfundsjúkur af því að þessi er ýktari....
- 30.okt 2014, 14:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Uppbyggður vegur um Sprengisand
- Svör: 13
- Flettingar: 6509
Re: Uppbyggður vegur um Sprengisand
en á meðan aka vestfirðingar á jeppaslóðum þar sem uppbyggðir vegir ættu að vera.
Þarf ekki að drífa í að friðlýsa vestfirsku vegina?
- 17.sep 2014, 14:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkjapæling - Discovery II
- Svör: 1
- Flettingar: 1128
Re: Dekkjapæling - Discovery II
Var með 265/70R16 undir P38 og það var í fínu lagi en held ég alveg á mörkunum. 265/75 er aðeins hærra svo það er ekki útilokað að þú þurfir gera einhverjar ráðstafanir til að lenda ekki í vandræðum.
kv.
ÞÞ
kv.
ÞÞ
- 03.sep 2014, 13:21
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Eldgos Holuhrauni
- Svör: 149
- Flettingar: 119291
Re: Eldgos Holuhrauni
Er víst að þyrlumennirnir hafi leyfi til að lenda þarna? Eða komast þeir kannski upp með það af því að þyrlan er býsna fljót að koma sér burtu ef fer að flæða? Muni ég rétt er bæði bannað að ferðast fótgangandi og akandi þarna. Það er hins vegar ekki flugbann, enda mesta bráðahættan af vatnsflóði ef...
- 29.aug 2014, 10:42
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Eldgos Holuhrauni
- Svör: 149
- Flettingar: 119291
Re: Eldgos Holuhrauni
Ef engar breytingar verða hugsa ég að tímanum verði varið í breytingar
Vona að Ívar sé ekki of viðkvæmur fyrir púkahúmornum í mér, en þó ég viti að sjálfsögðu hvað er átt við, hljómar þessi setning býsna skemmtilega....
kv.
ÞÞ
- 24.jún 2014, 10:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Greiðsla bifreiðagjalda innlagðra númera
- Svör: 5
- Flettingar: 3487
Re: Greiðsla bifreiðagjalda innlagðra númera
Það þarf náttúrlega að borga geymslugjald þegar númerin eru lögð inn, þess vegna borgar sig ekki að henda þeim inn og taka út oft á mánuði.
- 18.jún 2014, 16:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kerrur
- Svör: 20
- Flettingar: 11567
Re: Kerrur
Það eru komin einhver ár síðan, en mig minnir að ekki hafa annað þurft en vigtarvottorð; restina hjálpuðu þeir með á skoðunarstöðinni.
kv.
ÞÞ
kv.
ÞÞ
- 06.jún 2014, 15:21
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Lífga upp á slappa rafgeyma
- Svör: 18
- Flettingar: 5979
Re: Lífga upp á slappa rafgeyma
Er hægt að laga bilaðan bíl með wd40 og bréfaklemmu? Já ég hef gert það einu sinni. Er hægt að laga alla bilanir með wd40 og bréfaklemmu? Að sjálfsögðu ekki. Hef annars ekkert vit á rafgeymum, en býst við að hægt sé að framlengja dauðastríð sumra geyma með einhverjum af þessum aðferðum. Stundum er þ...
- 21.maí 2014, 13:57
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Rafgeymir í tjaldvagn
- Svör: 24
- Flettingar: 9702
Re: Rafgeymir í tjaldvagn
Ég skildi allavega þetta +VE á teikningunni sem slíkan plús. Ef rafkerfið er í lagi þarf það svosem ekki að vera beint á geyminn eða alternatorinn þó að það sé oft þægilegast. Vilji maður hins vegar vera alveg viss, gæti maður tengt þennan vír eitthvert sem er aðeins á þegar svissað er á bílinn. kv....
- 21.maí 2014, 09:33
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Rafgeymir í tjaldvagn
- Svör: 24
- Flettingar: 9702
Re: Rafgeymir í tjaldvagn
Af hverju segir þú að þetta sé ekki teikning af spennustýrðu relay?
Og hvar sérðu tengingu í hleðsluljósið?
Ég myndi halda að svona ætti maður að tengja spennustýrt relay (myndi kannski svindla á einhverjum öryggjum).
kv.
ÞÞ
Og hvar sérðu tengingu í hleðsluljósið?
Ég myndi halda að svona ætti maður að tengja spennustýrt relay (myndi kannski svindla á einhverjum öryggjum).
kv.
ÞÞ
- 12.maí 2014, 11:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gæðamunur á kælivökva
- Svör: 10
- Flettingar: 4352
Re: Gæðamunur á kælivökva
En er einhver munur eftir því hvaða merki er á límmiðanum á brúsanum?
kv.
ÞÞ
kv.
ÞÞ
- 01.apr 2014, 09:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bílabúð Benna.
- Svör: 9
- Flettingar: 4054
Re: Bílabúð Benna.
Hef hingað til haft litlar áhyggjur af því hvar Opel umboðið væri, og efa það stórlega að breyting verði á því....
- 28.feb 2014, 13:02
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Óhófleg eyðsla á Cherokee 4.0 1987
- Svör: 4
- Flettingar: 3432
Re: Óhófleg eyðsla á Cherokee 4.0 1987
Einfaldast að byrja á að skoða hvort hann sé að leka bensíninu einhversstaðar.
- 26.feb 2014, 09:36
- Spjallborð: Getraunir og leikir
- Umræða: hvar er þessi mynd tekin ?
- Svör: 21
- Flettingar: 24359
Re: hvar er þessi mynd tekin ?
Hefur myndin verið tekin?
- 24.aug 2013, 23:41
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: V8 rover
- Svör: 15
- Flettingar: 5191
Re: V8 rover
Gamli 5 gíra kassinn (LT77) var til í tveim útfærslum, sú eldri með langa stöng sem fór framarlega á kassann("vörubílastöng") og sú nýrri með styttri stöng og mun aftar. Stöngin er svipað staðsett í nýrri kassanum (R380). LT77 er með bakkgírinn vinstra megin við fyrsta gír en R380 er með h...
- 21.aug 2013, 19:45
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: V8 rover
- Svör: 15
- Flettingar: 5191
- 11.jún 2013, 09:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: ná brunalykt úr bíl
- Svör: 13
- Flettingar: 4544
Re: ná brunalykt úr bíl
Það er til efni sem heitir Ensím (fæst m.a. í Byko) og þetta er magnað dót, fjarlægir m.a. dýralykt (þ.m.t. merkingarlykt) fljótt og vel. Nota fyrst sem sápu til að þrífa, blanda svo þunnt í úðabrúsa og spreia þar sem er lykt.
kv.
ÞÞ
kv.
ÞÞ
- 31.maí 2013, 13:06
- Spjallborð: Land Rover
- Umræða: forvitni um breytta range rover 89model og eldri
- Svör: 3
- Flettingar: 14379
Re: forvitni um breytta range rover 89model og eldri
Hásingarnar fínar, en sumum hefur þótt innvolsið frekar veikt. Hægt að fá sterkara t.d. frá KAM og Ashcroft (og fleirum) ef vill.
- 19.apr 2013, 23:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Range Rover????
- Svör: 6
- Flettingar: 4692
Re: Range Rover????
Þegar ég verð stór ætla ég að eiga svona (þ.e.a.s. þann enska)...
- 19.apr 2013, 23:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Range Rover????
- Svör: 6
- Flettingar: 4692
Re: Range Rover????
Mig minnir að hann sé nær 2000 árgerð, þetta boddý er allavega frá 95 til 02 (árgerðir). Gætir prófað að leita á islandrover.is, man þó ekki eftir neinum ósköpum um hann þar. Það sem ég held að ég viti um hann er: standard Bensín V8, 4.6 held ég frekar en 4.0 standard sjálfskipting standard millikas...
- 19.apr 2013, 22:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: T-Max loftpressur
- Svör: 7
- Flettingar: 4708
Re: T-Max loftpressur
birgir björn wrote:er þetta ekki loftdæla frekar enn pressa? er ekki kútur á pressu
Geti hún þjappað lofti er hún væntanlega pressa. Þá má ímynda sér dekkið sem kút!
kv.
ÞÞ
- 31.mar 2013, 11:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ný náttúruverndarlög samþykkt
- Svör: 19
- Flettingar: 7718
Re: Ný náttúruverndarlög samþykkt
Yfirlýstur tilgangur þess að fresta gildistöku er væntanlega sá að næsta þingi gefist tími til að endurskoða lögin á einhvern hátt.
Hvort það gerist og þá á hvern hátt á svo eftir að koma í ljós, stjórnmálamenn eru jú stjórnmálamenn.
kv.
ÞÞ
Hvort það gerist og þá á hvern hátt á svo eftir að koma í ljós, stjórnmálamenn eru jú stjórnmálamenn.
kv.
ÞÞ
- 22.mar 2013, 13:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Snorkel VS ekkert snorkel
- Svör: 17
- Flettingar: 7953
Re: Snorkel VS ekkert snorkel
Sveppurinn var einmitt hannaður til að minna af sandi færi inn í loftinntakið.
kv.
ÞÞ
kv.
ÞÞ
- 22.mar 2013, 10:03
- Spjallborð: Barnaland
- Umræða: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.
- Svör: 134
- Flettingar: 94968
Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.
Vindkæling sem slík á bara við um lifandi verur og flestar töflurnar sem til eru miða við feldleysingja eins og okkur sbr. http://en.wikipedia.org/wiki/Wind_chill og http://www.vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/nr/1799 Dauðir hlutir (eins og t.d. stál) sem eru heitari en loftið umhverfis kólna hins ...