Leit skilaði 90 niðurstöðum
- 10.jan 2015, 12:04
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55192
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Sæll Andri Ryðfrí rör í MT ;) ég notaði 10mm rör og beygði það eftir grindinni. Annars passaðu að vatnskassinn sé á gúmmípúðum og ekki beint boltaður við bílinn. Svona ál kassar liðast fljótt í sundur ef þeir flexa eins og grindin eða boddíið. Gömlu brass kassarnir þola það betur. Nokkrir mínir féla...
- 04.jan 2015, 19:54
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
- Svör: 306
- Flettingar: 171270
Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Sælir, Passaðu að aðskilja kastarabogan frá grindinni með plasti eða öðru sem leiðir ekki til að minnka spennur sem myndast þegar ryðfrítt og járn er sett saman... Ég reikna með að þú boltir þetta við grindina í bílnum, hún mun ryðga mjög hratt ef þetta er ekki gert. Ég myndi nota heitgalvaniseraða ...
- 23.des 2014, 08:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55192
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Sæll Andri, Mekanískt er alltaf betra en rafmagnsdraslið... eyðir kannski hálfum lítra meira á hundraði en virkar samt alltaf betur að mínu mati. t.d. ef maður lætur bílinn standa yfir nótt og það fennir all hressilega þá eiga rafmagnsvifturnar til að bræða úr sér ef maður gleymir að hreinsa þær... ...
- 18.des 2014, 09:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kastarar
- Svör: 2
- Flettingar: 1894
Re: Kastarar
Sælir, Skárra er að hafa dreifi upp á þaki. Lýsing á ójöfnum felur oft í sér að sjá skugga í umhverfinu fyrir framan bílinn. Ef þú setur punkt kastar upp á topp muntu fá lýsingu á tveim punktum niður á veginn fyrir framan bílinn og mjög takmarkaða drægni. skuggamyndunin hverfur líka alveg. Dreifi gæ...
- 13.des 2014, 09:22
- Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
- Umræða: f4x4.is
- Svör: 50
- Flettingar: 75208
Re: f4x4.is
Sælir Ég hlýt að tilheyra þessari 30 manna grúppu sem varaformaður F4x4 :) ég stjórna þó engu í síðunni. Það hefur verið vandamál að manna vefnefndina undanfarin... tja allmörg ár og enginn vill taka þetta að sér. Hafliði og Sigurður hafa borið þessa síðu á herðum sér undanfarin ár. Þó komnir með að...
- 29.nóv 2014, 19:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eyðslu Geðbilun í cherokee???
- Svör: 10
- Flettingar: 5583
Re: Eyðslu Geðbilun í cherokee???
Sælir, Svona vél var í mínum lengi vel, reyndar á 36"... en eyðslan var alltaf 18l á hundraði.. innan sem utanbæjar og gjöfn nær alltaf í botni... Það er eitthvað að vélinni þinni. Svo einfalt er það. Farðu í gegnum kveikjukerfið fyrst, kerti - þræði - kveikjulok - hamar - háspennukefli. Athuga...
- 14.maí 2014, 14:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Þjófnaður F350
- Svör: 0
- Flettingar: 1411
Þjófnaður F350
Lýsi eftir bíl og pallhýsi Bílnum var stolið úr geymslu í Súðarvogi í Reykjavík. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ford F350 Crew 4x4 SRW pallbíl, en honum var stolið úr geymsluhúsnæði í Súðarvogi í Reykjavík. Pallhýsið var ofan á bílnum og var því einnig stolið. Pallbíllinn hafði verið í g...
- 07.apr 2014, 15:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Dodge Dakota 2002 4,7L V8
- Svör: 34
- Flettingar: 11455
Re: Dodge Dakota 2002 4,7L V8
Flottur Dakota, Finndu þér framhásingu undan Dodge ram 1500, ca 1995 módelið og stýris maskínu til að hásinga væða hann. Nota bene hún er dana44. Síðan geturðu notað allar stífur og annað sem fylgja framhásingunni og sett þetta undir bílinn að framan... frekar einfalt modd. miðað við að smíða þetta ...
- 06.apr 2014, 09:57
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 402507
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Þvílíkir afreksmenn sem þið eruð.
Til hamingju með þessa svaðalegu græju, hlakka til að rekast á ykkur á fjöllum.
Kveðja
Gunnar Ultimate
Til hamingju með þessa svaðalegu græju, hlakka til að rekast á ykkur á fjöllum.
Kveðja
Gunnar Ultimate
- 11.feb 2014, 21:21
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 402507
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
hafðu bara undiraksturs vörnina úr álprófíl :)
létt
kv Gunnar
létt
kv Gunnar
- 06.feb 2014, 10:35
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Cherokee XJ - Breytingar fyrir 39,5"
- Svör: 75
- Flettingar: 43905
Re: Cherokee XJ - Breytingar fyrir 39,5"
Fagmaður út í fingurgóma og mjög flottur XJ á ferðinni.
Djöfull eru þetta magnaðar stífur hjá þér ;)
Flott breyting, ánægður með valið á dempurunum :)
k kv
Gunnar Ingi
Djöfull eru þetta magnaðar stífur hjá þér ;)
Flott breyting, ánægður með valið á dempurunum :)
k kv
Gunnar Ingi
- 30.jan 2014, 18:24
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevy Avalanche verkefni
- Svör: 182
- Flettingar: 144117
Re: Chevy Avalanche verkefni
chevy uss það verður gaman að sjá hann tilbúinn :) mega flott vinnubrögð :)
- 22.jan 2014, 17:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Framdemparar í gamla cherokee
- Svör: 6
- Flettingar: 3708
Re: Framdemparar í gamla cherokee
Bypass
2.5" 10" travel... svínvirkar hehe
2.5" 10" travel... svínvirkar hehe
- 13.jan 2014, 11:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Púst pælingar
- Svör: 20
- Flettingar: 7961
Re: Púst pælingar
Sælir flott smíði hjá þér. Það er reyndar óþarfi að hafa þetta úr 316 efni, 304 er nóg. Ég smíðaði svona undir minn wrangler í kringum 2001 og tók það undan núna í vetur og það sá ekki á því.... 304 stál frá Málmtækni. Ef maður er að smíða púst undir jeppa sem maður ætlar að eiga þá margborgar sig a...
- 10.jan 2014, 19:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Auka rafmagn
- Svör: 15
- Flettingar: 5730
Re: Auka rafmagn
Snillingur Jón
takk fyrir.
Ég vil hafa þetta í lagi :)
Takk Stjáni
kkv Gunnar
takk fyrir.
Ég vil hafa þetta í lagi :)
Takk Stjáni
kkv Gunnar
- 10.jan 2014, 08:54
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 44" Ford Ranger powered by Chevy
- Svör: 18
- Flettingar: 4759
Re: 44" Ford Ranger powered by Chevy
Sæll Andri og velkominn í Chevrolet véla fjölskylduna :) ég er með hjá mér rafmagnsloomið sem er búið að snyrta fyrir standalone.. þannig gætirðu sparað þér fullt af tíma í að snyrta þetta, ef þú hefðir mitt við hliðina á þínu til að taka þetta í gegn... en ég verð að nota það eftir sirka 3 vikur :)...
- 10.jan 2014, 08:42
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Auka rafmagn
- Svör: 15
- Flettingar: 5730
Re: Auka rafmagn
Takk, en þessi síða gefur ekkert upp um samskiptamáta við þetta fyrirtæki né neitt :) Er þetta company í bílskúr hjá þessum guðlaugi eða veistu símann hjá honum. ? Jón, geturðu smellt 2 myndum af þessu setupi hjá þér, semsagt ein af milli sæta og ein úr húddi, svo ég get sýnt einhverjum rafmagnskaup...
- 09.jan 2014, 09:40
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Wrangler fer ekki i gang..
- Svör: 18
- Flettingar: 8051
Re: Wrangler fer ekki i gang..
relayið fyrir bensíndæluna og það kerfi er líklegast alveg eins og fyrir miðstöðina eða annað sem er í húddinu við hliðina á þessu relayi, prufaðu að svissa því yfir og þá veistu hvort það sé lausnin. Annars getur verið að það vanti jörð á þetta, ætti svosum ekki að vera, nema eh snúran hafi farið í...
- 09.jan 2014, 09:37
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Auka rafmagn
- Svör: 15
- Flettingar: 5730
Re: Auka rafmagn
Sælir eigiði nokkuð myndir af þessum búnaði ? Ég er bara með sjónminni ;)
hmm Samrás, eina sem ég finn í google... er Samrás verkfræðistofa ? getur það verið ?
k kv
gunnar Ingi
hmm Samrás, eina sem ég finn í google... er Samrás verkfræðistofa ? getur það verið ?
k kv
gunnar Ingi
- 08.jan 2014, 22:10
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Auka rafmagn
- Svör: 15
- Flettingar: 5730
Auka rafmagn
Sælir Ég ætla loksins að setja viðbótar rafmagnskerfi fyrir allt aukadraslið í jeppanum… Hvar fæ ég flott svona öryggjabox og dæmi til að þetta sé nú smá professional :) . (ég get smíðað flest ef einhver á eh flott heimasmíðað) Þetta hefur verið allt í einhverjum endalausum rafmagnssnúrum og litla a...
- 08.jan 2014, 19:01
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Jeep Liberty breytingar
- Svör: 3
- Flettingar: 3750
Re: Jeep Liberty breytingar
líst vel á þetta
gogo
flott að fá meir flóru í jeppana :)
þarft þó að finna upp ansi margt þá aðallega með stýrisvélina. þ.e.a.s ef þú færð þér hásingu :
kv Gunnar
gogo
flott að fá meir flóru í jeppana :)
þarft þó að finna upp ansi margt þá aðallega með stýrisvélina. þ.e.a.s ef þú færð þér hásingu :
kv Gunnar
- 07.jan 2014, 00:12
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
- Svör: 148
- Flettingar: 76972
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Mér sýnist vera hægt að lækka bílinn auðveldlega um 10-15cm... ekki nema þú ætlir á 49" ekki nema að allt sé smíðað þannig að hásingarnar komist ekki upp í fjöðrun ? það eitt myndi bæta eiginleika bílsins til muna. annars flott að sjá svona alvöru viðhald og betrumbætur á svona gömlum jálk :) K...
- 06.jan 2014, 16:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Er einhver að parta Terrano II hérna??
- Svör: 7
- Flettingar: 4163
Re: Er einhver að parta Terrano II hérna??
ég veit um einn....
Boddýið er lélegt en allt kramið gott.
Hann heitir Hermann, 868-5851
kv
Gunnar (vinur Hemma)
Boddýið er lélegt en allt kramið gott.
Hann heitir Hermann, 868-5851
kv
Gunnar (vinur Hemma)
- 01.jan 2014, 20:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 402507
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Gleðilegt jeppanýár breiddin á köntunum er flott. kantar eiga alltaf að covera rétt yfir munstrið :) en ekki lengra.. að aftan sýnist mér vera nóg pláss til að smíða kantinn bara fullkláraðann fyrir aftan hurðina og hafa hana bara án kants... mun einfaldara og mér finnst bilið framan við dekkið vera...
- 01.jan 2014, 15:45
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: hvernig er best að hækka lc 90.
- Svör: 43
- Flettingar: 13041
Re: hvernig er best að hækka lc 90.
færa klafana niður og fram og taka gormahækkunina úr til að fá lengri fjöðrun og betra horn á öxlana fyrir stærri dekk.. hafa hann eins lágan og hægt er. klippa meira úr bílnum
kv gunnar
kv gunnar
- 30.des 2013, 14:45
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
- Svör: 322
- Flettingar: 253263
Re: Lítill Hilux með fjöðrun
Sæll Baldur, Virkilega skemmtilegur bíll hjá þér að dæma af myndum og video :) Segðu mér hvernig er bíllinn í malbiksakstri, er hann svagari og svoleiðis og er hann stöðugur á vegi. Þegar þú hleður hann fyrir ferðir, er hann að síga mikið að aftan við það ? Hvernig er hann í snjó akstrinum, finnst þ...
- 29.des 2013, 13:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 6 hjóla trukkar?
- Svör: 23
- Flettingar: 8028
Re: 6 hjóla trukkar?
Jæja þá er greinileg vöntun á 6 hjóla 54" trukk.... hver býður sig fram ?
- 29.des 2013, 13:40
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
- Svör: 127
- Flettingar: 60152
Re: Jeepster 72`
Geðveikur bíll, vélin verður vel skemmtileg, hvernig er kjallarinn í henni, ?
k kv
Gunnar
k kv
Gunnar
- 29.des 2013, 13:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Erlendar varahlutasíður á netinu
- Svör: 20
- Flettingar: 7215
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
rockauto er langbest.... kemur oftast innan við 1 viku. frábær þjónusta og fínir varahlutir. mæli hiklaust með þeim.
kv
Gunnar
kv
Gunnar
- 29.des 2013, 13:34
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Grand Cherokee með V6
- Svör: 17
- Flettingar: 10894
Re: Grand Cherokee með V6
3.7 vélin eyðir jafnmikið og 4.7 vélin og vinnur ekki neitt. 4.7 vélin hefur bad rep á sér vegna þess að of margar ,,húsmæður" hafa átt svona bíla og ekki smurt þá og þarafleiðandi hefur heddið hrunið í þeim og stangar og höfuðlegur. Passaðu bara að smurbókin sé í lagi en það á svosum við alla ...
- 28.des 2013, 22:47
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: New Process
- Svör: 2
- Flettingar: 2406
Re: New Process
nei ekki til.
- 25.des 2013, 13:09
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: 54" bílar
- Svör: 88
- Flettingar: 29634
Re: 54" bílar
hehe Guðni sumir eru bara með etta... :)
- 25.des 2013, 12:25
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: 54" bílar
- Svör: 88
- Flettingar: 29634
Re: 54" bílar
Sæll Guðni, Það er engan veginn sambærilegt að safna saman 60 cruserum, og bera þá saman, nema þeir væru smíðaðir af sama aðila með sömu hlutföll á allri smíði miðað við dekkjastærð og sömu læsingar. T.d. getur bíllinn þinn trakkað mun betur en t.d. annar bíll sem er ekki eins mikið pælt í og það ge...
- 23.des 2013, 19:42
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 44" vs 46"
- Svör: 10
- Flettingar: 4804
Re: 44" vs 46"
frá http://www.gjjarn.com , Höfundur Guðmundur Jónsson.
- 23.des 2013, 19:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Höfuðdæla í wrangler
- Svör: 25
- Flettingar: 7641
Re: Höfuðdæla í wrangler
Sælir, Bremsu boosterinn er úr 1990 wrangler, og höfuðdælan er úr ford 350, 80 eða 90 og eh módel, man ekki hvað, en hún passar samt á boosterinn, fann þetta út með þvi að googla brake upgrade Wrangler yj.... finn ekki síðuna í fljótu bragði. Já bench bleeding er málið, í raun bara að rífa dæluna úr...
- 23.des 2013, 07:27
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: 54" bílar
- Svör: 88
- Flettingar: 29634
Re: 54" bílar
Hörður fáum við að sjá ,,lightweight" útgáfu af 54" í vetur á fjöllum ?
- 22.des 2013, 14:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Höfuðdæla í wrangler
- Svör: 25
- Flettingar: 7641
Re: Höfuðdæla í wrangler
vandamálið hans í fyrstu skrifum var biluð höfuðdæla en það hefði ekki leyst vandann þar sem með okkur þrösurunum komumst við að því að hann er kominn með stærri bremsu dælur og því kom lausnin sem er stærri bremsudæla en hann græðir helling á því að fá sér öflugri bremsu kút því hann er sannarlega ...
- 22.des 2013, 14:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Höfuðdæla í wrangler
- Svör: 25
- Flettingar: 7641
Re: Höfuðdæla í wrangler
lesi þeir sem ensku kunna As long as the pressure in both circuits is the same, the piston will stay centered in its cylinder. But if one side develops a leak, the pressure will drop in that circuit, forcing the piston off-center. This closes a switch, which turns on a light in the instrument panel ...
- 21.des 2013, 23:45
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: 54" bílar
- Svör: 88
- Flettingar: 29634
Re: 54" bílar
Já þetta er ekki flókið.
vörubíll á mjög auðvelt með að draga fólksbíl :)
væri gaman að sjá myndir af ævintýrinu.
vörubíll á mjög auðvelt með að draga fólksbíl :)
væri gaman að sjá myndir af ævintýrinu.
- 21.des 2013, 23:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Höfuðdæla í wrangler
- Svör: 25
- Flettingar: 7641
Re: Höfuðdæla í wrangler
Að taka o hring úr gyllta gæjanum hefur ekkert með öryggi að gera, heldur einungis breytingu á virkni fyrir skálabremsur á móti diskabremsum. Síðan er auðvitað betra að ná ser í gyllta gæjann úr ZJ grand með original stillingum fyrir fram og aftur diska, en hitt moddið er mjög þekkt og algengt í USA...