Leit skilaði 11 niðurstöðum

frá ReynirHK
10.jan 2014, 22:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Magnaðar beitingar á subaru
Svör: 24
Flettingar: 7982

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Annars er ég búinn að vera að skoða Cosworth mótor í rúmlega ár. Og býst við að kaupa allavegna einn svona til að byrja með, Kanski einn í fornbíl (sportara) Capri mk1, og svo svona (subaru) verkefni. Cosworth-inn er hannaður fyrir rall og race. Cosworth sem ég hef augastað fyrir núna er til fyrir 4...
frá ReynirHK
10.jan 2014, 21:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Magnaðar beitingar á subaru
Svör: 24
Flettingar: 7982

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Einsog jeppafólk veit þá er þolinmæði eitt miklvægasta verkfærið í t.d. snjó og ófærum. Svo ég verði ekki stimplaður hér sem glanni…..Kann ekki að aka hægt? Það er nú einusinni þannig að ég er oftast valin sem bílstjóri í ferðum ofl. sérlega þegar menn vilja ljúfa ferð (m.a. ömmu og afa en ekki bara...
frá ReynirHK
09.jan 2014, 20:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Magnaðar beitingar á subaru
Svör: 24
Flettingar: 7982

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Þig langar ekki að endurtaka leikinn á yngri bíl af Subaru gerð? Þá kannski með hressari vél líka Nú virðast þessir bílar í kringum 2000 alls ekki vera ryðsæknir neitt að viti líkt og þeir sem eldri eru og voru. Þú kannski veist af honum nú þegar en ég hef upplýsingar um mann á norðausturlandi sem ...
frá ReynirHK
09.jan 2014, 19:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Magnaðar beitingar á subaru
Svör: 24
Flettingar: 7982

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Spurning um sterkar eitthvað, samt braut ég bara einusinni (að vísu 2 sama stikkið), húsið á öxlinum, var þá með soðið drif að aftan að keyra í hringtorgi hægt Hehe Reynir hvenær hefur þú keyrt hægt? Varðandi öxulin að aftann.. Þá er kúlu liður uppvið drifið ... Húsið utanum hann er stitra að aftan...
frá ReynirHK
08.jan 2014, 23:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Magnaðar beitingar á subaru
Svör: 24
Flettingar: 7982

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Hverju mundi ég vilja breyta (?) Allt eitthvað (eða hvert um sig) sem mundi kosta svipað mikið og hvað allt hitt kostar til samans. En annars kanski: 1. Aðeins léttari,kanski um tonnið (kanski svo léttan að maður geti haldið á honum, en má samt ekki fjúka auðveldlega hehe). 2. Alltaf gaman að hafa f...
frá ReynirHK
08.jan 2014, 21:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Magnaðar beitingar á subaru
Svör: 24
Flettingar: 7982

Re: Magnaðar beitingar á subaru

á þessum tíma var ekkert mál að fá alskonar drifhlutföll (drif) í þessa bíla
frá ReynirHK
08.jan 2014, 21:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Magnaðar beitingar á subaru
Svör: 24
Flettingar: 7982

Re: Magnaðar beitingar á subaru

subaru lái var hálfur, ladann næstum 1, þannig að lági lada var einsog men þekkja almennt með lágadrif… en subaru bara helmingurinn, fínt þegar verið er að þrykkja brekkur. má alveg gera það á ferð :)
frá ReynirHK
08.jan 2014, 21:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Magnaðar beitingar á subaru
Svör: 24
Flettingar: 7982

Re: Magnaðar beitingar á subaru

já og svo er hann aðeins hærri (og undir kúlu) að aftan, og botninn allur þannig að maður getur alltaf bakkað sig lausan (sama hvað maður keyrir beint í skaflinn eða….) þar sem kúlan og allt draslið vindur sig upp (hækkar) þegar sett er í bakkgír vegna sjálfstæðu fjöðruninnar sem er aðalatriðið í þe...
frá ReynirHK
08.jan 2014, 21:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Magnaðar beitingar á subaru
Svör: 24
Flettingar: 7982

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Hann er með lödu millikassa (aftan við gírkassa 16 gírar fram og 4 aftur) sem skelfur mikið annars er hann ljúfur og frábær í akstri, engin jeppa veiki og þar af leiðir ekkert 90km jeppavandamál, sný við í brekkum sem ég varla þorði að keyra á Skátinum ( http://www.f4x4.is/myndasvaedi/?myndireftir=1...
frá ReynirHK
07.jan 2014, 21:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Magnaðar beitingar á subaru
Svör: 24
Flettingar: 7982

Re: Magnaðar beitingar á subaru

Ég á hann víst ennþá síðan við frændi minn smíðuðum hann og já hann er á sveitabæ við Hellu , en hann er ekki alveg ónýtur hann keyrir þó vanti að setja frammdrifskaftið í aftur, en er vel riðgaður og ljótur….
frá ReynirHK
01.mar 2013, 11:27
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 38" xj árgð 87
Svör: 10
Flettingar: 5939

Re: 38" xj árgð 87

Hallo, ég er forvitinn vegna 38" xj árgð 87, er hægt að fá nánari upplýsingar (er bíllinn á vesturlandi? ég er í Rvk.).
Innrétting, driflæsingar, boddy ofl. (mætti vera myndir af undirvagni/fjöðrunarbúnaði), hann lítur allavegna vel út á myndunum :)

Opna nákvæma leit