Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá FannarBen
24.feb 2013, 13:50
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: 91 MMC Pajero V6 3000 vantar smá hjálp!!!
Svör: 0
Flettingar: 1937

91 MMC Pajero V6 3000 vantar smá hjálp!!!

Góðan dag mig vantar smá hjálp.

Ég er með Mitsubishi Pajero V6 3000
Árgerð 1991

Það heyrist hátt klúnk hljóð í beygjum, held þetta sé axlar liður, vitiði verð á honum og verð á að láta laga það?

og svo verð á að láta sjóða smá í styrktarbita neðarlega á vinstri hlið bílsins?

Opna nákvæma leit