Leit skilaði 9 niðurstöðum
- 23.sep 2013, 19:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ventlabank í Hemi 5.7 Grand Cherokee 2006
- Svör: 19
- Flettingar: 6440
Re: Ventlabank í Hemi 5.7 Grand Cherokee 2006
Já ég veit ekki hvað skal gera í þessu, þarf að gera mér ferð í bæinn til að stoppa hjá bíljöfi, þeir gætu kannski fundið eitthvað út úr þessu, þarf að fara undir bílinn og sjá hvaða smursía er í honum en hún gæti svosem verið röng. Þegar vélin er í hægagangi þá finnst manni eins og olían nái ekki a...
- 17.sep 2013, 08:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ventlabank í Hemi 5.7 Grand Cherokee 2006
- Svör: 19
- Flettingar: 6440
Re: Ventlabank í Hemi 5.7 Grand Cherokee 2006
Já sælir, svo virðist vera að vélinn byrjar að tikka bara strax og hún fær að ganga í lausagangi en það líða nokkrar sekundur áður en hún byrjar að tikka, það er eins og olían eða olíuþrýstingur falli lítið niður þegar vélin er í lausagangi. Það virðist ekki skipta máli hvort hún sé köld eða heit en...
- 16.sep 2013, 22:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ventlabank í Hemi 5.7 Grand Cherokee 2006
- Svör: 19
- Flettingar: 6440
Ventlabank í Hemi 5.7 Grand Cherokee 2006
Lét skipta um olíu á Cherokee Overland 5.7 Hemi árgerð 2006 keyrður 87 þúsund fyrir stuttu og það var 5-20 olía á honum fyrir og trúlega frá N1 en lét setja olíu frá shell sem heitir Formúla Shell 5-20 og á að vera hágæða olía. Strax og þegar var búið að skipta um olíu heyrist áberandi "ventlab...
- 16.sep 2013, 22:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Að hækka upp jeppling...
- Svör: 2
- Flettingar: 1786
Re: Að hækka upp jeppling...
Thanks.. hef samband við hann.
- 16.sep 2013, 21:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Að hækka upp jeppling...
- Svör: 2
- Flettingar: 1786
Að hækka upp jeppling...
Hefur einhver hugmynd um hvað kostar að hækka jeppling um s.s. 2 tommur. Á Jeep Grand Cherokee Overland 5.7 hemi árgerð 2006, hef oft pælt í því afhverju hann sé ekki aðeins hærri en er að hugsa að koma undir hann allavega 32" en stærra en það kallar á brettakannta og meiri vinnu. Mér finnst bí...
- 27.mar 2013, 21:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 06 Grand Cherokee 5,7 v8 Hemi Olíumál .. vantar ráðleggingar
- Svör: 10
- Flettingar: 2523
Re: 06 Grand Cherokee 5,7 v8 Hemi Olíumál .. vantar ráðleggingar
Sælir og takk fyrir svörin og endilega fleiri komið með athugasemdir en já ég furða mig á því afhverju er ekki notað olíu eins og ætlast er til. Eflaust gæti fyrri eigandi hafa sagt verkstæðuna að nota ódýrari olíu en ég spurði verkstæðið sjálfur og mér fannst hann vera öruggur á því að það væri í l...
- 27.mar 2013, 19:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 06 Grand Cherokee 5,7 v8 Hemi Olíumál .. vantar ráðleggingar
- Svör: 10
- Flettingar: 2523
06 Grand Cherokee 5,7 v8 Hemi Olíumál .. vantar ráðleggingar
Er með Jeep Grand Cherokee 5.7 V8 Hemi með MDS system (Multi-Displacement System) Í manual kemur fram að: NOTE: Vehicles with the 5.7L Multiple Displacement System must use SAE 5W-20 oil. Failure to do so may result in improper operation of the Multiple Displacement System. Einnig hef ég rekist á þe...
- 18.feb 2013, 08:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
- Svör: 15
- Flettingar: 5703
Re: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
Þakka fyrir svörin :)
- 17.feb 2013, 22:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
- Svör: 15
- Flettingar: 5703
Kerti og Eyðsla Í Overland 2006 Hemi
Er með Jeep Grand Cherokee Overland 2006 með 5.7 V8 Hemi og hann er ekinn núna í dag 87 þúsund km, nýlega komin undir mínar hendur. Samkvæmt þjónustubók hefur aldrei verið skipt um kerti og velti því fyrir mér hvort það sé ekki kominn tími á þau, geri ráð fyrir að það séu orginal kerti í honum en he...