Sælir.
Mig langaði að forvitnast um hvað gæti verið að en Patrolinn tók upp á því að ganga of hratt. Hann var búinn að vera fínn allan daginn og aldrei klikkað en þegar hann var settur í gang seinni partinn þá rauk hann upp eins og hitarinn hafi verið settur á. Þetta er 2003 árgerð af bíl.
Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 11.feb 2013, 12:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Of hraður gangur
- Svör: 1
- Flettingar: 825