Leit skilaði 7 niðurstöðum
- 13.feb 2013, 10:10
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Nýtt miðstöðvarstýribox-minni blástur
- Svör: 2
- Flettingar: 2594
Re: Nýtt miðstöðvarstýribox-minni blástur
Þakka þér Muggur fyrir holl ráð. Ég fór til Geir í Ás í morgun en hann var því miður upptekinn. Renndi við hjá snillingunum í Biljöfur. Þeir horfðu á mig stórum augum og spurðu hvort þeir hjá H. Jónsson hefðu ekki sagt mér að þessi stýring væri vitlaus tengd frá framleiðanda. Þeir víxluðu vírunum, r...
- 12.feb 2013, 12:49
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Nýtt miðstöðvarstýribox-minni blástur
- Svör: 2
- Flettingar: 2594
Nýtt miðstöðvarstýribox-minni blástur
Sæl Er með Grand cherokee overland 2004. Var að setja í hann nýtt stýribox og tengi fyrir miðstöðvarhitablásarann. Það sem var í honum hafði bráðnað og ég keypt nýtt hjá H. Jónsson (um 30 þ. kall). Þetta nýja er öðruvísi útfært og á að vera betrumbætur á hálf gallaðri framleiðslu. Eftir að ég setti ...
- 11.feb 2013, 22:42
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??
- Svör: 8
- Flettingar: 3529
Re: Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??
Sæl Fór til Greirs hjá Ás (Hef góða reynslu af þeim snilling). Hann hlustaði vélina og taldi hana ganga þýðlega og á meiri snúning en snúningshraðamælirinn sýnir. Hann telur að mótorinn sem snýr nálinni á mælinum sé ekki að virka rétt. Hef full trú að það sé rétt greining. Nokkuð dýr aðgerð að laga ...
- 09.feb 2013, 22:18
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??
- Svör: 8
- Flettingar: 3529
Re: Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??
Sæll Kiddi og þakka þér fyrirhöfnina. Þetta hljómar mjög sennilega, ætla að skoða þetta í fyrramálið. Gaurinn sem gerði við bílinn gleymdi að tengja leiðsluna í rofann fyrir viftuvökvadæluna (fékk hann með logandi vélarljósið) og klúðraði geymatengingu (startaði ekki á öðrum degi) þannig hann gæti a...
- 09.feb 2013, 14:11
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??
- Svör: 8
- Flettingar: 3529
Re: Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??
Er hægt að athuga tímann öðruvísi en að rífa framan af honum og opna að tímakejðunum ??
- 09.feb 2013, 12:38
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??
- Svör: 8
- Flettingar: 3529
Re: Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??
Sæl Kiddi of þakka þér fyrir þetta innleg. Já, það var það fyrsta sem mér datt í hug minnugur þess þegar ég var að stilla kveikju á VW bjöllum fyrir um 45 árum síðan eftir eyranu (Hef reyndar ekki verið í blílaviðgerðum að neinu viti s.l. 40 ár, er nú 61). Þeir hjá H. Jónsson hlógu að mér og fleir g...
- 09.feb 2013, 10:57
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??
- Svör: 8
- Flettingar: 3529
Snúningshraðamælir sýnir 300 rpm ??
Sæl Ég er með Grand Cherokee overland 2004, 4.7l, ekinn 115 þús. mílur. Snúningshraðmælirinn sýnir 300 rpm í hægagangi og gengur þýðlega, og er líklega að ganga á meiri hraða en mælirinn sýnir. Þetta gerist eftir að skipt var um headpakkningar og tímagír, einngi finnt mér hann eyða um 10-20% meira e...