Leit skilaði 621 niðurstöðu
- 31.des 2021, 16:29
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 212
- Flettingar: 434492
Re: Tacoma 2005
Þetta fer honum miklu betur ;)
- 07.des 2021, 18:19
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 81805
Re: GMC Sierra
Heyrist þetta nokkuð þegar þú bakkar í framdrifi?
- 06.des 2021, 08:19
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 81805
Re: GMC Sierra
Mikið finnst mér þetta klúnk líklegt til þess að vera öxulliðslegt.
Annars er þessi bíll hrikalega snyrtilegur hjá þér, vel gert.
Annars er þessi bíll hrikalega snyrtilegur hjá þér, vel gert.
- 20.sep 2021, 18:24
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Plötuþykkt?
- Svör: 5
- Flettingar: 6299
Re: Plötuþykkt?
Er dælunni sama hvernig hún snýr? Þá meina ég að sjálfsögðu út frá hönnun en ekki hennar persónulegu skoðunum ;)
Er hún of há ef hún stendur á original plötunni?
Annars sá ég einhverntíman gúmmípúða með bolta á hvorum enda, spurning hvort það væri ekki sniðugt á milli.
Er hún of há ef hún stendur á original plötunni?
Annars sá ég einhverntíman gúmmípúða með bolta á hvorum enda, spurning hvort það væri ekki sniðugt á milli.
- 09.sep 2021, 15:38
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 10 bolta GM
- Svör: 4
- Flettingar: 4159
Re: 10 bolta GM
Takk
- 08.sep 2021, 19:43
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 10 bolta GM
- Svör: 4
- Flettingar: 4159
Re: 10 bolta GM
GMC Jimmy, sama og Blazer K5. 1988 árgerð.
- 08.sep 2021, 17:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 10 bolta GM
- Svör: 4
- Flettingar: 4159
10 bolta GM
10 bolta fram og afturhásingar, sennilega 8.5" kampur og 32 rillu öxlar ef ég man rétt.
Einhver hér sem þekkir til hve vel þær bera 2.5t bíl á 40" dekkjum með max 140hp og 350Nm
Spurning um að lækka hlutföll (1:4,30?) og kaupa lása eða fara í aðrar hásingar.
Einhver hér sem þekkir til hve vel þær bera 2.5t bíl á 40" dekkjum með max 140hp og 350Nm
Spurning um að lækka hlutföll (1:4,30?) og kaupa lása eða fara í aðrar hásingar.
- 26.aug 2021, 10:05
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero bensín vélaskipti
- Svör: 12
- Flettingar: 18304
Re: Pajero bensín vélaskipti
Skemmtileg uppfærsla
- 26.aug 2021, 10:05
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 405757
Re: Hilux ferðabifreið
Vel gert
- 15.aug 2021, 11:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sólarsellur í jeppaferðum
- Svör: 12
- Flettingar: 13296
Re: Sólarsellur í jeppaferðum
Þegar ég hef verið á 35" hef ég gjarnan ekið fjallaslóða á 16psi, oftast bílar um 2-2,5t lestaðir (mestur titringur farinn). Miða vanalega bara við að sjá belginn byrja myndast þá er það orðið næjanlega mjúkt. Svona kerra gæti ég ímyndað mér að væri fín í 10-12psi.
- 11.aug 2021, 17:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sólarsellur í jeppaferðum
- Svör: 12
- Flettingar: 13296
Re: Sólarsellur í jeppaferðum
Nærðu ekki hristingnum úr með því að hafa kerruna á púðum og jafnvel lækka loftþrýstinginn í dekkjunum töluvert? Annars er þetta flott útgáfa hjá þér, held að það væri sniðugt að smíða eins og þú nefnir, lok með upphækkun. Gætir haft +1m í lofthæð ofan á þá sem fyrir er og þá kippt lokinu af þegar h...
- 06.apr 2021, 13:13
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Sjóða ál?
- Svör: 2
- Flettingar: 3765
Re: Sjóða ál?
Þú getur talað við Gunna eða Helga hjá vélsmiðju Orra ehf, Flugumýri 10 Mos. Þeir geta bæði tiggað og miggað í ál fyrir þig.
- 08.feb 2021, 17:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Forljótur
- Svör: 48
- Flettingar: 162818
Re: Forljótur
Skemmtilegt að fa að fylgjast með, vel unnið budget (ef svo má kalla) verkefni
- 08.feb 2021, 17:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ryðfrítt?
- Svör: 6
- Flettingar: 5570
Re: Ryðfrítt?
Sennilega mun boltinn fórna sér já. Kemstu ekki upp með að kítta þetta á? Eða er vægi a þessu eins og t.d. loftnetsfæti?
- 17.nóv 2020, 19:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skrítin titringur í Jimny *update í svari
- Svör: 12
- Flettingar: 5739
- 11.nóv 2020, 12:41
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 11 nov
Glæsilegt, ertu eitthvað búinn að mynda þér skoðun á stjórnbúnaði fyrir púðana?
- 09.nóv 2020, 20:09
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 405757
Re: Hilux ferðabifreið
Vel gert, gaman fyrir þig að upplifa muninn. Ætlar þú að setja langan pall?
- 04.nóv 2020, 21:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996... Stífusíkkun að aftan +44"
- Svör: 83
- Flettingar: 233240
Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla
Fínustu bílar til ferðalaga (Thumbs up) ;)
- 04.nóv 2020, 21:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
- Svör: 25
- Flettingar: 14779
Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Síðastliðin 13 ár hefur mitt uppáhalds verkfæri verið gengjuþjöl, ég hef ekki tölu á því hverrsu oft hún hefur reddað mér þegar boltar eru illafarnir en engin leið að fá nýja.
- 04.nóv 2020, 08:40
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Svartholið - smíðaþráður
- Svör: 53
- Flettingar: 57854
Re: Svartholið - smíðaþráður
Þetta er alveg geggjað
- 04.nóv 2020, 08:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Mótor í léttan bíl
- Svör: 39
- Flettingar: 22811
Re: Mótor í léttan bíl
Þeir sem eruð að reyna fá manninn til þess að halda í original mótor gleymið aðal atriðinu, tíminn með dótturinni að mixa mótor í jeppann = priceless
Það var verið að auglýsa 4l dísel úr LC100 á FB, nú er bara að láta vaða (Thumbs up)
Það var verið að auglýsa 4l dísel úr LC100 á FB, nú er bara að láta vaða (Thumbs up)
- 29.okt 2020, 21:26
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Mótor í léttan bíl
- Svör: 39
- Flettingar: 22811
Re: Mótor í léttan bíl
Mitt atkvæði fer ennþá á 2,9 bens úr mússó, ef þetta á að vera budget. Ég er búinn að prófa reka marga mismunandi bíla og þessi mótor þá í móssó var alveg ofboðslega ódýr í rekstri. Hann var að sjálfsögðu ekkert power house en þið eruð sennilega ekki að falast eftir því hvort sem er.
- 25.okt 2020, 17:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Touareg á 44"
- Svör: 107
- Flettingar: 199898
Re: Touareg á 44"
Mér sýnist reyndar á öllu að við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af því að eigandi þessa Volgswagen bifreiðar sé að velta fyrir sér hlutum sem valda höfuðverk :)
- 10.okt 2020, 17:18
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
- Svör: 387
- Flettingar: 432805
Re: Gamall Ram, fulla ferð!
SKemmtilegur þráður
- 10.okt 2020, 09:59
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 405757
Re: Hilux ferðabifreið
Það verður gaman að sjá útkomuna hjá þér. Nú reynir á góða krossmælingu svo allt sé beint ;)
Ég hefði einnig viljað sjá þig smíða skápa á hann undir hýsið, sérsmíðaðann pall. Það væri meira í stíl við hverrsu öflug þið eruð í ferðamennskunni.
Ég hefði einnig viljað sjá þig smíða skápa á hann undir hýsið, sérsmíðaðann pall. Það væri meira í stíl við hverrsu öflug þið eruð í ferðamennskunni.
- 10.okt 2020, 08:09
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 okt
Þetta verður geggjað
- 10.okt 2020, 07:59
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 212
- Flettingar: 434492
Re: Tacoma 2005
Gaman að fylgjast með
- 10.okt 2020, 07:58
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Touareg á 44"
- Svör: 107
- Flettingar: 199898
Re: Touareg á 44"
Virkilega vönduð vinna og gaman að sjá, takk fyrir þetta.
- 30.des 2018, 21:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Webasto ísetning?
- Svör: 4
- Flettingar: 4504
Re: Webasto ísetning?
Nú fyrst svo er þá ertu î svipuðu andlegu ástandi og ég :) þá borgar sig að gera þetta sjálfur.....
- 28.des 2018, 10:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Webasto ísetning?
- Svör: 4
- Flettingar: 4504
Re: Webasto ísetning?
Sæll, í sjálfu sér er þetta ekki flókið. Smá grúsk með leiðbeiningum en ekkert meira en það. Það tekur þó tíma að finna bestu staðsetningar fyrir búnað, lagnaleiðir, hvar sé best að sækja sér merkin sem og koma frá webasto græjunni aflstraum/merki. Ég lagði sjálfur í fornbíl föður míns en það var ve...
- 28.júl 2018, 09:35
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
- Svör: 89
- Flettingar: 51118
Re: Unimog tracktor 406/Örkin
Spennandi, ég er sammála alvöru uppfærslu á stýrishúsi. Hvernig væri Econoline húsið tjúnað á?
- 13.aug 2016, 09:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 4x4 spotters in Iceland??
- Svör: 3
- Flettingar: 3983
Re: 4x4 spotters in Iceland??
"carspotting_iceland" on instagram is showing alot of cars every week. Nice to follow.
- 13.aug 2016, 09:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: misstór dekk undir 90 cruiser
- Svör: 3
- Flettingar: 3827
Re: misstór dekk undir 90 cruiser
Þetta er óþarfa slit á mismunadrifslegum. Ég myndi alltaf halda sömu stærð á hvorum öxli á afturdrifs millikassa og helst öll dekk svipuð með sídrifskassa. Ef þetta skiptist á milli öxla leggst þetta á mismunadrifið kassanum og þar af leiðandi munu þær legur snúast í öllum akstri en er bara hannaðar...
- 03.apr 2016, 21:10
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 35" og felgur
- Svör: 2
- Flettingar: 4192
Re: 35" og felgur
enn til
- 01.apr 2016, 17:10
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 35" og felgur
- Svör: 2
- Flettingar: 4192
Re: 35" og felgur
Enn til
- 27.mar 2016, 20:42
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 35" og felgur
- Svör: 2
- Flettingar: 4192
35" og felgur
Til sölu 8 stk. álfelgur, 35" dekk á 5 þeirra. Felgur eru 6 gata, R15x10 og sennilegast með 10 sm í backspace, mis gott útlit en þyrfti að blása og húða/mála ef þær eiga að vera í toppformi. Með fylgja á skrúfuð lok yfir miðjur. Dekkin eru með 3-6mm munstur, BFGoodrich All-terrain 35x12,5R15, e...
- 20.mar 2016, 22:35
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Millikassi
- Svör: 0
- Flettingar: 2162
Millikassi
Millikassi New Process 207 Var keyptur notaður aftan á TH700 skiptingu en svo varð ekkert úr þeirri breytingu. Á að vera í góðu standi og kom úr um 1990 árg, S10 Blazer skv. fyrri eiganda. Óska eftir tilboði í síma 8665960 eða á birgir@kjalarnes.is eða hér Myndir her https://www.facebook.com/groups/...
- 10.mar 2016, 13:04
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Millikassi
- Svör: 0
- Flettingar: 2455
Millikassi
Millikassi New Process 207
Var keyptur notaður aftan á TH700 skiptingu en svo varð ekkert úr þeirri breytingu.
Á að vera í góðu standi og kom úr um 1990 árg, S10 Blazer skv. fyrri eiganda.
Óska eftir tilboði í síma 8665960 eða hér eða á birgir@kjalarnes.is
Var keyptur notaður aftan á TH700 skiptingu en svo varð ekkert úr þeirri breytingu.
Á að vera í góðu standi og kom úr um 1990 árg, S10 Blazer skv. fyrri eiganda.
Óska eftir tilboði í síma 8665960 eða hér eða á birgir@kjalarnes.is
- 28.jan 2016, 11:54
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Til sölu Chevy van
- Svör: 2
- Flettingar: 5306
Re: Til sölu Chevy van
þessi er klár
- 23.nóv 2015, 10:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Millikassa vesen
- Svör: 0
- Flettingar: 2210
Millikassa vesen
Sæl öll, Ég ætlaði mér að skipta út sídrifna millikassanum í Chevrolet Astro 1991 árg. sem ég er með og setja (helst) handskiptan millikassa með lágu drifi. Er einhver hér sem hefur tillögur að kassa sem gæti verið hentugur í þessar pælingar? Ég var búinn að fá ábendingu um að hendugast væri að finn...