Leit skilaði 703 niðurstöðum
- 17.des 2014, 15:00
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: langar í jeppa í skiptum fyrir Renault Laguna Break
- Svör: 3
- Flettingar: 5204
Re: vill jeppa í skiptum fyrir sjaldgæfa hondu civic
Myndi nú fara varlega í að segja að hinn sé ljótur og vélarlaus og fari seint á götuna.. Það er B20 kram tilbúið í hann, búið að strippa úr honum allt óþarfa rusl, kominn ITR kassi með læsingu og fleira... Búið að taka undan honum allt hjólastell að framan og að aftan og allt nýtt komið þar... En þe...
- 01.nóv 2014, 06:28
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20845
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Frændinn veit hvað hann syngur þegar að kemur að Cummins ;)
Þú þarft að fá boost mælirinn í lag, fínt að hafa hann á 20-25psi... þegar þér langar í meira geturu farið í 30-35psi... það er svona max-ið á þessari túrbínu ;)
Þú þarft að fá boost mælirinn í lag, fínt að hafa hann á 20-25psi... þegar þér langar í meira geturu farið í 30-35psi... það er svona max-ið á þessari túrbínu ;)
- 29.okt 2014, 14:32
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Ó/E framhásingu/öxlum í ram
- Svör: 8
- Flettingar: 2345
Re: Ó/E framhásingu/öxlum í ram
Ég á hásingu, hafðu samband 7812199
- 24.okt 2014, 08:45
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Afturhásing Ford Sterling 10,5 Ford F350
- Svör: 1
- Flettingar: 1519
Re: Afturhásing Ford Sterling 10,5 Ford F350
Hvaða hlutföll eru í henni Gústi ?
Gæti verið með kaupanda handa þér...
Gæti verið með kaupanda handa þér...
- 24.okt 2014, 08:37
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20845
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Flott flott, prófaðu að tengja þrýstijafnara eins og ég nefndi inn á membruna.... Vandamálið er 110% fuel.... no smoke = no fuel = no power ! þó að hann vinni ansi hressilega eins og er... þetta alveg tosast úr sporunum... ansi viss að svona á 7-8psi tekur þetta allan patrol flota landsins í nefið.....
- 21.okt 2014, 20:21
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: '91 Ford Explorer @46"
- Svör: 297
- Flettingar: 112293
Re: '91 Ford Explorer
það er engin factory LSD læsing til í 14bolta.... Bara G80 "Grenade Locker"... þannig að ef að það er ekki "högglás" þá er enginn lás fyndist mér líklegast...
- 21.okt 2014, 20:18
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20845
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
USSS !!!!
Ef að allt fer á versta veg, þá skal ég gjarnan losa ykkur við mótor :)
Ef að allt fer á versta veg, þá skal ég gjarnan losa ykkur við mótor :)
- 21.okt 2014, 15:41
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: ÓE: 38" Patrol í skiptum fyrir Ford Mustang GT 4.6
- Svör: 1
- Flettingar: 1561
- 17.okt 2014, 16:09
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: ÓE: 38" Patrol í skiptum fyrir Ford Mustang GT 4.6
- Svör: 1
- Flettingar: 1561
ÓE: 38" Patrol í skiptum fyrir Ford Mustang GT 4.6
Ford Mustang GT 4.6 1998 Svartur Aflgjafi: Bensín 4600cc - orginal 248 hestöfl og 399 newton metrar, áætlað að hann sé um 300-320hp + nitró Skipting: Sjálfskipting Ekinn 40000 mílur (64000 kílómetra). Búnaður: Bilstein PSS9 Coilover Kerfi - (Svona fjöðrun kostar um 500.000kr ein og sér) Nitrous Exp...
- 17.okt 2014, 15:34
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 145305
Re: Chevrolet Suburban 46"

Ekkert kjaftæði...
- 17.okt 2014, 14:57
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46" #2
- Svör: 52
- Flettingar: 20845
Re: Chevrolet Suburban 46" #2
Flottur frændi, og til hamingju með gripinn...
Þú manst að kíkja á mig næstu helgi... ;)
Þú manst að kíkja á mig næstu helgi... ;)
- 17.okt 2014, 14:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
- Svör: 42
- Flettingar: 17023
Re: Hestöfl og Tog og allt það spjall...
Sæll Jón Ingi,
Nei... ég bara gleymdi alltaf að setja þetta inn....
Skrifaði þetta í word, skal reyna að finna skjalið og klára sum-up-ið ;)
Nei... ég bara gleymdi alltaf að setja þetta inn....
Skrifaði þetta í word, skal reyna að finna skjalið og klára sum-up-ið ;)
- 05.okt 2014, 16:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3
- Svör: 46
- Flettingar: 27216
Re: 49" breyting gerðinni er Ford F250 árgerð 2001 7.3
Varstu búinn að panta kubbinn... Eru menn búnir að velja... Ég mæli með SCT LiveWire.... http://www.ebay.com/itm/SCT-Livewire-TS-5015-Programmer-Tuner-for-1999-2003-7-3-Ford-Powerstroke-Diesel-/251251848230" onclick="window.open(this.href);return false; Ég get sett upp custom tune ef að menn vilja,...
- 05.okt 2014, 16:47
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Dana 60 Afturhásing, óviss með hlutfall
- Svör: 0
- Flettingar: 1022
Dana 60 Afturhásing, óviss með hlutfall
FULL FLOATING Dana 60 !!!
Verð 50þ ekkert prútt !!!
Verð 50þ ekkert prútt !!!
- 01.okt 2014, 00:39
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Dana 60 Afturhásing, óviss með hlutfall
- Svör: 0
- Flettingar: 930
Dana 60 Afturhásing, óviss með hlutfall
Selst án bremsuskála, flottir öxlar og diskalæsing...
- 17.sep 2014, 12:50
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Dana 60
- Svör: 3
- Flettingar: 2406
Re: Dana 60
Ef að hún er ekki til á ég líka D60 full floating... held að það séu samt 2.81 hlutföll í minni...
sama verð...
sama verð...
- 12.sep 2014, 11:47
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Eldgos Holuhrauni
- Svör: 149
- Flettingar: 119210
Re: Eldgos Holuhrauni
http://www.dv.is/folk/2014/9/12/gerard- ... leifsstod/
hmmm... voru myndir á facebookinu hans af honum við eldstöðvarnar... finn þær ekki lengur...
skiptir algjörlega máli hvort að maður heitir jón eða séra jón...
hmmm... voru myndir á facebookinu hans af honum við eldstöðvarnar... finn þær ekki lengur...
skiptir algjörlega máli hvort að maður heitir jón eða séra jón...
- 12.sep 2014, 11:25
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Frambretti á Dodge Ram ( eða hræ )
- Svör: 2
- Flettingar: 1656
Re: Frambretti á Dodge Ram ( eða hræ )
hurðarnar breytast 1998....
- 10.sep 2014, 15:14
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Veistu um 6,5 GM Turbo / heill mótor eða kellari og hedd ???
- Svör: 16
- Flettingar: 6306
Re: Veistu um 6,5 GM Turbo / heill mótor eða kellari og hedd ???
Átti hann ekki til handa þér grams :?:
- 10.sep 2014, 08:45
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Veistu um 6,5 GM Turbo / heill mótor eða kellari og hedd ???
- Svör: 16
- Flettingar: 6306
Re: 6,5 Gm Turbo disel
brjansi wrote:geturu reddað mér mynd af honum og verði ?
7720660 -- talaðu við hann !
- 10.sep 2014, 00:35
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Pajero 1996 snúningshraðamælir?
- Svör: 7
- Flettingar: 5024
Re: Pajero 1996 snúningshraðamælir?
Þekki einn... hraðamælir og snúningsmælir dauðir.... er það ekki þá bara mælaborð :?:
- 10.sep 2014, 00:33
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
- Svör: 145
- Flettingar: 129739
Re: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
6psi er ekki neitt... gusaðu þessu í 15psi... þetta er ekki að fara að klikka..
ég hefði samt alltaf farið í MLS pakkningu og ARP headstuds.... bara svona til að geta farið í 20+ seinna...
ég hefði samt alltaf farið í MLS pakkningu og ARP headstuds.... bara svona til að geta farið í 20+ seinna...
- 04.sep 2014, 00:17
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Veistu um 6,5 GM Turbo / heill mótor eða kellari og hedd ???
- Svör: 16
- Flettingar: 6306
Re: 6,5 Gm Turbo disel
bara vesen ?
Það fara þær umsagnir af 6.5 að kjallarinn stikni, en aldrei neitt vesen á Cummins...
Ertu með 6.5 bíl sem að er með ónýtan mótor, gæti vitað um einn í parta...
Það fara þær umsagnir af 6.5 að kjallarinn stikni, en aldrei neitt vesen á Cummins...
Ertu með 6.5 bíl sem að er með ónýtan mótor, gæti vitað um einn í parta...
- 02.sep 2014, 22:45
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: ventlar og kranar á felgum
- Svör: 30
- Flettingar: 8840
Re: ventlar og kranar á felgum
Veit ekki hvar annarstaðar fást kranar... en Vökvatengi selja Krana sem að flæða vel... gera það án þess að bora... en svo hafa menn borað líka...
- 02.sep 2014, 22:42
- Spjallborð: Lof & last
- Umræða: Þekkir einhver HP Transmission á Akureyri?
- Svör: 9
- Flettingar: 9872
Re: Þekkir einhver HP Transmission á Akureyri?
Hef aðeins heyrt góðar sögur af manninum... Atvikaðist það þó í sumar að skoðunarmaður á vegum BA dæmdi mig óhæfan til keppni vegna skorts á munstri í framdekkjum, hafði hann engin mæligögn til að sanna sitt mál enda kom það á daginn að dekkin voru skoðunarhæf og því hæf til keppni, var það þó ekki ...
- 02.sep 2014, 22:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
- Svör: 468
- Flettingar: 230785
- 02.sep 2014, 22:26
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Veistu um 6,5 GM Turbo / heill mótor eða kellari og hedd ???
- Svör: 16
- Flettingar: 6306
Re: 6,5 Gm Turbo disel
Veit um Cummins 5.9 til sölu... viltu frekar 6.5 :?:
- 28.aug 2014, 18:38
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
- Svör: 264
- Flettingar: 193422
- 26.aug 2014, 22:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Patrol '98 6.5td
- Svör: 102
- Flettingar: 41180
Re: Patrol '98 6.5td
Úr hverju kemur mótorinn... á Suburban er þetta ekki á miðjum mótor... er það þannig á Chevy VAN :?:
- 18.aug 2014, 22:41
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: vantar enn
- Svör: 1
- Flettingar: 1320
Re: vantar enn
Cummins á geymslusvæðinu fæst túrbínulaus á 200þ... hægt að gera hana mjög spræka með því að kaupa Borg Warner S366 og snúa aðeins í verkinu ;)
- 18.aug 2014, 22:40
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Patrol '98 6.5td
- Svör: 102
- Flettingar: 41180
Re: Patrol '98 6.5td
Þetta lítur út eins og cyclic overspeed en gæti verið foreign object damage.. ég lenti í cyclic overspeed með tvær HX35 hjá mér... uppfærði í HX40 í compound hjá mér og allt í himna lagi :) Mæli með Holset HX40 eða HX35 á þennan mótor... auðveldar afgasinu að fara sína leið, eins og Pabbi (Subbi) be...
- 09.aug 2014, 15:26
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Suzuki vitara 38"
- Svör: 60
- Flettingar: 29456
Re: Suzuki vitara 38"
Töff og flott shit !
- 09.aug 2014, 15:10
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu
- Svör: 166
- Flettingar: 80875
Re: Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu
Er þetta ekki annars 4D56... ef að svo er... þá erum ég og Bartek að brasa með að fíkta í einum svona (reyndar nýrri) og pælingin er að setja GT2052V túrbínu frá Garrett í hann :)
- 03.aug 2014, 16:44
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE: bremsuskál af dana 60 8 gata
- Svör: 1
- Flettingar: 1358
Re: ÓE: bremsuskál af dana 60 8 gata
ég ætti að eiga tvær svona skálar...
vil helst ekki selja þær stakar heldur í pari... fást saman á 25þ
7812199
vil helst ekki selja þær stakar heldur í pari... fást saman á 25þ
7812199
- 02.júl 2014, 01:14
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet K2500 46"
- Svör: 37
- Flettingar: 18274
Re: Chevrolet K2500 46"
Pabba vantar þessa kanta feitt hehehehe
- 02.jún 2014, 03:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 145305
Re: Chevrolet Suburban 46"
Þú verður að taka þér helgarfrí í þetta möndl okkar, það bíður hérna kassi af bjór og svo kannski fírum við upp í grillinu ef að þetta heppnast allt vel ;)
Vertu í sambandi, hringir í konuna ef að síminn minn er í lamasessi:
7784300
Vertu í sambandi, hringir í konuna ef að síminn minn er í lamasessi:
7784300
- 24.maí 2014, 15:15
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
- Svör: 145
- Flettingar: 79130
Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Hehe, komið í gang... þurfti að fá lánaðan startara til þess samt..
Þannig er mál með vexti að milliplatan sem að ég er með er af 1gen Cummins..
Núna er ég að smasha drifsköpt hægri vinstri, mánaðarmótin fara í að redda þessu...
Þannig er mál með vexti að milliplatan sem að ég er með er af 1gen Cummins..
Núna er ég að smasha drifsköpt hægri vinstri, mánaðarmótin fara í að redda þessu...
- 24.apr 2014, 13:57
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Brotin grind á 90cruiser (96 árg.)
- Svör: 4
- Flettingar: 3814
Re: Brotin grind á 90cruiser (96 árg.)
voðalega þykir mér bera á þessum grindarbrotum þar sem að stífurnar festast í grindina upp á síðkastið... búinn að sjá þrjá svona bíla bara síðan um áramót, og einn í viðbót sem að stífufestingarnar á hásingunni voru gjörsamlega farnar...
- 24.apr 2014, 13:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hjónakornin
- Svör: 11
- Flettingar: 7605
Hjónakornin
Sælir spjallverjar, Ég ætla ekkert að vera með drull eða vesen. En ég seldi þeim Hjónakornum Terrano sem að ég á/átti. Málið er að ég týndi símanúmerinu hjá þeim, og er búinn að rúnta allt breiðholtið í von um að sjá bílinn eitthverstaðar. Mér vantar að ná í númerin af bílnum, því að það eru að hlað...
- 24.apr 2014, 12:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 145305
Re: Chevrolet Suburban 46"
Höfum þetta alveg á hreinu... Chongqing Cummins Engine Company Ltd. í Chongqing í Kína, framleiða vélar í rútur og búnað sem að er framleiddur á austanslóðum. Columbus Engine Plant í Columbus, Indiana er ennþá aðsetur til framleiðslu véla fyrir Peterbilt, Kenworth, Mack, Dodge og fleiri. Þó heyrði é...