Leit skilaði 17 niðurstöðum
- 26.aug 2019, 11:13
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Project "Háfjallahjólhýsi"
- Svör: 211
- Flettingar: 478798
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Virkilega flott. Er komin einhver innrétting?
- 14.jún 2018, 00:06
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekk undir Jimny
- Svör: 8
- Flettingar: 7711
Re: Dekk undir Jimny
Ég átti jimny á 31" sem var með 4cm hækkunarklossa undir gormunum og 4cm framlengingar á dempurum. Ég sagaði úr brettaköntunum eftir brotinu sem er á þeim. Til þess að breikka kantana límdi ég ca. 1,5cm gúmmíborða utan á kantana. Þetta kom mjög snyrtilega út. Hann var í fyrstu alveg ókeyrandi e...
- 29.apr 2016, 15:04
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ískurhljóð í sjálfskiptingu? - myndband
- Svör: 5
- Flettingar: 2209
Ískurhljóð í sjálfskiptingu? - myndband
Hæ Ég er með vaxandi ískurhljóð sem mér finnst koma frá sjálfskiptingunni, amk frekar undir bíl heldur en frammi í húddi. Bíllinn er Land Cruiser 90 2000 árgerð með D4D vélinni. Heyrir einhver hver líklegasti sökudólgurinn er út frá þessu myndbandi? https://vid.me/FW3u Þetta heyrist helst í lausagan...
- 27.aug 2015, 23:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 33" breyting á 120 Land Cruiser
- Svör: 4
- Flettingar: 3713
Re: 33" breyting á 120 Land Cruiser
Takk fyrir svörin. Mig langar í svona 33 tommu bíl og er að velta því fyrir mér hvort breytingin sé einhvers virði.
- 25.aug 2015, 23:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 33" breyting á 120 Land Cruiser
- Svör: 4
- Flettingar: 3713
Re: 33" breyting á 120 Land Cruiser
Enginn sem veit?
- 20.aug 2015, 22:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 33" breyting á 120 Land Cruiser
- Svör: 4
- Flettingar: 3713
33" breyting á 120 Land Cruiser
Veit einhver nákvæmlega hvað er gert í 33 tommu breytingu á 120 Land Cruiser eins og gerð er hjá Arctic Trucks og annar hver bíll er með? Skv. vefnum er 20mm hækkun og úrklipping að framan. Ég hef litið undir svona bíl með óbreyttan til hliðsjónar og sá hvergi hvað hafði verið klippt. Hvernig ná þei...
- 15.aug 2015, 23:13
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Jimny 31" SELDUR!
- Svör: 0
- Flettingar: 1494
Suzuki Jimny 31" SELDUR!
Til sölu Suzuki Jimny JLX VVT Árgerð 2005 Akstur 122.000 km Verð 950.000 Gírkassi var tekinn upp í 115.000 km, hljóðkútur er nýr, dekkin eru rúmlega ársgömul og eru mjög góð. Hann er upphækkaður á gormum fyrir 31". Þetta er akkúrat mátuleg breyting fyrir þennan bíl. Hann er lipur og góður í bor...
- 12.júl 2015, 16:52
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: ÓE Nissan Pathfinder 33-35"
- Svör: 0
- Flettingar: 767
ÓE Nissan Pathfinder 33-35"
Óska eftir Nissan Pathfinder, helst á 33-35".
- 19.maí 2015, 00:06
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Brotinn gormur
- Svör: 3
- Flettingar: 2457
Re: Brotinn gormur
Takk. Þá er stakur gormur af partasölu sennilega málið.
- 18.maí 2015, 09:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Brotinn gormur
- Svör: 3
- Flettingar: 2457
Brotinn gormur
Ég er með brotinn gorm að framan undir Suzuki Jimny 2005. Bíllinn er hækkaður um 40mm með klossum ofan við gormana. Væri það til mikilla bóta að nota tækifærið og skipta út gormunum, annaðhvort bara að framan eða undir öllum bílnum, fyrir lengri gorma og sleppa klossunum? Það sem mig langar helst að...
- 05.nóv 2014, 16:09
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Besta GPS tækið í jeppa í dag?
- Svör: 5
- Flettingar: 3505
Re: Besta GPS tækið í jeppa í dag?
Takk fyrir þetta.
Við þurfum amk eitt GPS tæki sem getur staðið vel eitt og sér. Það er nauðsynlegt bæði vegna áreiðanleika og þess að allir kunni á það. Tölvu/spjaldtölvumál er svo annar pakki sem að þarf að vera möguleiki á.
Hafa einhverjir reynslu af þessu Zumo 590 LM tæki og Monterra tæki?
Við þurfum amk eitt GPS tæki sem getur staðið vel eitt og sér. Það er nauðsynlegt bæði vegna áreiðanleika og þess að allir kunni á það. Tölvu/spjaldtölvumál er svo annar pakki sem að þarf að vera möguleiki á.
Hafa einhverjir reynslu af þessu Zumo 590 LM tæki og Monterra tæki?
- 05.nóv 2014, 13:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Besta GPS tækið í jeppa í dag?
- Svör: 5
- Flettingar: 3505
Besta GPS tækið í jeppa í dag?
Fyrir nokkrum árum voru allir með stóru bátatækin í jeppunum, en hver er tískan í dag? Bátatækin virka vel utanvega, en geta ekki fylgt vegum. Flest bílatæki (t.d. Nuvi) geta ekki trackað eða stefnt á punkta utanvegar. Mörg göngutæki geta gert hvort tveggja nokkuð vel, en eru með of litlum skjá fyri...
- 15.des 2013, 22:48
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: snjór
- Svör: 22
- Flettingar: 7628
Re: snjór
Við á jimnyunum þökkum fyrir okkur.
- 26.nóv 2013, 14:32
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE: CB loftnet, loftnetsfót og lagnir
- Svör: 0
- Flettingar: 823
ÓE: CB loftnet, loftnetsfót og lagnir
Mig vantar CB loftnet, fót og kapal. Þarf ekki að vera merkilegt.
Endilega sendið póst ef þið eruð með slíkt á lausu.
steinarsig@gmail.com
kv.
Steinar
Endilega sendið póst ef þið eruð með slíkt á lausu.
steinarsig@gmail.com
kv.
Steinar
- 31.maí 2013, 22:12
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar krók í prófílbeisli
- Svör: 2
- Flettingar: 1546
Vantar krók í prófílbeisli
Mig vantar krók sem passar í standard prófílbeisli. Hann fer í lítið breytta súkku, þannig að hann má helst ekki vera með mikilli lækkun.
Væri einnig gott að komast yfir einn góðan jeppaferðakrók fyrir teygjuspotta.
Væri einnig gott að komast yfir einn góðan jeppaferðakrók fyrir teygjuspotta.
- 07.jan 2013, 11:20
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Óska eftir Suzuki Jimny
- Svör: 1
- Flettingar: 1335
Re: Óska eftir Suzuki Jimny
Enginn?
- 30.des 2012, 03:02
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Óska eftir Suzuki Jimny
- Svör: 1
- Flettingar: 1335
Óska eftir Suzuki Jimny
Ég er að leita að góðu eintaki af Suzuki Jimny. Skoða allt, en vil helst "hóflega" breyttan bíl á 31" eða 33".
steinarsig@gmail.com
kv.
Steinar
steinarsig@gmail.com
kv.
Steinar