Leit skilaði 61 niðurstöðu
- 15.maí 2019, 11:25
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: Cherokee 38" ( POTLI)
Hann er nú reyndar ekki seldur ....líklega hefuru commentað á vitlausan þráð
- 14.maí 2019, 11:32
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
- 14.maí 2019, 11:27
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
- 18.feb 2018, 22:09
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: Cherokee 38" ( POTLI)
Eitt og annað búið að dunda. Þó aðallega að koma fyrir ljósabúnaði og aukarafkerfi í hann. Smíðaði á hann röragrind að framan með festingum fyrir drullutjakk og kastara. Fékk "Relay control unit" í Bílasmiðnum, þ.e. Aukarafkerfi með relay og öryggjum. Mjög einfalt í uppsetningu. Gekk frá þ...
- 10.jan 2018, 13:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: Cherokee 38" ( POTLI)
Virkilega flottur Jeep. Hvernig gekk að koma millikassastöng inní bíl og ganga frá? Áttu myndir af því? Takk fyrir það! Á reyndar ekki til mynd af því en ég er með millikassa úr Y60 í honum en búnaðurinn sem tengir stöngina í honum hentaði ekki svo ég notaði stöng úr Y61 og fræsti bara í öxulinn fy...
- 08.jan 2018, 19:43
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: Cherokee 38" ( POTLI)
íbbi wrote:stórglæsilegt alveg, unun að skoða svona þræði
Takk fyrir það, hef sjálfur mjög gaman af svona þráðum og ákvað að leggja mitt fram :)
- 08.jan 2018, 19:42
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: Cherokee 38" ( POTLI)
sukkaturbo wrote:Jamm flottur, og fín vinnubrögð hvað vigtar hann í dag?
Sæll, takk fyrir það! hann er rétt rúmlega 2 tonn, með fullan tank o.þ.h.!
- 08.jan 2018, 19:41
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: Cherokee 38" ( POTLI)
Mjög flottur hvernig er hann að virka hvaða hlutföll eru í honum með Patrol hásingarnar? Takk fyrir það :) Hann svínvirkar og ég er mjög ánægður með hann hann er með 4.63(orginal patrol), virkar fínt en hefði sjálfagt gott af því að fara í 5.13. 5.42 yrði of lágt held ég. Hann er á ca 1800 snúningu...
- 08.jan 2018, 19:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: Cherokee 38" ( POTLI)
Hjörturinn wrote:Glæsilegur hjá þér
Takk Kærlega
- 07.jan 2018, 16:26
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: V8 CHerokee Project
Gaman að finna gamla þræði! Það hefur nú ýmislegt gerst síðan þetta var uppfært. Bílinn var sprautaður appelsínugulur, gengið frá öllu og breytingaskoðaður á 38" Nokkrar ferðir farnar og þá gaf sig pinninn í loftlásnum að aftan og þá var farið í Patrol hásingar. Nú fyrst að það var farið í hási...
- 21.jan 2016, 15:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvernig spyrnu system á framhásingu?
- Svör: 9
- Flettingar: 3772
Re: Hvernig spyrnu system á framhásingu?
Klárlega Patrol ..Cherokee spyrnurnar eru alltof stuttar . Hendir framstífum undan patrol að framan og smíðar svo 4-link (5-link) að aftan ! Annað hvort þarftu að snúa framhásingunni eða fá þér patrol millikassa og smíða millistykki. Svo er handbremsan á patrol aftan við millikassann..þ.e. drifskapt...
- 12.feb 2015, 22:37
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: byrjenda spurning um breytingar á cherokee
- Svör: 14
- Flettingar: 6979
Re: byrjenda spurning um breytingar á cherokee
Ég er með minn Grand á 33" í jepperíi. Hann er á Ca.1-2tommu klossum. Hann rekst utaní, hér og þar en hlutföllin sleppa...ekkert pæla í hlutföllum fyrr en í 35-38" en þá mæli ég með 4.56. 32 komast léttilega undir með 1-2tommu klossum.
Ertu að pæla í stærri breytingum...35-44" ?
Ertu að pæla í stærri breytingum...35-44" ?
Re: paint
Poulsen, bílanaust ofl.ofl
- 04.feb 2015, 16:41
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: V8 CHerokee Project
Takk takk...
nú er vélin komin í og skiptingin á leið í...pabbi fenginn í að skoða rafmagnsteikningar og smáhlutir sandblásnir og málaðir!
Læt sma mynd fylgja!
nú er vélin komin í og skiptingin á leið í...pabbi fenginn í að skoða rafmagnsteikningar og smáhlutir sandblásnir og málaðir!
Læt sma mynd fylgja!
- 31.jan 2015, 00:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: V8 CHerokee Project
Sælt veri fólkið! Ég veit ekki hvort það sé hægt að kalla þetta verkefni breytingu lengur heldur mætti þetta frekar teljast sem uppgerð! Þar sem nú er liðinn dágóður tími frá síðustu uppfærslu þá langaði mig að deila með ykkur smá af því sem ég hef verið að gera. Undanfarið hef ég verið að vinna í þ...
- 28.jan 2015, 17:04
- Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
- Umræða: Olíugreining
- Svör: 5
- Flettingar: 5834
Re: Olíugreining
Þar sem maður veit ekkert nema að spurja ..... Afhverju senda menn olíur í greiningu.....varla eru menn að tala um olíu með ADHD?!
- 25.jan 2015, 22:26
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS. Loftlás d30
- Svör: 0
- Flettingar: 328
TS. Loftlás d30
Hef til sölu
ARB loftlás í d30 hásingu....
Ástæað sölu er að hún var keypt notuð en hún reyndist ekki vera fyrir það drif sem sagt var.
Lásinn er fyrir drif 3.55-3.73.
Óska eftir tilboði....
Upplýsingar í skilaboðum eða i sima 8676147
ARB loftlás í d30 hásingu....
Ástæað sölu er að hún var keypt notuð en hún reyndist ekki vera fyrir það drif sem sagt var.
Lásinn er fyrir drif 3.55-3.73.
Óska eftir tilboði....
Upplýsingar í skilaboðum eða i sima 8676147
- 04.jan 2015, 11:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftlássvesen
- Svör: 2
- Flettingar: 1708
Loftlássvesen
Jæja kæru spjallfélagar Nú á dögunum keypti ég mér loftlás í framhásinguna hjá mér. Hásingin er Dana 30 reverse. Þannig er mál með vexti að hlutföllin sem voru á lásnum voru original og ég ætlaði að stilla inn drifið en þebar þetta var allt saman að detta í stillingu en pinioninn þurfti að færast næ...
- 17.des 2014, 20:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: hefur einhver reynt að lengja Patrol?
- Svör: 6
- Flettingar: 3015
- 17.des 2014, 18:21
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: hefur einhver reynt að lengja Patrol?
- Svör: 6
- Flettingar: 3015
- 11.des 2014, 18:17
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE.Lás í D30 reverse
- Svör: 0
- Flettingar: 259
ÓE.Lás í D30 reverse
Óska eftir driflás í dana 30 reverse.
.væri helst til í loftlás en skoða gjörsamlega aĺt sem þið hafið!
Sími.8676147
.væri helst til í loftlás en skoða gjörsamlega aĺt sem þið hafið!
Sími.8676147
- 03.des 2014, 18:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Er að leita að verkfæri
- Svör: 13
- Flettingar: 5570
Re: Er að leita að verkfæri
Pinnboltatoppur
Re: info
I would highly recomment Jeppasmiðjan Ljónstöðum...they are brilliant
- 15.nóv 2014, 22:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: V8 CHerokee Project
Kæru jeppaspjallsverjar.... Nú hefur ýmislegt gengið á og þetta langa tímabil sem ekkert hefur sést á bílnum en miklar pælingar farið í gegn. Bílprófið er komið í hús og þá magnast upp spennan yfir því að bíllinn verði tilbúinn. Hásingarnar hafa verið sandblásnar, grunnaðar og málaðar. Drif stillt i...
- 24.okt 2014, 17:56
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 35'' Toyota LC90 "Litlan"
- Svör: 11
- Flettingar: 4932
Re: 35'' Toyota LC90 "Litlan"
Breikkar þessa bara !
- 13.okt 2014, 13:28
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 14" Breiðar Sellt
- Svör: 1
- Flettingar: 1486
Re: 14" Breiðar
Verð
- 07.okt 2014, 21:42
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Sárvantar Dana 30
- Svör: 3
- Flettingar: 1097
Re: Sárvantar Dana 30
Vantar svona helst í gær!!!!
HVað er rétta nr.hjá þessum Antoni....þetta nr. eru 8tölustafir
HVað er rétta nr.hjá þessum Antoni....þetta nr. eru 8tölustafir
- 02.okt 2014, 20:59
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: V8 CHerokee Project
Þannig er mál með vexti að ég fékk loftlás í þessa hásingu á verði sem ég gat ekki hafnað svo ég ætla að byrja á þessu. Vélin er komin úr líffæragjafanum og sú vél er 5.2 eða 318ci. Næsta mál á dagskrá er að finna D 30 reverse framhásingu og sandblàsa sìðan hásingarnar,stilla inn drif og grunna og m...
- 10.sep 2014, 20:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pinion Fræði !
- Svör: 3
- Flettingar: 2438
Pinion Fræði !
Góðir hálsar. Ég er að velta því fyrir mér hver munurinn sé á short pinion og long pinion. Ég er að breyta Grand Cherokee 1997 og ætlaði að fara á Ljónsstaði og kaupa lægri hlutföll. Þá var mér bennt á að síðustu 2 árgerðirnar af Zj boddyinu væru með svokölluðu "leiðindardrifi", þ.e. að ha...
- 09.sep 2014, 15:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: V8 CHerokee Project
Ég ætla að smíða nýjann tank svo að það verður bara smíðað með tilliti til þess, Nóg pláss aftan við hásingu!
- 08.sep 2014, 21:30
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: V8 CHerokee Project
Jæja, nú hefur liðið dágóður tími og ýmislegt gerst. Smíðað var 4-link að aftan með svipaða stífuafstöðu og að aftan í Patrol. Vélin, skiptingin, og millikassinn voru rifin úr og fær 6cyl línan að víkja fyrir 5.2L Áttasílendravél. Keyptur var líffæragjafi og verður vélinni og öllu því fylgjandi swap...
- 05.sep 2014, 22:26
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Sárvantar Dana 30
- Svör: 3
- Flettingar: 1097
Sárvantar Dana 30
MIg sárvantar Dana 30 framhásingu í cherokee. Hásingin þarf að vera Hi Pinion ( Reverse)
Upplýsingar í síma : 8676147
Upplýsingar í síma : 8676147
- 18.jún 2014, 22:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Re: Cherokee Breytingar
Endanleg hönnun á fjöðrun liggur fyrir ! Að framan: Dana 30 4:56 hlutföll Patrol framstífur Hásing 12cm niður Hásing 4cm fram Gormar úr V8 bíl. Lækkað gormasæti í Boddy Nýjir demparar Að aftan : Dana 35 4:56 hlutföll ARB loftlás Fjöðrun : 4 Link Lækkaðar gormaskálar og færðar. Nýjir demparar Nú getu...
- 25.maí 2014, 16:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvaða ryðvörn í innri bretti
- Svör: 8
- Flettingar: 2707
Re: Hvaða ryðvörn í innri bretti
Fluid film er besta ryðvörnin ! Fæst hjá Verkfærasölunni
- 19.maí 2014, 23:28
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20780
Cherokee 38" ( POTLI)
Heilt veri fólkið. Nú fyrr á árinu fékk ég mér Grand Cherokee laredo. Sá bíll er á 33" núna og verður hann notaður í sumar og sennilegast seldur eftir það . Stuttu seinna bættist annar við en sá bíll er Limited. https://farm3.staticflickr.com/2936/14202540296_f47b01c03a.jpg Limited bílinn er ég...
- 13.maí 2014, 12:22
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Kastaragrind Nissan Patrol Y61
- Svör: 0
- Flettingar: 374
Kastaragrind Nissan Patrol Y61
Er með Kastaragrind á Y61 Nissan patrol, miðinn er á henni en lítil beygla er á henni ! Upplýsingar í s:8676147
Kv.Árni
Kv.Árni
- 22.apr 2014, 15:45
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Millikassar
- Svör: 3
- Flettingar: 2702
Millikassar
Sælir nú Ég hef verið að pæla í millikössum á Grand Cherokee zj. Hefur eitthver hér vitneskju um það hvort hægt sé að setja NP242 (2wd/4wd/parttime/fulltime/low) Kassa í bíl sem var með NP231 (4wd hi/4wd lo) Báðir bílarnir 6cyl 4.0ho Þ.e. Passa kassarnir báðir sitt á hvað, gæti ég skipt um kassan í ...
- 19.apr 2014, 17:23
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE: Dana 44 og brettakantar
- Svör: 0
- Flettingar: 659
ÓE: Dana 44 og brettakantar
Óska eftir Dana 44 fram og afturhásingu (Skoða þær einnig með lækkuðum hlutföllum og/eða loftlæsingu)
Óska líka eftir Brettaköntum á Jeep Grand Cherokee ZJ
Hafið samband í 8676147
Óska líka eftir Brettaköntum á Jeep Grand Cherokee ZJ
Hafið samband í 8676147
- 26.mar 2014, 13:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ryðvörn í holrými
- Svör: 6
- Flettingar: 3415
Re: Ryðvörn í holrými
Þetta er snilldarlausn Virkilega góð vörn sem dreyfist vel !
Fluid Film
Fæst hjá Verkfærasölunni
http://vfs.is/product-category/efnavara/fluid-film/
Fluid Film
Fæst hjá Verkfærasölunni
http://vfs.is/product-category/efnavara/fluid-film/
- 25.mar 2014, 23:08
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Intercooler
- Svör: 2
- Flettingar: 907
Re: Intercooler
Á einnig Intercooler úr Toyota Hilux og Musso !