Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá jonvidarb
21.aug 2013, 22:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingar á Grand Cherokee 2005+
Svör: 4
Flettingar: 3595

Re: Breytingar á Grand Cherokee 2005+

Sæll Gulli, ég hef áhuga á að fá mér Grand Cherokee 2005-7 árgerð og lifta honum um 2-4" Sýnist að það sé hægt að gera skemmtilegan ferðabíl fyrir ásættanlegan pening. Ég er því forvitinn að vita aðeins meira um þína reynslu. Líklega best að koma bara með spurningaflóðið :) Þú ert með 4" h...

Opna nákvæma leit