Leit skilaði 36 niðurstöðum
- 09.jan 2014, 15:37
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: 36" Explorer '91
- Svör: 1
- Flettingar: 3065
36" Explorer '91
Vegna mikið breyttra aðstæðna þá neyðist ég til að selja litla dýrgripinn minn http://www.simnet.is/b3nn1/New/IMG_1932.JPG Um er að ræða '91 Explorer, kemur útúr verksmiðju í nóvember 1990 Keyrður samkvæmt mæli 252.xxx km 4.0l V6 mótor keyrður c.a. 120.xxx km Beinskiptur 5gíra (M5OD) kassi Grár að l...
- 16.des 2013, 14:46
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: vetrardekk 205/55R16
- Svör: 0
- Flettingar: 487
vetrardekk 205/55R16
Dekk sem voru keypt síðasta vetur en ekki keyrð nema um 1.000km. Sunny ónelgd vetrardekk á álfelgum (4x100) en ein felgan er pínu skökk, var bara balanceruð og notuð að aftan og ekkert ves. Dekkin kostuðu 70þús og felgurnar eitthvað svipað fyrir einhverjum árum http://www.simnet.is/b3nn1/New/11.jpg ...
- 11.des 2013, 19:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Startara spurning í Ford
- Svör: 3
- Flettingar: 1623
Re: Startara spurning í Ford
Það munar c.a. 1cm á staðsetningu á bendix miðað við sjálf/beinskipt, ef þú notar startara af sjálfskipta í beinskipt þá snýst hann alltaf með svinghjólinu
- 11.des 2013, 19:47
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Óska eftir startara úr 4L Ford
- Svör: 6
- Flettingar: 1965
Re: Óska eftir startara úr 4L Ford Ranger 89-92
Þegar ég var að leita í minn fyrir stuttu þá endaði ég á að panta hann bara að utan af eBay, endaði í c.a. 15þús fyrir nýjann.
- 03.des 2013, 17:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: ford explorer skiptingarvesen
- Svör: 5
- Flettingar: 2316
Re: ford explorer skiptingarvesen
Stór hluti í þessum skiptingum er rafmagnsstýrður en sá hluti hef oftast verið til friðs, fynnst mikið líklegra, miðað við lýsingar allavega, að skiptingin hefur eitthvað náð að brenna.
Hvernig er vökvinn á henni?
Hvernig er vökvinn á henni?
- 11.nóv 2013, 14:38
- Spjallborð: Ford
- Umræða: sjálfskiptingar vesen
- Svör: 3
- Flettingar: 3878
Re: sjálfskiptingar vesen
Ef olían er orðinn þreytt eða komið óhreindi í hana geta síur stíflast, en 5R55E skiptingin er samt mjög mikið rafmagnsstýrð og það er spurnining hvort eitthvað af "solenoid" sé orðið lélegt
- 02.nóv 2013, 21:16
- Spjallborð: Ford
- Umræða: Ford Explorer 92''
- Svör: 4
- Flettingar: 6981
Re: Ford Explorer 92''
Hljómar eins og bara einfalt "add-a-leaf" að aftan en er þetta þá nokkuð mikið meira en bara 1.5-2" leveling kit? Er hann nokkuð að virka minni að aftan eða þá of stífur? Annars minnir mig að fórmúlan var þannig að óbreittur bíll höndlaði 31" og 2" lift höndlaði 33" án ...
- 02.nóv 2013, 17:45
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Hlutföll Wrangler
- Svör: 7
- Flettingar: 4653
Re: Hlutföll Wrangler
ég pantaði hlutföll frá ebay í minn bíl, tók einhverjar 2 vikur að mig minnir að fá þetta og var að borga um 30þús fyrir hvort hlutfallið. Heppnaðist ekki betur en svo að annað var vitlaust, átti að vera reverse en fékk standard. Ef þú vilt þá er það vitlausa ennþá til hérna í kjallaranum sem myndi ...
- 02.nóv 2013, 16:00
- Spjallborð: Ford
- Umræða: Ford Explorer 92''
- Svör: 4
- Flettingar: 6981
Re: Ford Explorer 92''
Þá kemur alltaf þessi skemmtilega spurning, hversu extreme viltu fara og hvað má það kosta? Ég átti fyrir nokkrum árum '91 módel sem ég boddyhækkaði um 2" sem var mjög lítið mál, ekki nema 10 boltar, þurfti að búa til fremstu tvo úr snittein og klippa úr fyrir viftunni. Var gert í leti yfir hel...
- 27.okt 2013, 16:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hásinga spurning
- Svör: 3
- Flettingar: 2163
Re: Hásinga spurning
Ekki málið, svo eru meiri upplýsingar hérna ef þú vilt leggjast yfir þetta
http://www.therangerstation.com/tech_library/dana_28_35.shtml
http://www.therangerstation.com/tech_library/dana_28_35.shtml
- 27.okt 2013, 01:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hásinga spurning
- Svör: 3
- Flettingar: 2163
Re: Hásinga spurning
nope, broncoII komu með D28 meðan Explorerinn fékk D35
- 08.sep 2013, 00:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ranger bók
- Svör: 3
- Flettingar: 2095
Re: Ranger bók
Ég á þennan doðrant frá Chilton, nánast sama bók bara aðeins öðruvísi upp sett, ef það eitthvað sem þig vantar nauðsinlega að vita er þá þér alveg velkomið að glugga aðeins í hana en því miður er hún ekki til sölu.
En annars er þetta snilldar bækur til að eiga.
En annars er þetta snilldar bækur til að eiga.
- 12.aug 2013, 11:40
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: '91 Explorer verkefni
- Svör: 0
- Flettingar: 696
'91 Explorer verkefni
Eftir vesen helgarinnar þá hef ég ákveðið að auglýsa litla bílinn minn til sölu. 1991 Ford Explorer (kemur útúr verksmiðjunni nóvember '90), var alveg orginal þegar ég fékk hann í hendurnar fyrir 3árum og nánast alveg riðlaus, var búið að fara í boddýviðgerðir áður en ég fékk hann. Það sem ég er búi...
- 18.júl 2013, 20:08
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: Sold!
- Svör: 5
- Flettingar: 2328
Re: Carisma - Biluð
Sá sem ætlaði að taka hana hefur ekkert látið í sér heyra meir eftir að vera búinn að biðja um frest og meiri frest þannig að...
Hann stendur bara á búkkum í Hafnarfirði við Skerseyrarveg 1a
30þús. kall og spilarinn fylgir með, fyrstur kemur, fyrstur fær, fer í vöku eftir helgina.
Hann stendur bara á búkkum í Hafnarfirði við Skerseyrarveg 1a
30þús. kall og spilarinn fylgir með, fyrstur kemur, fyrstur fær, fer í vöku eftir helgina.
- 02.júl 2013, 21:25
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: Sold!
- Svör: 5
- Flettingar: 2328
Re: Carisma - Biluð
Uppboðið kláraðist um helgina en þá sem átti hæðsta boð hefur ekki haft tíma til að sækja bílinn þannig að hann er ennþá hérna fyrir framan húsið, en hann hefur fram í næstu viku til að klára dæmið annars verður bara fyrstur kemur, fyrstur fær
- 18.jún 2013, 10:45
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: Sold!
- Svör: 5
- Flettingar: 2328
Re: Carisma - Biluð
Er kominn á uppboð.
Dekkjalaus og verður að fara, verður hent eftir mánaðarmót ef enginn vill
Dekkjalaus og verður að fara, verður hent eftir mánaðarmót ef enginn vill
- 11.jún 2013, 01:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá dekkjapælingar
- Svör: 7
- Flettingar: 3807
Re: Smá dekkjapælingar
Ég hef hvergi fundið þetta hérna en það er samt ekkert að stoppa pælingarnar. Hef heldur ekki beint verið þekktur fyrir að fara hefðbundu leiðirnar, þarf alltaf að vera pínu öðruvísi
- 10.jún 2013, 18:34
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: Sold!
- Svör: 5
- Flettingar: 2328
Sold!
Bara forvitnast hvort það sé einhver hérna sem hefur áhuga á þessum
893-8286
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1789503
893-8286
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1789503
- 10.jún 2013, 00:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá dekkjapælingar
- Svör: 7
- Flettingar: 3807
Smá dekkjapælingar
Ég hef verið skoða dekk undir explorerinn minn og 35" heillar mig mest en þessi "venjulegu" 12,5" eru ekki að gera nóg fyrir mig, hefur einhver hérna prufað 14,5" eða 15,5" hef t.d. verið að skoða mudderinn frá Nitto sem er fáanlegur 14.5" Einhver sem hefur farið s...
- 29.maí 2013, 23:24
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sjálfskiptiolía
- Svör: 2
- Flettingar: 1824
Re: Sjálfskiptiolía
Geta verið alveg ótrúlega mismunandi. Oft eru sett allskonar bætiefni í olíurnar sem sumar skiptingar höndla ekki meðan aðrar þarfnast þeirra, smá dæmi;
Series 1 Explorer (A4LD) er recomended Mercon olía en mælt gegn því að nota Dextron meðan Series 2 (4R55E) er recomended Dextron olía
Series 1 Explorer (A4LD) er recomended Mercon olía en mælt gegn því að nota Dextron meðan Series 2 (4R55E) er recomended Dextron olía
- 29.maí 2013, 21:05
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Verð og gæði á framrúðuskiptum
- Svör: 7
- Flettingar: 4456
Re: Verð og gæði á framrúðuskiptum
Ég fór með Explorerinn minn í fyrra til Glerpro og get ekkert sagt neitt nema gott um þá, í mínutilfelli þá þurfti ég að punga út 10-11þús fyrir framrúðuna íkomna (í gegnum tryggingarnar)
- 21.maí 2013, 01:49
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE Stýrismaskínu
- Svör: 5
- Flettingar: 1424
Re: ÓE Stýrismaskínu
brunki wrote:sæll ertu búinn að fá maskínu á til eina úr broncó ll
Nei, var ekki búinn að fá maskínu, fékk annað vandamál sem fékk forgang svo þetta fór í smá bið, en hvað hafðiru hugsað að fá fyrir hana?
Kiddi: Ég bjalla á þig eflaust í vikunni og fæ aðeins meiri upplýsingar hjá þér
- 03.maí 2013, 18:07
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE Stýrismaskínu
- Svör: 5
- Flettingar: 1424
ÓE Stýrismaskínu
Mig vantar stýrismaskínu í explorerinn minn Er með '91 bíl en þessi maskína var í töluvert fleiri bílum, Ranger,Bronco t.d. Linur á eins maskínu http://www.ebay.com/itm/OEM-80-97-Ford-Ranger-Explorer-Bronco-F-Series-Power-Steering-Gear-Box-Gearbox-/290903690487?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&...
- 24.mar 2013, 21:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vandræðalegt!
- Svör: 47
- Flettingar: 17816
Re: Vandræðalegt!
Var á leið til vinnu einn laugardagsmorgun og þegar ég keyri upp ártúnsbrekkuna heyri ég allt í einu skruðningar og kjölfarið smá dynk, c.a. sekúndu seinna kom stærri dynkur og rassgatið á jeppanum hentist upp og út í kant, næsta sem ég sé þegar út í kantinn er komið er að afturdekkið er ennþá skopp...
- 09.feb 2013, 23:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: þekkir einhver þennan? patrol með 5.4l
- Svör: 11
- Flettingar: 4398
Re: þekkir einhver þennan? patrol með 5.4l
Hvað er það sem gerir 351 hentugri en 5.4? Einfaldari, ef eitthvað klikkar er lang-oftast hægt að redda sér einhvernveginn þótt maður sé staðsettur lengst útí rassgati án þess þó að þekkja 5.4 eitthvað þá hefði ég haldið að það væri betri kosturinn, kröftugri, eyðslugrennri og léttari (geri ég ráð ...
- 17.jan 2013, 20:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hefur einhver séð svona
- Svör: 9
- Flettingar: 2862
Re: hefur einhver séð svona
Ofsi wrote:Gæti þetta verið Volvo. Er ekki einhver tegundinn af Lappa með eitthvað svona
ég man ekki hvort það var lapplander eða einhver rússajeppinn en ég sá svona undir einum fyrir nokkrum árum hér á landi í fullu fjöri, gæti hafið verið einhverstaðar fyrir austan
- 15.jan 2013, 22:47
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Endurnýjun ökuskírteinis
- Svör: 21
- Flettingar: 31091
Re: Endurnýjun ökuskírteinis
persónulega sé ég enga ástæðu til að "prófa" fólk aftur en sé ekkert að því að fólk fari í létta læknisskoðun uppá að það sé með heilsu og þá sérstaklega sjónina í lagi til að keyra, ég þarf að gera það núna á 5ára fresti (var 10ár) til að halda meiraprófinu og sé ekkert að því, er ekkert ...
- 08.jan 2013, 00:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ísaga farið að okra á okkur...
- Svör: 34
- Flettingar: 54698
Re: Ísaga farið að okra á okkur...
ég var í kútapælingum í byrjun sumars og þá vildi gastec selja kútana og sá um áfyllingar/skiptikúta, en þar sem ég beið með þetta þá man ég ekkert um verð eða stærðir
- 07.jan 2013, 13:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
- Svör: 35
- Flettingar: 11921
Re: Léttasti V8 200+hp mótorinn ??
Ég er mjög hrifinn af 4.0 V6 Ford mótornum. Er samt ekki hrifinn af skiptinguni sem kemur með honum. Þetta eru nánast skotheldir mótorar, er búinn að eiga 3 þannig og sama hvað maður bíður þeim þeir þola nánast hvað sem er en því miður ekki hægt að segja það sama um skiptingarnar, a4ld (91-94) var ...
- 29.des 2012, 08:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvernig virkar fjórhjóladrif
- Svör: 13
- Flettingar: 2897
Re: Hvernig virkar fjórhjóladrif
minn lætur líka svona á malbikinu í beygjum, en það er meira útaf að millikassinn er 100% læstur fram/aftur og nær því ekki að vinna á móti mismunandi vegalengd milli fram- og afturdekkjanna í begjunum
en ef þinn gerir þetta líka á beinu köflunum þá er líklegra að það sé mismunur á hlutföllum
en ef þinn gerir þetta líka á beinu köflunum þá er líklegra að það sé mismunur á hlutföllum
- 23.des 2012, 00:37
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Pústsmíði undir Y61 patrol
- Svör: 30
- Flettingar: 11687
Re: Pústsmíði undir Y61 patrol
er nú ekki hægt að segja annað en að það er alveg þvílík listasmíði þarna á ferðinni, en eru augun mín að blekkja eða er þetta úr ryðfríu? var þá ekki efniskostnaðurinn ágætlega hár?
- 17.des 2012, 23:59
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Drasl/Dót úr skúrnum
- Svör: 1
- Flettingar: 1834
- 17.des 2012, 00:34
- Spjallborð: Ford
- Umræða: Service manual, expedition?
- Svör: 2
- Flettingar: 3388
Re: Service manual, expedition?
http://www.ebay.com/itm/Chilton-Ford-Pick-ups-Expedition-Navigator-1997-through-2002-Revised-Edi-/290820134727?pt=US_Nonfiction_Book&hash=item43b63b1747 Spurning um að verða sér útum eina svona ef þú fynnur þetta ekki einhverstaðar frítt á netinu Ég fjárfesti í svona bæði fyrir excursion og expl...
- 04.des 2012, 15:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dodge 360 neistavandamál
- Svör: 6
- Flettingar: 3863
Re: Dodge 360 neistavandamál
svona bílatölva er hönnuð til að þola allann andskotann hvað svona varðar útaf því að það var bannað að setja öryggi á tölvuna, þótti ekki öruggt að ef það kæmi allt í einu há spenna, öryggið færi og bíllinn á ferð... þótt að eflaust hafi eitthvað brunnið yfir þá fynnst mér ólíklegt að það sé tölvan...
- 01.des 2012, 19:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Rafmagnsnördaspurning-prentplata
- Svör: 5
- Flettingar: 4187
Re: Rafmagnsnördaspurning-prentplata
Það er svo margt sem þetta getur verið, fyrsta sem mér dettur í hug er hitaöryggi en ómögulegt að segja til um það af myndum, sérðu einhverja stafi, tölur eða merki? er þetta alveg kassi eða einhverjar hliðar rúnaðar?
- 30.nóv 2012, 22:33
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Drasl/Dót úr skúrnum
- Svör: 1
- Flettingar: 1834
Drasl/Dót úr skúrnum
4,56 hlutföll fyrir dana35 - Nýtt 25þús 7,5" Ford hásing með 4,10 hlutföllum undan '97 Ranger - farin upphækkunarklossar fyrir 7,5" bæði 2" og 3" klossar og eitt sett af U-boltum - enn til Orginal gormar og demparar úr '91 explorer - Notað en í góðu lagi, 1-2bjór eða svo 3,73 Hlu...