Leit skilaði 13 niðurstöðum

frá Guðjón Smári
07.maí 2014, 08:25
Spjallborð: Toyota
Umræða: Toyota LC 60 jeppar, upplýsingar og spjall.
Svör: 21
Flettingar: 18077

Re: Toyota LC 60 jeppar, upplýsingar og spjall.

Sælir drengir, langar að benda ykkur á þessa síðu á Facebook, þ.e. ef þið eruð með Facebook

https://www.facebook.com/gudjon.s.gudjo ... 063894323/
frá Guðjón Smári
08.feb 2013, 06:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: landcruiser 60 vél 2h vesen.
Svör: 13
Flettingar: 3447

Re: landcruiser 60 vél 2h vesen.

Sælir, það eiga að vera tveir gormar sem halda við inngjafarbarkan þ.e. við olíuverkið, annar þeirra á það til að detta af. Lenti í þessu með minn, var reyndar búinn að standa lengi og því hélt ég að þetta væri stirðleiki, sem gæti svo sem verið vandamálið líka. Held að þessir gormar séu á 2h mótorn...
frá Guðjón Smári
02.feb 2013, 13:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Varahlutir 60 cruiser.
Svör: 13
Flettingar: 2754

Re: Varahlutir 60 cruiser.

Hvað er hann ekin mikið?
frá Guðjón Smári
30.des 2012, 23:20
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þúsundvatnaleið.
Svör: 15
Flettingar: 5275

Re: Þúsundvatnaleið.

Mér var sagt að færið hafi verið betra í gær, 29.12, snjórinn meira blautur og þjappast betur, en eins og þetta var í dag þá var þetta þessi tipical sykursnjór, lítið grip.
frá Guðjón Smári
30.des 2012, 19:50
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þúsundvatnaleið.
Svör: 15
Flettingar: 5275

Þúsundvatnaleið.

Þetta er kannski eitthvað sem þið vitið nú þegar, en það er hellingur af snjó þarna innfrá, frekar þungt. Var þarna í dag í frekar stuttan tíma vegna bilana en þarna voru 44" bílar sem áttu erfitt með snjóinn.

Þarf ekki langt að fara í snjóinn ;-)
frá Guðjón Smári
23.nóv 2012, 22:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landcruiser HJ-61 árg 1988
Svör: 11
Flettingar: 4365

Re: Landcruiser HJ-61 árg 1988

Þetta er gasalega flottur bíll ! Ég er ekki frá því nema ég hafi mætt þér fyrir ekkert svo löngu tvisvar sinnum sama dag og við tekið vinkið á þetta, sjálfur var ég keyrandi hvítan eins cruiser, fjarska fallegan :)) Jú gott ef ég man ekki eftir þér, var þetta ekki í sumar? Þinn er nú ekkert alslæmu...
frá Guðjón Smári
23.nóv 2012, 08:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landcruiser HJ-61 árg 1988
Svör: 11
Flettingar: 4365

Re: Landcruiser HJ-61 árg 1988

Þetta er gasalega flottur bíll ! Ég er ekki frá því nema ég hafi mætt þér fyrir ekkert svo löngu tvisvar sinnum sama dag og við tekið vinkið á þetta, sjálfur var ég keyrandi hvítan eins cruiser, fjarska fallegan :)) Jú gott ef ég man ekki eftir þér, var þetta ekki í sumar? Þinn er nú ekkert alslæmu...
frá Guðjón Smári
22.nóv 2012, 22:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landcruiser HJ-61 árg 1988
Svör: 11
Flettingar: 4365

Re: Landcruiser HJ-61 árg 1988

Pittbull er að koma vel út í öllu því sem ég hef lent í á þeim, var frekar stressaður þegar ég festi kaup á þeim þar sem mjög lítil reynsla var komin á þessi dekk, en þeir sem voru búnir að vera á þessu eitthvað að viti lofuðu þeim vel. glæsilegur hjá þér crueserin svo er bara spurning hvor er flott...
frá Guðjón Smári
22.nóv 2012, 19:14
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Svör: 31
Flettingar: 6467

Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR

http://www.facebook.com/operationXZ/photos_stream Hrikalega flottar myndir, eitt af fáum albúmum úr jeppaferð þar sem ég hef nennt að skoða myndir án texta ...... vel gert ! http://sphotos-e.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/192472_406277776111090_1361375681_o.jpg Geggjuð mynd ! Og ekki skemmir myndefni...
frá Guðjón Smári
22.nóv 2012, 16:11
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Svör: 31
Flettingar: 6467

Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR

Já fór strax í það að græja öxulinn, þurfti að skifta út nafinu, gengjur og göt orðið frekar slitið. Tvöfaldi liðurinn í framskafti var handónýtur, kúlan gengin út og eyðilagðist. En þetta allt saman er bara til að brosa yfir og jeppinn er tilbúinn í næstu ferð.
frá Guðjón Smári
22.nóv 2012, 00:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landcruiser HJ-61 árg 1988
Svör: 11
Flettingar: 4365

Landcruiser HJ-61 árg 1988

Festi kaup á þessum 2009, ákvað að fara alla leið í þessu og gera hann flottan. Heilsprautaður með háglans trukkalakki frá ORKUNNI, frekar mikið ryðbættur (myndir tala sýnu máli) Er búinn að vera að bæta aðeins í hann, stærri loftpúðar að aftan, gormar og stífur undan LC80 að framan, koni demparar, ...
frá Guðjón Smári
22.nóv 2012, 00:28
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Svör: 31
Flettingar: 6467

Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR

davidl wrote:Hvíti Lc60 er á 42" pittbull


Jú mikið rétt bíllinn minn er á 42" Pitt Bull Rocker, radial. Að mínu mati smellpassa undir bílinn hvað varðar þyngd. Hafa reynst mér vel síðasta vetur og það sem komið af þessum vetri.
frá Guðjón Smári
22.nóv 2012, 00:25
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Svör: 31
Flettingar: 6467

Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR

kjartanbj wrote:
joisnaer wrote:hvað er þessi land rover á nokkrum myndum á stórum dekkjum?? er þetta 36"??


38"


Ekki það að það muni miklu en hann er á 37" super Swamper

Opna nákvæma leit