Leit skilaði 276 niðurstöðum

frá Navigatoramadeus
02.apr 2020, 09:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Má draga sjálfskiptann bíl..?
Svör: 7
Flettingar: 4893

Re: Má draga sjálfskiptann bíl..?

Almennt er alls ekki mælt með að draga sjálfskipta bíla nema stuttar vegalengdir og hægt, ástæðan er að dælan í sjálfskiptingunni snýst með vélinni en að kippa skapti/sköptum undan er auðvelt.


Hef séð max 50kmh og 40km í Toyota minnir mig.
frá Navigatoramadeus
20.feb 2020, 20:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 32
Flettingar: 16059

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Síðan gjjarn.com er flott og þar er sýnt hvernig kantur og brún eru valsaðar svo dekkin haldist betur á.
frá Navigatoramadeus
23.mar 2019, 22:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Landcruiser 90
Svör: 7
Flettingar: 3727

Re: Landcruiser 90

Hljómar einsog útleiðsla í raflögn eða rafmagnshlutum, athugaðu loomið sem liggur yfir vélina og lagnir og skynjara og rofa við vélina.

Til að lesa dtc kóða þarftu að tengja milli plögga í obd tenginu og telja blikk í mælaborðinu.
frá Navigatoramadeus
06.feb 2019, 20:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Belti meiri prufa
Svör: 12
Flettingar: 7131

Re: Belti meiri prufa

Mann fer að langa í súkku þegar svona myndir eru skoðaðar :)
frá Navigatoramadeus
06.des 2018, 17:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ford exsplorer 2005 þvingaður bilun
Svör: 3
Flettingar: 2778

Re: Ford exsplorer 2005 þvingaður bilun

Amk sumir þessara bíla koma með "auto" stillingu á fjórhjóladrifið og mér heyrist hann vera sjálfur að setja í high lock, ef bíllinn er með misstór dekk eða bilun í abs kerfi, misjafn dekkjaþrýstingur gæti dugað, skynjar abs kerfið það sem spól og tengir fjórhjóladrifið svo þvingun myndast.
frá Navigatoramadeus
02.apr 2018, 10:26
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: SPIL ÓSKAST SELT!
Svör: 7
Flettingar: 3963

Re: SPIL ÓSKAST SELT!

https://www.milneroffroad.com/toyota-uk ... ch-12000lb

Þokkalegt verð en með sendingarkostnaði 563 pund, + vsk og tollumsýslukostnað ca 105þkr, þekki ekki hvort sé tollur.
frá Navigatoramadeus
04.mar 2018, 19:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sílsar
Svör: 0
Flettingar: 1171

Sílsar

Daginn félagar, Var að versla lc90 á 38", ágætistrukk en það eru ryðgöt á báðum sílsum sem fara í taugarnar á mér. Bíllinn er nýlega skoðaður með þessu en hvernig er best að lagfæra þetta svo sómi sé að ? Götin eru aftarlega á úthliðum, eitt hvoru megin, varla lófastór. Svo annað atriði, það er...
frá Navigatoramadeus
24.feb 2018, 09:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux föndur.
Svör: 48
Flettingar: 19606

Re: Hilux föndur.

Þvílíkur metnaður og nenna, að auki frábær þráður hjá þér, takk fyrir að leyfa okkur metnaðarlausa og lata fólkinu (mér) að fylgjast með :)
frá Navigatoramadeus
10.feb 2018, 13:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaldstart Hilux bensín
Svör: 2
Flettingar: 1925

Re: Kaldstart Hilux bensín

https://www.google.is/search?dcr=0&biw=1024&bih=768&tbm=isch&sa=1&ei=-vF-WtO_NurKgAbvtI2QCw&q=22re+iac+valve+&oq=22re+iac+valve+&gs_l=mobile-gws-img.12..41j0i30k1.1584.3947.0.5572.8.8.0.0.0.0.439.2904.2-1j4j3.8.0....0...1c.1.64.mobile-gws-img..3.5.1983...30i10k1.0.rsr...
frá Navigatoramadeus
04.feb 2018, 12:00
Spjallborð: Toyota
Umræða: Turbo ljós í 4Runner
Svör: 6
Flettingar: 10888

Re: Turbo ljós í 4Runner

Held að Sævar hafi rétt fyrir sér. Þetta er bara svo gamall bíll að það eru eflaust nokkur skrúfjárn búin að kíkja oní húddið. :-) Ég veit um bíla sem hafa haft ljósið í fleiri ár og ekkert en ég myndi kíkja á þetta, ef þetta er virkilega overboost og ekki er búið að eiga við verkið ertu að missa af...
frá Navigatoramadeus
04.feb 2018, 10:31
Spjallborð: Toyota
Umræða: Turbo ljós í 4Runner
Svör: 6
Flettingar: 10888

Re: Turbo ljós í 4Runner

Þetta er merki um overboost já, 1. Gæti verið útleiðsla eða sambandsleysi á vír frá boost sensor. 2. Gæti verið ónýtur boost sensor. 3. Gæti verið að armurinn á túrbínunni sé fastur og bínan blási of mikið því wastegate-ið opni ekki nóg. Fyrst ljósið kviknar jafnvel í hægagangi (ekkert boost) myndi ...
frá Navigatoramadeus
17.jan 2018, 21:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hjálp! Pajero 91 fer ekki í gang.
Svör: 5
Flettingar: 2224

Re: Hjálp! Pajero 91 fer ekki í gang.

Ath með immobilizer, flaga í lykli, þeas ef það er í bílnum.
frá Navigatoramadeus
06.jan 2018, 23:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tjörumottur. reynslusögur?
Svör: 2
Flettingar: 2185

Re: Tjörumottur. reynslusögur?

Setti fyrir löngu síðan í mmc Galant, reif úr honum sæti og teppi, setti svipaða gúmmímottu á allt gólfið, miklu þykkari filteinangrun undir teppið, hurðarspjöldin úr og límdi innan hurðirnar mottur.

Þetta munaði mjög miklu á veghljóði, tók einn laugardag og kostaði engin ósköp í Bílasmiðnum.
frá Navigatoramadeus
19.sep 2017, 21:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lexus RX400H árgerðir í sölu
Svör: 6
Flettingar: 2889

Re: Lexus RX400H árgerðir í sölu

Raflöðurnar hafa verið (og eiga að) að endast út fyrstu prius bílana sem komu á markað 1999. Toyota kerfin halda rafhlöðunum í kringum 50-70% hleðslu sem fer miklu betur með þær heldur en að vera að fullhlaða og tæma 100%-0%-100% sem fer illa með flestar rafhlöður. Ef þú keyrir skynsamlega er þetta ...
frá Navigatoramadeus
26.aug 2017, 09:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hljóð þegar kúplað er
Svör: 5
Flettingar: 2712

Re: Hljóð þegar kúplað er

þetta var svona í mínum musso, suðið ágerðist með tímanum og akstri og þegar ég fór í að skipta um kúplingu í ca 120þkm hrundi legan í púsluspil út um allt gólf en nóg var eftir af diski og pressan í lagi, en skipti nú samt um það fyrst þetta var opið.
frá Navigatoramadeus
25.aug 2017, 18:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 90 2001 dìsel sjàlfskiptur leiðinlegur ì akstri
Svör: 9
Flettingar: 3494

Re: Lc 90 2001 dìsel sjàlfskiptur leiðinlegur ì akstri

Fyrst hann skánaði eftir síuskipti og hreinsun er ekki úr vegi að skoða lagnir frá tanki og tankinn sjálfan. Spíssana er hægt að lesa þegar hann er kaldur, það þekkist að loomið uppvið hvalbakinn sé að stríða með skemmdum/slitnum vírum. Ventilinn á railinu er hægt að prófa bæði viðnámsmæla hann og s...
frá Navigatoramadeus
20.aug 2017, 12:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 8681

Re: Vélarbilun lc 90

Spurning hvort súrefnisskynjari hafi sótast svo hann lesi rugl og vélin fær rugl loft eldsneytisblöndu.
frá Navigatoramadeus
20.aug 2017, 11:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lofttjakkur í LC90
Svör: 8
Flettingar: 3321

Re: Lofttjakkur í LC90

Nú er hægt að panta orginal rafmagnsmótorinn frá Bretlandi á svipuðu verði og það kostar að kaupa lofttjakkinn og ARB dælu, væri það sniðugara fyrir einhvern eins og mig sem treystir sér kannski ekki alveg í eitthvað mix ? Væri það ekki bara plug and play ? Ef þú tekur dælu sem dugar fyrir dekk ert...
frá Navigatoramadeus
28.júl 2017, 08:09
Spjallborð: Lof & last
Umræða: OKUR !
Svör: 7
Flettingar: 13222

Re: OKUR !

Persónulega þykja mér 5.900kr engin ósköp fyrir bilanagreiningu. Kóðalesari af öflugustu gerð kostar $$, maður er ca 15 mín að sækja bíl, setja í samband og lesa og oft á tíðum eru nokkrir kóðar sem eru skráðir, þeim eytt og gangsett og bíll prufaður hvort komi strax aftur kóði. Þá er komið að því a...
frá Navigatoramadeus
28.júl 2017, 07:39
Spjallborð: Lof & last
Umræða: OKUR !
Svör: 7
Flettingar: 13222

Re: OKUR !

http://www.troublecodes.net/toyota/

Bréfaklemma milli tengja og lesa blikkin.
frá Navigatoramadeus
14.maí 2017, 09:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bolt on 4 link
Svör: 8
Flettingar: 4030

Re: Bolt on 4 link

ábyrgðin á grindum í Hilux er mun styttri en á LC en Hilux flokkast sem vinnubíll en einhverra hluta vegna hafa grindur í Hilux staðið sig mun betur, kannski keyrðir meira í ferskvatni í torfærum en í saltsulli innanbæjar ;) en ábyrgðin fellur örugglega út ef það er soðið í grindina. sumir hafa teki...
frá Navigatoramadeus
05.maí 2017, 17:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Common-Rail sensor Hilux 2008 3.0D
Svör: 18
Flettingar: 4711

Re: Common-Rail sensor Hilux 2008 3.0D

Eftir því sem ég kemst næst er partanúmerið sem þig vantar 23810-30100 þetta er 6 pinna skynjari og honum fylgir common rail rörið og er verðið eftir því. Toyota virðist ekki bjóða uppá þennan skynjara stakan í þennan bíl. Skynjari númer 89458-71010 er þriggja pinna og passar í eldri bíla. kveðja H...
frá Navigatoramadeus
02.maí 2017, 17:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Common-Rail sensor Hilux 2008 3.0D
Svör: 18
Flettingar: 4711

Re: Common-Rail sensor Hilux 2008 3.0D

Hvernig get ég fundið rétta stykkið miðað ef ég nota vin númerið sem er kun26l-drpsyw Þetta er greinilega ekki Toyota VIN-númer. Ef þú verð inn á Samgöngustofu hérna; https://www.samgongustofa.is/umferd/okutaeki/okutaekjaskra/uppfletting/ þá getur þú slegið inn bílnúmer og fengið VIN-númerið. Þetta...
frá Navigatoramadeus
20.mar 2017, 18:21
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ts Musso diesel pickup 2005. 590þkr. ! SELDUR
Svör: 2
Flettingar: 1942

Re: Ts Musso diesel pickup 2005

590 kall og málið dautt. :-)
frá Navigatoramadeus
10.mar 2017, 20:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford explorer 2002 limited sídrif vesen
Svör: 3
Flettingar: 2274

Re: Ford explorer 2002 limited sídrif vesen

Gæti verið lint í dekki, misjöfn dekkjastærð, röng olía á afturdrifi sem orsakar að abs kerfið skynji misjafnan snúning dekkjana og setur bílinn í 4x4.
frá Navigatoramadeus
20.feb 2017, 22:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spennir
Svör: 5
Flettingar: 2738

Re: Spennir

Farðu eftir merkingunum. Slá út eða aftengjast spennugjafa. Undir myndinni stendur primary. = forvaf, fasi og núll, Tengir saman það sem er við "interconnect" í spennunum við 240V línuna. H1 í H3. Og H2 í H4 Fasa í H1 og H3. Núll í H2 og H4 Tengir saman við 120V línuna secondary. X1 og X3....
frá Navigatoramadeus
15.feb 2017, 14:51
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ts Musso diesel pickup 2005. 590þkr. ! SELDUR
Svör: 2
Flettingar: 1942

Re: Ts Musso diesel pickup 2005

20161119_174109.jpg
20161119_174109.jpg (1.28 MiB) Viewed 1753 times
frá Navigatoramadeus
12.feb 2017, 21:03
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ts Musso diesel pickup 2005. 590þkr. ! SELDUR
Svör: 2
Flettingar: 1942

Ts Musso diesel pickup 2005. 590þkr. ! SELDUR

Beinskiptur, 2.9 5 cyl diesel turbo.
Ekinn 140þkm. Grár á lit.
Pallhús og klæðning á palli.
Dráttarkrókur.
Nýskoðaður út 2018.
Góð 31" Toyo á 15" álfelgum.

Eyðir um 9 l á 100km.

750þ ásett.

Er í bænum.

Engin skipti takk.

Kv. Jón Ingi
frá Navigatoramadeus
05.feb 2017, 21:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjöðrunarpælingar lc 90
Svör: 4
Flettingar: 2425

Re: Fjöðrunarpælingar lc 90

Eru gormarnir ekki orðnir slakir og því stutt í samsláttarpúðana en þannig er bara lítill hluti fjöðrunarinnar virkur og verður leiðinleg þegar hann skoppar á púðum.

Held eigi að vera ca 5-7 cm milli púða og hásingar á óhlöðnum bíl.

Svo eru stundum demparar lélegir þó leki ekki.
frá Navigatoramadeus
25.jan 2017, 09:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Glóðakerti í Galloper
Svör: 5
Flettingar: 2150

Re: Glóðakerti í Galloper

Þetta stemmir alveg, kertin fá spennu í 2-3 mín max, eftir hitastigi vélar, en í kertunum er bæði hitaþráður og ptc mótstaða en þessi mótstaða fellir strauminn hratt eftir ca 10 sek enda eiga kertin að hafa náð ca 1000 gráðum og þá er þessi eftirhitun að hjálpa við að halda góðum bruna meðan brunahó...
frá Navigatoramadeus
21.jan 2017, 08:39
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Spurning
Svör: 4
Flettingar: 11474

Re: Spurning

Ja hverjar eru líkurnar á að rail sensorinn, pickup rörið eða pressure sensor hafi bilað akkurat meðan það var verið að skipta um og laga spíss ? Original spíss og örugglega kóðaður rétt inn ? Kannski þarf að ath sk. Pilot quantity á honum ? Út að aka með live data á skanna og ath hvort það sést af ...
frá Navigatoramadeus
31.des 2016, 18:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ABS á 44" jey or nei
Svör: 9
Flettingar: 3541

Re: ABS á 44" jey or nei

Skynjari í Yaris sem ég átti var líklega að svíkja eitthvað, allavega hélt hann alltaf að það væri hálka þó að skraufþurrt væri undir. Mjög óþægilegt dæmi. Aftengdi ABS og þá var allt í fína. Þetta gerist stundum ef abs hringur brotnar, þá telur tölvan skrik þegar er bremsað er og virkjar dæluna. T...
frá Navigatoramadeus
05.des 2016, 11:43
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Burt með Diesel
Svör: 9
Flettingar: 14754

Re: Burt með Diesel

Það er fræðsluþáttur sem heitir "under the dome" um mengun í kínverskum borgum og við erum að tala um verulega skerðingu á lífsgæðum og lífslíkum en ein af ástæðum þess að kínverjar geta framleitt ódýrar vörur er að þeir sleppa alveg kostnaðarsömum mengunarvörnum og keyra raforkuver á svar...
frá Navigatoramadeus
04.des 2016, 20:20
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Muzzostælar-pendl á gjöf
Svör: 11
Flettingar: 15063

Re: Muzzostælar-pendl á gjöf

Svona til fróðleiks þá hrundi diskalæsingin í afturdrifinu í sumar og þegar var búið að skipta því út fór pendlið 100%, sennilega hefur þessi læsing verið að smá læsa og opna og þannig myndað svona "pendl" !
frá Navigatoramadeus
12.nóv 2016, 07:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bilaður Land Cruiser 90
Svör: 13
Flettingar: 4614

Re: Bilaður Land Cruiser 90

Prófaðu að taka dieselolíu beint úr flösku í síuna, ef hann lagast er hann að draga loft á undan síu.
frá Navigatoramadeus
30.okt 2016, 09:41
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Forhitari í 1999 2.8 virkar ekki
Svör: 8
Flettingar: 12297

Re: Forhitari í 1999 2.8 virkar ekki

Jæja en ég er nú búinn að mæla þetta svona nokkrum sinnum og ekkert mál því ef hitavírinn brennur mælist viðnámið mjög hátt en ca 1-5 ohm ef í lagi og amk í musso er engin tölva fyrir straumtöku heldur er ptc viðnám í glóðarkertunum sem takmarkar strauminn. Stýringin heldur bara straumi að eftir því...
frá Navigatoramadeus
29.okt 2016, 11:19
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Forhitari í 1999 2.8 virkar ekki
Svör: 8
Flettingar: 12297

Re: Forhitari í 1999 2.8 virkar ekki

Ef hann snöggversnaði í gang er það sennilega öryggi.

Ef það smellur í relayinu sem þú heyrir í er það ok, fáðu þér avo mæli og mældu viðnámið gegnum kertin, eitt í einu, ætti að vera svipað mjög lítið viðnám gegnum þau.
frá Navigatoramadeus
24.sep 2016, 18:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.
Svör: 10
Flettingar: 2922

Re: Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.

Musso kom ekki med common rail.

EF tad er bolli í stimplinum ætti það að vera fyrir beina innsprautun í strokk og hentar varla forbrunahólfi fyrir utan að þjappan ryki upp og amk í musso 2,9 er hún 22:1 svo hátt var það nú fyrir.

Prófaðu að tala við Tóta í mussovarahlutum um þetta.

Opna nákvæma leit