Leit skilaði 22 niðurstöðum

frá Caphawk
28.maí 2013, 20:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" Arctic trucks dekkin
Svör: 8
Flettingar: 4018

38" Arctic trucks dekkin

Sælir, eru menn ánægðir með 38" Arctic trucks dekkin ? Vita menn hvaða úrval er í 38x15.5r15 ?

Er á 94 Patrol
frá Caphawk
11.feb 2013, 01:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: patrol 2.8 arg 94 driflokur og fl
Svör: 18
Flettingar: 15532

Re: patrol 2.8 arg 94 driflokur og fl

Sendi þér einkaskilaboð
frá Caphawk
09.feb 2013, 01:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 230919

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Jæja þá er byrjað að vinna í bílnum mínum. Miklar vangaveltur með lit eða liti :)
http://s1278.beta.photobucket.com/user/PatrolY60/library/Patrol%201994

Ætla að vera duglegur að henda inn myndum!
frá Caphawk
06.feb 2013, 17:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stólaskipti í Patrol Y60
Svör: 14
Flettingar: 3183

Re: Stólaskipti í Patrol Y60

Við Patrol eigendur við lítum á þessa mýkt sem lúxus vandamál :)
frá Caphawk
06.feb 2013, 00:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar stigbrettaljós.
Svör: 13
Flettingar: 3807

Re: Vantar stigbrettaljós.

Hvernig kemst maður í samband við Hlíðar ?
frá Caphawk
06.feb 2013, 00:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 230919

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Sælir, ég er með 38" 94 árg af patrol y60 sem ég hef átt í tvö ár. Nú er komið að boddý yfirhalningu. Ryðbætingu og sprautun í kjölfarið ásamt yfirhalningu á vélinni. Ætlaði að seljan en síðan fór ég í nokkra túra og tími ekki að selja hann!! Ég hendi myndum við tækifæri
frá Caphawk
06.feb 2013, 00:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stólaskipti í Patrol Y60
Svör: 14
Flettingar: 3183

Re: Stólaskipti í Patrol Y60

Gaman að þessu. Tek undir þetta með bæði pajero og volvo sætin. Það er líka atriði að þetta lookar vel. Gudni ég dáist að fjölhæfni þinni! Grilla- kaffi sumbl og sæta swap! Ég get ekki gert neitt af þessu sjálfu nema kannski grillað smá :)
frá Caphawk
05.feb 2013, 17:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stólaskipti í Patrol Y60
Svör: 14
Flettingar: 3183

Re: Stólaskipti í Patrol Y60

Takk fyrir þetta Guðni. Kom þetta líka snyrtilega út ?
frá Caphawk
05.feb 2013, 01:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stólaskipti í Patrol Y60
Svör: 14
Flettingar: 3183

Stólaskipti í Patrol Y60

Sælir
Hafa menn verið að skipta út fremri sætunum út í þessum bílum ? Hvaða stólar hafa verið þá fyrir valinu ?
Kv H með þreytt bak...
frá Caphawk
31.jan 2013, 11:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Bella - súkkuverkefni
Svör: 86
Flettingar: 25987

Re: Bella - súkkuverkefni

Svakalega er gaman að sjá svona! Ég vildi að ég hefði brotabrot af þeirri þekkingu og getu sem þið virðist sumir hafa :)
frá Caphawk
30.jan 2013, 23:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftdælur ?
Svör: 9
Flettingar: 3268

Re: Loftdælur ?

Þú vilt ekki fórna AC dælunni ef hún er til staðar í bílnum. Ég lét setja AC dælu og er síðan með smurglas á henni. Hún dælir flott og ég er yfirleitt búin að dæla í tvo bíla meðan samferðamenn mínir eru á sínum fyrsta.
frá Caphawk
30.jan 2013, 23:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: xenon eða ekki í aðalljósin
Svör: 2
Flettingar: 1236

xenon eða ekki í aðalljósin

Sælir félagar Hvaða reynslu hafið þið á þessum Xenon ljósum sem aðalljósum ? Ég sé á ebay að maður getur keypt svona upgrade fyrir lítið http://www.ebay.com/itm/55w-slim-Single-Beam-55-w-watts-SLIM-Conversion-Kit-AC-HID-Xenon-9007-9006-H1-H7-/261066903832?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&ha...
frá Caphawk
23.jan 2013, 01:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifhlutföll
Svör: 1
Flettingar: 866

Drifhlutföll

Sælir, hvaða hlutföll á ég að fá mér á Y60 Patrol 2.8 beinskiptan og afhverju ?
kv Haukur
frá Caphawk
10.jan 2013, 15:34
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS/Skipti: Nissan Patrol 1994 38"
Svör: 5
Flettingar: 3033

Re: TS/Skipti: Nissan Patrol 1994 38"

Þessi er en til sölu !
frá Caphawk
12.nóv 2012, 22:31
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS/Skipti: Nissan Patrol 1994 38"
Svör: 5
Flettingar: 3033

Re: TS/Skipti: Nissan Patrol 1994 38"

Upp
frá Caphawk
08.nóv 2012, 20:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hjálp Kannast einhver við þetta ?
Svör: 2
Flettingar: 1300

Re: Hjálp Kannast einhver við þetta ?

Bilanalýsingin var sú að útvarp, inniljós urðu ekki virk nema ég kveikti aðalljósin síðan kom í ljós að þetta samtengi var brunnið.
frá Caphawk
08.nóv 2012, 20:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Perustæði patrol y60 hægra megin að aftan
Svör: 3
Flettingar: 2014

Re: Perustæði patrol y60 hægra megin að aftan

Fékk þetta í IH á 5.700 kr !
frá Caphawk
08.nóv 2012, 19:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hjálp Kannast einhver við þetta ?
Svör: 2
Flettingar: 1300

Hjálp Kannast einhver við þetta ?

IMG_1414.JPG
IMG_1413.JPG
Sælir félagar hafið þið einhverja hugmynd um hvaða samtengi þetta er og hvaða hlutverki það gegnir ?

Mig grunar að þetta tengist þokuljósunum að aftan þar sem það virkar ekki núna.

Þetta er staðsett undir mælaborðinu farþegamegin og þetta er í Y60 Nissan Patrol árg 1994
frá Caphawk
06.nóv 2012, 16:23
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS/Skipti: Nissan Patrol 1994 38"
Svör: 5
Flettingar: 3033

Re: TS/Skipti: Nissan Patrol 1994 38"

Upp fyrir þessum
frá Caphawk
05.nóv 2012, 20:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Perustæði patrol y60 hægra megin að aftan
Svör: 3
Flettingar: 2014

Perustæði patrol y60 hægra megin að aftan

Sælir, hafið þið vitneskju um hvort hægt sé að fá perustæði notuð einhversstaðar. Þetta er hægra megin að aftan.
Kv Haukur
frá Caphawk
04.nóv 2012, 17:13
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS/Skipti: Nissan Patrol 1994 38"
Svör: 5
Flettingar: 3033

Re: TS/Skipti: Nissan Patrol 1994 38"

Vill breyttan bíl helst 38"
frá Caphawk
03.nóv 2012, 23:41
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS/Skipti: Nissan Patrol 1994 38"
Svör: 5
Flettingar: 3033

TS/Skipti: Nissan Patrol 1994 38"

Langar að endurnýja í nýlegri Patrol og greiða 750.000 kr á milli. Patrolinn minn: nýtt2.jpg nýtt.jpg Breyttur 2008 af Kidda Bergs Ekinn 290.XXX Ágætis Ground Hawk dekk / Hraðloki á felgum Smurbók frá upphafi Lagnir fyrir allan fjarskiptabúnað/Vertex Vhf stöð fylgir kaupunum AC-Loftdæla Stýrisdempar...

Opna nákvæma leit