Leit skilaði 232 niðurstöðum

frá smaris
20.maí 2023, 20:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Body hlutir frá rockauto
Svör: 3
Flettingar: 2445

Re: Body hlutir frá rockauto

Ég tók þetta í gegnu shopusa.is. Mynnir að sendingakostnaðurinn hafi lækkað um 190.000 við það.
frá smaris
04.mar 2023, 10:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 113956

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Nei, það var ekkert mál að ná þeim úr. Skar bara innan við suðuna og gat þá slegið þær úr.
frá smaris
04.mar 2023, 09:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 113956

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Skemmtilegur þráður. En þú notar bara afturhásingarörið að framan því ef ég man rétt er drifið í Pajero vinstra megin. Þegar afturhásingar rörið er komið að framan er kúlan komin vinstra megin. Sagar svo bara rörið í rétta lengd báðu megin. Þarft reyndar að láta renna stýringar í hásingaendana og ut...
frá smaris
17.apr 2019, 09:42
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Why I won´t work with Mitsubishi
Svör: 2
Flettingar: 9675

Re: Why I won´t work with Mitsubishi

Skemmtilegur kall. En mikið svakalega tengi ég við hans upplifun af aftursætinu því ég ætlaði að fá mér nýjan jeppling 2016 og eftir að hafa skannað flóruna endaði ég í 100 Cruiser því það barn sem sat í miðjunni í prufuakstri á nýjum bílum kvartaði undantekningalaust undan sætinu. Það er ekkert fra...
frá smaris
19.okt 2018, 09:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaup á Land Cruiser 100
Svör: 4
Flettingar: 3795

Re: Kaup á Land Cruiser 100

Sæll. Land Cruiser 100 eru frábærir bílar, en þetta eru vissulega orðnir gamlir bílar og því ber að skoða þá með því hugarfari. Vegna aldursins þarf að skoða vel ryð í þeim og eru afturhlerarnir ansi útsettir fyrir ryði. Eins hafa vasarnir undir afturstuðaranum aftan við afturhjól ryðgað mikið og he...
frá smaris
21.aug 2018, 19:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29039

Re: LC 100 breytingar á 38"

Ég er búinn að panta mér lækkun í millikassann og verður fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út. Er að minnsta kosti mikið ódýrara en að skipta út hlutföllum í hásingum og svo er ég alls ekki spenntur fyrir að fara úr 4.10 á 8" drifinu.

Kv. Smári.
frá smaris
20.aug 2018, 20:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29039

Re: LC 100 breytingar á 38"

http://www.cruiseroutfitters.com/engineparts.html 80/100 High Range 10% Underdrive Gear Set - 8x/100 Series Land Cruisers Fits 1/1990-1/1998 8x Series/LX450 and 98-07 100 Series Land Cruisers/LX470. Fits factory full-time (HF2A/HF2AV) transfer cases found in US Spec and global market Land Cruisers. ...
frá smaris
19.aug 2018, 00:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29039

Re: LC 100 breytingar á 38"

Sælir. Drifin í fyrstu bílunum voru alveg liðónýt á 38" dekkjum. Það voru aðallega mismunadrifin sem voru að brotna sem skemmdi síðan út frá sér. Toyota fjölgaði síðan mismunadrifshjólunum á 2 í 4 og er drifið mikið sterkara á eftir þó 8" drif verði nú aldrei neitt voðalega sterkt undir st...
frá smaris
22.des 2017, 12:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aukatank
Svör: 6
Flettingar: 3800

Re: Aukatank

Ég á fínan tank handa þér. Er 70 lítrar og kemur úr 4Runner 1998 sem var ekinn 15.000km þannig að hann er eins og nýr. Á að smell passa í LC90.
Getur haft samband í 896-7719 ef þú hefur áhuga.

Kv. Smári.
frá smaris
31.okt 2017, 21:04
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ÓE galloper eða pajero
Svör: 3
Flettingar: 1714

Re: ÓE galloper eða pajero

Sæll.

Ég á Galloper sem fæst á skilagjaldinu. Það er reyndar vantar reyndar vél, kassa og eitthvað fleira.

Bjallar bara í mig ef þú hefur áhuga.

Kv. Smári 896-7719.
frá smaris
12.okt 2017, 23:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Starexar á 33"
Svör: 30
Flettingar: 13887

Re: Starexar á 33"

grantlee1972 wrote:Hvaða kanta notar þú á þennan kagga? Já eða öllu heldur, hvernig er best að finna kanta sem passa á Starexinn?

Ég nota 32" kanta frá brettakantar.is. Lengdi afturkantana aðeins á þeim hvíta þar sem mér fannst þeir óþarflega þröngir á gráa bílnum.
frá smaris
20.apr 2017, 17:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Starexar á 33"
Svör: 30
Flettingar: 13887

Re: Starex 33"

Þar sem gamli Starex er að detta í 400.000km var ákveðið að finna arftaka sem getur tekið við þegar sá gamli verður ónýtur sem eru líklega nokkur ár í að gerist. Datt niður á þennan 2006 bíl sem var einungis keyrður 67.000km og alltaf verið geymdur inni. Hann gekk í gegnum sömu breytingu og sá gamli...
frá smaris
03.feb 2017, 22:55
Spjallborð: Toyota
Umræða: 4Runner og 90 Cruiser
Svör: 2
Flettingar: 10384

Re: 4Runner og 90 Cruiser

Sæll. Að boddíinu undanskildu er þetta nánast sami bíll. Grindin er sú sama og mest allt kram. 4Runnerinn er reyndar með venjulegan millikassa meðan 90 Cruiserinn er með sídrifskassa. Bensíntankurinn úr 4Runner er staðsettur framan við hásingu og er því alveg kjörinn sem aukatankur í LC 90 og er mei...
frá smaris
15.sep 2016, 09:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: LC 80 varahlutir til sölu.
Svör: 0
Flettingar: 912

LC 80 varahlutir til sölu.

Er að rífa Land Cruiser 80 1993.
12 ventla turbo dísel vél, intercooler, millikassi, læstar hásingar með 4.10 hlutföllum og margt fleira.

Upplýsingar í 896-7719 eða smaris@simnet.is
frá smaris
28.júl 2016, 10:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bestu dekkin fyrir Disco 2
Svör: 9
Flettingar: 2862

Re: Bestu dekkin fyrir Disco 2

Mér finnst Toyo dekkin leiðinlega hörð. Er búinn að keyra svoleiðis 2 vetur og er ekki viss um að ég nenni því einn veturinn enn. Finnst þau góð að öðru leiti. Var áður á BF Goodrich At sem mér fannst frábær að öllu leiti nema þegar slabb var á vegum, þá flaut bíllinn upp og varð hálf stjórnlaus. Er...
frá smaris
15.júl 2016, 23:27
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel
Svör: 22
Flettingar: 15859

Re: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel

Já sæll. Þetta var nú of einfalt til að láta sér detta það í hug. Kanski af því að maður reiknar með því að þetta sé það fyrsta sem menn athuga í dísel bíl. En af því að það er alltaf að bætast í reynslubankann hjá manni varðandi þessa bíla langar mig að benda mönnum sem eiga svona bíla á að skoða h...
frá smaris
29.jún 2016, 23:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvaða vél
Svör: 25
Flettingar: 8109

Re: hvaða vél

2,5 CRDi úr Hyundai Starex og Kia Sorento eru afbragðsfínar vélar. Líklega betra að ná sér í lengju úr Sorento þar sem Starexinn er með arma frá stöng niður á kassa sem gæti verið leiðinlegt að fiffa til.

Kv. Smári.
frá smaris
29.jún 2016, 22:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 2,5l vél í Starex H1
Svör: 2
Flettingar: 1267

Re: Vantar 2,5l vél í Starex H1

Sæll meistari.

Í hvaða árgerð vantar þig. Ég á vél úr 2004 bíl með Common rail.

Kv. Smári.
frá smaris
20.jún 2016, 11:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 90 cruiser sidrif?????
Svör: 4
Flettingar: 2123

Re: 90 cruiser sidrif?????

Gamli Runnerinn er með framdrifið öfugu megin. Getur væntanlega notað kassa úr 4Runner 1997-2002 eða eldri gerðinni af Tacomu.

Kv. Smári.
frá smaris
29.mar 2016, 23:51
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Úbs! 42" Pitbull
Svör: 11
Flettingar: 4480

Re: Úbs! 42" Pitbull

Held nú að öllum sem flytja inn jeppadekk til Íslands ætti að vera ljóst hvernig þau eru notuð og geta því varla farið að skýla sér á bak við það að við séum ekki að nota þau rétt. Er að minnsta kosti ekki að sjá tilganginn í því að kaupa mér stór dekk ef ég má ekki nota þau undir 30 pundum.
frá smaris
11.mar 2016, 17:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bilaforritun.is
Svör: 4
Flettingar: 2641

Re: Bilaforritun.is

Það á að kosta 70.000 fyrir bílinn hjá mér. Er eitthvað misjafnt milli bíla.
frá smaris
11.mar 2016, 13:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bilaforritun.is
Svör: 4
Flettingar: 2641

Re: Bilaforritun.is

Held hann geti ekki endurforritað bílinn þinn þar sem hann er ekki með Common Rail. En hann á örugglega kubb handa þér.
Ég ætla að prófa að fara með einn bílinn minn til hans og ef ég verð ánægður með útkomuna ætla ég með alla bílana mína sem hægt er að endurforrita.

Kv. Smári
frá smaris
05.mar 2016, 19:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturlás í Pajero '99 - hvernig á að breyta?
Svör: 4
Flettingar: 2239

Re: Afturlás í Pajero '99 - hvernig á að breyta?

Er ekki nóg að tengja bara plús beint inn á dæluna frá rofa og sleppa öllu tölvudótinu?
frá smaris
24.jan 2016, 15:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC 90 breyting
Svör: 7
Flettingar: 2549

Re: LC 90 breyting

4Runner 1997-2002 voru með sama hjólabúnaði og 90 Cruiser, en þeir voru aldrei fluttir inn af umboðinu. Átti slíkan bíl í 10 ár.

Kv. Smári.
frá smaris
17.jan 2016, 22:54
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel
Svör: 22
Flettingar: 15859

Re: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel

Ég held að þrýstingsneminn sé á forðagreininni. Þetta relay undir mælaborði virðist rjúfa strauminn til kerfisins þegar þrýstingur verður og lágur. Ertu búinn að skoða bakrennslið frá spíssunum? Ef þeir leka of mikið til baka verður bíllinn erfiðari í gang og drepur einnig á sér undir álagi og fer h...
frá smaris
02.jan 2016, 10:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: [ÓE] Vatnskassa pajero 97 2.5 bsk
Svör: 5
Flettingar: 2071

Re: [ÓE] Vatnskassa pajero 97 2.5 bsk

Ég á fínan vatnskassa úr Galloper ef hann passar.

Getur bjallað í 896-7719 ef þú hefur áhuga.
frá smaris
21.des 2015, 21:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: boddy varahluti 4runner 04 ?
Svör: 2
Flettingar: 1284

Re: boddy varahluti 4runner 04 ?

Toyota umboðið getur örugglega pantað þá fyrir þig.
frá smaris
06.des 2015, 19:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger
Svör: 15
Flettingar: 3728

Re: bara hugmynd, dìel væđa ford ranger

Ein hugmynd enn. 2,5 CRDi úr Hyundai Starex eða Kia Sorento. Finnst þetta ótrúlega fín jeppa vél. Togar flott á öllu snúningssviðinu og eyðir litlu, frábær í gang í miklu frosti. Búinn að keyra nokkur hundruð þúsund kílómetra með svona vélar.

Kv. Smári.
frá smaris
22.nóv 2015, 16:04
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel
Svör: 22
Flettingar: 15859

Re: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel

Þetta er örugglega ekki glóðakertavandamál því þessir bílar detta í gang án hitunar í -12 gráðum. Common rail dælan er hægra megin fremst á vélinni horfir þú framan á hana og plöggið er efst á dælunni aftan verðri.

Kv. Smári.
frá smaris
22.nóv 2015, 00:19
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel
Svör: 22
Flettingar: 15859

Re: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel

Sem sagt 2003? Ef startarinn er farinn að slappast, eða geymirinn snýst hann ekki nógu hratt til að ná upp þeim þrýstingi sem þarf til að hann fari í gang. Svo hef ég heyrt af sambandsleysi í plögginu á Common Rail dælunni. Spíssar geta orsakað það að bíllinn sé erfiður í gang, en áður en til þess k...
frá smaris
21.nóv 2015, 14:53
Spjallborð: Hyundai
Umræða: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel
Svör: 22
Flettingar: 15859

Re: Start vandamál H1 Starex 2.5 dísel

Hvaða árgerð er þetta?
frá smaris
27.aug 2015, 11:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Beadlock - Reynsla?
Svör: 27
Flettingar: 6205

Re: Beadlock - Reynsla?

Nú hef ég ferðast talsvert bæði með bedlock og án og hef undan hvorugu að hvarta. Eini gallinn sem ég sé við bedlock er að það safnar meiri krapa og drullu í felguna. Ég hef aldrei verið með bedlock undir mínum einkabílum og mynnir að ég hafi affelgað síðast 1992, og það var að innanverðu þannig að ...
frá smaris
22.aug 2015, 07:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla á bensin 90 Cruiser
Svör: 6
Flettingar: 2986

Re: Eyðsla á bensin 90 Cruiser

Það má reikna með svona 14 og upp úr. Annars stjórnast eyðslan á þessari vél mikið eftir aksturslagi. Átti 4Runner með þessari vél í 10 ár og var hann oft með í kringum 15. Mældi hann lægst um 12 lítra.

Kv. Smári.
frá smaris
21.aug 2015, 12:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaupa dekk - verðsamanburður
Svör: 39
Flettingar: 14825

Re: Kaupa dekk - verðsamanburður

Hvernig er með BF. Goodrich dekkin, eru þetta orðið algert dót sem fúnar á mettíma? Þetta hafa verið mjög algeng dekk í gegnum tíðina en sökum þess hve mörg dekk ég hef séð ónýt af fúa varla hálfslitin og sum rifna, þá fengi ég mér seint svoleiðis, sama hvaða verði þau væru á. Og Maxxis dekk er got...
frá smaris
04.maí 2015, 22:23
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol með Vélar/Túrbínu vandræði
Svör: 9
Flettingar: 5387

Re: Patrol með Vélar/Túrbínu vandræði

Þetta gæti líka verið tímagírinn sem er farinn. Nissan eru svo seigir við að finna upp ný vandamál að það hálfa væri nóg. Í yngri bílun (2004 og upp úr mynnir mig) hafa boltarnir í smurolíudælunni verið að losna og detta niður í tímagírinn og smalla honum með frekar neikvæðum afleiðingum. Rarik lét ...
frá smaris
09.feb 2015, 20:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: óe. lc 80 gírkassa
Svör: 3
Flettingar: 1834

Re: óe. lc 80 gírkassa

Ég er nú alveg á hinni skoðunninni. Finnst beinskiptur mikið betri í snjónum.
frá smaris
25.jan 2015, 20:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ABS halda eða henda
Svör: 5
Flettingar: 2787

Re: ABS halda eða henda

Sælir, Mér finnst það ekki fyrirhafnarinnar virði og hefur það verið bilað í vinnubílnum hjá mér síðustu 220.000 kílómetrana. Ég tók öryggið fyrir ABSið úr jeppanum hjá mér og tek það stundum úr frúarbílnum við vissar aðstæður. Ég hef verið nálægt því að lenda í óhappi vegna ABS, en aldrei án ABS. K...
frá smaris
12.jan 2015, 09:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gírkassaskipti í Hilux
Svör: 17
Flettingar: 4087

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Framskaftið ætti að vera það sama en ég held að xtra cab sé með lengra afturskaft.

Kv. Smári.
frá smaris
11.jan 2015, 21:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gírkassaskipti í Hilux
Svör: 17
Flettingar: 4087

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Original sköftin ættu að passa ef ekki er búið að færa afturhásinguna.

Kv. Smári.
frá smaris
10.jan 2015, 20:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gírkassaskipti í Hilux
Svör: 17
Flettingar: 4087

Re: Gírkassaskipti í Hilux

Kassinn sem er í bílnum hjá þér heitir L52 og kemur úr Hilux 1982-3. Hann er styttri en sá sem á að vera í bílnum hjá þér, þess vegna er búið að setja festingu fyrir hann framan á millikassabitann hjá þér. Kassinn sem þú fékkst ætti að passa í upphaflegu festinguna í gegnum bitann.

Kv. Smári.

Opna nákvæma leit