Leit skilaði 15 niðurstöðum

frá höddi82
04.des 2012, 19:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ójafnar bremsur
Svör: 2
Flettingar: 1505

Re: Ójafnar bremsur

bíllin hjá mér lét svona og þá var allt í steik að framan hjá mér , fastar dælur og ónýt gúmí
frá höddi82
01.des 2012, 18:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pólíhúðun á pústkerfi
Svör: 15
Flettingar: 9654

Re: Pólíhúðun á pústkerfi

Ég hef eina spurningu um þessi riðfríukerfi sem menn eru að smíða,,, Riðfrítt stál leiðir mjög illa hita ,hafa menn ekkert pælt í því???
frá höddi82
29.nóv 2012, 22:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pólíhúðun á pústkerfi
Svör: 15
Flettingar: 9654

Re: Pólíhúðun á pústkerfi

Ég er ekki viss um að þetta sé sniðug lausn, pólíhúðuninn er svo stökk að við steinkast springur hún .
frá höddi82
22.nóv 2012, 17:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 90 á 33"
Svör: 2
Flettingar: 1209

Re: Lc 90 á 33"

Er enginn hérna sem hefur gert þetta ????????
frá höddi82
22.nóv 2012, 17:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hver er með góðar rafsuðu vélar
Svör: 10
Flettingar: 5271

Re: hver er með góðar rafsuðu vélar

Það er í mikið góðu lagi með vélarnar hjá gastek á eina pinnavél í þessu merki (þær eru frá Tékklandi) og hún er mjög góð. Er með Esab í höndunum alla daga en ég mæli hiklaust með þessum Tékknesku frá gastek
frá höddi82
20.nóv 2012, 21:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lc 90 á 33"
Svör: 2
Flettingar: 1209

Lc 90 á 33"

Er einhver hérna sem að þekkir þetta ferli??? Er þetta bara einfalt ? Eru menn eitthvað að lyfta þeim upp fyrir 33"??? Endilega deilið einhverjum uppls með mér.
frá höddi82
02.nóv 2012, 23:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lengja drifskaft
Svör: 14
Flettingar: 3484

Re: Lengja drifskaft

Skerpa renniverkstæði ,,, Smári er snillingur
frá höddi82
30.okt 2012, 21:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Leitar til hliðar í frammhjóladrifinu
Svör: 11
Flettingar: 2131

Re: Leitar til hliðar í frammhjóladrifinu

Er hann öruglega í driflokunum báðum meginn?
frá höddi82
26.okt 2012, 19:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Brettakantar til sölu
Svör: 1
Flettingar: 1068

Re: Brettakantar til sölu

Hef áhuga á þessu hjá þér. Er þetta á LX GX eða VX bíl????' Hvaða verðhugmynd ert með af þessu . Kv Hörður S:8994774
frá höddi82
23.okt 2012, 22:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Staðsetning á boostmæli
Svör: 1
Flettingar: 1024

Staðsetning á boostmæli

Langar til að vita hvar þið hafið komið þessu fyrir á soggrein, eða hvort þið setjið Tstikkið á slönguna í wastgateið??? Smá pæling
frá höddi82
23.okt 2012, 19:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bæta við turbinu á lc90
Svör: 13
Flettingar: 2703

Re: Bæta við turbinu á lc90

Blessaður Geiri (Dýri) .. Var mikil breiting á trooper eftir að þú settir hann í kv Höddi
frá höddi82
23.okt 2012, 18:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bæta við turbinu á lc90
Svör: 13
Flettingar: 2703

Re: Bæta við turbinu á lc90

Takk fyrir allar uppl, ætla að byrja á því að prófa þetta , en hvar fengi ég tölvukubb og hvað er hann að kosta?????
frá höddi82
22.okt 2012, 23:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bæta við turbinu á lc90
Svör: 13
Flettingar: 2703

Re: Bæta við turbinu á lc90

Eru menn sem sé sammála um að það þurfi ekki tölvukubb fyrr en maður setur í hann intercooler. Þannig ef ég fer í 3" púst og 12 -14 psi þá ætti gamli lc að verða frekar sprækur?
frá höddi82
22.okt 2012, 22:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bæta við turbinu á lc90
Svör: 13
Flettingar: 2703

Re: Bæta við turbinu á lc90

Ok grunaði það en var ekki viss. En hvað er turbinan að blása orginal og hvað er óhætt að fara hátt?
frá höddi82
22.okt 2012, 21:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bæta við turbinu á lc90
Svör: 13
Flettingar: 2703

Bæta við turbinu á lc90

Var að lesa hérna um daginn að menn væru að láta túrbinunar blása eitthvað meira en orginal. Mín spurning er hvort að maður þurfi tölvukubb til að bæta við olíuna ,eða hvort turbosensorinn geri það bara sjálfur?????

Opna nákvæma leit