Leit skilaði 66 niðurstöðum

frá Ýktur
21.mar 2015, 17:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: CUMMINS 4BT 3,9TURBO-DIESEL
Svör: 15
Flettingar: 5771

Re: CUMMINS 4BT 3,9TURBO-DIESEL

Afhverju ekki að nota Bens OM314 mótor, nóg til af þeim hér og alveg sami grjótmulningsgrauturinn. Örugglega hægt að tjúnna þær svipað og Cumminsinn með svipuðum tilkostnaði, heddstuddar og stærri túrbína.
frá Ýktur
27.feb 2015, 10:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE garminn minniskort
Svör: 1
Flettingar: 1377

Re: ÓE garminn minniskort

Ef þú ert í föndurstuði þá er hægt að nota gömul SmartMedia kort í Garmin tæki:
http://www.lbodnar.dsl.pipex.com/garmin ... d-DIY.html
Þú þarft bara að gúggla pinout á Garmin kortum og SmartMedia kortum og láta passa saman.
frá Ýktur
24.feb 2015, 10:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 123828

Re: Chevy Avalanche verkefni

Þetta er algjörlega æðislegt :)
frá Ýktur
17.feb 2015, 17:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Svör: 21
Flettingar: 4481

Re: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.

Ég smíðaði mér svona Dana 60 SemiFloat afturhásingu fyrir ótal árum. Henni var breytt fyrir 6 gata felgur, hún mjókkuð og diskabremsur settar í stað skála. Ég vigtaði hana 120 kíló án stífufestinga. Þetta er mjög sterk hásing og voru/eru ansi margir með svona hásingu í torfærunni. Þetta var hásing u...
frá Ýktur
26.nóv 2014, 09:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 42
Flettingar: 16516

Re: Úrhleypibúnaður

Flæðið þarf ekki að vera svo svakalega mikið þegar kerfið er sjálfvirkt. Þú þarft almennt ekki að stoppa og bíða meðan hleypt er úr eða pumpað í heldur gerir þetta á ferð. Kerfið sér líka um að halda sömu krumpu á dekkinu við miklar hæðabreytingar. Þú losnar líka við freistinguna að hleypa aðeins of...
frá Ýktur
20.nóv 2014, 09:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á jeppum/Farþegafjöldi
Svör: 40
Flettingar: 10112

Re: Þyngd á jeppum/Farþegafjöldi

jeepcj7 wrote:Það er líka bara erfitt að taka mark á svona viktarbulli þar sem stærsti hluti þyngdaraukningarinnar er í dekkjum og felgum sem ekki bætist beint við sem þyngd ofan á öxul eða grind.


Þetta er ekki bara spurning um burð, bremsurnar þurfa líka að ráða við aukna þyngd.
frá Ýktur
14.nóv 2014, 19:43
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148452

Re: Ný jeppategund

Varðandi driflokur sem hægt er að stýra innan úr bíl myndi ég halda að lokur með nettum lofttjakk væri einfaldast. Tjakkurinn væri með lítið slag en þvermál það sama og lokan. Loftið væri tekið sömu leið og úrhleypibúnaðurinn. Stýringu á loftið er hægt að útfæra á nokkra vegu. Það væri hægt að hafa...
frá Ýktur
14.nóv 2014, 16:13
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148452

Re: Ný jeppategund

Bíll sem skilar 600 Nm frá mótor og er með niðurgírun 42:1 er að skila 25.200 Nm út í hjól og margir jeppar eru með yfir 100:1 í niðurgírun. 25.200 / 4 er rúml. 6000Nm á hjól en þú getur aldrei nýtt fullt afl vélar í lægsta gír, ef þú reynir það brotnar eitthvað. Spurning hversu marga Nm þarf raunv...
frá Ýktur
14.nóv 2014, 13:04
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148452

Re: Ný jeppategund

Kannski má spyrja sig að ef 9" væri svona upplagt framdrif afhverju Ford hefur aldrei notað það sem slíkt... 14 bolta Chevy er ekki með pinjóninn alveg eins neðarlega og 9" en það er samt sjaldgæft að sjá það sem framdrif og aldrei original. Mitt atkvæði fer til sixty9 köggulsins eða jafnv...
frá Ýktur
14.nóv 2014, 12:44
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: SELT - Hráefni í kerru?
Svör: 3
Flettingar: 3369

Re: Hráefni í kerru?

Nei löngu farið, ég gleymdi bara að breyta auglýsingunni.
frá Ýktur
13.nóv 2014, 14:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar?
Svör: 27
Flettingar: 6182

Re: Samsláttarpúðar?

Lindemann wrote:Ok, þeir kosta rúm 6þús stykkið orginal og koma úr benz kálfi

Hvað kostar eftirlíkingin í Bílanaust?
frá Ýktur
13.nóv 2014, 13:08
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148452

Re: Ný jeppategund

Patrol drif, já. Sýnist þau vera um 9 tommur, gerð fyrir bíl með um 3 tonna heildarþyngd (TorVeg allt að 4,5t), venjuleg dekk (TorVeg 46") og 160 hestöfl (TorVeg 400+). Já sama má segja um 9 tommuna, afturdrif gert fyrir bíla undir 3 tonn að heildarþyngd :) En svo ertu með Dana 50 sem er jafns...
frá Ýktur
13.nóv 2014, 12:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar?
Svör: 27
Flettingar: 6182

Re: Samsláttarpúðar?

Þeir voru með pinna og splitti/klemmu til að festa þá.
frá Ýktur
13.nóv 2014, 11:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar?
Svör: 27
Flettingar: 6182

Re: Samsláttarpúðar?

Veit einhver úr hvaða bílum þessir "Benz púðar" koma upprunalega? Ég keypti svona í Ræsi á sínum tíma með því að biðja um "Jeppapúða". Hef trú á því að þeir í Öskju kannist líka við málið. Heyrði tvær útgáfur af því úr hverju þetta er, annars vegar úr Bens sendibílum svokölluðum...
frá Ýktur
13.nóv 2014, 10:16
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148452

Re: Ný jeppategund

JRat Offroad Sixty9 Dropout: On sale: $1,549.00 - húsið. Já þetta er ekki ódýrt en eru trúlega bestu drifin sem þú færð í þetta. Svo gætu Patrol framdrif hentað í þetta, nokkuð stór kambur og yfirliggjandi pinjón en ég veit ekki hvernig er að fá þau keypt ný. Sennilega er Dana 60 dótið ódýrt í sama...
frá Ýktur
12.nóv 2014, 21:09
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148452

Re: Ný jeppategund

Meira pot :) Afhverju að velja 9" og 14 bolta sem framdrif, þetta eru mjög fín afturdrif en aldrei hönnuð til að vera framdrif. Nóg til af fínum high pinon Dana 50/60/70, jafnvel hægt að fá aftermarket dropout köggul fyrir Dana 60/70: http://www.drivetrainshop.com/JRat_Sixty9_p/jrat-sixty9.htm ...
frá Ýktur
12.nóv 2014, 19:33
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148452

Re: Ný jeppategund

Ég er alls ekki að reyna að vera neikvæður, ég er bara að pota í atriði sem trufla mig :) Frábært að fá svona svör og ég vona svo sannarlega að þessi bílasmíði verði að iðnaði hér á landi.
frá Ýktur
12.nóv 2014, 13:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar?
Svör: 27
Flettingar: 6182

Re: Samsláttarpúðar?

Það er nýleg umræða um þetta á f4x4 vefnum: http://www.f4x4.is/spjallbord/umraeda/samslattarpudar-2/ Þar vilja menn meina að púðar úr "froðu-úrethan" virki ekki mikið verr en glussa samsláttur. Annað með þessa "Bens" púða, það er ekki sama original púðar úr Bens og svo eftirlíkin...
frá Ýktur
12.nóv 2014, 13:19
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148452

Re: Ný jeppategund

Okkar afturdrif er gert fyrir 1.000.000 km endingu í 16 tonna vörubíl. Hvað með kúluliðina út í hjól að aftan, endast þeir milljón kílómetra? Eru þið ekki bara að flytja veika partinn í aftursettinu til? Ég hefði sett heila hásingu að aftan í þessa bíla, ekkert mál að aðlaga boddýið að því, gólfið ...
frá Ýktur
07.nóv 2014, 13:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ég á ekki orð...
Svör: 3
Flettingar: 2286

Re: Ég á ekki orð...

Rangur wrote:Ertu ekki bara öfundsjúkur af því að þessi er ýktari....


Haha, öhh nei :)
En þetta gæti verið allt í lagi með minna fáránlegum brettakönntum og nothæfum felgum og dekkjum :)
frá Ýktur
07.nóv 2014, 10:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ég á ekki orð...
Svör: 3
Flettingar: 2286

Ég á ekki orð...

Þetta fyrirbæri er víst til sýnis á SEMA 2014: https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xap1/v/t1.0-9/10632689_10204938275447067_3193591358864591777_n.jpg?oh=00853423c2df70bbd12a2db2cfb71184&oe=54E97A69&__gda__=1423450940_79fdb9a83115906940a6baaca77e63c5 Fleiri myndir hér: https://w...
frá Ýktur
23.okt 2014, 18:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Carling rofar
Svör: 6
Flettingar: 2489

Re: Carling rofar

Bílanaust var að selja mjög svipaða Hella rofa, hef ekki athugað nýlega hvort þeir séu enn í sölu.
frá Ýktur
14.okt 2014, 16:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: SELD! Yaesu VX-2000 VHF talstöð
Svör: 1
Flettingar: 1521

SELD! Yaesu VX-2000 VHF talstöð

SELD
Til sölu notuð Yaesu VX-2000 VHF talstöð.
Original rafmagnsnúrur með öryggjum fylgja ásamt loftneti og loftnetsfæti með snúru.
Verð. 35 þús.
SELD

Bjarni G.
S: 618-0500
bjarni@heimsgir.org

talstod.jpg
talstod.jpg (172.82 KiB) Viewed 1521 time
frá Ýktur
13.okt 2014, 18:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gidget the Taco
Svör: 30
Flettingar: 14416

Re: Gidget the Taco

Bskati wrote:já og þá með portal

Já og snúa portölunum á hvolf þá er hægt að hafa hann ennþá lægri :)
frá Ýktur
27.aug 2014, 14:03
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Vöð: GPS staðsetningar á þekktum vöðum
Svör: 5
Flettingar: 3770

Re: Vöð: GPS staðsetningar á þekktum vöðum

Ég gæti hafa misskilið þig. Þú vilt semsagt setja [4x4] merki eða álíka þar sem eru vöð en ekki setja leiðina yfir vaðið á kortið :)
frá Ýktur
25.aug 2014, 09:00
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Vöð: GPS staðsetningar á þekktum vöðum
Svör: 5
Flettingar: 3770

Re: Vaðir: GPS staðsetningar á þekktum vöðum

Vöð yfir jökulár geta verið síbreytileg þannig að það er mjög vafasamt að negla þau niður á kort sem menn kannski keyra eftir í blindni. En svo eru önnur sem aldrei breytast þar sem þarf að taka hátt í 90 gráðu beygju í miðju vaði til að lenda ekki á kafi. Þannig að það þarf að velja þau vöð vel sem...
frá Ýktur
22.aug 2014, 23:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingar
Svör: 41
Flettingar: 7620

Re: Hásingar

Ef þú ætlar að nota afturdrif með pinjón niðri að framan þá þarf pinjóninn líka að vera niðri þegar drifið er komið að framan. Að snúa því á hvolf til að fá high pinjón er alveg eins og þú myndir snúa framhásingunni sem er fyrir í bílnum á hvolf.
frá Ýktur
22.aug 2014, 22:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingar
Svör: 41
Flettingar: 7620

Re: Hásingar

Helgi, fyrst þú ert með hásingu fyrir framan þig snúðu þá pinjóninum réttsælis og athugaðu í hvaða átt dekkin snúast. Settu hana svo á hvolf og snúðu pinjóninum aftur réttsælis og taktu eftir í hvaða átt dekkin snúast. Hugsa að þú sjáir ljósið fljótt þannig ;)
frá Ýktur
20.aug 2014, 18:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingar
Svör: 41
Flettingar: 7620

Re: Hásingar

Yktur ef eg spyr i alvöru Þa langar mig i alvöru svar ekki utursnuning ok ? Engir útursnúningar, ef þú snýrð afturdrifi á hvolf að framan þá vill það fara afturábak meðan afturhásingin vill fara áfram og öfugt. Alveg eins og myndi gerast ef þú snérir framhásingu á hvolf. Ein leið til að leysa þetta...
frá Ýktur
20.aug 2014, 14:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingar
Svör: 41
Flettingar: 7620

Re: Hásingar

Annars að efni þráðarins... þá viltu fá rör undan Ford með yfirliggjandi pinjón og síðan allt fyrir utan innri liðhús úr Chevrolet/Dodge eldri en ca. 90 árg., þá ertu með 16mm lengra á milli hjólalega en í Ford dótinu. Varðandi mun á King-Pin og spindilkúluhásingum þá eru skiptar skoðanir um þetta. ...
frá Ýktur
20.aug 2014, 14:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingar
Svör: 41
Flettingar: 7620

Re: Hásingar

Já þetta svínvirkar ef þú snýrð afturhásingunni á hvolf líka :) Þá ertu með 5 gíra afturábak og 1 áfram, nema þú snúir vélinni líka þannig að framendinn á henni vísi aftur ;)
frá Ýktur
06.aug 2014, 12:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ódýrir brettakantar, hugmyndir að lausnum
Svör: 13
Flettingar: 5106

Re: Ódýrir brettakantar, hugmyndir að lausnum

Ég útbjó einhvern tímann brettakanta úr dekki sem var einu eða tveimur númerum stærra en dekkin undir bílnum, skar það ca. í fjóra parta og festi á bílinn með litlum járnvinklum. Það var alveg dásamlega ljótt en flaug í gegnum skoðun :) Verst að ég á enga mynd af þessu.
frá Ýktur
26.maí 2014, 21:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: *SELT*: 416 Unimog hásingar árg. '71
Svör: 5
Flettingar: 2634

Re: TS: 416 Unimog hásingar árg. '71

Upp, verðið er ekki heilagt...
frá Ýktur
15.maí 2014, 14:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: *SELT*: 416 Unimog hásingar árg. '71
Svör: 5
Flettingar: 2634

Re: TS: 416 Unimog hásingar árg. '71

Já, já ég er reyndar á þeim lista og var búinn að auglýsa þar fyrir nokkru síðan að ég væri að rífa svona bíl. En það er í góðu lagi að senda aftur á hann.

Bjarni G.
frá Ýktur
07.maí 2014, 09:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: *SELT*: 416 Unimog hásingar árg. '71
Svör: 5
Flettingar: 2634

Re: TS: 416 Unimog hásingar árg. '71

Er enginn á leiðinni að smíða næsta HULK? :)
Þetta er fínt hráefni í það
frá Ýktur
06.maí 2014, 13:53
Spjallborð: Ford
Umræða: Höfuðdæla gamla bronco
Svör: 1
Flettingar: 5381

Re: Höfuðdæla gamla bronco

Ég hef notað höfuðdælu úr Lincoln Continental 80ogeitthvað árgerð. Hann er með diskbremsur framan og aftan og svipað stóra stimpla að framan og margar Dana 44 framdælur. Ég var með afturdælur úr svoleiðis bíl. Ég á svona höfuðdælu í góðu lagi sem þú getur fengið fyrir lítið.

Bjarni G.
frá Ýktur
04.maí 2014, 11:18
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: *SELT*: 416 Unimog hásingar árg. '71
Svör: 5
Flettingar: 2634

*SELT*: 416 Unimog hásingar árg. '71

*SELT* Til sölu hásingar undan Unimog 416 árg. 1971, báðar læstar, drifhlutfall ca. 6,5:1. Hvor hásing er með burðargetu upp á 3,7 tonn. Ástand ekki á hreinu, ekki búinn að opna þær, en snúast báðar. Allt áfast fylgir: gormar, demparar, skástífur, drifsköft og rör. Eru í 105 Reykjavík. Verð: 150 þús...
frá Ýktur
02.apr 2014, 09:45
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Grind úr XJ
Svör: 3
Flettingar: 1481

Re: Grind úr XJ

Jæja, þetta var tilraun til aprílgabbs Ef þú fussaðir og sveijaðir eða bölvaðir í hljóði yfir vitleysunni þá hljópstu apríl, til hamingju með það Ég vil líka nota tækifærið og þakka þeim sem höfðu samband út af öðrum varahlutum í þennan bíl, ég er ekki að rífa XJ og á enga parta í þannig bíl, ég fan...
frá Ýktur
01.apr 2014, 16:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Grind úr XJ
Svör: 3
Flettingar: 1481

Re: Grind úr XJ

Þetta passar ekki í WJ nema með breytingum en það er auðvitað allt hægt...
frá Ýktur
01.apr 2014, 09:47
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Grind úr XJ
Svör: 3
Flettingar: 1481

Grind úr XJ

Til sölu grind úr ’93 árgerð af Jeep Cherokee XJ, skráning fylgir ekki. Mjög heil, allar stífufestingar á sínum stað og mótorfestingar fyrir 4.0 mótor.
Tilboð óskast.

xj_grind.jpg
xj_grind.jpg (34.36 KiB) Viewed 1481 time

Opna nákvæma leit