Leit skilaði 51 niðurstöðu
- 04.jan 2017, 20:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Framleiðsla á Mudder dekkjum
- Svör: 2
- Flettingar: 2522
Re: Framleiðsla á Mudder dekkjum
2005 minnir mig.
- 11.okt 2016, 10:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Terrano ll 2.7 TD
- Svör: 4
- Flettingar: 2334
Re: Terrano ll 2.7 TD
Ég þekki þetta með þunga startið. Það er startarinn sjálfur sem orsakar þetta þunga start þegar vélin er köld. Ef það er Kína startari í bílnum skaltu skipta honum strax út fyrir nýjan áður en hann eyðileggur geymana. (Ekki reyna að laga hann því það fæst ekki neitt í hann) Ég keypti nýjan í minn hj...
- 05.apr 2016, 09:57
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Ó.E. í Grand Cherokee '94 <BÚINN AÐ FÁ ÞETTA>
- Svör: 0
- Flettingar: 303
Ó.E. í Grand Cherokee '94 <BÚINN AÐ FÁ ÞETTA>
Óska eftir nothæfum neðri hásingastífum bæði að framan og aftan í Grand Cherokee '94.
Vantar líka bæði framljósin.
Vantar þetta til að komast í gegnum skoðun.
Árni S. 8691933
Vantar líka bæði framljósin.
Vantar þetta til að komast í gegnum skoðun.
Árni S. 8691933
- 23.mar 2016, 11:40
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Óska eftir Willys CJ5 skúffu.
- Svör: 0
- Flettingar: 384
Óska eftir Willys CJ5 skúffu.
Ég er að leita að nothæfri skúffu í Willys cj5.
Má þarfnast einhverra viðgerða.
Árni S. 8691933
Má þarfnast einhverra viðgerða.
Árni S. 8691933
- 08.des 2015, 09:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hver er ykkar skoðun á Terrano 2
- Svör: 8
- Flettingar: 4048
Re: hver er ykkar skoðun á Terrano 2
Ég er búinn að eiga einn núna í 4 ár árgerð 1999 , diesel og ekinn 280 þús. Bíllinn er í toppstandi og hefur verið að mestu laus við bilanir í þessi 4 ár. Ég er hins vegar búinn að þurfa að eyða miklum tíma í ryðbætingar. Ef þú sérð pínulitla ryðbólu fyrir ofan plast brettakantinn að framan þá getur...
- 05.des 2015, 11:23
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Ó.E. ódýrum original felgum með dekkjum (5 X 139,7)
- Svör: 0
- Flettingar: 306
Ó.E. ódýrum original felgum með dekkjum (5 X 139,7)
Ó.E. 4 stk. litlum dekkjum á felgum með gatadeilingu 5 X 139,7. (Susuki , Willys , Bronco , Scout)
Þetta mega vera gatslitnir garmar en þurfa helst að halda lofti.
Ætla bara að nota þetta til að láta bílinn standa á og til að geta ýtt honum afturábak og áfram.
Árni S. 8691933 eða skilaboð.
Þetta mega vera gatslitnir garmar en þurfa helst að halda lofti.
Ætla bara að nota þetta til að láta bílinn standa á og til að geta ýtt honum afturábak og áfram.
Árni S. 8691933 eða skilaboð.
- 02.nóv 2015, 09:58
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: T.S. Wrangler TJ Sport 1997
- Svör: 0
- Flettingar: 1661
T.S. Wrangler TJ Sport 1997
Sundurtekinn. Wrangler TJ Sport 1997 Ekinn 137 þús km. Vél 4,0l með flækjum. Sjálfskiptur Dana 44 afturhásing , hlutfall 4.10 , No spin , nýjar legur. Dana 30 framhásins hlutfall 4.10 góður diskalás. Bíllinn selst dekkjalaus en flottar 10" breiðar álfelgur fylgja. 30" garmar á felgum fylgj...
- 02.nóv 2015, 09:56
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Var að fá Terrano II 1997 TDI
- Svör: 10
- Flettingar: 18571
Re: Var að fá Terrano II 1997 TDI
Það er límdur miði aftan á hásinguna rétt hjá áfyllingarstútnum ef mann er með LSD.
- 28.okt 2015, 07:24
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: T.S. 13" breiðar felgur. (5 X 114,3) SELT!
- Svör: 0
- Flettingar: 1008
T.S. 13" breiðar felgur. (5 X 114,3) SELT!
Til sölu 4 stk. 15" háar og 13" breiðar felgur með gatadeilingu 5 X 114,3
Backspace 85mm.
Verð 50 þús.
Árni S, 8691933
Backspace 85mm.
Verð 50 þús.
Árni S, 8691933
- 25.okt 2015, 12:25
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar Mótstöðu í olíutank á Terrano diesel.
- Svör: 0
- Flettingar: 296
Vantar Mótstöðu í olíutank á Terrano diesel.
Óska eftir að kaupa mótstöðu í olíutank í diesel Terrano árg 1999. Passar ekki úr stuttum bíl eða bensín bíl. Get komið og tekið þetta úr sjálfur innan höfuðborgarsvæðis. held ég geti örugglega notað líka úr nýrri gerðinni með ferkönntuðu ljósunum.
Árni S. 8691933
Árni S. 8691933
- 20.okt 2015, 19:02
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: T.S. 36" Ground Hawk 4 stk. SELT!
- Svör: 1
- Flettingar: 1161
Re: T.S. 36" Ground Hawk 4 stk. <SELT> SELT!
Dekkin eru seld.
- 20.okt 2015, 10:56
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: T.S. 36" Ground Hawk 4 stk. SELT!
- Svör: 1
- Flettingar: 1161
T.S. 36" Ground Hawk 4 stk. SELT!
Til sölu 4 stk 36" Grand Hawk (36 X 14,5 X 15)
Mynstur 12 - 13 mm í miðju og slatti af nöglum.
Míkróskorin í miðju.
Ófúin og óskemmd dekk. Verð 130 þús.
Árni sími 8691933
Felgurnar eru ekki til sölu.
Mynstur 12 - 13 mm í miðju og slatti af nöglum.
Míkróskorin í miðju.
Ófúin og óskemmd dekk. Verð 130 þús.
Árni sími 8691933
Felgurnar eru ekki til sölu.
- 08.okt 2015, 06:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Terrano 2,7 diesel erfiður i gang
- Svör: 6
- Flettingar: 2183
Re: Terrano 2,7 diesel erfiður i gang
Síuhúsið liggur reyndar líka undir grun hjá mér. Get sett 2 lítra flöskuna aftur í og merkt stöðuna þegar ég drep á. Þá ætti að hækka í flöskunni eftir stöðu. Tékka á þessu næst og prufa líka að losa banjóboltann og kíkja undir hann hvort það sé ennþá sía þar.
Takk fyrir.
Takk fyrir.
- 07.okt 2015, 22:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Terrano 2,7 diesel erfiður i gang
- Svör: 6
- Flettingar: 2183
Terrano 2,7 diesel erfiður i gang
Sælir Ég ætlaði að athuga hvort einhver þekkti einkennin sem ég ætla að lýsa hér að neðan og fara í gegnum hvað ég er búinn að gera. Þetta er Nissan Terrano 2,7 diesel árgerð 1999 ekinn 266 þús. km. og með gamaldags olíuverki. Hann er erfiður í gang eftir að hafa staðið í nokkra klukkutíma hvort sem...
- 06.maí 2015, 10:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Jeep 4.7 vs 4.0
- Svör: 3
- Flettingar: 3120
Re: Jeep 4.7 vs 4.0
Ég hef heyrt að olíupannan sé of lítil í 4,7 mótornum sem leiðir til þess að ef þú ert mikið í að keyra upp og niður brekkur þá nær vélin ekki að smyrja sig nógu vel og bræðir úr sér vegna olíuleysis.
- 26.apr 2015, 22:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: að mála ál
- Svör: 10
- Flettingar: 7186
Re: að mála ál
Það er mjög mikilvægt að þurrka vel oxiteringarhúðina af álinu með td. sellulósaþynni áður en grunnað er til að tryggja góða viðloðun. Grunnun þarf svo að eiga sér stað innan 30 mínútna áður en húð nær að myndast aftur.
- 24.feb 2015, 14:02
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS. Brettakantar fyrir TJ Wrangler 1997 - 2006 SELT!
- Svör: 0
- Flettingar: 1054
TS. Brettakantar fyrir TJ Wrangler 1997 - 2006 SELT!
Þetta eru plastkantar og ætlaðir fyrir 10" felgur og 33" breytingu. Breiddin á þeim er 160mm. Nýjir og ónotaðir og hafa aldrei farið á bíl.
Nánari uppl. Árni S. 8691933
Nánari uppl. Árni S. 8691933
- 24.feb 2015, 13:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Þurkur í Nissan Terrano II 1998
- Svör: 5
- Flettingar: 2387
Re: Þurkur í Nissan Terrano II 1998
Ég renndi þetta bara út og fóðraði þetta upp í bílnum hjá mér. 3 ár síðan og ennþá í fínu standi.
- 12.des 2014, 12:30
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Brettakantar fyrir TJ Wrangler
- Svör: 2
- Flettingar: 932
Re: Brettakantar fyrir TJ Wrangler
Wrangler TJ 1997 - 2006
Verð 50 Þús
Verð 50 Þús
- 26.nóv 2014, 11:45
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Brettakantar fyrir TJ Wrangler
- Svör: 2
- Flettingar: 932
Brettakantar fyrir TJ Wrangler
Breidd 160mm. Nýjir og ónotaðir plastkantar sem hafa aldrei farið á bíl.
Nánari uppl. Árni S. 8691933
Nánari uppl. Árni S. 8691933
- 24.nóv 2014, 21:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Er hægt að breikka plastbrettakanta?
- Svör: 4
- Flettingar: 2743
Re: Er hægt að breikka plastbrettakanta?
Ég veit reyndar ekki hvaða efni er í köntunum en það var einhver að auglýsa svona kanta hérna á spjallinu fyrir ekki svo löngu síðan og fullyrti að þeir væru polyurithan. Það er auðvitað miklu líklegra að þetta sé einhver tegund af PE . Ég hef reyndar aðgang að suðutækjum fyrir svoleiðis efni en lík...
- 24.nóv 2014, 10:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Er hægt að breikka plastbrettakanta?
- Svör: 4
- Flettingar: 2743
Er hægt að breikka plastbrettakanta?
Veit einhver um aðferð til að breikka brettakanta úr polyuritan plasti með því að saga þá eftir endilöngu og bæta einhverju inní og sparsla án þess að samskeyti springi í drasl? Mér dettur helst í hug að nota límkítti og blikkrenning innan í og svo einhverskonar trebbasparsl eða annan blikkrenning á...
- 30.sep 2014, 20:30
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: T.S. Orginal kantar á TJ Wrangler
- Svör: 0
- Flettingar: 351
T.S. Orginal kantar á TJ Wrangler
Fagurbláir afturkantar af TJ Wrangler í Rubicon breidd sem er 12,5 cm minnir mig og hægri framkantur í stíl. Vinstri kanturinn er mjórri einhverra hluta vegna. Selst mjög ódýrt vegna þess að þetta er alveg endalaust fyrir mér.
Árni S. 8691933
Árni S. 8691933
- 30.sep 2014, 20:19
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: T.S. Grams í Dana 44 , Dana 35 og Dana 30 selst á slikk.
- Svör: 1
- Flettingar: 739
Re: T.S. Grams í Dana 44 , Dana 35 og Dana 30 selst á slikk.
Ekkert til lengur í Dana 44. Hitt dótið fæst fyrir 5 þús. kall.
- 05.maí 2014, 19:31
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE vélartölvu í Grand Cherokee
- Svör: 0
- Flettingar: 351
ÓE vélartölvu í Grand Cherokee
Vantar vélartölvu í Grand Cherokee ´94 fyrir 4,0 lítra vélina.
Númerið á henni er 56028310
Árni S 8691933
Númerið á henni er 56028310
Árni S 8691933
- 19.feb 2014, 10:07
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Vantar 1 sk 35" Bf Goodrich A/T
- Svör: 2
- Flettingar: 1265
Re: Vantar 1 sk 35" Bf Goodrich A/T
Ég rak augun í 1 stk. svona dekk þegar ég var að þvælast í Vöku um daginn. Það var úti í porti fyrir framan dekkjagáminn ca. beint á móti þar sem maður gengur út í portið. Virkaði mjög fínt að sjá en ég skoðaði það svosem ekkert sérstaklega vel.
- 12.feb 2014, 16:05
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE afturöxlum í Dana 44 undan XJ , Comanche eða YJ
- Svör: 0
- Flettingar: 328
ÓE afturöxlum í Dana 44 undan XJ , Comanche eða YJ
Óska eftir svona afturöxlum. Þetta passar úr XJ Cherokee '87-'90 , Jeep Comanche '86-'93 og Wrangler YJ '87-'95.
Veit ekki hvort þetta passar úr einhverju öðru.
Árni S. 8691933
Veit ekki hvort þetta passar úr einhverju öðru.
Árni S. 8691933
- 11.feb 2014, 18:43
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: T.S. Grams í Dana 44 , Dana 35 og Dana 30 selst á slikk.
- Svör: 1
- Flettingar: 739
T.S. Grams í Dana 44 , Dana 35 og Dana 30 selst á slikk.
Dana 35 Heil afturhásing undan TJ Wrangler árg. ´97 með 3:07 hlutfalli og góðu mismunadrifi ekin 137 þús km. (Búið að slípa gormasæti af) Önnur afturhásing í pörtum , lélegt mismunadrif og 1 stk 4:10 hlutfall sæmilegt Bremsudælur , botnar og skálar. 1 par C clip öxlar Grams í Dana 30 low pinion fram...
- 26.jan 2014, 18:39
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 35" Brettakanntar fyrir Wrangler TJ árg 97 - 06
- Svör: 0
- Flettingar: 488
35" Brettakanntar fyrir Wrangler TJ árg 97 - 06
Til sölu brettakanntar á Wrangler TJ 1997 til 2006.
Plastkantar. Breidd 160 mm.
S. 8691933 Árni eða skilaboð.
Plastkantar. Breidd 160 mm.
S. 8691933 Árni eða skilaboð.
- 26.jan 2014, 15:14
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: T.S 33-35" Brettakanntar á TJ Wrangler
- Svör: 0
- Flettingar: 361
T.S 33-35" Brettakanntar á TJ Wrangler
TS. brettakanntar sem passa á TJ Wrangler árg. 1997 - 2006. Ætlaðir fyrir 10" felgubreidd og 33 - 35" dekk.
Kanntarnir eru nýjir og hafa aldrei farið á bíl. Seljast á kostnaðarverði kr. 50.000.
Nánari uppl í skilaboðum eða Síma 8691933 Árni
Kanntarnir eru nýjir og hafa aldrei farið á bíl. Seljast á kostnaðarverði kr. 50.000.
Nánari uppl í skilaboðum eða Síma 8691933 Árni
- 09.jan 2014, 11:56
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE 4:10 hlutfalli í Dana 44
- Svör: 0
- Flettingar: 349
ÓE 4:10 hlutfalli í Dana 44
Mig vantar gott 4:10 hlutfall í Dana 44. ( Get ekki notað úr nýrri hásingu en ca. 2003 )
Árni S. 8691933
Árni S. 8691933
- 09.jan 2014, 11:54
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE húsi af No Spin fyrir hærri hlutföllin í Dana 44
- Svör: 0
- Flettingar: 348
ÓE húsi af No Spin fyrir hærri hlutföllin í Dana 44
Mig vantar hús af Nospin læsingu í Dana 44 fyrir háu hlutföllin 3:73 / 3:54. Innvolsið þarf ég ekki.
Hin lausnin er svo að fá bara gott 4:10 hlutfall úr Dana 44 en það verður að vera úr gömlu gerðinni af Dana 44.
Árni S. 8691933
Hin lausnin er svo að fá bara gott 4:10 hlutfall úr Dana 44 en það verður að vera úr gömlu gerðinni af Dana 44.
Árni S. 8691933
- 19.nóv 2013, 13:02
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Ó E 15 x 12" breiðum felgum 5 X 114,3
- Svör: 0
- Flettingar: 407
Ó E 15 x 12" breiðum felgum 5 X 114,3
Óska eftir að kaupa 15 x 12 " breiðar felgur með gatadeilingu 5 x 114,3 (5 X 4,5")
Árni S. 8691933 eða arnithorst@hotmail.,com
Árni S. 8691933 eða arnithorst@hotmail.,com
- 21.aug 2013, 21:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Driflokur Nissan
- Svör: 5
- Flettingar: 2809
Re: Driflokur Nissan
Ég keypti nýjar manual lokur hjá partasalanum sem er uppi á Eldshöfða þar sem uppboðin voru held það heiti Bílahlutir.
Þær heita AVS og hafa reynst mér vel og kostuðu ca. 35 þús parið minnir mig.
Þær heita AVS og hafa reynst mér vel og kostuðu ca. 35 þús parið minnir mig.
- 21.aug 2013, 13:53
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS brettakanntar á TJ Wrangler / Rubicon / Suzuki
- Svör: 1
- Flettingar: 700
- 10.aug 2013, 09:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
- Svör: 24
- Flettingar: 7869
Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Terrano 2,7 diesel er mun sparneytnari en Musso 2,9 diesel samkvæmt minni reynslu af báðum. En Musso á móti kannski aðeins sprækari enda með 1 auka cylindrer :)
- 09.aug 2013, 17:27
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: T.S. Negld 245x75R16 á Terrano felgum <SELD>
- Svör: 0
- Flettingar: 534
T.S. Negld 245x75R16 á Terrano felgum <SELD>
Til sölu 4 stk. Winther Force negld vetrardekk á vel útlítandi 16" Terrano felgum.
Nánast óslitin dekk keyrð innan við 2.000 km.
Selst saman á 80 þús.
Árni S. 8691933 arnithorst@hotmail.com
Nánast óslitin dekk keyrð innan við 2.000 km.
Selst saman á 80 þús.
Árni S. 8691933 arnithorst@hotmail.com
- 04.aug 2013, 20:01
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE startara í Terrano 2,7 diesel
- Svör: 0
- Flettingar: 486
ÓE startara í Terrano 2,7 diesel
Óska eftir að kaupa original startara í Terrano 2,7 diesel árg 1999.
Þarf ekki að vera í lagi og má þarfnast uppgerðar.
Árni S.8691933
arnithorst@hotmail.com
Þarf ekki að vera í lagi og má þarfnast uppgerðar.
Árni S.8691933
arnithorst@hotmail.com
- 21.jún 2013, 11:36
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS brettakanntar á TJ Wrangler / Rubicon / Suzuki
- Svör: 1
- Flettingar: 700
TS brettakanntar á TJ Wrangler / Rubicon / Suzuki
Þeir koma af 2006 Rubicon og eru 12 cm breiðir eða ca 1" breiðari en á venjulegum TJ Wrangler. Svartir.
Menn hafa líka verið að nota þetta á Suzuki Fox
Verð 20 þús.
S. 8691933 Árni
Menn hafa líka verið að nota þetta á Suzuki Fox
Verð 20 þús.
S. 8691933 Árni
- 18.jún 2013, 16:26
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Brettakanntar af Rubicon 2006
- Svör: 0
- Flettingar: 398
Brettakanntar af Rubicon 2006
Brettakanntar af rubicon 2006 til sölu. Þeir eru 12 cm breiðir og passa fyrir 8" felgur á bæði TJ Wrangler og Rubicon. Menn hafa líka verið að nota svona kannta á gamlar Súkkur. Þeir eru svartir og ómálaðir. Verð 20 þús fyrir alla fjóra. Svo á ég líka til alveg eins afturkannta og hægri framkan...