Leit skilaði 54 niðurstöðum

frá ARG22
13.aug 2021, 11:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Góðan daginn Þessir búkkar fást í Verkfærasölunni ;) Mikið búið að brasa síðan síðast var sett hér inn en bíllinn var í breytingu og betrumbótum frá Október til apríl en það innihélt frekar mikið af ryðviðgerðum IMG_1768.jpeg IMG_1771.jpeg IMG_1772.jpeg Úrskurður alveg eins langt og hægt var m.v raf...
frá ARG22
03.des 2020, 18:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Jæja allangt síðan síðast en þessi er loksins innlagður í breytingaferlið. Og hefst þá sagan Keypt voru dekk Toyo fyrir 16" felgur [img] IMG_1665.jpeg [/img] [img] IMG_1664.jpeg [/img] Frúarbíllinn endurnýjaður svo gamli gæti notast á meðan Body hækkað um 50mm [img] IMG_1702.jpeg [/img] Nokkrir...
frá ARG22
05.apr 2020, 15:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Biðst velvirðingar á að draga úr þér allan vind Erling en þetta er jú samansafnað svo ekki örvænta ég dett í leti líka og vafra um á netinu til þess að hugsa og bara drepa tíman ;) Annars hefur lítið gerst annað en pælingar en það stendur til að fara í bodyhækkunina þarf að tímasetja það svo börn og...
frá ARG22
28.mar 2020, 10:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Góðan dag Ég geri ráð fyrir að umræður inná spjallinu rjúki upp nú þegar mjög margir eru skikkaðir heim eða í sóttkví eða einangrun á þessum síðustu og verstu. Ég hef amk ekki margar afsakanir fyrir því að fara að vinna í bílnum sem hefur setið á hakanum. Fór að spá í sjálfskiftinguna sem ég hef ekk...
frá ARG22
12.mar 2019, 23:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Já eins og ég segi það var búið að keyra í óþarflega margar búðir þetta skiftið, fékk þó felgurnar með ;)
frá ARG22
10.mar 2019, 23:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Já þetta er alhliða krosscountrí bíll ég nota hann í bókstaflega allt. Fer vel með familíuna og rúmgóður sófi ég var að koma úr borg óttans með fullfermi úr Ikea, Costco, typpalind og leiðilega mörgum öðrum stöðum. Kom við hjá Ella felgukóngi í Hvalfjarðasveit og pikkaði upp Kínafelgur 16" háar...
frá ARG22
08.mar 2019, 21:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Jæja áfram heldur undirbúningur, ég vill gjarna vita hvað ég hef í höndunum og áður en farið er í breytingu finnst mér að bíllinn verði að vera í góðu formi . Keypti sett frá Ástralíu með tímareim, strekkjara, vatnsdælu, pakkningu, reimum og hosum en það var að koma að tímareimaskiptum. Minnsta mál ...
frá ARG22
24.des 2018, 12:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Maður á að gera eitthvað skemmtilegt á Jólum er það ekki Ég amk ákvað að kaupa notaðar bremsudælur og fá Smára í Skerpu í að breyta götum fyrir mig. Svo voru auðvitað dælurnar sandblásnar, zinkgrunnaðar og málaðar. Mikið vesen fyrir einhverja 4-5mm en það þarf að renna 8mm af þvermáli diskana líka. ...
frá ARG22
22.okt 2018, 21:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Gerðum tilraun sem dugði ekki en samt skemmtilegt bras Var að reyna setja inn video af skurðinum e kemur alltaf villa Smíðuðum spacera í JE vélaverkstæði sem eru 6mm þykkir sem er að mér sýnist eins þykkt og hægt er að nota m.t.t boltalengda það dugði samt ekki. Þetta var samt lærdómsríkt ferli og n...
frá ARG22
20.okt 2018, 20:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaup á Land Cruiser 100
Svör: 4
Flettingar: 3795

Re: Kaup á Land Cruiser 100

Ég á svona bíl diesel 99 árg ekinn 350Þ og er að byrja að breyta honum á 38". Mjög góður bíll og stenst það sem um hann er fjallað þ.e gullhamrarnir eru til komnir af ástæðu og taldir most relayable af síðum eins og honestjohn.co.uk og fleirum. Bíll sem búið er að keyra til tunglsins og sérstak...
frá ARG22
16.okt 2018, 21:50
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17356

Re: LC 100 bremsubreyting 15"

Eins og einhver sagði einhvern tíma "ALDREI að sleppa góðu brasi"
Eða "Væri eitthvað gaman að þessu ef krakkinn rennur bara út"

;)
frá ARG22
14.okt 2018, 11:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Búið að máta betur dekk að framan og aftan og ég verð að breyta bremsum það er eiginlega alveg þannig þori ekki að taka meira af dælum er búinn að slípa sjálfsagt 2-3 mm af þeim. Bjó til þráð hérna fyrir nokkru síðan og hélt svo áfram með hann, þarf ekki að vera flókið að breyta bremsunum skv http:/...
frá ARG22
14.okt 2018, 10:39
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17356

Re: LC 100 bremsubreyting 15"

Mér var bent á þessa umræðu http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?t=23369 en þar er m.a talað um þessa breytingu. Það er sennilega einfaldast að líma 14mm bolta (með snittun) í festigatið á bremsudælunum og bora svo nýtt 6mm innar, þá færist dælan innar og renna síðan af diskunum í samræmi við það...
frá ARG22
13.okt 2018, 13:43
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17356

Re: LC 100 bremsubreyting 15"

Gæti verið þetta eru bara þessar hefðbundnu Arctic Trucks felgur úr áli. Ég prófa einhverja þykkt af plássaukurum held samt að bremsudiskarnir séu bara af original þykkt keypti nýja í sumar hjá Toyota Akureyri en að vísu ekki original en það sem Toyota bekenar samt.
frá ARG22
11.okt 2018, 23:04
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17356

Re: LC 100 bremsubreyting 15"

Þegar ég loksins var búinn að koma dekkjum á þessar felgur mínar sem eru reyndar 11,5 tommu breiðar með bakplássið 108mm og búinn að slípa það sem ég þori af bremsudælum þá verð ég að nota pláss-aukara (spacer) c.a 3mm þykka til þess að koma felgum á að framan. Mátaði rétt svo að aftan og þarf að ta...
frá ARG22
08.okt 2018, 22:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Jæja þetta er að potast en hægt enda krakkar og vinna að tefja þetta og framkvæmdir heima við. 36" er komin á felgur og reyndar búið að pannta kínafelgur líka sem verður gaman að máta um jólin. IMG_4168.jpg IMG_4169.jpg IMG_4170.jpg IMG_4171.jpg Helvíti töff svona en vanntar auðvitað kantana. V...
frá ARG22
30.sep 2018, 02:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Það er rétt en að vísu fylgir bútur til þess að lengja stýrisöxul en hann er frekar einföld smíði.

Lími þennan límmiða amk ekki á bílinn það er klárt.

Á meðan þetta er ekki verðtryggt lán þá er þetta svo sem í lagi en þau misbjóða manni aftur og aftur ósmurt.
frá ARG22
29.sep 2018, 10:53
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59321

Re: Hóppöntun á felgum

Ég ákvað að vera með í þessu sýnist þetta allt standast eins og stafur í bók, er sammála þessu með eyrun væri gott að þurfa ekki að taka þverslána af ef þarf að skrúfa dekk undan.

kv Aron
frá ARG22
25.sep 2018, 20:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Jæja smá pakkadagur í dag en bodylift kitið kom. Verð nú að vera pínu vonsvikinn því þeir tala bara um að maður eigi að sjóða bút í vatnskassafestingarnar og ekkert talað um hvernig eigi að aðlaga stuðara í rétta hæð. Annars er þetta svo sem bara 50mm hækkun og m.v LC spjallið á að vera lítið mál að...
frá ARG22
17.sep 2018, 22:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Ætli ég fari svo ekki í 13 eða 14" breiðar felgur fyrir 38" það gerir mikið fyrir lúkkið og eitthvað fyrir performasið. Ég á 13" breiðar felgur með 6 gata deilingu og kannski við feðgar smíðum bara miðjur í þær með plasmaskurði. Þá get ég aðeins ráðið back spacinu en ég vil gjarna haf...
frá ARG22
17.sep 2018, 16:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brettakantar - Landcruiser 100 -38"
Svör: 4
Flettingar: 3085

Re: Brettakantar - Landcruiser 100 -38"

Þú verður að koma með myndir
frá ARG22
17.sep 2018, 16:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Jæja tók reyndar ekki mynd af köntunum þegar þeir komu úr sprautun en ákvað að hafa þá steingráa eins og neðri parturinn á bílnum er. Hef reyndar grun um að það gefi bílnum breiðara lúkk en þessi bíll er nú svo sem alveg nógu breiður original. Nú bíllinn verður að vera í lagi en það eru ekki allir j...
frá ARG22
21.aug 2018, 19:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Þetta er áhugavert ef skipt er út í millikassa og þá haldið 4.10 í kúlum sem er jú sterkara en lækka hlutföll útí þeim. Kem til með að skoða það ítarlega og vel er mikið sniðugri lausn en fikta í kúlunum. Aðeins meira um AHC kerfið hér er það sem bilaði hjá mér. IMG_4017.jpg hér hafði ég tekið dælun...
frá ARG22
18.aug 2018, 00:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Jæja þetta AHC kerfi er komið í lag virðist vera, reyndist vera einn nemi og drulla í dælu og tengd lofttæmivandamál (vill þakka Birni Oddsyni sem er með Landcruiser parta á Facebook fyrir góð ráð í því). Já þessari framdrifsumræðu hef ég fylgst með og tekið jafnvel þátt í, braut drifið í vetur sems...
frá ARG22
15.aug 2018, 12:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

Re: LC 100 breytingar á 38"

Ég er búinn að skoða þetta inn og út og ef á að breyta í venjulega fjöðrun þá þarf að rífa þetta dót allt úr skifta um torsion bars og gorma. það er ekki minni aðgerð en að leggjast og leita að biluninni. Menn sem ég þekki tala frekar um að halda í original og hækka bara body og skera úr og setja ka...
frá ARG22
31.júl 2018, 12:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29031

LC 100 breytingar á 38"

Sælir spjallverjar Ég er búinn að eiga þennan grip í nærri 2 ár og 30Þ km og líkar vel. Um er að ræða 99 árg af 100 cruiser 4.2 disel sjsk með leðri TEMS og 7 manna. Hann er auðvitað keyrður langleiðina til tunglsins rétt 350Þ en ég hef svo sem ekki áhyggjur af því. Nú í vetur braut ég framdrifið í ...
frá ARG22
29.júl 2018, 23:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jeppavæðing fellihýsis
Svör: 39
Flettingar: 14528

Re: Jeppavæðing fellihýsis

Hvernig endaði þessi breyting?? Ég er kominn með sömu flugu í höfuðið og væri til í að skoða hvernig hefur reynst
kv Aron
frá ARG22
05.jan 2018, 21:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: IPAD - GPS
Svör: 8
Flettingar: 4272

Re: IPAD - GPS

Sælir spjallarar Vitið þið hvort þetta Oruxmaps forrit virkar í öllum android tækjum með GPS? var að fá mér svona fjölútvarp í jeppan með GPS meðal annars og væri snilld að hlaða niður í það gögn til að nota í meira en bæjar og borgarferðir
frá ARG22
28.des 2017, 01:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 123758

Re: Chevy Avalanche verkefni

Er þessi farinn að framleiða rafmagn með þessu túrbínuhjóli?
Nei segi bara svona er eitthvað búið að gerast í þessu verkefni
frá ARG22
23.des 2017, 16:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 225487

Re: Gamall Ram

Sæll þetta er flottur Ram hjá þér og gaman að hafa svona áhugamál í dags drævernum sínum.
Ég hef alltaf verið hrifinn af þessu bodyi en menn tala oft um að skiftingarnar séu lélegar sel
það ekki dýrar en ég keypti.

Hvar lætur þú Raf-húða svona grind og er það dýrt?

Kv Aron
frá ARG22
04.okt 2017, 09:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC100 Dana 50 eður ei?
Svör: 14
Flettingar: 5560

Re: LC100 Dana 50 eður ei?

Hvað er Tacoma þung að framan? LC 100 er 2,6 tonn original og er þyngstur að framan. Auðvitað fer þetta alveg eftir því hvernig menn og konur eru að keyra og kítla pinnan sinn :P
frá ARG22
04.okt 2017, 09:27
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Brettakantar - Landcruiser 100 -38"
Svör: 3
Flettingar: 2159

Re: Brettakantar - Landcruiser 100 -38"

Þetta er væntanlega selt er það ekki ?
frá ARG22
02.okt 2017, 21:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC100 Dana 50 eður ei?
Svör: 14
Flettingar: 5560

Re: LC100 Dana 50 eður ei?

Væri gjarna til í að fá svör eins og Höfuðpaurinn. Mér var tjáð að dana 50 framköggull frá Ljónastöðum (sem er bara dana 50 hásing sem búið er að breyta í passandi miðju í stað originalsins) kosti einhver 700Þ. Originalinn er auðvitað revers kúla sem er þá frekar veikur búnaður en þetta hefur þó end...
frá ARG22
22.jan 2017, 22:33
Spjallborð: Toyota
Umræða: Afturhásing LC 100 og 80
Svör: 1
Flettingar: 9510

Afturhásing LC 100 og 80

Sælir

Smá pælingar hérna hver er munurinn á afturhásingu undir LC 100 og LC 80 eru sömu öxlar í þessu er þetta jafn stórt og sama
framboð á hlutföllum í þær?
Eins með legur og slíkt er þetta sama dótið bara með öðrum gatadeilingum eða var þetta endurhannað frá grunni?

Bkv Aron
frá ARG22
15.jan 2017, 21:14
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17356

Re: LC 100 bremsubreyting 15"

Já ætli þetta sé ekki meðferðarmál eins og svo margt. Hef heyrt um að menn brjóti þetta við að draga bíla afturábak eða reyna að bakka uppúr vök

Kv Aron
frá ARG22
15.jan 2017, 21:09
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 4.2 Diesel spíssarör?
Svör: 3
Flettingar: 10279

Re: LC 100 4.2 Diesel spíssarör?

Þetta er bara 2000 árgerð er ekki bara rafstýrt olíuverk þetta er ekki common rail. Það er amk ekki rafmagnsplögg á spíssunum en það er alveg djöfullegt ef fer spíssarör samt þá er maður bara stopp

Kv Aron
frá ARG22
14.jan 2017, 22:46
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 4.2 Diesel spíssarör?
Svör: 3
Flettingar: 10279

LC 100 4.2 Diesel spíssarör?

Sælir Ég er með LC 100 með eðal disel 4.2 sem er bara draumur að hlusta á og aka en ofan á henni stendur að þurfi að skipta um tímareim eftir 150Þ kílómetra og á sama tíma spíssarör í leiðini Ég spyr eins og sá sem ekkert veit hafa menn verið að skipta um spíssarör á 150þ km fresti eða er það óþarfa...
frá ARG22
14.jan 2017, 22:41
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17356

Re: LC 100 bremsubreyting 15"

Sælir ég er nú ekki búinn að setja dekk á þessar 15" felgur en mátaði þær undir og til þess að þær kæmust á framnafið þurfti ég að slípa af bremsudælunum einhverja 1.5-2mm og þá aðallega ryð og drullu til þess að hún kæmist uppá. Ég hugsa að ég breyti ekki bremsunum neitt en þessar felgur eru m...
frá ARG22
28.des 2016, 00:00
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17356

Re: LC 100 bremsubreyting 15"

Takk fyrir svörin

Ég ætla að máta 15" undir og ath hvort þetta passi ekki bara. Munurinn er 1/2 tomma utan um bremsubúnaðinn sem þrengist m.v original en þeir komu á 16" felgum. Mun uppfæra hvort þarf að gera eitthvað hér inn

Kv Aron
frá ARG22
26.des 2016, 14:54
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC 100 bremsubreyting 15"
Svör: 13
Flettingar: 17356

LC 100 bremsubreyting 15"

Sælir félagar Ég er nýbúinn að versla 2000 árg af Landcruiser 100 og ætla ég að breyta honum á 38". Undir honum eru 17" felgur en mér skylst að undir þessum bílum komi original 16" felgur. Ég á 15" felgur undir hann og nóg af dekkjum en er einhver hér inni sem veit hvort eða hver...

Opna nákvæma leit