Leit skilaði 67 niðurstöðum
- 19.jan 2022, 20:43
- Spjallborð: Verkfæri og búnaður
- Umræða: Loftdælur SELT!
- Svör: 4
- Flettingar: 11037
Re: Loftdælur SELT!
Ég keypti svona dælu eins og Lada benti á sem varadælu. Gerði smá tilraun, var um 3:30 min að pumpa úr 4psi í 30psi 40”cooper dekk með slöngunni sem fylgdi og beint á geymi. Kom lika á óvart að hún var ekki ærandi af hávaða
- 10.des 2021, 22:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Auka loftdæla
- Svör: 4
- Flettingar: 3136
Re: Auka loftdæla
Takk fyrir svarið. Þetta er akkúrat hugmyndin sem ég er að pæla í. Þá kemur stýristraumur frá pressustati inná reley og frá rofa. Er best að hafa 6 pinna relay eða hvað? Hvar fást 80a relay?
- 10.des 2021, 19:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Auka loftdæla
- Svör: 4
- Flettingar: 3136
Auka loftdæla
Ég er að setja auka rafmagns loftdælu til að hafa vara með ac. Ég er að velta fyrir mér hvort að ég geti tengt auka dæluna inná sama pressustat og er fyrir og er tengt inná ac dæluna?
- 02.feb 2021, 13:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: "Best of the worst"
- Svör: 12
- Flettingar: 9195
Re: "Best of the worst"
Sælir, Mig minnir að efniskostnaður við hnén eftir uppskrift hér af spjallinu hafi verið um 14.000 með auka legu og pakkdós sem er sirka 3500 á stykki. Væntanlega hægt að kría út afslátt í þessum lagnaverslunum. Ég er reyndar með skrúfað lok yfir þar sem pakkdósin átti það til að þrýstast út. ég er ...
- 01.nóv 2020, 20:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: ÓE fram drifskafti úr Hilux
- Svör: 0
- Flettingar: 1691
ÓE fram drifskafti úr Hilux
Góða kvöldið,
Mig vantar fram frafskaft úr Toyota hilux klafa bíl bensín ca 1991-93
Er einhver sem á þannig og má missa?
Mig vantar fram frafskaft úr Toyota hilux klafa bíl bensín ca 1991-93
Er einhver sem á þannig og má missa?
- 04.maí 2020, 17:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Enn einu sinni....
- Svör: 3
- Flettingar: 3680
Re: Enn einu sinni....
Hvernig er best að ná í þig?
- 28.apr 2020, 18:39
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Enn einu sinni....
- Svör: 3
- Flettingar: 3680
Enn einu sinni....
Jæja þið miklu meistarar! Best að byrja þessa umræðu en einu sinni með úrhleypibúnað... Ætla að setja svona búnað en vill ekki hafa deili kistu inn í bil og vill hafa rafstýrða loka. Ég ætla að hafa bara tvo loka þ.e.a.s inn til að pumpa og einn til að hleypa úr. Ekki fyrir hvert dekk. En ég er að v...
- 02.mar 2020, 14:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Upol - Raptor
- Svör: 7
- Flettingar: 6098
Re: Upol - Raptor
Þetta er bara tektíl stútur sem fer beint í brúsann. Það er líka til önnu spray byssa sem er stillanlegri fyrir þetta.
- 01.mar 2020, 14:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Upol - Raptor
- Svör: 7
- Flettingar: 6098
Re: Upol - Raptor
Ég keypti 12l og það fór allt saman á Land Rover defender kannski 1/2 l eftir. Ég tók allt í sundur og sprautaði hurðar að innan og föls lika.
- 08.des 2019, 13:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Drullutjakkar
- Svör: 2
- Flettingar: 2253
Re: Drullutjakkar
Þór er hættur með þessa tjakka. Veit að Arctic trucks er með Hi-lift tjakka á 39.000 en mér finnst álagningin hjá þeim svo hressileg á mörgum vörum eins og þessum. T.d er álkarl á nánast tvöföldu verði miðað við verkfærasöluna.
- 06.des 2019, 18:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Drullutjakkar
- Svör: 2
- Flettingar: 2253
Drullutjakkar
Gott kvöld, Ég keypti drullutjakk í vetur í Sindra og svo þegar þurfti að bita hann í annað sinn þá gaf hann sig. Hann for í viðgerð en ég treysti ekki tjakknum. Er þetta dót eitthvað betra sem er til sölu í Verkfærasölunni eða þarf maður bara að kaupa þetta á 40 þús í arctic trucks Til að fá græju ...
- 23.aug 2019, 14:49
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Hóppöntun á felgum
- Svör: 83
- Flettingar: 76202
Re: Hóppöntun á felgum
Sæll,
áttu eða væntanlegt 17" felgur fyrir land rover defender 5 gata?
áttu eða væntanlegt 17" felgur fyrir land rover defender 5 gata?
- 30.apr 2019, 11:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: VHF Rásir
- Svör: 0
- Flettingar: 2091
VHF Rásir
Góðan dag, Setti saman í skrá lista með endurvarpakorti. þetta er hægt að prenta út í prentara sem prentar báðu megin og plasta. Þá passar þetta ágætlega í sólskygnið á bílnum :) Tek það fram að listinn ásamt kortinu er fenginn af vef Ferðaklúbbsins 4x4. ég bætti inn rás Ferðafélagsins Útivist. Datt...
- 14.apr 2019, 22:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Segullokar fyrir pumpusystem í bíl
- Svör: 6
- Flettingar: 11863
Re: Segullokar fyrir pumpusystem í bíl
Hvaða loka hefur þú notað til að hleypa úr? Ætli það sé ekki hægt að vinna svona þrivirkan loka sem vinnur á lægri þrýsting? Eins er pæling hvort að svona junit gæti gengið: https://www.ebay.com/itm/NPT-Air-Ride-Suspension-Manifold-Solenoid-Valve-4-Corner-9-Switch-Control-1-4/223460573624?hash=item3...
- 13.apr 2019, 18:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
- Svör: 468
- Flettingar: 230785
Re: Hvað er að gerast í skúrnum?
Það bærináhugavert að fá linka frá kínamann yfir það sem þú ert búinn að panta í úrhleypibúnað o.fl :)
- 07.apr 2019, 23:59
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Eyjafjallajökull 2019.04.06
- Svör: 5
- Flettingar: 17186
Re: Eyjafjallajökull 2019.04.06
Gaman að sjá! Hefði verið gaman að koma með, en komst ekki,
Er einhver úr hópnum sem væri til í að deila tracki/ferli af leiðinni?
Er einhver úr hópnum sem væri til í að deila tracki/ferli af leiðinni?
- 04.apr 2019, 01:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: úrhleipibúnaður
- Svör: 7
- Flettingar: 9753
Re: úrhleipibúnaður
Er verið að nota þessar venjulegu “mjúku”loftslöngur í svona?
- 01.apr 2019, 21:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Aukrafkerfi tenging
- Svör: 2
- Flettingar: 2463
Re: Aukrafkerfi tenging - Leyst
Þetta er komið, ég er búinn að finna út út úr þessu :)
- 01.apr 2019, 18:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Aukrafkerfi tenging
- Svör: 2
- Flettingar: 2463
Aukrafkerfi tenging
Halló allir, þetta var í bil hjá mér og búið að klippa á allt og rífa og tæta. Hef ekki hugmynd um hvað er hvað og hvernig á að tengja búnað og rofa inná þetta. Er einhver sem þekkir þetta? Er þetta kerfi úr Bílasmiðnum sem ég hef heyrt um?
[img] [/img]
[img] [/img]
- 05.feb 2019, 11:50
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Aukarafkerfi
- Svör: 4
- Flettingar: 4196
Re: Aukarafkerfi
Dugar fyrir það sem er fasttengd myndi ég halda en ef þú vilt hafa rofa þarftu reley myndi ég halda. Þá er til eitthvað svona: https://www.aliexpress.com/item/6-Gang-Switch-Panel-Electronic-Relay-System-Circuit-Control-Box-Waterproof-Fuse-Relay-Box-Wiring-Harness/32965329780.html?spm=2114.search0104...
- 15.jan 2019, 16:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: GPS Mál
- Svör: 3
- Flettingar: 2811
GPS Mál
Nú vantar mig GPS tæki en vill geta notað tækið á göngu líka svo að ég þurfi ekki að vera með tvö tæki og hef verið að skoða Garmin 64s og nota þá Ipad með korti svona með en keyra eftir tækinu ef maður er í þannig aðstæðum. Er þetta vitlaust setup eða eru menn með betri lausn?
- 08.jan 2019, 21:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 40” dekk pæling
- Svör: 6
- Flettingar: 5626
Re: 40” dekk pæling
Þau eru með K í speed rating sem er 110 km/klst. Land rover kemst hvort eð er ekki svo hratt ;)
- 08.jan 2019, 20:24
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 40” dekk pæling
- Svör: 6
- Flettingar: 5626
40” dekk pæling
Sæl/sælir
Hafa einhverjir skoðað þessi dekk sem er verið að selja í Bretlandi t.d. þessi hér https://www.tyresdirectuk.co.uk/product ... 0-13-5r17/
Þessi eru 40x13,5 r17 reyndar svoldið mjó og gróf en ætli það sé eitthvað vit í þessu?
Hafa einhverjir skoðað þessi dekk sem er verið að selja í Bretlandi t.d. þessi hér https://www.tyresdirectuk.co.uk/product ... 0-13-5r17/
Þessi eru 40x13,5 r17 reyndar svoldið mjó og gróf en ætli það sé eitthvað vit í þessu?
- 07.jan 2019, 14:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vinnuljós á topp
- Svör: 5
- Flettingar: 4251
Re: Vinnuljós á topp
Eu menn þá að taka nokkra kapla ef því er að skipta í gegnum einn nippil? Ertu ekki að meina svona töflustút sem herðist utan um kaplana?
- 27.des 2018, 23:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vinnuljós á topp
- Svör: 5
- Flettingar: 4251
Vinnuljós á topp
Gleðilega hátíð. Hvernig hafa menn verið að ganga frá vinnuljósum og tengingum á topp? Einn rofi fyrir allt eða skipt niður á hliðar/bak. Og eru almennt tekið í gegnum topp fyrir hvert ljós eða gatað bara á einu stað?
- 03.des 2018, 22:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Færa miðjur í felgum
- Svör: 1
- Flettingar: 2029
Færa miðjur í felgum
Hvernig er það með felgur, er mikið mál að færa á milli miðjur úr felgum til að breyta gatadeilingu? Er þetta kannski eitthvað sem birgar sig ekki?
- 09.nóv 2018, 17:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Þórsmörk
- Svör: 0
- Flettingar: 1490
Þórsmörk
Hefur einhver farið inn í Þórsmörk síðustu daga og veit hvernig vegurinn og vöðin eru. Langar að kíkja á sunnudaginn en það er bara orðið svo ansi langt síðan ég fór þarna :)
- 26.aug 2018, 22:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dráttarbeisli frá USA
- Svör: 4
- Flettingar: 3435
Re: Dráttarbeisli frá USA
Takk fyrir svarið.
Fordbeislið hentar illa á Kiuna :)
Fordbeislið hentar illa á Kiuna :)
- 25.aug 2018, 17:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dráttarbeisli frá USA
- Svör: 4
- Flettingar: 3435
Dráttarbeisli frá USA
Góðan og blessaðan....
Hefur einhver flutt inn dráttarbeisli frá USA? Ég er bara að velta fyrir mér hvort það séu einhver vandamál með skráningu og skoðun. Prófílbeisli er að kosta hingað komið um 25 þúsund þ.e.a.s. beislið sjálft þá vantar krókinn sjálfan.
Hefur einhver flutt inn dráttarbeisli frá USA? Ég er bara að velta fyrir mér hvort það séu einhver vandamál með skráningu og skoðun. Prófílbeisli er að kosta hingað komið um 25 þúsund þ.e.a.s. beislið sjálft þá vantar krókinn sjálfan.
- 20.júl 2016, 09:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Land cruiser 80 eyðsla
- Svör: 5
- Flettingar: 2599
Re: Land cruiser 80 eyðsla
17 l/100....það er tala sem meikar einhver sens finnst mér. Ég er búinn að vera að lesa í gegnum einhverja þræði hér og þá eru menn að tala um jafnvel 10-11 l/100 á 35". Það er eitthvað sem erfitt er að trúa með 20 ára gamlan bíl sem er yfir tvö tonn
- 18.júl 2016, 18:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Land cruiser 80 eyðsla
- Svör: 5
- Flettingar: 2599
Land cruiser 80 eyðsla
Er einhver sem getur frætt mig um eyðslu á lc 80 diesel 38"?
- 27.apr 2015, 22:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvaða loftlykil ?
- Svör: 17
- Flettingar: 6098
Re: Hvaða loftlykil ?
Þessi http://www.ebay.com/itm/Ingersoll-Rand-1-2-Super-Duty-Air-Impact-Wrench-231C-/190837191176?hash=item2c6ec87208&item=190837191176&vxp=mtr" onclick="window.open(this.href);return false; er t.d heimkominn á 30.153 skv. tollur.is + umsýslugjald hjá póstinum svo eru til margir ódýrari líka ...
- 19.sep 2013, 17:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: toyo dekk
- Svör: 0
- Flettingar: 1459
toyo dekk
sælir veit einhver hvar væri möguleiki á að nálgast stakt notað toyo dekk í stærð 235/70 R16?
Ég er búinn að tala við Nesdekk, dekkjasöluna og vöku
k.kv haraldur
Ég er búinn að tala við Nesdekk, dekkjasöluna og vöku
k.kv haraldur
- 26.jún 2013, 17:08
- Spjallborð: Tegundaspjall
- Umræða: reynsla af vw passat
- Svör: 39
- Flettingar: 42429
Re: reynsla af vw passat
sæll ég er búinn að eiga tvo passat báða 1998 reyndar. Það var oft eitthvað pillerí í þeim báðum samb. við læsingar ofl svo fór stýrisdælan (undir 100000 km) ofl,ofl . En ég er sammála því að þetta eru miklu massivari og skemmtilegri bílar í akstri heldur en t.d avensis búinn að eiga tvo þannig líka...
- 03.feb 2013, 15:27
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Stór slípirokkur
- Svör: 2
- Flettingar: 1674
Stór slípirokkur
Er með stórann slípirokk 1900w ásamt einhverjum skífum í rokkinn. Rokkurinn er í járntösku. Er með mynd ef einhver vill.
Verð 7000 kr
Uppl. haraldura11@ru.is
S: 869-7545
Verð 7000 kr
Uppl. haraldura11@ru.is
S: 869-7545
- 19.okt 2012, 14:50
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Harðkorna og harðskelja dekk
- Svör: 5
- Flettingar: 3290
Re: Harðkorna og harðskelja dekk
Held að munurinn felist aðalega í íblöndunarefnunum sem eru notuð í dekkin. þ.e. annarsvegar harðskeljar sem eru brot úr muldum valhnetum eins og t.d. er í toyo dekkjunum. Og hins vegar einhverjum öðrum harðkornum sem ég veit ekki alveg hver eru :)
- 31.mar 2012, 15:36
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Toyota Rav4
- Svör: 0
- Flettingar: 1163
Toyota Rav4
Til sölu toyota rav4 árg 2002 sjálfskiptur o.fl
Nánari upplýsingar í síma 869-7545
https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0
Nánari upplýsingar í síma 869-7545
https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0
- 02.feb 2012, 20:16
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Vökvabremsur á kerru.
- Svör: 14
- Flettingar: 6286
Re: Vökvabremsur á kerru.
Hér eru hinir ýmsu hlutir til kerru smíða og meðal annars vökvabremsur.
http://www.easternmarine.com/em_store/t ... s_hyd.html
k.kv
http://www.easternmarine.com/em_store/t ... s_hyd.html
k.kv
- 30.nóv 2011, 16:24
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rúðuvökvi
- Svör: 6
- Flettingar: 4696
Re: Rúðuvökvi
Já það er gaman að pæla í þessu, og fínt að fá ódýran rúðuvökva en ekki alveg nógu gott þegar verið er að koma með einhverjar svona upplýsingar sem ekki standast og eins og í þessu tilfelli ekkert á bakvið þessa fullyrðingu hjá kalli.
- 30.nóv 2011, 15:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rúðuvökvi
- Svör: 6
- Flettingar: 4696
Rúðuvökvi
Sælir Hef verið að nota rúðuvökva eftir uppskrift frá Leó m og svo núna í frostinu þá náttúrlega fraus þetta. Þannig ég fór aðeins að pæla og reiknaði út að ganni að frostþolið á þessu stuffi. Og miðað við mína útreikninga þá á þetta ekki að þola nema -3.8°C :) Til þess að vökvinn þoli -10°C eins og...