Leit skilaði 209 niðurstöðum

frá makker
31.aug 2021, 18:49
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar dekk og felgur 40-44"dekkjum SELT!
Svör: 2
Flettingar: 3447

Re: Vantar dekk og felgur 40-44"dekkjum SELT!

Á til góð 40" goodyear á 17" felgum á 250þ
frá makker
02.feb 2019, 21:00
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS 38", 40", 33" dekk
Svör: 4
Flettingar: 5700

Re: TS 38", 40", 33" dekk

Þú átt skilaboð
frá makker
24.okt 2018, 22:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol millikassi aftan á c6
Svör: 4
Flettingar: 3060

Re: Patrol millikassi aftan á c6

Prufaðu að tala við jeppasmiðjuna
frá makker
31.mar 2018, 19:42
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ÓE: 33-38" breyttum jeppa
Svör: 1
Flettingar: 1722

Re: ÓE: 33-38" breyttum jeppa

Sæll ég er með 38" y61 patrol ef þú hefur áhuga sími 8452969
frá makker
28.feb 2018, 23:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44"

Síðan er eithvað að stríða mér með myndirnar en já ég gleimdi að setja inn mindir af verkfærakassanum Snapchat-428166462.jpg Snapchat-1310780870.jpg Það er mykill munur að hafa verkfærinn og varahluti og annað drasl lokað af svo smellpassar að skorða af þessa hefðbundnu 20l olíubrúsa fyrir aftan kas...
frá makker
28.feb 2018, 21:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44"

Jæja alltaf eithvað verið að dunda Bremsurnar voru orðnar eithvað lélegar að framan. Vinstra meginn var það vegna þess að drifolía lak út og yfir bremsudiskinn útaf ónýtri pakkdós ég keipti pakkdós og skifti. En hún hefur líklegast farið vegna þess að það var brotinn stoppbolti á liðhúsinu og bíllin...
frá makker
03.feb 2018, 21:59
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Eiða SELDUR!
Svör: 2
Flettingar: 3866

Re: Patrol 99 38" til sölu SELDUR!

Upp skoða tilboð skoða líka að taka annan patrol uppí til niðurrifs
frá makker
30.jan 2018, 23:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Felgustærðir
Svör: 15
Flettingar: 7772

Re: Felgustærðir

Ég held að 38" og minna sé gagnslaust í snjójeppamensku ef það er stærri felga en 15" en ef maður er kominn í 40"+ sé það fínt 16,5 felgur eru mestmegnis undir amerískum trukkum og leiðindarstærð af mínu mati sem þarf ekki að endurspeigla mat þjóðarinnar Flest 46" mt dekkinn eru ...
frá makker
21.jan 2018, 18:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44"

Jæja setti hitanemann í í morgun og prufaði bílinn í sjó í dag og allt er eins og það átti að vera nema afturlásinn lekur einhverstaðar lofti þannig að það þarf eithvað að skoða það annars eintóm hamingja
Snapchat-995670813.jpg
Snapchat-995670813.jpg (680.94 KiB) Viewed 7495 times
frá makker
20.jan 2018, 21:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44"

Jæja nú er fyrst prufutúrinn afstaðinn Ég var að brasa við drifið í vikunni læsingin var löskuð mér skilst að þessar læsingar verði alltaf rúmar á stíringunum þar sem þær boltast saman og brjóta boltana og losna en ljónstaðarmenn sögðu að þeir væru að redda því með því að renna smá efnis rör utanum ...
frá makker
15.jan 2018, 00:21
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Eiða SELDUR!
Svör: 2
Flettingar: 3866

Eiða SELDUR!

Eiða
frá makker
14.jan 2018, 22:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44"

Þetta fer að klárast núna allt komið í difið og bara eftir að setja samann og í bílinn Síðasta vika fór í að riðbæta grindina þar sem þess þurfti á smá kafla fyrir framan afturhásingu og setja aukatankinn í loksins ég pantaði á aliexpress mótsöðu og mæli ásamt dælu á mylli tanka pantaði reindar 2 dæ...
frá makker
06.jan 2018, 18:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44"

Jæja þetta mjakast ég náði slitna glóðarkertinu úr og skellti öðru í svo setti ég aukaviftuna í en hún hafði aldrei verið siðan ég eignaðist bílinn. Ég teingdi hana inná rofa inní bil þar sem ég treisti ekki á orginal rafmagnið sen alltof margir eru búnir að fúska í þá get ég bara kveigt á henni þeg...
frá makker
10.des 2017, 20:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aukatankar
Svör: 8
Flettingar: 3853

Re: Aukatankar

Þakka svörin já ætli ég haldi mig ekki við dæluna þar sem ég er líka búinn að panta hana og mótstöðu
frá makker
10.des 2017, 19:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aukatankar
Svör: 8
Flettingar: 3853

Re: Aukatankar

Já ég er einmitt búinn að panta mótstöðu og mæli og tvær lágþrístings dælur á aliexpress svona útafþví að það kostaði slikk en ég var búinn að hugsa það líka að leggja loft að aukatanknum og blása á mylli tanka vara passa að önduninn sé í góðu lagi á aðaltanknum og þá gæti maður bara dælt þangað til...
frá makker
10.des 2017, 13:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aukatankar
Svör: 8
Flettingar: 3853

Aukatankar

Nú á ég aukatank í patrolinn hjá mér sem hefur ekki ratað á sinn stað ennþá hvernig hafa menn verið að teingja svona og eru menn að setja olíumæli á svona ég var búinn að hugsa litla rafmagnsdælu og setja mæli á tankinn eða teingja loft inná þetta en langar að vita hvernig aðrir gera þetta
frá makker
03.des 2017, 18:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44"

Jæja það gerðist eithvað um helgina hélt aðeins áfram með frágang í húddinu setti viftuspaða vatnskassa tregt intercooler og möndlaði intercoolerlagnir saman. Og svo skifti ég út 2 af 3 6.5v glóðakertonum en þriðja brotnaði þá fór ég í fílu og fór að gera eithvað annað Snapchat-93728071.jpg Svo kipp...
frá makker
23.nóv 2017, 21:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44"

Jæja er ekki um að gera að halda spjallinu lifandi Þennann keypti ég í febrúar 2016 og kom á götuna eftir að hann hafði geingið á mylli manna í breitingum síðustu 5 ár Snapchat-2600057496296436946.jpg Hann er á hásingum undan y60 5.42 hlutföll og loftlásar í báðum Vél er einnig úr y60 97 og er að b...
frá makker
23.nóv 2017, 21:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Silicon í viftukúplingu?
Svör: 3
Flettingar: 1898

Re: Silicon í viftukúplingu?

Þetta fæst hjá kísill ehf
frá makker
23.nóv 2017, 18:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Fasteignarkaup barneignir tímaskortur leti og svo peningaskortur en vélinn er ennþá til bara spurning hvað hún fer í í framtíðinni
frá makker
23.nóv 2017, 18:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Jæja taka 2 þar sem síðasta update datt út í hruninu En ég fór í að drösla bílnum inn á föstudaginn og ná í vél til reykjavíkur svo var henni raðað í á lagardeginum og sunnudeginum Ég tafðist að vísu aðeins útaf einhverjum þjófavarnarkubb sem var aftaná olíuverkinu yfir ádreparanum en endaði á því a...
frá makker
23.nóv 2017, 18:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44"

Jæja er ekki um að gera að halda spjallinu lifandi Þennann keypti ég í febrúar 2016 og kom á götuna eftir að hann hafði geingið á mylli manna í breitingum síðustu 5 ár Snapchat-2600057496296436946.jpg Hann er á hásingum undan y60 5.42 hlutföll og loftlásar í báðum Vél er einnig úr y60 97 og er að b...
frá makker
28.okt 2017, 17:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Nei ekkert að frétta en stefni á að henda 2.8 í hann aftur á næstunni og nota í vetur eða til frambúðar og nota cummis í eithvað annað mix
frá makker
16.aug 2017, 23:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 90 Cruser
Svör: 7
Flettingar: 3128

Re: 90 Cruser

Á svona bíl og glóðakertaljósið logar líka mjög stutt en hann sprettur alltaf í gang þetta hefur líklega bara erfst úr genonum í 80 cruser grindin fer alltaf í þessum bílum sitthvorumegin við olíutankinn og fyrir framan hásingu ég er mjög hrifinn af þessum bílum þeir eru ornir ódýrir eiða litlu einf...
frá makker
02.maí 2017, 11:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Land Cruiser 80 í rifi
Svör: 12
Flettingar: 5536

Re: Land Cruiser 80 í rifi

Áttu mynd af neðri skotthleranum?
frá makker
10.mar 2017, 22:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Jæja áhvað að ráðast á patrolinn að fullum krafti eftir vinnu í dag þar sem afturdirfið gaf sig um daginn en ég þarf líklegast að hækka hlutföllinn talsvert eftir að cummins fer í. En jæja ég byrjaði á því að fynna einhverjar dekkjaturðrur á felgum til að láta hann standa á svo segja myndirnar resti...
frá makker
26.feb 2017, 19:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Nú er snjór farinn að gera vart við sig í byggð og patrolinn hættur að fara í gang án þess að fá snafs vegna ónýts olíuverks á einhver bráðabirða verk handa mér svo bíllinn sé brúkfær þangað til að cummins verður slakað ovaní húddið
frá makker
25.feb 2017, 18:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Þetta er líklegast zf5 sem ég er með en eini munurinn á ford og daf kassanum er kúplingshúsið
frá makker
24.feb 2017, 18:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Jæja ég er búinn að vera latur undanfarið en gera smá sandblés tímagírslokið og ventlalokin og málaði catepillar gul svo fékk ég frosttappa á mánudaginn og skifti Nú er líka kominn áhvörðunn með gírkassamál það vill þannig til að þetta er sami gírkassi og í gamla powerstroke ford og búið að fynna lo...
frá makker
10.feb 2017, 16:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Það er nokkuð þigt í henni ennþá kanski búið að skifta um hana áður en já ég ætla að byrja með hana
frá makker
08.feb 2017, 22:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Lítið að gerast þessa dagana annað en að ég kláraði að bora og snitta í heddið fyrir pústboltum. Svo hringdi ég útum allt að leita að 10x1.5 75mm laungum pinnboltum en það var hvergi til (ég hefði kannski átt að kanna úrval áður en ég snittaði) En ef þetta fynnst hvergi nota ég bara venjulega herta ...
frá makker
05.feb 2017, 21:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjöðrunarpælingar lc 90
Svör: 4
Flettingar: 2424

Re: Fjöðrunarpælingar lc 90

Þarf að skoða þetta með samsláttarpúðana en svo var ég líka búinn að vera að spá í því að bíllinn er 8 manna og við erum yfirleitt bara 2 með einn hund í honum og að það séu full stífir gormar í honum
frá makker
05.feb 2017, 17:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjöðrunarpælingar lc 90
Svör: 4
Flettingar: 2424

Fjöðrunarpælingar lc 90

Nú er ég í pælingum með óbreittan 90 cruser sem ég á og þannig er mál með vexti að ég er að keira um 50km á dag til vinnu og nánast allt á mjög lélegum og holöttum malarvegi og þegar ég fer yfir margar holur í einu fer hann að skoppa til hliðar að aftan sem er ekkert rosalega gaman Ég var búinn að s...
frá makker
05.feb 2017, 15:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Já það verður seint hægt að kalla patrol mykið leiktæki og að setja bensín mótor í patrol er álíka sifjaspell og að setja disel motor í willis. Þá myndi ég bara fynna mér gamlan cherokee eða willis og græja hressan v8 og almennilega fjöðrun Svona þegar maður er kominn með leið á því að hjakka í svör...
frá makker
01.feb 2017, 22:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Mér þikir þú neikvæður Elli en ég er að hanna þetta í huganum. þetta verður gert í rólegheitum á lágu budgeti og ætla ég að reina að sleppa við að ráða menn í þetta þar sem ég kemst í góða aðstöðu í vinnunni ásamt því að komast í viskubrunna hjá eldri og reindari vinnufélögum og kunningjum En varðan...
frá makker
31.jan 2017, 22:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Um helgina var farið í jeppaferð og gekk það bara príðisvel farið var í versali á spreingisandsleið og gist tvær nætur svo var rúntað inní setur á laugardaginn og mættum þar nokkrum 4x4 köllum keirðum svo áleiðis í kerlingarfjöll en snérum svo við vegna veðurs og skiggnis en fórum þá til baka og elt...
frá makker
24.jan 2017, 22:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" uppfært 21.1.17

Jæja var latur í dag en maður er alltaf að spá og spögulera eru til einhverjir hraustir sjálfstæðir myllikassar sem eru ekki úr suzuki jimny eða vörubíl?
2017-01-24-22-35-24-824306868.jpg
2017-01-24-22-35-24-824306868.jpg (6.28 KiB) Viewed 15181 time
frá makker
23.jan 2017, 18:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" uppfært 21.1.17

Hvar grefur maður svona upplýsingar upp elli?

En ég byrjaði áðan að bora pinnboltana úr heddinu og kippti svo einum frosttappa úr sem var orðinn lélegur og ætla ég að skifta um alla

Læt fylgja mynd af borun og gírkassanum
20170123_181012.jpg
20170123_181012.jpg (4.07 MiB) Viewed 15310 times

20170123_181031.jpg
20170123_181031.jpg (2.57 MiB) Viewed 15310 times
20170123_181050.jpg
20170123_181050.jpg (2.43 MiB) Viewed 15310 times
frá makker
22.jan 2017, 20:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" uppfært 21.1.17

Ég ætla að reina að nota þennann kassa en þetta er ekki sá sami og var hjá þér þetta er zf eithvað 5 gira en annars er bara planið að lemja þetta í gang og fara svo í aflaukningar ef maður ætlar sér of mykið í einu þá gerist ekki neitt
20170121_142641.jpg
20170121_142641.jpg (3.73 MiB) Viewed 15426 times
frá makker
22.jan 2017, 20:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 27193

Re: Patrol y61 44" uppfært 21.1.17

Þetta er úr 24 volta bíl hjá mér ég reif vélina úr í dag og fór að rífa aðeins utanaf henni gírkassa . Pústgrein og túrbínu og svo annað rusl Snapchat-972981615.jpg Ég sé frammá að eiða góðum tíma í að bora pinnboltana fyrir pústgreinina úr þar sem einhverjir voru brotnir og aðrir brotnuðu 20170122_...

Opna nákvæma leit