Leit skilaði 20 niðurstöðum

frá RangerSTX
19.mar 2014, 00:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú getur sennilega eitthver hjálpað mer af stað
Svör: 10
Flettingar: 3645

Re: Nú getur sennilega eitthver hjálpað mer af stað

p.s. Vitið þið eitthvað hvernig Ford Ranger stendur sig ? Sæll, Ég eignaðist Ford Ranger á 38" sem fyrsta jeppa, og sé ekki neina ástæðu til að skipta honum út. Hann hefur reynst mér mjög vel. Allir bílar hafa kosti og galla. ;) Þessi bíll sem þú linkaðir lítur ágætlega út. En verðið er svona ...
frá RangerSTX
17.mar 2014, 16:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ýmislegt úr Ranger
Svör: 0
Flettingar: 543

Ýmislegt úr Ranger

Er með ´91 Ranger.
Aðallega bodyhluti s.s frambretti, skúffu, 35" brettakanta, krómaðan framstuðara, krómaðan afturstuðara, krómað grill.

Ekkert úr kraminu og drifrásinni.

Sigurjón s:8449361
frá RangerSTX
08.jan 2014, 12:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 35" kanta ofl fyrir Ford Ranger 1990
Svör: 2
Flettingar: 1096

Re: Vantar 35" kanta ofl fyrir Ford Ranger 1990

Ég á svona kanta, þeir eru á bílnum. Get sent þér myndir
frá RangerSTX
08.jan 2014, 12:43
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Þjófavarnarkerfi
Svör: 2
Flettingar: 941

Re: TS Þjófavarnarkerfi

Aolin 802 CDY-001
frá RangerSTX
06.jan 2014, 19:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ekki bílatengt - Vírgrindur
Svör: 16
Flettingar: 5876

Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur

Sæll Óskar.
Hefurðu athugað loðdýranet semsagt refa-og minnkanet og eins hundabúr? Henta þau illa?
frá RangerSTX
06.jan 2014, 17:31
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Þjófavarnarkerfi
Svör: 2
Flettingar: 941

TS Þjófavarnarkerfi

Er með þjófavarnarkerfi til sölu.
Settið er ónotað og í kassa með öllu tilheyrandi.
Fjarstýring, flauta, Höggskynjari o.fl
Er á Akureyri

Verð 20.000 nýkrónur
S:844-9361
frá RangerSTX
12.des 2013, 22:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kúlulokar
Svör: 5
Flettingar: 2109

Re: Kúlulokar

Ég hef ekki séð akkúrar svona loka reyndar en þeir eru með svipaða loka í Straumrás.
Ertu að spá í úrhleypibúnaði eða?
frá RangerSTX
09.des 2013, 17:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: ´91 Ranger
Svör: 29
Flettingar: 14462

Re: ´91 Ranger

Ég hef hug á að prófa hann í sandi og götu næsta sumar ;)
frá RangerSTX
28.nóv 2013, 20:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjóða afturdrif?
Svör: 10
Flettingar: 4317

Re: Sjóða afturdrif?

Djöfullegt í hliðarhalla.
frá RangerSTX
25.nóv 2013, 09:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: ´91 Ranger
Svör: 29
Flettingar: 14462

Re: ´91 Ranger

Það þarf ekki að auka bensínið á svona lágu pundi. Það eru margir búnir að prófa þetta í hreppnum og engin vandamál fyrr en pundið er orðið meira en þetta.
Það er ekki verið að vaða reyk hérna ;)
frá RangerSTX
24.nóv 2013, 21:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: ´91 Ranger
Svör: 29
Flettingar: 14462

Re: ´91 Ranger

FORDJONNI wrote:Þetta er mjög flott.
Var ekkert tölvuvesin,
virkaði þetta bara?

Ekkert vesen. bara virkar. Engar forkveikingar eða neitt slíkt. Og allt á original systeminu. ;)
Góðir þessir Fordar :)
frá RangerSTX
24.nóv 2013, 20:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: ´91 Ranger
Svör: 29
Flettingar: 14462

Re: ´91 Ranger

Hér er svo gangsetningarmyndband.
http://www.youtube.com/watch?v=qYiSZsEFxkg
Hann gekk svolítið skringilega til að byrja með en núna gengur hann eðlilega.
frá RangerSTX
24.nóv 2013, 20:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: ´91 Ranger
Svör: 29
Flettingar: 14462

Re: ´91 Ranger

Hér eru svo smá heimildir um hvernig þetta leit út til að byrja með. 2013-09-17 22.28.34 (Small).jpg 2013-09-22 23.08.45 (Small).jpg 2013-09-24 00.06.54 (Small).jpg 2013-09-27 20.26.24 (Small).jpg 2013-10-01 18.04.17 (Small).jpg 2013-10-01 22.08.16.jpg 2013-10-01 23.11.14 (Small).jpg 2013-10-04 22.5...
frá RangerSTX
24.nóv 2013, 16:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: ´91 Ranger
Svör: 29
Flettingar: 14462

Re: ´91 Ranger

Það er aðeins búið að eiga við þennan frá því að hann var keyptur. Á haustmánuðum var tekin sú ákvörðun að smíða nýtt millihedd. Reimdrifið í þetta skiptið ;) Blásarinn kemur af Detroit 453 tvígengis dieselvél úr gömlum krana. Þetta var mikil smíðavinna og rennismíði sem borgaði sig því að þetta kem...
frá RangerSTX
21.okt 2013, 23:51
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 4.88 hlutföll - SELD.
Svör: 1
Flettingar: 1244

4.88 hlutföll - SELD.

Er með lítið keyrð 4.88 hutföll í 8.8 Ford og Dana 35 Reverse (Ranger / Explorer) . Verð 30.000 nýkrónur fyrir bæði settin.
Á einnig fleira Ranger dót s.s bodyhluti og stóla.
S: 844 -9361 Sigurjón.
frá RangerSTX
03.júl 2013, 22:47
Spjallborð: Ford
Umræða: smá pæling
Svör: 7
Flettingar: 6244

Re: smá pæling

Og hvað er verra við skærin? Þau eru klárlega léttari, drifhúsið úr áli ofl. Og það eru ekki fleiri slitfletir í þeim heldur en í frambúnað á cherokee. ;)
frá RangerSTX
14.mar 2013, 00:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Chevy vesen
Svör: 3
Flettingar: 1577

Re: Chevy vesen

Þú getur einnig heyrt í þessum hér: 6639589 Einar.
Hann gerir þér gott tilboð, Hann hefur mikla þekkingu á sjálfskiptingum og gerir vel við á sanngjörnu verði.
frá RangerSTX
04.mar 2013, 23:41
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: 1984 Lincoln Continental
Svör: 0
Flettingar: 1087

1984 Lincoln Continental

27.07.2011_094__large_.jpg Hef til sölu þennan eðal ´84 Lincoln. Vél: Nýupptekin 302 í 0.30 bori og hækkuð þjappa uþb. 9:1. Holley 600 cfm kolefnisblandari. HEI kveikja með 50.000 volta kveikispennu upp að 8.500 rpm. Hress og skemmtilegur mótor. Mætti reyndar við volgari ás. Og svo er kraftsía ofan...
frá RangerSTX
04.jan 2013, 04:20
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Öxlar - 8,8" Ford.
Svör: 0
Flettingar: 744

Öxlar - 8,8" Ford.

Á til sölu tvo slíka öxla. Þeir eru 31 rillu. Úr Explorer hásingu.
Verð: 25000
Upplýsingar í síma: 8449361
frá RangerSTX
16.aug 2012, 02:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: ´91 Ranger
Svör: 29
Flettingar: 14462

´91 Ranger

Þetta er jeppinn minn. Keypti hann í nóvember í fyrra og er mjög sáttur með hann. Er með ARB loftlása að framan og aftan. Hann er með 5.13:1 hlutföllum og það er bara mjög passlegt tel ég fyrir 38" hjólbarðana. Það er einhverskonar hækkunarsett að framan (sennilega Rancho) sem færir skærahásing...

Opna nákvæma leit