Leit skilaði 20 niðurstöðum
- 19.mar 2014, 00:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Nú getur sennilega eitthver hjálpað mer af stað
- Svör: 10
- Flettingar: 3645
Re: Nú getur sennilega eitthver hjálpað mer af stað
p.s. Vitið þið eitthvað hvernig Ford Ranger stendur sig ? Sæll, Ég eignaðist Ford Ranger á 38" sem fyrsta jeppa, og sé ekki neina ástæðu til að skipta honum út. Hann hefur reynst mér mjög vel. Allir bílar hafa kosti og galla. ;) Þessi bíll sem þú linkaðir lítur ágætlega út. En verðið er svona ...
- 17.mar 2014, 16:13
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Ýmislegt úr Ranger
- Svör: 0
- Flettingar: 543
Ýmislegt úr Ranger
Er með ´91 Ranger.
Aðallega bodyhluti s.s frambretti, skúffu, 35" brettakanta, krómaðan framstuðara, krómaðan afturstuðara, krómað grill.
Ekkert úr kraminu og drifrásinni.
Sigurjón s:8449361
Aðallega bodyhluti s.s frambretti, skúffu, 35" brettakanta, krómaðan framstuðara, krómaðan afturstuðara, krómað grill.
Ekkert úr kraminu og drifrásinni.
Sigurjón s:8449361
- 08.jan 2014, 12:48
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar 35" kanta ofl fyrir Ford Ranger 1990
- Svör: 2
- Flettingar: 1096
Re: Vantar 35" kanta ofl fyrir Ford Ranger 1990
Ég á svona kanta, þeir eru á bílnum. Get sent þér myndir
- 08.jan 2014, 12:43
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS Þjófavarnarkerfi
- Svör: 2
- Flettingar: 941
Re: TS Þjófavarnarkerfi
Aolin 802 CDY-001
- 06.jan 2014, 19:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ekki bílatengt - Vírgrindur
- Svör: 16
- Flettingar: 5876
Re: Ekki bílatengt - Vírgrindur
Sæll Óskar.
Hefurðu athugað loðdýranet semsagt refa-og minnkanet og eins hundabúr? Henta þau illa?
Hefurðu athugað loðdýranet semsagt refa-og minnkanet og eins hundabúr? Henta þau illa?
- 06.jan 2014, 17:31
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS Þjófavarnarkerfi
- Svör: 2
- Flettingar: 941
TS Þjófavarnarkerfi
Er með þjófavarnarkerfi til sölu.
Settið er ónotað og í kassa með öllu tilheyrandi.
Fjarstýring, flauta, Höggskynjari o.fl
Er á Akureyri
Verð 20.000 nýkrónur
S:844-9361
Settið er ónotað og í kassa með öllu tilheyrandi.
Fjarstýring, flauta, Höggskynjari o.fl
Er á Akureyri
Verð 20.000 nýkrónur
S:844-9361
- 12.des 2013, 22:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kúlulokar
- Svör: 5
- Flettingar: 2109
Re: Kúlulokar
Ég hef ekki séð akkúrar svona loka reyndar en þeir eru með svipaða loka í Straumrás.
Ertu að spá í úrhleypibúnaði eða?
Ertu að spá í úrhleypibúnaði eða?
- 09.des 2013, 17:21
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: ´91 Ranger
- Svör: 29
- Flettingar: 14462
Re: ´91 Ranger
Ég hef hug á að prófa hann í sandi og götu næsta sumar ;)
- 28.nóv 2013, 20:19
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Sjóða afturdrif?
- Svör: 10
- Flettingar: 4317
Re: Sjóða afturdrif?
Djöfullegt í hliðarhalla.
- 25.nóv 2013, 09:23
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: ´91 Ranger
- Svör: 29
- Flettingar: 14462
Re: ´91 Ranger
Það þarf ekki að auka bensínið á svona lágu pundi. Það eru margir búnir að prófa þetta í hreppnum og engin vandamál fyrr en pundið er orðið meira en þetta.
Það er ekki verið að vaða reyk hérna ;)
Það er ekki verið að vaða reyk hérna ;)
- 24.nóv 2013, 21:42
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: ´91 Ranger
- Svör: 29
- Flettingar: 14462
Re: ´91 Ranger
FORDJONNI wrote:Þetta er mjög flott.
Var ekkert tölvuvesin,
virkaði þetta bara?
Ekkert vesen. bara virkar. Engar forkveikingar eða neitt slíkt. Og allt á original systeminu. ;)
Góðir þessir Fordar :)
- 24.nóv 2013, 20:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: ´91 Ranger
- Svör: 29
- Flettingar: 14462
Re: ´91 Ranger
Hér er svo gangsetningarmyndband.
http://www.youtube.com/watch?v=qYiSZsEFxkg
Hann gekk svolítið skringilega til að byrja með en núna gengur hann eðlilega.
http://www.youtube.com/watch?v=qYiSZsEFxkg
Hann gekk svolítið skringilega til að byrja með en núna gengur hann eðlilega.
- 24.nóv 2013, 20:24
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: ´91 Ranger
- Svör: 29
- Flettingar: 14462
Re: ´91 Ranger
Hér eru svo smá heimildir um hvernig þetta leit út til að byrja með. 2013-09-17 22.28.34 (Small).jpg 2013-09-22 23.08.45 (Small).jpg 2013-09-24 00.06.54 (Small).jpg 2013-09-27 20.26.24 (Small).jpg 2013-10-01 18.04.17 (Small).jpg 2013-10-01 22.08.16.jpg 2013-10-01 23.11.14 (Small).jpg 2013-10-04 22.5...
- 24.nóv 2013, 16:38
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: ´91 Ranger
- Svör: 29
- Flettingar: 14462
Re: ´91 Ranger
Það er aðeins búið að eiga við þennan frá því að hann var keyptur. Á haustmánuðum var tekin sú ákvörðun að smíða nýtt millihedd. Reimdrifið í þetta skiptið ;) Blásarinn kemur af Detroit 453 tvígengis dieselvél úr gömlum krana. Þetta var mikil smíðavinna og rennismíði sem borgaði sig því að þetta kem...
- 21.okt 2013, 23:51
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 4.88 hlutföll - SELD.
- Svör: 1
- Flettingar: 1244
4.88 hlutföll - SELD.
Er með lítið keyrð 4.88 hutföll í 8.8 Ford og Dana 35 Reverse (Ranger / Explorer) . Verð 30.000 nýkrónur fyrir bæði settin.
Á einnig fleira Ranger dót s.s bodyhluti og stóla.
S: 844 -9361 Sigurjón.
Á einnig fleira Ranger dót s.s bodyhluti og stóla.
S: 844 -9361 Sigurjón.
- 03.júl 2013, 22:47
- Spjallborð: Ford
- Umræða: smá pæling
- Svör: 7
- Flettingar: 6244
Re: smá pæling
Og hvað er verra við skærin? Þau eru klárlega léttari, drifhúsið úr áli ofl. Og það eru ekki fleiri slitfletir í þeim heldur en í frambúnað á cherokee. ;)
- 14.mar 2013, 00:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Chevy vesen
- Svör: 3
- Flettingar: 1577
Re: Chevy vesen
Þú getur einnig heyrt í þessum hér: 6639589 Einar.
Hann gerir þér gott tilboð, Hann hefur mikla þekkingu á sjálfskiptingum og gerir vel við á sanngjörnu verði.
Hann gerir þér gott tilboð, Hann hefur mikla þekkingu á sjálfskiptingum og gerir vel við á sanngjörnu verði.
- 04.mar 2013, 23:41
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: 1984 Lincoln Continental
- Svör: 0
- Flettingar: 1087
1984 Lincoln Continental
27.07.2011_094__large_.jpg Hef til sölu þennan eðal ´84 Lincoln. Vél: Nýupptekin 302 í 0.30 bori og hækkuð þjappa uþb. 9:1. Holley 600 cfm kolefnisblandari. HEI kveikja með 50.000 volta kveikispennu upp að 8.500 rpm. Hress og skemmtilegur mótor. Mætti reyndar við volgari ás. Og svo er kraftsía ofan...
- 04.jan 2013, 04:20
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Öxlar - 8,8" Ford.
- Svör: 0
- Flettingar: 744
Öxlar - 8,8" Ford.
Á til sölu tvo slíka öxla. Þeir eru 31 rillu. Úr Explorer hásingu.
Verð: 25000
Upplýsingar í síma: 8449361
Verð: 25000
Upplýsingar í síma: 8449361
- 16.aug 2012, 02:55
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: ´91 Ranger
- Svör: 29
- Flettingar: 14462
´91 Ranger
Þetta er jeppinn minn. Keypti hann í nóvember í fyrra og er mjög sáttur með hann. Er með ARB loftlása að framan og aftan. Hann er með 5.13:1 hlutföllum og það er bara mjög passlegt tel ég fyrir 38" hjólbarðana. Það er einhverskonar hækkunarsett að framan (sennilega Rancho) sem færir skærahásing...