Leit skilaði 60 niðurstöðum
- 22.apr 2016, 10:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bella 2 í fæðingu uppfært 09.05.17 verki lokið
- Svör: 103
- Flettingar: 34961
Re: Bella 2 í fæðingu
Efast ekki um að mannskapurinn mun rýna í þetta af áhuga. Skemmtilegt :)
- 22.mar 2016, 08:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: North-up eða Course-up????
- Svör: 7
- Flettingar: 3342
Re: North-up eða Course-up????
Vanalega Course-up. Finnst það hjálpa við að átta sig betur á aðstæðum. Sný líka kortum á hvolf eða hlið þegar aðstæður eru þannig :)
- 07.mar 2016, 17:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Trecol
- Svör: 9
- Flettingar: 5308
Re: Trecol
Líta út fyrir að vera ótrúlega robust og töff trukkar. Og beinlínis hannaðir fyrir aðstæður eins og við þekkjum á íslandi, ekki bara breyttir til að geta tekist á við þær.
- 14.des 2015, 02:37
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferð norður fyrir Hofsjökul
- Svör: 7
- Flettingar: 4575
Re: Ferð norður fyrir Hofsjökul
Ætli það sé ekki vegna þess að vatnsföllin á leiðinni geta vaxið snögglega og verða auðveldlega ófær jeppum í hefðbundnum skilningi. Minni líkur á því þegar haustar.
- 02.des 2015, 01:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvaða loftdælu
- Svör: 13
- Flettingar: 5730
Re: Hvaða loftdælu
Keypti 2 strokka Britpart dælu hjá BSA fyrir nokkrum árum á ca 25 þús. Hef notað hana alveg helling og bara sáttur. Tekur alltaf svolitla stund að dæla í 4 35" dekk en er nú yfirleitt ekkert að flýta mér þegar maður er að jeppast og leika sér. Það má vera að þetta sé sama dæla og þessi t max. A...
- 02.des 2015, 01:09
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: jæja eru menn búnir að ná að djöflast eitthvað?
- Svör: 4
- Flettingar: 2154
Re: jæja eru menn búnir að ná að djöflast eitthvað?
Tókst að festa mig svo hressilega bara úti á bílastæði heima hjá mér áðan að ég var 2 tíma að losa mig.
Gaman að því en djö... er ég þreyttur :)
Gaman að því en djö... er ég þreyttur :)
- 14.okt 2015, 16:57
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Týndi númeraplötu í Þórsmörk
- Svör: 2
- Flettingar: 1644
Re: Týndi númeraplötu í Þórsmörk
Á laugardaginn (10.10.)
- 12.okt 2015, 09:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Týndi númeraplötu í Þórsmörk
- Svör: 2
- Flettingar: 1644
Týndi númeraplötu í Þórsmörk
... einhvers staðar á milli Gígjökuls og Bása. Númerið er NR143. Ef einhver rekst eða hefur rekist á hann má gjarnan láta mig vita hérna á spjallinu.
- 07.okt 2015, 08:36
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferð norður fyrir Hofsjökul
- Svör: 7
- Flettingar: 4575
Re: Ferð norður fyrir Hofsjökul
Einhverjir áhugasamir?
- 06.okt 2015, 18:10
- Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
- Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
- Svör: 99
- Flettingar: 79290
Re: Stóra uppfærslan 24. maí
Langar að koma með smá ábendingu. Hún hefur kannski komið áður en er þá bara hér með ítrekuð. Finnst svolítið flókið að þurfa velja flokk áður en nýr þráður er búinn til. Tók mig talsverðan tíma að átta mig á þessu (tel mig þó nokkuð tölvu- og veflæsan :) ) Legg til að settur verði hnappur fyrir nýj...
- 06.okt 2015, 18:03
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferð norður fyrir Hofsjökul
- Svör: 7
- Flettingar: 4575
Ferð norður fyrir Hofsjökul
Ég var að gæla við þá hugmynd (eða reyndar blóðlangar mig) að bóka mig í ferð með jeppadeild Útivistar núna um helgina norður fyrir Hofjökul, yfir Blöndukvíslar, framhjá Ásbjarnarvötnum og í Laugafell. Hringdi þangað í dag og fékk þær upplýsingar að líklega þyrfti að hætta við þessa ferð vegna léleg...
- 03.sep 2015, 00:03
- Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
- Umræða: Auglýsingarform fyrir jeppa
- Svör: 9
- Flettingar: 16251
Re: Auglýsingarform fyrir jeppa
Læk á þetta
- 07.aug 2015, 13:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Með ónýta felgu í Bárðardalnum
- Svör: 3
- Flettingar: 2432
Re: Með ónýta felgu í Bárðardalnum
Já, eftir ábendingar frá góðum mönnum komst ég í samband við hinn mikla Land Rover gúrú og snilling Arngrím Jónsson á Granastöðum. Hann bjargaði mér alveg með að sjóða í götin og bora ný og lánaði mér meira að segja dekk á felgu á meðan það fór fram. Bestu þakkir.
- 30.júl 2015, 01:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Með ónýta felgu í Bárðardalnum
- Svör: 3
- Flettingar: 2432
Með ónýta felgu í Bárðardalnum
Kæru jeppamenn og -konur Náði að skemma eina felgu á Sprengisandi í dag. Rær losnuðu með þessum afleiðingum. Náði að herða uppá þeim og koma mér til byggða en bráðvantar aðra sem allra fyrst. Þetta er fyrir 35'' 12,5 með 5 gata dreilingu undan lr defender 2004. Ef þú ert staddur einhvers staðar á þe...
- 05.jún 2015, 22:26
- Spjallborð: Land Rover
- Umræða: Defender fyrirspurn
- Svör: 14
- Flettingar: 22002
Re: Defender fyrirspurn
Ég á einn 2004 td5 á 35". Eyðslan er ca 12L að jafnaði og varahlutir eru tiltölulega aðgengilegir og ódýrir í gegnum BSA eða með því að panta af netinu, t.d. hérna http://www.paddockspares.com/
- 25.maí 2015, 09:51
- Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
- Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
- Svör: 99
- Flettingar: 79290
Re: Stóra uppfærslan 24. maí
Vek gert og til hamingju. Fer yfirleitt hérna inn í símanum og finn strax stórbætta virkni.
- 13.maí 2015, 11:54
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Hálendisvetur, 50 min sjónvarpsþáttur
- Svör: 2
- Flettingar: 3230
Re: Hálendisvetur, 50 min sjónvarpsþáttur
Þetta er frábært. Mjög gaman að horfa á þetta. Og hvet alla til að deila ef menn luma á meira svona.
- 18.apr 2015, 22:03
- Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
- Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
- Svör: 99
- Flettingar: 79290
Re: Stóra uppfærslan
Gott mál og skynsamlegt að vara okkur við í tíma. Þekki það af fenginni reynslu að það koma alltaf upp óvænt vandamál við svona uppfærslur og þetta er alltaf tímafrekara og meira mál en maður gerir ráð fyrir í upphafi (kannast jeppamenn við það? :) ). Ef hægt væri að keyra uppfærðan vef samhliða þei...
- 13.jan 2015, 23:04
- Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
- Umræða: Sjúkrakassar
- Svör: 1
- Flettingar: 2148
Re: Sjúkrakassar
Takk fyrir að minna á þetta. Má líka benda á að innihaldið þarf að endurnýja með reglulegu millibili. Svo getur hlýtt teppi líka bjargað mannslífum og því um að gera að hafa eitt eða fleiri slík í bílnum hjá sér.
- 06.jan 2015, 09:23
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Fjórhjólaferðir teknar upp á GoPro
- Svör: 2
- Flettingar: 3002
Re: Fjórhjólaferðir teknar upp á GoPro
Skemmtilegt.
Alltaf spurning hver tilgangurinn er. Ef hann er t.d. að halda utanum skrásetningu fyrir sjálfan þig þá er þetta fínt. Ef þú hins vegar sækist eftir áhorfi þá mæli ég með editeringu og fjölbreyttari sjónarhornum.
Alltaf spurning hver tilgangurinn er. Ef hann er t.d. að halda utanum skrásetningu fyrir sjálfan þig þá er þetta fínt. Ef þú hins vegar sækist eftir áhorfi þá mæli ég með editeringu og fjölbreyttari sjónarhornum.
- 02.jan 2015, 09:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fullt af sniðugum rofum.
- Svör: 4
- Flettingar: 2913
Re: Fullt af sniðugum rofum.
Já, gaman að þessu. Spurning hvort menn vilji slá saman í pöntun?
- 16.des 2014, 01:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Útlenskir landroverar á ferð.
- Svör: 38
- Flettingar: 14034
Re: Útlenskir landroverar á ferð.
Við erum kannski komin svolítið út fyrir efnið hérna en röksemdafærslan varðandi að banna ætti afleiðingarnar frekar en aðgerðina gengur illa upp. Það er t.d bannað að keyra fullur og yfir gefnum hámarkshraða vegna þess að það er metið stórauka líkur á tjóni. Vissulega hafa margir og brotið þessi lö...
- 15.des 2014, 21:17
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: selt
- Svör: 3
- Flettingar: 2950
Re: til sölu spottakassi og loftkútur
Hvað er kassinn stór og hvað kostar hann?
- 11.des 2014, 09:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Útlenskir landroverar á ferð.
- Svör: 38
- Flettingar: 14034
Re: Útlenskir landroverar á ferð.
Gaman að þessu. Rakst á þessa umfjöllun í gær: http://www.carscoops.com/2014/12/baby-l ... needs.html
Gæti verið hluti af sama kynningarpakka. Komnir svolítið útá hálann ís þarna varðandi utanvega akstur, eða hvað? :)
Gæti verið hluti af sama kynningarpakka. Komnir svolítið útá hálann ís þarna varðandi utanvega akstur, eða hvað? :)
- 31.okt 2014, 10:55
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Volvo C202, lapplander
- Svör: 6
- Flettingar: 3248
Re: Volvo C202, lapplander
Myndirnar birtast ekki (eða er það bara ég?) :)
Hvað kostar hann?
Hvað kostar hann?
- 28.okt 2014, 00:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hvað er þetta með nRoute?
- Svör: 7
- Flettingar: 3192
Re: hvað er þetta með nRoute?
Nota alltaf nroute til að keyra eftir og líkar ágætlega. Hef verið með nokkurra ára gamalt kort í því sem er orðið svolítið úrelt en keypti um daginn nýtt kort í gegnum gpsmaps.is. Ekki búinn að prófa það almennilega en lofar góðu. Ódýrt og ekkert mál að setja upp.
- 30.sep 2014, 08:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvernig virkar mismunadrif
- Svör: 3
- Flettingar: 2655
Re: Hvernig virkar mismunadrif
Kúl. Takk fyrir þetta.
- 22.sep 2014, 16:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ábyrgð dráttarbíla
- Svör: 32
- Flettingar: 10090
Re: Ábyrgð dráttarbíla
Þarna eru menn búnir að afsala sér geta gert eitthvað mál útúr svona ef til tjóns kæmi. Ég held að þetta sé bara ekki svona einfalt. Líklegast þyrfti votta og ennþá meira lögfræði bulltexta á blaðið. Einmitt. Þetta er sennilega ekki alveg svona einfalt. Skilst að tjónakrafan komi yfirleitt ekki frá...
- 19.sep 2014, 23:13
- Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
- Umræða: auglýsinga spamm
- Svör: 4
- Flettingar: 14692
Re: auglýsinga spamm
Ef menn eru að pæla í breytingum og uppfærslum þá leyfi ég mér að benda á hvernig þetta er gert á spjallborðinu á ljosmyndakeppni.is. Þar eru auglýsingar aðgreindar frá öðru spjalli en eru þó aðgengilegar og greinilegar.
- 08.sep 2014, 18:15
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Stór spottakassi
- Svör: 2
- Flettingar: 3263
Re: Stór spottakassi
Hvað kostar hann?
- 25.júl 2014, 15:42
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: má eyða
- Svör: 2
- Flettingar: 1769
Re: gömul slátturvél til sölu
Á þetta ekki heima á sláttuvélaspjall.is?
- 20.júl 2014, 23:50
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ná lykt úr bíl
- Svör: 19
- Flettingar: 8907
Re: Ná lykt úr bíl
Gamalt og gott húsráð er að nota edik til að eyða ólykt. Getur prófað að setja smá slurk af venjulegu borðediki í 2 eða 3 skálar og látið standa í bílnum í nokkra klukkutíma, t.d. yfir nótt.
- 07.maí 2014, 08:12
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: olíufíring
- Svör: 1
- Flettingar: 1241
Re: olíufíring
Hvernig er ástandið á miðstöðinni? Og hvað kostar hún?
- 16.apr 2014, 16:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: bensín er best
- Svör: 11
- Flettingar: 4953
Re: bensín er best
Þetta sýnir allavega hvað pólitíkusar geta látið úr úr sér mikla vitleysu. Það er mikið rétt en hér sé ég ekki betur en hún sé að mælast til þess að hlutfall rafbíla og bíla sem nota endurnýjanlega orkugjafa verði aukin (semsagt ekki bíla sem knúnir eru með jarðefnaeldsneyti eins og dísilolíu og be...
- 21.nóv 2013, 15:30
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Spottakassi og skúffur í skottið
- Svör: 18
- Flettingar: 9353
Re: Spottakassi og skúffur í skottið
Árni Braga wrote:Sæll og takk fyrir það.
verðið er ekkert leyndarmál.
kassi er á 25.000.
skúffur 35.000.
ef tekið er bæði er verðið 45.000.
Takk fyrir það. Gæti vel hugsað mér að kaupa spottakassa af þér við tækifæri. Ekki núna en kannski með vorinu.
- 20.nóv 2013, 09:24
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Spottakassi og skúffur í skottið
- Svör: 18
- Flettingar: 9353
Re: Spottakassi og skúffur í skottið
Gott framtak hjá þér.
Mæli með því að þú birtir einhvers konar verðlista. Auðvitað geta verkefnin verið mismunandi og nauðsynlegt að sérsníða fyrir suma en verðið getur varla verið neitt leyndarmál.
Mæli með því að þú birtir einhvers konar verðlista. Auðvitað geta verkefnin verið mismunandi og nauðsynlegt að sérsníða fyrir suma en verðið getur varla verið neitt leyndarmál.
- 30.okt 2013, 09:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
- Svör: 26
- Flettingar: 9344
Re: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
Takk fyrir upplýsingarnar Gupal
Skv. því sem áður hefur komið fram myndi maður segja að þetta væri ófært fyrir svo breiðan bíl.
kjartanbj wrote:Það er þá helvíti lítið eftir á milli steinana ef ég fer þetta á mínum, hann er 244cm á breidd ekki mikið uppá að hlaupa :)
Skv. því sem áður hefur komið fram myndi maður segja að þetta væri ófært fyrir svo breiðan bíl.
- 26.sep 2013, 23:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
- Svör: 26
- Flettingar: 9344
Re: Hungurfit: Kemst F350 á milli steinanna í Þverárbotnum?
Já, hann er þrusuflottur þessi dadikr. En ertu að koma sunnan eða norðanmegin frá á myndunum? Minnir að aðkoman sé svolítið þrengri og krappari að norðan og gæti því verið erfiðari fyrir svona langa bíla.
- 19.sep 2013, 23:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi
- Svör: 39
- Flettingar: 12254
Re: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi
Það eru til ýmsar leiðir til að nýta náttúrulega orku, t.d. með sólarsellum og vindmyllum, en þessi virðist ekki raunhæf. Það sem þetta gerir er að auka loftmótstöðu bílsins þannig að það þarf meiri olíu eða bensín til að knýja hann áfram. Hluti af þeirru orku (auka orku sem búin er til með olíu/ben...
- 09.sep 2013, 23:16
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Hústrukkar á ferð
- Svör: 4
- Flettingar: 3874
Re: Hústrukkar á ferð
Skemmtilegt, takk fyrir að deila. Fóruð þið yfir Tungnánna?