Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 14.aug 2012, 20:53
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: VW Golf 1,6 árgerð 1999 til sölu
- Svör: 0
- Flettingar: 493
VW Golf 1,6 árgerð 1999 til sölu
Ég er að selja silfurlitaðan VW Golf 1999 árgerð, 1,6 lítra vél, ekinn 121.994 km og hann er nýskoðaður Þetta er virkilega gott og vel með farið eintak sem hefur reynst mér mjög vel. Það er nýbúið að skipta um bremsudiska og klossa allan hringinn. Það eru 2 ný sumardekk undir bílnum, auk þess er nýb...