Leit skilaði 1 niðurstöðu

frá gretarb
06.aug 2012, 20:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gangtruflanir Cherokee diesel
Svör: 1
Flettingar: 648

Gangtruflanir Cherokee diesel

Sælir ég er í vandræðum með gangtruflanir í cherokee diesel. Þetta er 2002 árgerð með 3.1l Vm mótor. Þetta lýsir sér eins og hann sé að ná lofti. Hann er tregur í gang og loksins þegar hann fer í gang höktir hann og reykir. Einnig er flöktandi gangur í honum líkt og hann sé að missa úr á 2300-2500 s...

Opna nákvæma leit