Leit skilaði 15 niðurstöðum

frá Sigfush
13.aug 2014, 15:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Reynsla af Pathfinder.
Svör: 2
Flettingar: 1754

Re: Reynsla af Pathfinder.

Sælir, Ég á einn, að vísu 2006 árgerð. Ég get ekki verið annað en sáttur. Eyðir ekkert svo gríðarlega, ca. 10 L/100 utanbæjar og rétt um 12 L/100 innanbæjar á sumrin. Hann er á 33" dekkjum og kemur mér a.m.k. þangað sem mig langar að fara, hvort sem er um vetur eða sumar. Ekkert stórkostlegt (b...
frá Sigfush
14.mar 2014, 19:48
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þórsmörk / Básar ?
Svör: 8
Flettingar: 3990

Re: Þórsmörk / Básar ?

Takk kærlega fyrir það, Stefán - glæsileg mynd :)

Kveðja,
Sigfús
frá Sigfush
14.mar 2014, 19:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þórsmörk / Básar ?
Svör: 8
Flettingar: 3990

Þórsmörk / Básar ?

Kvöldið,

Veit einhver hvernig færðin er inní Bása?
Kannski allt á floti eftir "hlýindi" og votviðri síðustu daga?

Kveðja,
Sigfús
frá Sigfush
13.des 2013, 17:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að flytja inn mótor frá usa
Svör: 11
Flettingar: 4442

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Félagi minn er að spá í þetta í gamlann wyllis og já hann er með einsog sumir ólæknandi ofnæmi fyrir of miklu rafkerfi og tölvum hehe en jújú þetta er nú eflaust eitthvað ódýrara í heildina en sjálfur væri ég ansi spenntur fyrir ls eða einhverju álíka. Svona "allsber" mótor nær nú varla 3...
frá Sigfush
12.des 2013, 22:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að flytja inn mótor frá usa
Svör: 11
Flettingar: 4442

Re: Að flytja inn mótor frá usa

Kvöldið kappar, Alltaf gaman að spá í svona flutningsmálum - ég veit að vísu ekkert um vélar nema sú í bílnum mínum fer oftast í gang þegar ég vil :) En hvað er svona vél stór um sig í rúmmetrum talið; pökkuð og klár fyrir flutning (LxBxH) og hver er þyngdin? Er þyngdin kannski meiri en 700 kg? Kveð...
frá Sigfush
11.okt 2013, 11:50
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Landmannalaugar ?
Svör: 5
Flettingar: 3170

Re: Landmannalaugar ?

Sælir kappar,

Jú, var einmitt að skoða vefmyndirnar hjá sleðafólkinu, var bara að spá í veginum sem slíkum uppá snjó og/eða drullu.
Maður kannski kíkir á þetta og snýr þá bara við.

Góða helgi!

Kveðja,
Sigfús
frá Sigfush
11.okt 2013, 11:22
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Landmannalaugar ?
Svör: 5
Flettingar: 3170

Landmannalaugar ?

Sælt veri fólkið,

Veit einhver hvernig færið er inní Landamannalaugar þessa dagana, þ.e.a.s. Sigölduleiðin góða?
Fín spá fyrir helgina og var að spá í hvort það væri hægt að rúlla þetta á 33"?

Bestu kveðjur,
Sigfús
frá Sigfush
14.sep 2013, 20:44
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: nRoute og Íslandskort (Garmin)
Svör: 10
Flettingar: 6164

Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)

Sælir kappar,

Þetta reddaðist svo allt saman með aðstoð frá snillingunum í Garmin búðinni.
Vesenið var alveg "í boði hússins" (mitt eigið).

Takk fyrir innlegin.

Kveðja,
Sigfús
frá Sigfush
23.júl 2013, 11:25
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hvernig er Sprengisandur
Svör: 6
Flettingar: 4907

Re: Hvernig er Sprengisandur

Sælir,

Fór Sprengisand upp úr Bárðardal núna á Sunnudaginn, ekki margir á ferð en nokkrir. Hafði ekki farið áður en vegurinn var bara fínn að mér fannst.
Er á 33". Var að vísu á ferð seinnipartinn/kvöld þannig að það var slatti í Hagakvíslinni og Nýjadalsánni. En bara gaman :)

Kveðja,
Sigfús
frá Sigfush
09.jún 2013, 15:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Fartölvuborð (stand) í bílinn
Svör: 0
Flettingar: 662

ÓE Fartölvuborð (stand) í bílinn

Sælt veri fólkið.

Ekki er einhver hérna að reyna losna við slíkt?
Sá má endilega smella pósti á mig með myndum og verðhugmynd; sigfushelgi@hotmail.com

Kveðja,
Sigfús
frá Sigfush
26.apr 2013, 16:13
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: nRoute og Íslandskort (Garmin)
Svör: 10
Flettingar: 6164

Re: nRoute og Íslandskort (Garmin)

Stebbi, Var eitthvað að fikta og allt í einu datt þetta inn! Verst að ég var á röngum notanda í tölvunni (er með einn fyrir vinnuna og annan fyrir mig sjálfan). Nú er bara að troða þessu í gegn á "réttan" notenda (réttu Log-on-i) og þá er maður klár. Held að þetta sé einhver gloppa í nRout...
frá Sigfush
25.apr 2013, 15:55
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: nRoute og Íslandskort (Garmin)
Svör: 10
Flettingar: 6164

nRoute og Íslandskort (Garmin)

Sælt veri fólkið og gleðilegt sumar, Spurning hvort þið getið frætt mig um eitt? Ég var að setja upp hjá mér nRoute í gegnum vefinn hjá Garmin búðinni. Gekk fínt að setja upp forritið og ég opnaði svo fyrir 2011 útgáfuna af Íslandskortinu með 25 tölustafa leyfislyklinum mínum. Á kortið ekki að vera ...
frá Sigfush
17.mar 2013, 16:13
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Litlanefnd F4x4 í Landmannalaugum, 16. Mars 2013
Svör: 5
Flettingar: 2342

Re: Litlanefnd F4x4 í Landmannalaugum, 16. Mars 2013

Afsakið, kappar - búinn að laga þetta....

Kveðja,
Sigfús
frá Sigfush
17.mar 2013, 14:59
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Litlanefnd F4x4 í Landmannalaugum, 16. Mars 2013
Svör: 5
Flettingar: 2342

Litlanefnd F4x4 í Landmannalaugum, 16. Mars 2013

Sælt veri fólkið, Fór mína fyrstu jeppaferð með 4x4 í gær. Snilldarferð; festi mig nokkrum sinnum en alltaf var aðstoð mjög stutt undan. Hérna eru nokkrar myndir frá mér og kóaranum http://www.facebook.com/media/set/?set=a.10151622926111874.1073741825.697196873&type=3 Hér er svo stutt myndaband ...
frá Sigfush
14.aug 2012, 16:32
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Syðri-Ófæra í Álftavatnakrók
Svör: 2
Flettingar: 1700

Syðri-Ófæra í Álftavatnakrók

Daginn hérna, Veit einhver hérna hvernig vaðið yfir Syðri-Ófæru er þessa dagana? Er þetta alltaf sami tuddinn? Hugmyndin var að taka hringinn; Dómadalur-Landmannalaugar-Álftavatnakrók og svo niður Öldufellsleið. Kannski best að taka fram að ég yrði á 33" Pathfinder. Bestu þakkir og kveðja, Sigfús

Opna nákvæma leit