Getur bjallað í Steinar á Renniverkstæði Ægirs.
Hann á svona Explorer á 44" og setti Musso dísel í hann. Hann er að fara rífa hana úr núna og skella bensínhák aftur á sinn stað :-)
Leit skilaði 46 niðurstöðum
- 30.aug 2015, 23:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: '91 Ford Explorer @46"
- Svör: 297
- Flettingar: 112293
- 22.jan 2015, 20:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota LC90 41"
- Svör: 25
- Flettingar: 15985
Re: Toyota LC90 41" (44" mátun)
Djöfull er hann flottur á 44"
DO IT !!!
DO IT !!!
- 07.sep 2014, 13:03
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 91 Ford Ranger leiktæki
- Svör: 20
- Flettingar: 11686
Re: 91 Ford Ranger leiktæki
hef jeppast með þessum.... hann er alveg að virka :)
- 07.maí 2014, 23:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar myndir af stóra Bronco..... koma svo :)
- Svör: 9
- Flettingar: 3683
Vantar myndir af stóra Bronco..... koma svo :)
Sælir, mig vantar myndir af stóra Bronco, 35" - 46" breyttum. Eiga ekki einhverjir hérna myndir af svoleiðis molum ?
- 22.apr 2014, 20:58
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Óska eftir felgum undir 1996 Bronco
- Svör: 0
- Flettingar: 365
Óska eftir felgum undir 1996 Bronco
Óska eftir ál eða krómfelgum undir 1996 Ford Bronco (stóra 5gata deilingin)
12"-14" breiðum.
Uppl í síma 8966615 - Ágúst.
12"-14" breiðum.
Uppl í síma 8966615 - Ágúst.
- 12.mar 2014, 23:03
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Cherokee af orginal yfir á 44"
- Svör: 117
- Flettingar: 57785
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Mér finnst kantarnir hjá þér vera of neðanlega á bílnum, finnst að það eigi ekki að sjást í orginal kantbrotið á boddyinu.
En þetta er bara mitt álit en ég myndi prófa að hækka þá aðeins áður en þú tekur lokaákvörðun.
En þetta er bara mitt álit en ég myndi prófa að hækka þá aðeins áður en þú tekur lokaákvörðun.
- 19.feb 2014, 22:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Daystar bumpstops
- Svör: 12
- Flettingar: 7356
Re: Daystar bumpstops
Mæli með þessum frá Bilstein, er með svoleiðis hjá mér (Wrangler) allan hringinn er ánægður með þá.
- 16.feb 2014, 13:01
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ofur~Patti (1992 Y60)
- Svör: 9
- Flettingar: 7394
Re: Ofur~Patti (1992 Y60)
gleymdir klárlega að ath verð hjá Jeppasmiðjunni, Ljónsstöðum :)
Kaupi nánast allt hjá þeim, hvort sem það er í ameríska eða annað.
Kaupi nánast allt hjá þeim, hvort sem það er í ameríska eða annað.
- 16.sep 2013, 22:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Að hækka upp jeppling...
- Svör: 2
- Flettingar: 1782
Re: Að hækka upp jeppling...
Kjartan Gutti (GK Viðgerðir) er búinn að breyta held ég tveimur svona bílum og setja kannta á annan þeirra.
Hann ætti að geta gefið þér verð í þetta.... mæli með þeim.
Hann ætti að geta gefið þér verð í þetta.... mæli með þeim.
- 02.mar 2013, 02:01
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Pajero 2.8 TDI, 33" dekk, nýtt hedd, flottur jeppi
- Svör: 0
- Flettingar: 618
Pajero 2.8 TDI, 33" dekk, nýtt hedd, flottur jeppi
Til sölu MMC Pajero,árg 11/1998, 2.8 TDI, sjálfskiptur, ekinn ca 240 þ.km., 33" breyttur og er á 33" dekkjum, varadekkshlíf, krómgrind, álfelgur, geislaspilari, nýlegir demparar, heddið tekið upp fyrir ca 2000-3000 km. af Kistufelli. Snyrtilegur og þægilegur ferðabíll. Krókur og hleðsla fy...
- 12.feb 2013, 01:21
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jeep Renegade 1992
- Svör: 14
- Flettingar: 4756
Re: Jeep Renegade 1992
juddi wrote:Það var blásari í Rubicon hjá Davið Sig en hann skipti út fyrir 6,0 Hemi
6.1 Hemi :)
En svo er hann Maggi (sem er að keppa á Súkkunni) með turbo á Wranglerinum sínum.
- 12.feb 2013, 00:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: þekkir einhver þennan? patrol með 5.4l
- Svör: 11
- Flettingar: 4398
Re: þekkir einhver þennan? patrol með 5.4l
Þetta er 351W EFI sem kom úr F250 eða F350.
Kjartan Gutti setti þennan mótor í bílinn fyrir ferðaþjónustuna þegar Patrol vélin hrundi.
Kjartan Gutti setti þennan mótor í bílinn fyrir ferðaþjónustuna þegar Patrol vélin hrundi.
- 26.jan 2013, 13:11
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Pajero 2.8 TDI, 33" dekk, sjálfskipur, flottur jeppi
- Svör: 0
- Flettingar: 641
Pajero 2.8 TDI, 33" dekk, sjálfskipur, flottur jeppi
Þessi er til sölu....
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1560865
uppl í síma 896 6615 eða agust@soppec.is
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1560865
uppl í síma 896 6615 eða agust@soppec.is
- 21.jan 2013, 22:28
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Jeep comanche 44" Komnar myndir
- Svör: 35
- Flettingar: 31876
Re: Jeep comanche 44"
er þetta sá guli ?
- 17.jan 2013, 23:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvaða verkstæði??
- Svör: 1
- Flettingar: 1469
Re: Hvaða verkstæði??
Bifreiðar og tæki, smiðshöfða 11
hringdu í fyrramálið í síma 565 5333
hringdu í fyrramálið í síma 565 5333
- 18.sep 2012, 23:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Photoshop snillingur?
- Svör: 7
- Flettingar: 2776
Re: Photoshop snillingur?
Svart og hvítt fær mitt atkvæði miðað við þessar myndir.
Rautt og hvítt er minnir mann á sjúkrabíl :)
Rautt og hvítt er minnir mann á sjúkrabíl :)
- 15.apr 2012, 18:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: upphækkun og fjöðrun
- Svör: 21
- Flettingar: 5025
Re: upphækkun og fjöðrun
FOX demparar kosta alveg hvítuna ;-)
- 15.apr 2012, 18:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Getur einhver breytt Durango?
- Svör: 8
- Flettingar: 3282
Re: Getur einhver breytt Durango?
Kjartan Gutti ( GK Viðgerðir )hefur breytt svona bíl fyrir ÍsBand.
- 07.feb 2012, 23:11
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jeepster... held að þessi hafi ekki verið komin hingað inn..
- Svör: 0
- Flettingar: 2000
- 17.mar 2011, 21:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kantar fyrir wrangler..
- Svör: 12
- Flettingar: 4075
Re: Kantar fyrir wrangler..
Jú, það er bara dekkjamunstrið sem þarf að vera fyrir innan kantana....
- 12.mar 2011, 19:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kantar fyrir wrangler..
- Svör: 12
- Flettingar: 4075
Re: Kantar fyrir wrangler..
Getur fengið kanta alveg uppí 30cm breidd að aftan hjá Gunnari (brettakantar.is) en bara uppí 19cm eða 21cm að framan.
Ég keypti þannig afturkanta á minn en breytti framköntunum sjálfur.
kv, Ágúst.
Ég keypti þannig afturkanta á minn en breytti framköntunum sjálfur.
kv, Ágúst.
- 27.feb 2011, 09:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
- Svör: 42
- Flettingar: 80539
Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
Hérna eru nýjustu myndirnar... búinn að láta beygja stigbretti á hann, bara eftir að setja þau á. Aftaná hlerann kemur álkassi sem ég er líka búinn að láta smíða og fá í hendurnar, fer á eftir helgi. Þá fer þetta allt að verða klárt :) http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/183311_1015011080...
- 23.feb 2011, 03:40
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Willys - 44" dekk - 454 BigBlock
- Svör: 2
- Flettingar: 2894
Willys - 44" dekk - 454 BigBlock
willys cj7 1985 454 chevy 1990 4 bolta blokk með heilum ás þéttum ný standart sveifarás ,010 standart stimpilstángir nýir keth black stimplar kollháir nýir þjappa 10,5:1 compcam 272 vökva knastás en fylgir með 289 lunati ás og lyftur edelbrok álhedd rpm með 118 cc camber nýir ventlar og tvöfaldir ve...
- 30.jan 2011, 12:22
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Krómfelgur óskast !!!
- Svör: 0
- Flettingar: 625
Krómfelgur óskast !!!
Óska eftir krómfelgum, stóra 5 gata deilingin. Skoða allt, helst 13" - 15" breiðar.
Uppl í síma 867 1058 eða agust@soppec.is
Uppl í síma 867 1058 eða agust@soppec.is
- 28.jan 2011, 19:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Íslenski JEEP Klúbburinn
- Svör: 13
- Flettingar: 6399
Re: Íslenski JEEP Klúbburinn
Líst vel á það að menn (og konur) stofni klúbb um alvöru jeppa. Það er ekki mjög langt síðan að þetta var reynt en sá virðist hafa lognast útaf, vonandi gengur þetta betur. Ég sá á heimasíðunni að þar er komin vísir að spjalli, það er ágætis viðleitni en því miður spái ég því að það verði andvana f...
- 12.jan 2011, 20:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
- Svör: 42
- Flettingar: 80539
Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" :)
Jæja... búið að gera slatta í honum núna... hérna eru nokkrar myndir í viðbót. Hérna sést hvernig er tekið úr brettunum til að það sé hægt að hækka þau upp. Svo eru öll gúmmí og þéttikantar nýjir... http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs1388.snc4/164018_497383798900_587113900_5954795_689329_...
- 03.jan 2011, 18:51
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: Subaru Legacy Millinnium *einn eigandi* lítið ekinn
- Svör: 1
- Flettingar: 1721
Subaru Legacy Millinnium *einn eigandi* lítið ekinn
Subaru Legacy MILLENNIUM Árg 8/2000 Ekinn aðeins 109 þús. km. 2000 vél Sjálfskipur Fjórhjóladrif Spoiler á skotthlera Nagladekk á stálfelgum og koppum Sumardekk á álfelgum Einn eigandi, skipt um tímareim, bremsudiska og klossa í 99 þús. km. Gullmoli sem sér ekki á....... þjónustubók og smurbók. Verð...
- 31.des 2010, 00:40
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 37" MMC Pajero.
- Svör: 87
- Flettingar: 41106
Re: MMC Pajero.
Það er 2.5 opið púst á mínum ásamt því að það er búið að skrúfa upp í olíuverkinu og eiga við túrbínuna, samt reykir hann ekkert. Held að málið sé að láta einhvern sem kann og hefur eitthvað vit á svona gera þetta, þá hlýtur þetta að endast lengur.... er það ekki :) Pústið hjá mér er opið alla leið ...
- 30.des 2010, 00:34
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 37" MMC Pajero.
- Svör: 87
- Flettingar: 41106
Re: MMC Pajero.
btg wrote:ToyCar wrote:Var einmitt að kaupa mér svona bíl líka, alveg eins á litinn nema á 33"..... og búin að setja Xenon í hann ;)
En.. ekki áttu til varadekkshlífina ?
Kv,
Ágúst.
Sæll,
á original varadekkshlífina ónotaða ef þú ert að leita að henni.
Var að kaupa eina notaða í kvöld :) Takk samt.
- 29.des 2010, 02:34
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 37" MMC Pajero.
- Svör: 87
- Flettingar: 41106
Re: MMC Pajero.
Var einmitt að kaupa mér svona bíl líka, alveg eins á litinn nema á 33"..... og búin að setja Xenon í hann ;) En.. ekki áttu til varadekkshlífina ? Nei, því miður. það var ekkert aftan á honum þegar ég fékk hann. En hvar keyptirðu Xenon og hvað kostaði það ? Keypti mér 8000K kerfi og reddaði G...
- 28.des 2010, 00:04
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 37" MMC Pajero.
- Svör: 87
- Flettingar: 41106
Re: MMC Pajero.
Var einmitt að kaupa mér svona bíl líka, alveg eins á litinn nema á 33"..... og búin að setja Xenon í hann ;)
En.. ekki áttu til varadekkshlífina ?
Kv,
Ágúst.
En.. ekki áttu til varadekkshlífina ?
Kv,
Ágúst.
- 21.des 2010, 02:15
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
- Svör: 42
- Flettingar: 80539
Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" :)
Takk fyrir þetta... en ég verð helst að fá 5 gíra kassa. Ég er á 5:13 hlutföllum þannig að hann yrði frekar lágt gíraður bara með 4 gíra.... Sá þetta á f4x4.is Til sölu 4 gíra tukkakassi extra lár fyrsti gír (ál toppur) og 205 millikassi kemur úr ford, var tekið úr bíl í ágúst, allt í fínu standi, e...
- 18.des 2010, 00:28
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
- Svör: 42
- Flettingar: 80539
Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" :)
Flott að sjá þetta Gústi. Maður verður að fara að kíkja á ykkur og skoða almennilega. En hvað er að frétta í overland og jeepster málum annars?? Það var verið að byrja aftur á Overlandinum... búið að leggja allar bremsulagnir og var verið að byrja á rafmagninu í gær. Þegar rafmagnið er komið er bar...
- 17.des 2010, 23:21
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
- Svör: 42
- Flettingar: 80539
Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" :)
Jæja.... slatta mikið búið að gera síðan ég póstaði hérna inn síðast. Ákvað að rífa mælaborðið úr honum því það var alveg komin tími á að fara yfir rafmagnið á honum... mikið samtengt og margir þjófar... ekki gott. Þegar allir plasthlutir og mælar voru farnir blasti við ryðguð mælaborðsplata :( http...
- 24.nóv 2010, 00:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Breyting á Explorer
- Svör: 10
- Flettingar: 3919
Re: Breyting á Explorer
Steinar á Renniverkstæði Ægis er að breyta svona Explorer á 38", hann setti hann á hásingu að framan. Getur örugglega rent þangað og fengið að skoða og forvitnast um aðgerðina.
- 09.nóv 2010, 20:45
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 5gíra kassi fyrir 351W Ford óskast
- Svör: 0
- Flettingar: 635
5gíra kassi fyrir 351W Ford óskast
Er með Ford 351W EFI úr 1996 stóra Bronco og vantar 5gíra kassa aftaná hana, skoða allt.
uppl í síma 896 6615 eða agust@soppec.is
kv,
Ágúst.
uppl í síma 896 6615 eða agust@soppec.is
kv,
Ágúst.
- 03.nóv 2010, 22:11
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
- Svör: 42
- Flettingar: 80539
Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" :)
351W vélin er 220 eða 250 hð og eyðir hvað.... 4.0 línan er 200 hö.... spurning hvað maður græðir á stock V8 vél, jú eitthvað tog en snýst ekki næstum eins mikið og sexan. En þetta kemur allt í ljós.... kannski að maður kaupi eitthvað til að hressa V8 við áður en maður setur hana ofaní... en það þýð...
- 02.nóv 2010, 22:02
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
- Svör: 42
- Flettingar: 80539
Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" :)
Hvað eru þessar 4l HO vélar að eyða miklu, ca? Hef nú aldrei mælt minn.. en tankurinn sem er orginal ennþá og tekur að mig minnir 80L dugar í dagstúr. Fyrir þá sem vita hvar þriðja ríki er. Þá fór ég í jeppaskrepp einn laugardag sem endaði síðan í 18 tíma ferð og þá varð ég bensínlaus... og var dre...
- 02.nóv 2010, 21:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
- Svör: 42
- Flettingar: 80539
Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" :)
Þetta er með flottari litacomboum. Það er einn Rubicon á 35" sem er svona á litinn, mjög flottur. Svo er það súkkan hans Gíslasvera hérna á spjallinu, hún er með sama combo en annar litablær. http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=25&t=104 Mynd af Rubiconinum er neðar í þræðinum Já þett...
- 02.nóv 2010, 19:09
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
- Svör: 42
- Flettingar: 80539
Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" :)
Já ég er búin að velja lit á hann... hann verður grænn.... já GRÆNN :) Frekar erfitt að segja fólki að ég ætli að hafa hann grænan.... fólk sér þá bara fyrir sér venjulegan ljótan grænan lit. Hann verður svona á litinn : http://sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2423/50/93/587113900/n587113900_139...