Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 27.júl 2012, 14:41
- Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
- Umræða: "Offroad fellihysi til sölu, Starcraft
- Svör: 0
- Flettingar: 1574
"Offroad fellihysi til sölu, Starcraft
Hef til sölu glæsilegt "offroad" Starcraft R11 fellihýsi með palli fyrir fjórhjól eða krossar. Hýsið er árgerð 2006 kom á götuna 2007. Hýsið er með heitu og köldu vatni, ísskáp, klósetti, inn og útisturtu, sólarsellu og fortjaldi. Þetta er fellhýsi sem hægt er að fara með næstum hvert sem ...