Leit skilaði 11 niðurstöðum
- 11.júl 2015, 17:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Toyota LC90 Handbremsubarki
- Svör: 0
- Flettingar: 390
Toyota LC90 Handbremsubarki
Sælir Nú vantar mig upplýsingar frá Toyota reynsluboltum. Ég er með í höndunum 38" breyttan lc 90 og er að vesenast með handbremsubarkann en búið er að færa afturhásinguna aftur og er handbremsubarkinn orðinn frekar stuttur og búið að reyna stytta lagnaleiðina með því að fara á milli stífuvasan...
- 31.des 2014, 14:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Breytingaskráning á fjölda farðega
- Svör: 4
- Flettingar: 1522
Re: Breytingaskráning á fjölda farðega
Sælir Hér eru skráningarnar á bílunum: LC 90 38" 5 manna Eiginþyngd: 2040 kg. Burðargeta 640 kg. Leyfð heildarþyngd: 2680 kg. LC 90 35" 7 manna Eiginþyngd: 1980 kg. Burðargeta 700 kg. Leyfð heildarþyngd: 2680 kg. Hér er tildæmis einn á 38" með sömu eiginþyngd skráður 8 manna. http://b...
- 30.des 2014, 13:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Breytingaskráning á fjölda farðega
- Svör: 4
- Flettingar: 1522
Breytingaskráning á fjölda farðega
Sælir Hvernig á maður að bera sig að við breytingskráningu á fjölda farðega. Ég á Toyotu Land Cruiser 90 38" Breyttan skráða 5 manna og á annað Land Cruiser 90 35" breyttan skráðan 7 manna. Þar sem fjölskyldan er sífellt að stækka hef ég hug á því að breyta skráningunni á 38" jeppanum...
- 28.jan 2014, 22:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Afturlás í lc 90
- Svör: 7
- Flettingar: 2657
Re: Afturlás í lc 90
Sælir nú er ég að setja lofttjakk í staðinn fyrir rafmagnslæsinguna að aftan ásamt því að setja ARB læsingu að framan. Og það er eitt og annað sem ég er að spá í og gott væri að fá smá input frá ykkur sem hafið reynsluna. Er það ekki rétt hjá mér að þegar rafmagnslæsingin er sett á að það sloknar á ...
- 14.aug 2013, 14:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Trefjaplast kassi á jeppa
- Svör: 1
- Flettingar: 1332
Re: Trefjaplast kassi á jeppa
Formverk hefur smíðað trefjaplast kassa líkt og eru á myndinni í tenglinum. http://formverk.is/
- 07.aug 2013, 19:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Trefjaplast kassi á jeppa
- Svör: 1
- Flettingar: 1332
Trefjaplast kassi á jeppa
Sælir
Hvar er hægt að fá trefjaplast kassa aftan á jeppa svipað og er í tenglinum hér að neðan.
http://www.mbl.is/myndir/gagnasafn/2002/11/20/G926JNHI.jpg
kv. Sigurður
Hvar er hægt að fá trefjaplast kassa aftan á jeppa svipað og er í tenglinum hér að neðan.
http://www.mbl.is/myndir/gagnasafn/2002/11/20/G926JNHI.jpg
kv. Sigurður
- 30.jún 2013, 11:12
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: TS 38" Ground Hawg - SELT
- Svör: 0
- Flettingar: 837
TS 38" Ground Hawg - SELT
Góðan daginn
Ég er með 3 slitin 38" Ground Hawg dekk til sölu, þau halda lofti en eru frekar kantslitin 10mm í miðju niður í 5mm í köntunum
Ásett verð fyrir 3 dekk 90þúsund, skoða flest tilboð.
kv. Sigurður
S: 864-1300
Ég er með 3 slitin 38" Ground Hawg dekk til sölu, þau halda lofti en eru frekar kantslitin 10mm í miðju niður í 5mm í köntunum
Ásett verð fyrir 3 dekk 90þúsund, skoða flest tilboð.
kv. Sigurður
S: 864-1300
- 20.maí 2013, 13:36
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: Framdrif í LC 90
- Svör: 2
- Flettingar: 3203
Re: Framdrif í LC 90
Þetta hefur verið framkvæmd sjá hér að neðan. http://toyotasurf.asn.au/forum/viewtopic.php?t=19571&postdays=0&postorder=asc&highlight=supralux&start=0 Reyndar er þetta ekki eins og ég hafði hugsað en með þessari útfærslu ertu kominn með 8" framdrif sem er fyrir miðjum bílnum í s...
- 17.maí 2013, 23:09
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: Framdrif í LC 90
- Svör: 2
- Flettingar: 3203
Framdrif í LC 90
Sælir félagar Ég fékk þá flugu í hausinn hvort væri hægt að setja 8" IFS framdrif með rafmagslæsingu frá toyota í LC90 klafabíl í staðinn fyrir 7,5" IFS framdrifið sem er orginal. Og hvernig sú aðgerð yrði framkvæmd, er þetta til "plug n play" eða erum við að tala um sérsmiði í k...
- 05.feb 2013, 10:10
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Toyota LC 90 Framlæsing
- Svör: 3
- Flettingar: 1697
Re: Toyota LC 90 Framlæsing
Menn eru greinilega sammála um að þetta sé málið. Og þá er það ákveðið takk fyrir þetta.
- 01.feb 2013, 13:30
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Toyota LC 90 Framlæsing
- Svör: 3
- Flettingar: 1697
Toyota LC 90 Framlæsing
Sælir félagar Nú þarf ég að leita í reynslubankann ykkar! Eins og titillinn gefur til kynna varðar þetta framlæsingu í LC 90. Ég er með í höndunum ´98 módelið og langar að bæta við framlæsingu, Maður hefur séð í gegnum tíðina rafmagnslæsingu ásamt loftlásum. Einnig hefur maður séð rafmagnslás sem bú...