Leit skilaði 3 niðurstöðum
- 19.aug 2012, 21:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ford Escape - Hvarfakútur
- Svör: 8
- Flettingar: 3299
Re: Ford Escape - Hvarfakútur
ég myndi taka hvarfakútinn udan, skera hann að ofan mylja þessa steypu drullu úr og sjóða saman aftur. þá er allavega ekkert sett útá þetta í skoðun. þessi bunaður virkar heldur ekkert á íslandi þar sem það er ekki nægur hiti og í flestum tilfellum er bíllinn ekinn í 15 til 20 min í einu og nær ekki...
- 21.júl 2012, 12:31
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: pæja 87
- Svör: 4
- Flettingar: 3803
Re: pæja 87
sammála síðasta ræðumanni. þetta er akkurat mín hugsun bílinn er fornbíll og kostar minna að reka hann á ári en mánaðar trygging a nylegum bíl. og því allt í lagi að henda smá ást og ummhyggju í hann :) en já takk fyrir ábendinguna Muggur ég prufa að hafa samband við hann
- 20.júl 2012, 11:21
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: pæja 87
- Svör: 4
- Flettingar: 3803
pæja 87
hefur ekki einhvur átt og/eða breytt þessum bílum ? ég var að eignast 38" stubb og stendur til að hásingavæða hann og henda flatjárnunum og setja gorma. þarf reyndar að byrja á því að sjóða upp grindina í honum. ég hendi inn myndum við tækifæri.